Fleiri fréttir Besta markvarsla mín á ferlinum - myndband Ben Foster segir að skotið sem hann varði frá Carlton Cole í leik Birmingham og West Ham um helgina sé besta markvarsla sín á ferlinum. 8.11.2010 15:15 Chelsea á eftir Phil Jones Chelsea telur sig hafa fundið eftirmann John Terry í Phil Jones, leikmanni Blackburn. Jones hefur vakið athygli margra liða fyrir frammistöðu sína með liðinu. 8.11.2010 14:45 Grétar Rafn í úrvalsliði Sky og Soccernet Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson er í úrvalsliði helgarinnar hjá vefmiðlinum Soccernet og hann er einnig í úrvalsliði vikunnar hjá Sky. Grétar skoraði eitt marka Bolton í 4:2 sigri liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. 8.11.2010 14:34 Wiese skammast sín fyrir tapið Tim Wiese, markvörður Werder Bremen, skammast sín fyrir tap liðsins fyrir Stuttgart um helgina en Wiese mátti hirða knöttinn sex sinnum úr eigin marki. 8.11.2010 14:15 Hamilton segist þurfa kraftaverk, en McLaren stjórinn ekki sammála Lewis Hamilton hjá McLaren telur að hann þurfi kraftaverk til að landa meistaratitlinum í Formúlu 1, en hann er meðal fjögurra ökumanna sem á möguleika á titlinum í lokamótinu um næstu helgi í Abu Dhabi. Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri McLaren er ekki sammála að kraftaverk þurfi og segir sögulegan viðburð að fjórir ökumenn séu í baráttunni í lokamótinu. 8.11.2010 14:10 Wenger: Carroll nógu góður fyrir landsliðið Arsene wenger, stjóri Arsenal, telur að Andy Carroll, leikmaður Newcastle, sé nógu góður til að verða valinn í enska landsliðið. 8.11.2010 13:45 Grétar á leið til Keflavíkur Grétar Ólafur Hjartarson er sagður á leið til Keflavíkur á vef Víkurfrétta í dag en hann hefur verið sterklega orðaður við félagið síðan ljóst varð að hann yrði ekki áfram með Grindavík. 8.11.2010 13:15 Redknapp kemur Huddlestone til varnar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist ekki viss um hvort að Tom Huddlestone hafi traðkað á Johan Elmander, leikmanni Bolton, í leik liðanna um helgina. 8.11.2010 12:45 Hargreaves frá í fjórar vikur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Owen Hargreaves verði frá í fjórar vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Wolves um helgina. 8.11.2010 12:15 City ætlar að áfrýja brottvísun Balotelli - myndband Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið ætli að áfrýja rauða spjaldinu sem Mario Balotelli fékk í leiknum gegn West Brom um helgina. 8.11.2010 11:45 Tímabilið líklega búið hjá Samuel Líklegt er að Walter Samuel, leikmaður Inter, geti ekki spilað meira með liðinu á tímabilinu en talið er að hann hafi slitið krossband í leik Inter gegn Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. 8.11.2010 11:15 Fjórir geta orðið meistarar í lokamótinu Fjórir ökumenn eiga enn möguleika á meistaratitlinum í Formúlu 1 eftir mótið í Brasilíu í gær, en lokamótið verður í Abu Dhabi um næstu helgi. 8.11.2010 10:49 Agger gæti verið lengi frá Óvíst er hvenær Daniel Agger getur byrjað að spila á ný en honum hefur verið ráðlagt að taka sér hvíld frá æfingum. 8.11.2010 10:45 Carew og Houllier hittast í dag Þeir John Carew og Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, munu hittast í dag eftir að hafa skipst á föstum skotum í fjölmiðlum um helgina. 8.11.2010 10:16 Galaxy komið í úrslit Vesturstrandarinnar David Beckham lagði upp bæði mörk LA Galaxy er liðið vann 2-1 sigur á Seattle Sounders í síðari viðureign liðanna í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 8.11.2010 09:45 Solskjær að taka við Molde Norskir fjölmiðlar staðhæfa að Ole Gunnar Solskjær verði á morgun kynntur sem nýr þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Molde. 8.11.2010 09:15 NBA í nótt: Lakers enn ósigrað LA LAkers er enn ósigrað í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á Portland í nótt, 121-96. 8.11.2010 09:00 Bale átti ekkert í Grétar "Við unnum leikinn, þetta hefur því gengið ágætlega,“ sagði Grétar Rafn Steinsson við Fréttablaðið eftir sigur Bolton á Manchester City um helgina. 8.11.2010 08:30 Wenger vill landsleikjafrí einu sinni á ári Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vill að landslið heimsins komi aðeins einu sinni saman á ári og verði þá saman í einn mánuð. 8.11.2010 08:00 Sagði Barcelona að kaupa Bale fyrir þremur árum síðan John Toshack, fyrrum landsliðsþjálfari Wales, mælti með því að Barcelona keypti Gareth Bale frá Southampton áður en hann gekk til liðs við Tottenham. 8.11.2010 07:00 Cahill vill fara til stærri félags Gary Cahill, leikmaður Bolton, vill gjarnan fá tækifæri hjá stóru félagi á næstu árum. Cahill er 24 ára gamall og þykir hafa staðið sig vel með Bolton undanfarið. 8.11.2010 06:00 Pulis vill sjónvarpstækni í dómgæslu - myndband Tony Pulis, stjóri Stoke City, var eðlilega hundóánægður með dómgæsluna í leik sinna manna gegn Sunderland í gær. 7.11.2010 23:30 Ancelotti: Torres frábær og Liverpool átti skilið að vinna Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, viðurkenndi að Liverpool hafði átt skilið að vinna í leik liðanna í dag. 7.11.2010 22:41 Torres: Ekki enn náð mínu besta fram Fernando Torres segir að hann hafi ekki enn náð sínu besta fram þó svo að hann hafi skorað bæði mörkin í 2-0 sigri Liverpool á Chelsea í dag. 7.11.2010 22:37 Ekkert gengur hjá Bremen - töpuðu 6-0 í dag Tímabilið er að breytast í martröð hjá þýska liðinu Werder Bremen sem tapaði 6-0 fyrir Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 7.11.2010 22:23 Real Madrid enn á toppnum Real Madrid er enn á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Atletico Madrid í grannaslag í kvöld. 7.11.2010 22:14 Red Bull mun ekki hagræða úrslitum í titilslag ökumanna Christian Horner yfirmaður Red Bull segir að lið sitt muni ekki beita liðskipunum til að hagræða úrslitum í titilslag ökumanna. Bæði Mark Webber og Sebastian Vettel eiga möguleika á meistaratitlinum í kapphlaupi við Fernando Alonso og Lewis Hamilton. Þeir keppa í síðasta móti ársins um næstu helgi. 7.11.2010 22:12 Snæfell hafði betur í grannaslagnum Það var boðið upp á grannaslag í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla þegar að 2. deildarlið Víkings frá Ólafsvík tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Snæfells. 7.11.2010 22:06 Umfjöllun: Tindastóll fór létt með Breiðablik í Smáranum Það var gleði í andlitum leikmanna Tindastóls eftir að þeir unnu fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Þeir lögðu Breiðablik 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins og var sigurinn aldrei í hættu hjá gestunum frá Suðárkróki. 7.11.2010 22:04 Vettel stoltur af titli Red Bull Sebastian Vettel hjá Red Bull er hluti af stórri liðsheild sem fagnaði fyrsta meistaratitlinum í Formúlu 1 og tryggði sér titil bílasmiða með tvöföldum sigri í Brasilíu í dag. Vettel lagði grunn að sigri með því að fara strax framúr Nico Hulkenberg sem var fremstur á ráslínu. Vettel sá við honum fyrir fyrstu beygju 7.11.2010 21:43 Ilievski: Sigurinn í kvöld táknar nýtt upphaf fyrir Tindastól „Við erum kátir með sigurinn og gleðiefni að finna sigurtilfinningu,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari Tindastóls, eftir sigur sinna manna gegn Breiðablik í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins í körfuknattleik sem fram fór í Smáranum í kvöld. 7.11.2010 21:25 Sævaldur: Erum að byggja upp nýtt lið „Breiðablik teflir fram mjög breyttu liði frá síðustu leiktíð og við gáfum yngri leikmönnunum tækifæri á að spreyta sig í dag. Við erum að byggja upp nýtt lið,“ segir Sævaldur Bjarnason, þjálfari Breiðabliks, sem beið lægri hlut fyrir Tindastól, 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins. 7.11.2010 21:23 Tindastóll áfram í bikarnum Tindastóll vann í kvöld sigur á 1. deildarliði Breiðabliks í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla, 78-49. Þetta var fyrsti sigur Tindastóls á tímabilinu. 7.11.2010 20:56 Létt hjá Barcelona Barcelona vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni og hélt þar með perssu á Real Madrid. 7.11.2010 20:23 Sögulegt tímabil hjá Rosenborg Rosenberg fór í gegnum tímabilið í norsku úrvalsdeildinni í sumar án þess að tapa leik. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem það gerist en tímabilinu lauk í dag. 7.11.2010 19:39 Öruggt hjá Fylki Fylkir vann öruggan sigur á Gróttu, 32-23, í N1-deild kvenna í dag, og er nú með átta stig í fjórða sæti deildarinnar. 7.11.2010 18:32 Þrettán íslensk mörk hjá Hannover-Burgdorf Hannover-Burgdorf gerði jafntefli við Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 30-30. 7.11.2010 18:26 Malmö meistari í Svíþjóð Malmö varð í dag sænskur meistari í knattspyrnu en lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. 7.11.2010 18:09 Vettel fagnaði í Brasilíu Red Bull vann tvöfaldan sigur í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber komu fyrstir í mark í dag. Það dugði til að tryggja liðinu heimsmeistaratitilinn í flokki bílasmiða. 7.11.2010 17:57 Torres með tvö í sigri Liverpool Fernando Torres skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Liverpool á toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.11.2010 17:52 Færeyskur landsliðsmaður til Vals Jónas Þór Næs, landsliðsmaður frá Færeyjum, hefur gengið til liðs við Val og er annar Færeyingurinn sem kemur til liðsins. Sá þriðji er á reynslu hjá félaginu. 7.11.2010 17:21 Wenger: Úrslit dagins eru mikil vonbrigði Arsene Wenger er allt annað en sáttur með lærisveina sína í Arsenal sem töpuðu mjög óvænt á heimavelli gegn nýliðum Newcastle í dag. Það var Andy Carroll sem skoraði eina mark leiksins og hefur Wenger áhyggjur af frammistöðu liðsins á heimavelli. 7.11.2010 17:15 FCK hefndi fyrir bikartapið FCK vann í dag auðveldan 4-0 sigur á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og hefndi þar með fyrir óvænt tap fyrir liðinu í bikarkeppninni í síðasta mánuði. 7.11.2010 17:06 Balotelli skoraði tvö og fékk að líta rautt í sigri City Ítalinn Mario Balotelli var heldur betur í sviðsljósinu á Hawthorns vellinum, heimavelli West Brom, sem beið lægri hlut fyrir milljarðaliði Manchester City, 0-2. Carlos Tevez var óvænt í byrjunarliði City og lagði upp fyrsta markið sem Balotelli skoraði á 20. mínútu. 7.11.2010 16:50 Roma hafði betur gegn nágrönnunum í Lazio Það var sannkallaður nágrannaslagur þegar Lazio og Roma mættust á Ólympíuleikvangnum í Róm í dag. Roma hafði betur gegn toppliði Lazio, 0-2, og voru það Marco Borriello og Mirko Vucinic sem skoruðu mörkin í síðari hálfleik. 7.11.2010 16:17 Sjá næstu 50 fréttir
Besta markvarsla mín á ferlinum - myndband Ben Foster segir að skotið sem hann varði frá Carlton Cole í leik Birmingham og West Ham um helgina sé besta markvarsla sín á ferlinum. 8.11.2010 15:15
Chelsea á eftir Phil Jones Chelsea telur sig hafa fundið eftirmann John Terry í Phil Jones, leikmanni Blackburn. Jones hefur vakið athygli margra liða fyrir frammistöðu sína með liðinu. 8.11.2010 14:45
Grétar Rafn í úrvalsliði Sky og Soccernet Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson er í úrvalsliði helgarinnar hjá vefmiðlinum Soccernet og hann er einnig í úrvalsliði vikunnar hjá Sky. Grétar skoraði eitt marka Bolton í 4:2 sigri liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. 8.11.2010 14:34
Wiese skammast sín fyrir tapið Tim Wiese, markvörður Werder Bremen, skammast sín fyrir tap liðsins fyrir Stuttgart um helgina en Wiese mátti hirða knöttinn sex sinnum úr eigin marki. 8.11.2010 14:15
Hamilton segist þurfa kraftaverk, en McLaren stjórinn ekki sammála Lewis Hamilton hjá McLaren telur að hann þurfi kraftaverk til að landa meistaratitlinum í Formúlu 1, en hann er meðal fjögurra ökumanna sem á möguleika á titlinum í lokamótinu um næstu helgi í Abu Dhabi. Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri McLaren er ekki sammála að kraftaverk þurfi og segir sögulegan viðburð að fjórir ökumenn séu í baráttunni í lokamótinu. 8.11.2010 14:10
Wenger: Carroll nógu góður fyrir landsliðið Arsene wenger, stjóri Arsenal, telur að Andy Carroll, leikmaður Newcastle, sé nógu góður til að verða valinn í enska landsliðið. 8.11.2010 13:45
Grétar á leið til Keflavíkur Grétar Ólafur Hjartarson er sagður á leið til Keflavíkur á vef Víkurfrétta í dag en hann hefur verið sterklega orðaður við félagið síðan ljóst varð að hann yrði ekki áfram með Grindavík. 8.11.2010 13:15
Redknapp kemur Huddlestone til varnar Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist ekki viss um hvort að Tom Huddlestone hafi traðkað á Johan Elmander, leikmanni Bolton, í leik liðanna um helgina. 8.11.2010 12:45
Hargreaves frá í fjórar vikur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Owen Hargreaves verði frá í fjórar vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Wolves um helgina. 8.11.2010 12:15
City ætlar að áfrýja brottvísun Balotelli - myndband Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að félagið ætli að áfrýja rauða spjaldinu sem Mario Balotelli fékk í leiknum gegn West Brom um helgina. 8.11.2010 11:45
Tímabilið líklega búið hjá Samuel Líklegt er að Walter Samuel, leikmaður Inter, geti ekki spilað meira með liðinu á tímabilinu en talið er að hann hafi slitið krossband í leik Inter gegn Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. 8.11.2010 11:15
Fjórir geta orðið meistarar í lokamótinu Fjórir ökumenn eiga enn möguleika á meistaratitlinum í Formúlu 1 eftir mótið í Brasilíu í gær, en lokamótið verður í Abu Dhabi um næstu helgi. 8.11.2010 10:49
Agger gæti verið lengi frá Óvíst er hvenær Daniel Agger getur byrjað að spila á ný en honum hefur verið ráðlagt að taka sér hvíld frá æfingum. 8.11.2010 10:45
Carew og Houllier hittast í dag Þeir John Carew og Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, munu hittast í dag eftir að hafa skipst á föstum skotum í fjölmiðlum um helgina. 8.11.2010 10:16
Galaxy komið í úrslit Vesturstrandarinnar David Beckham lagði upp bæði mörk LA Galaxy er liðið vann 2-1 sigur á Seattle Sounders í síðari viðureign liðanna í úrslitakeppni MLS-deildarinnar í nótt. 8.11.2010 09:45
Solskjær að taka við Molde Norskir fjölmiðlar staðhæfa að Ole Gunnar Solskjær verði á morgun kynntur sem nýr þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Molde. 8.11.2010 09:15
NBA í nótt: Lakers enn ósigrað LA LAkers er enn ósigrað í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á Portland í nótt, 121-96. 8.11.2010 09:00
Bale átti ekkert í Grétar "Við unnum leikinn, þetta hefur því gengið ágætlega,“ sagði Grétar Rafn Steinsson við Fréttablaðið eftir sigur Bolton á Manchester City um helgina. 8.11.2010 08:30
Wenger vill landsleikjafrí einu sinni á ári Arsene Wenger, stjóri Arsenal, vill að landslið heimsins komi aðeins einu sinni saman á ári og verði þá saman í einn mánuð. 8.11.2010 08:00
Sagði Barcelona að kaupa Bale fyrir þremur árum síðan John Toshack, fyrrum landsliðsþjálfari Wales, mælti með því að Barcelona keypti Gareth Bale frá Southampton áður en hann gekk til liðs við Tottenham. 8.11.2010 07:00
Cahill vill fara til stærri félags Gary Cahill, leikmaður Bolton, vill gjarnan fá tækifæri hjá stóru félagi á næstu árum. Cahill er 24 ára gamall og þykir hafa staðið sig vel með Bolton undanfarið. 8.11.2010 06:00
Pulis vill sjónvarpstækni í dómgæslu - myndband Tony Pulis, stjóri Stoke City, var eðlilega hundóánægður með dómgæsluna í leik sinna manna gegn Sunderland í gær. 7.11.2010 23:30
Ancelotti: Torres frábær og Liverpool átti skilið að vinna Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, viðurkenndi að Liverpool hafði átt skilið að vinna í leik liðanna í dag. 7.11.2010 22:41
Torres: Ekki enn náð mínu besta fram Fernando Torres segir að hann hafi ekki enn náð sínu besta fram þó svo að hann hafi skorað bæði mörkin í 2-0 sigri Liverpool á Chelsea í dag. 7.11.2010 22:37
Ekkert gengur hjá Bremen - töpuðu 6-0 í dag Tímabilið er að breytast í martröð hjá þýska liðinu Werder Bremen sem tapaði 6-0 fyrir Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 7.11.2010 22:23
Real Madrid enn á toppnum Real Madrid er enn á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Atletico Madrid í grannaslag í kvöld. 7.11.2010 22:14
Red Bull mun ekki hagræða úrslitum í titilslag ökumanna Christian Horner yfirmaður Red Bull segir að lið sitt muni ekki beita liðskipunum til að hagræða úrslitum í titilslag ökumanna. Bæði Mark Webber og Sebastian Vettel eiga möguleika á meistaratitlinum í kapphlaupi við Fernando Alonso og Lewis Hamilton. Þeir keppa í síðasta móti ársins um næstu helgi. 7.11.2010 22:12
Snæfell hafði betur í grannaslagnum Það var boðið upp á grannaslag í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla þegar að 2. deildarlið Víkings frá Ólafsvík tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Snæfells. 7.11.2010 22:06
Umfjöllun: Tindastóll fór létt með Breiðablik í Smáranum Það var gleði í andlitum leikmanna Tindastóls eftir að þeir unnu fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Þeir lögðu Breiðablik 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins og var sigurinn aldrei í hættu hjá gestunum frá Suðárkróki. 7.11.2010 22:04
Vettel stoltur af titli Red Bull Sebastian Vettel hjá Red Bull er hluti af stórri liðsheild sem fagnaði fyrsta meistaratitlinum í Formúlu 1 og tryggði sér titil bílasmiða með tvöföldum sigri í Brasilíu í dag. Vettel lagði grunn að sigri með því að fara strax framúr Nico Hulkenberg sem var fremstur á ráslínu. Vettel sá við honum fyrir fyrstu beygju 7.11.2010 21:43
Ilievski: Sigurinn í kvöld táknar nýtt upphaf fyrir Tindastól „Við erum kátir með sigurinn og gleðiefni að finna sigurtilfinningu,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari Tindastóls, eftir sigur sinna manna gegn Breiðablik í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins í körfuknattleik sem fram fór í Smáranum í kvöld. 7.11.2010 21:25
Sævaldur: Erum að byggja upp nýtt lið „Breiðablik teflir fram mjög breyttu liði frá síðustu leiktíð og við gáfum yngri leikmönnunum tækifæri á að spreyta sig í dag. Við erum að byggja upp nýtt lið,“ segir Sævaldur Bjarnason, þjálfari Breiðabliks, sem beið lægri hlut fyrir Tindastól, 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins. 7.11.2010 21:23
Tindastóll áfram í bikarnum Tindastóll vann í kvöld sigur á 1. deildarliði Breiðabliks í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla, 78-49. Þetta var fyrsti sigur Tindastóls á tímabilinu. 7.11.2010 20:56
Létt hjá Barcelona Barcelona vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni og hélt þar með perssu á Real Madrid. 7.11.2010 20:23
Sögulegt tímabil hjá Rosenborg Rosenberg fór í gegnum tímabilið í norsku úrvalsdeildinni í sumar án þess að tapa leik. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem það gerist en tímabilinu lauk í dag. 7.11.2010 19:39
Öruggt hjá Fylki Fylkir vann öruggan sigur á Gróttu, 32-23, í N1-deild kvenna í dag, og er nú með átta stig í fjórða sæti deildarinnar. 7.11.2010 18:32
Þrettán íslensk mörk hjá Hannover-Burgdorf Hannover-Burgdorf gerði jafntefli við Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 30-30. 7.11.2010 18:26
Malmö meistari í Svíþjóð Malmö varð í dag sænskur meistari í knattspyrnu en lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. 7.11.2010 18:09
Vettel fagnaði í Brasilíu Red Bull vann tvöfaldan sigur í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber komu fyrstir í mark í dag. Það dugði til að tryggja liðinu heimsmeistaratitilinn í flokki bílasmiða. 7.11.2010 17:57
Torres með tvö í sigri Liverpool Fernando Torres skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Liverpool á toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.11.2010 17:52
Færeyskur landsliðsmaður til Vals Jónas Þór Næs, landsliðsmaður frá Færeyjum, hefur gengið til liðs við Val og er annar Færeyingurinn sem kemur til liðsins. Sá þriðji er á reynslu hjá félaginu. 7.11.2010 17:21
Wenger: Úrslit dagins eru mikil vonbrigði Arsene Wenger er allt annað en sáttur með lærisveina sína í Arsenal sem töpuðu mjög óvænt á heimavelli gegn nýliðum Newcastle í dag. Það var Andy Carroll sem skoraði eina mark leiksins og hefur Wenger áhyggjur af frammistöðu liðsins á heimavelli. 7.11.2010 17:15
FCK hefndi fyrir bikartapið FCK vann í dag auðveldan 4-0 sigur á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og hefndi þar með fyrir óvænt tap fyrir liðinu í bikarkeppninni í síðasta mánuði. 7.11.2010 17:06
Balotelli skoraði tvö og fékk að líta rautt í sigri City Ítalinn Mario Balotelli var heldur betur í sviðsljósinu á Hawthorns vellinum, heimavelli West Brom, sem beið lægri hlut fyrir milljarðaliði Manchester City, 0-2. Carlos Tevez var óvænt í byrjunarliði City og lagði upp fyrsta markið sem Balotelli skoraði á 20. mínútu. 7.11.2010 16:50
Roma hafði betur gegn nágrönnunum í Lazio Það var sannkallaður nágrannaslagur þegar Lazio og Roma mættust á Ólympíuleikvangnum í Róm í dag. Roma hafði betur gegn toppliði Lazio, 0-2, og voru það Marco Borriello og Mirko Vucinic sem skoruðu mörkin í síðari hálfleik. 7.11.2010 16:17