Teitur Örlygs: Minni spámenn létu til sín taka Elvar Geir Magnússon í Garðabæ skrifar 14. febrúar 2011 21:26 Mynd/vilhelm „Þetta var alveg frábært. Það er mjög gott eftir tvo góða leiki hjá okkur gegn KFÍ og Tindastóli að ná að halda þetta út áfram," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið vann Grindavík 79-70 í Iceland Express-deildinni í kvöld. „Það var toppeinbeiting í vörninni og það skilar þessu. Sóknarleikurinn var ekkert sérstakur en minni spámenn í sókninni voru að láta til sín taka. Danni (Daníel Guðmundsson) sem venjulega tekur kannski eitt til tvö skot í leik var aðalsóknarmaðurinn í dag og nýtti skotin sín vel. Það er bara frábært," sagði Teitur en Daníel var stigahæstur í Stjörnuliðiðinu í kvöld með 22 stig. „Aftur var það varnarleikurinn sem skildi á milli. Sóknarleikurinn okkar var alls ekki ásættanlegur á löngum köflum. Grindavík spilaði góða sókn gegn okkur í seinni hálfleiknum." „Síðasti leikur fyrir norðan náði held ég að bjarga okkur frá falli en þessi leikur tryggir okkur líklega í úrslitakeppnina. Það eru svo margir innbyrðisleikir framundan fyrir neðan okkur. Nú er bara að reyna að halda þessu fimmta sæti og helst ekki fara neðar en það. Allt annað er bónus." „Mér finnst við vera á réttri leið með bættum varnarleik og ég tala nú ekki um ef stigaskorið er farið að dreifast meira. Þetta hangir ekki á Justin og Jovan og þá er erfiðara að mæta okkur." Stjarnan-Grindavík 79-70 (27-14, 13-14, 17-21, 22-21) Stjarnan: Daníel G. Guðmundsson 22, Justin Shouse 13/5 fráköst, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst, Guðjón Lárusson 11/10 fráköst, Renato Lindmets 11/14 fráköst/3 varin skot, Marvin Valdimarsson 7/5 fráköst/5 stolnir, Ólafur Aron Ingvason 2, Fannar Freyr Helgason 1. Grindavík: Þorleifur Ólafsson 13, Ryan Pettinella 12/11 fráköst, Kevin Sims 12, Páll Axel Vilbergsson 11/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 9/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 5, Mladen Soskic 5/5 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
„Þetta var alveg frábært. Það er mjög gott eftir tvo góða leiki hjá okkur gegn KFÍ og Tindastóli að ná að halda þetta út áfram," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið vann Grindavík 79-70 í Iceland Express-deildinni í kvöld. „Það var toppeinbeiting í vörninni og það skilar þessu. Sóknarleikurinn var ekkert sérstakur en minni spámenn í sókninni voru að láta til sín taka. Danni (Daníel Guðmundsson) sem venjulega tekur kannski eitt til tvö skot í leik var aðalsóknarmaðurinn í dag og nýtti skotin sín vel. Það er bara frábært," sagði Teitur en Daníel var stigahæstur í Stjörnuliðiðinu í kvöld með 22 stig. „Aftur var það varnarleikurinn sem skildi á milli. Sóknarleikurinn okkar var alls ekki ásættanlegur á löngum köflum. Grindavík spilaði góða sókn gegn okkur í seinni hálfleiknum." „Síðasti leikur fyrir norðan náði held ég að bjarga okkur frá falli en þessi leikur tryggir okkur líklega í úrslitakeppnina. Það eru svo margir innbyrðisleikir framundan fyrir neðan okkur. Nú er bara að reyna að halda þessu fimmta sæti og helst ekki fara neðar en það. Allt annað er bónus." „Mér finnst við vera á réttri leið með bættum varnarleik og ég tala nú ekki um ef stigaskorið er farið að dreifast meira. Þetta hangir ekki á Justin og Jovan og þá er erfiðara að mæta okkur." Stjarnan-Grindavík 79-70 (27-14, 13-14, 17-21, 22-21) Stjarnan: Daníel G. Guðmundsson 22, Justin Shouse 13/5 fráköst, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst, Guðjón Lárusson 11/10 fráköst, Renato Lindmets 11/14 fráköst/3 varin skot, Marvin Valdimarsson 7/5 fráköst/5 stolnir, Ólafur Aron Ingvason 2, Fannar Freyr Helgason 1. Grindavík: Þorleifur Ólafsson 13, Ryan Pettinella 12/11 fráköst, Kevin Sims 12, Páll Axel Vilbergsson 11/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 9/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 5, Mladen Soskic 5/5 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira