Fleiri fréttir Ingi Þór: Ótrúlegur varnarleikur í fjórða leikhluta Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var sigurreifur eftir leikinn gegn KR í dag en hann er búinn að vinna tvo leiki í röð á sínum gamla heimavelli. Honum finnst það augljóslega ekkert sérstaklega leiðinlegt. 10.4.2010 19:40 Páll: Þetta var aumingjaskapur Páll Kolbeinsson, þjálfari KR, var afar svekktur eftir að hans menn höfðu tapað fyrir Snæfelli annan leikinn í röð á heimavelli. Snæfell getur því komist í úrslitarimmu Íslandsmótsins með sigri í Hólminum á mánudag. 10.4.2010 19:15 Nonni Mæju: Þetta var mjög sætt Snæfellingurinn Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, var eins og svo oft áður með betri leikmönnum Snæfells í dag. Þessi afar vanmetni leikmaður var brosmildur er blaðamaður Vísis hitti hann eftir leik. 10.4.2010 19:08 Ingi hleypur síðustu kílómetrana í Hólminn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, svitnaði vel á hliðarlínunni í dag og hann á eftir að svitna enn meira áður en dagurinn er allur. 10.4.2010 18:41 Umfjöllun: Taugar Snæfells sterkari í Vesturbænum Snæfell er komið í lykilstöðu í einvíginu gegn KR eftir annan sigur í DHL-höllinni. Að þessu sinni með fjórum stigum, 77-81. 10.4.2010 18:20 Chelsea í bikarúrslit Chelsea komst í dag í úrslit ensku bikarkeppninnar með sigri á Aston Villa, 3-0. Leikið var á Wembley-leikvanginum í London. 10.4.2010 17:55 Mourinho gæti losað sig við Maicon Brasilíski bakvörðurinn Maicon færðist skrefi nær því að verða seldur frá Inter í gær er hann mætti 35 mínútum of seint á æfingu liðsins. 10.4.2010 17:00 Heiðar tryggði Watford sigur - jafntefli hjá Reading Heiðar Helguson var hetja Watford í dag er liðið lagði Plymouth, 1-0. Heiðar skoraði eina mark leiksins. 10.4.2010 16:03 Mikilvægir sigrar hjá West Ham og Burnley - Portsmouth fallið Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Burnley vann magnaðan útisigur á Hull City og West Ham vann loksins leik er Sunderland kom í heimsókn. 10.4.2010 15:56 Aquilani: Benitez væri góður í ítalska boltanum Ítalinn Alberto Aquilani segir að stjórinn sinn hjá Liverpool, Rafa Benitez, yrði frábær í ítalska boltanum en Juventus er sagt hafa mikinn áhuga á spænska stjóranum. 10.4.2010 15:30 Breskir blaðamenn eru viðbjóðslegir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er foxillur í breska blaðamenn sem hann segir vera viðbjóðslega. Hann segist hreinlega ekki skilja þá. 10.4.2010 15:00 Hamburg mætir Löwen í úrslitum bikarsins Það verður enginn Íslendingaslagur í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í ár því Íslendingaliðið TuS N-Lübbecke tapaði, 37-32, fyrir Hamburg í síðari undanúrslitaleiknum. 10.4.2010 14:51 Ronaldo býst við markaleik í kvöld Portúgalinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, bíður spenntur eftir El Clásico í kvöld eins og öll heimsbyggðin. Þá mætast Barcelona og Real Madrid í svakalegum leik enda eru þau jöfn á toppi spænsku deildarinnar. 10.4.2010 14:15 Benitez svarar gagnrýni Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er heldur betur ósáttur við þá gagnrýni sem hann hefur fengið varðandi meðhöndlun sína á Fernando Torres. Benitez fékk að heyra það er hann tók Torres af velli gegn Birmingham um daginn. 10.4.2010 13:30 Löwen komið í bikarúrslit Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen tryggði sig í dag inn í úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með auðveldum sigri á Gummersbach, 31-21. 10.4.2010 12:47 Ánægður með lélegt gengi enskra liða í Meistaradeildinni John Terry fagnar því að ekkert enskt félag hafi komist í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann segir að það muni nefnilega hjálpa enska landsliðinu á HM í sumar. 10.4.2010 12:15 Undanúrslitin í þýska bikarnum á Stöð 2 Sport Klukkan 11.15 í dag hefst undanúrslitaleikur Rhein-Neckar Löwen og Gummersbach í þýska bikarnum en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.4.2010 11:11 NBA: Lakers búið að vinna Vesturdeildina Los Angeles Lakers tryggði sér í gær sigur í Vesturdeild NBA-deildarinnar með sigri á Minnesota Timberwolves. 10.4.2010 11:08 1-0 fyrir Val - myndir Valsstúlkur komust í lykilstöðu í einvíginu gegn Haukum í undanúrslitum N1-deildar kvenna í gær með fimm marka sigri. 10.4.2010 09:00 Wade gæti afþakkað landsliðssæti NBA-stjörnurnar eru ekki beint að deyja úr spenningi yfir því að spila með bandaríska landsliðinu í körfubolta á HM í sumar. 9.4.2010 23:15 Anna Úrsúla: Sýndum að við ætlum að klára þetta einvígi 2-0 Línumaðurinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti flottan leik með Val í kvöld þegar liðið vann 28-23 sigur á Haukum á heimavelli og komst 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1 deild kvenna í handbolta. 9.4.2010 22:56 Stefán: Frábært að vinna síðasta korterið 15-5 Valskonur eru komnar í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum í N1 deild kvenna eftir 28-23 sigur í Vodafone-höllinni í kvöld. Stefán Arnarson, þjálfari Vals, þurfti ekki að taka leikhlé til þess að vekja sínar stelpur þegar staðan var orðin 13-18 fyrir Hauka en það var eins og allt í einu hafi hans stelpur vaknað af værum blundi. 9.4.2010 22:30 Forsetinn bjargaði lífi leikmanns Forseti búlgarska félagsins Slavia Sofia, Ventsislav Stefanov, framdi mikla hetjudáð á leik unglingaliðs félagsins á dögunum. 9.4.2010 22:30 Hanna Guðrún: Við þurfum að fá meira frá Ramune Hanna Guðrún Stefánsdóttir, fyrirliði Hauka, átti erfitt með að sætta sig við tapið á móti Val í kvöld í undanúrslitum N1 deildar kvenna. Haukar voru 18-13 yfir þegar 20 mínútur voru eftir en leikur liðsins hrundi á síðustu 20 mínútunum sem töpuðust 5-15. 9.4.2010 22:13 Einar: Þurftum bara að spila handbolta í 50 mínútur Einar Jónsson, þjálfari Fram, var borubrattur eftir sigur sinna stúlkna á Stjörnunni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna. 9.4.2010 21:10 Atli: Við ætlum að vinna þessa seríu Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki af baki dottinn þrátt fyrir tap sinna stúlkna í fyrsta leiknum gegn Fram í kvöld. 9.4.2010 21:06 Fram skellti Stjörnunni í Safamýri Bikarmeistarar Fram lögðu Íslandsmeistara Stjörnunnar, 30-28, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna í kvöld. Fram getur því komist í úrslit með sigri í Mýrinni á sunnudag. 9.4.2010 21:02 Fimm marka sigur Vals á Haukum Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Hauka í undanúrslitum N1-deildar kvenna eftir 28-23 sigur í Vodefonehöllinni í kvöld. Sigra þarf tvo leiki til þess að komast í úrslit. 9.4.2010 20:58 Búið að velja U-20 ára landsliðið Það er ekki bara A-landslið karla í handbolta sem verður á ferðinni um næstu helgi því U-20 ára landsliðið verður að spila samhliða leikjum Íslands og Frakklands. 9.4.2010 20:30 Tiger í þriðja sæti á Masters Tiger Woods lék aftur vel á öðum keppnisdegi á Masters-mótinu í golfi. Tiger kom í hús á 70 höggum, eða tveim undir pari og er sem stendur í þriðja sæti ásamt KJ Choi. 9.4.2010 20:03 Sinisa Mihajlovic dreymir um Inter Sinisa Mihajlovic, þjálfari Catania, viðurkennir að hann eigi sér þann draum að taka við Inter. Líklegt er talið að Jose Mourinho haldi annað eftir tímabilið. 9.4.2010 19:45 Aguero ánægður með áhuga Inter Sergio Aguero, stórstjarna Atletico Madrid, er ánægður með að vera orðaður við ítalska stórliðið Inter. Talið er að þessi argentínski landsliðsmaður verði seldur frá Atletico í sumar. 9.4.2010 19:00 Hélt að ekkert yrði úr Messi Ronald de Boer, fyrrum leikmaður Barcelona, hefur viðurkennt að hafa ekki haft trú á því að það yrði eitthvað úr Lionel Messi fyrir fimm árum síðan. 9.4.2010 18:15 Zlatan og Kaka ekki í stórleiknum á morgun Ljóst er að Zlatan Ibrahimovic verður ekki tilbúinn í tæka tíð fyrir El Clasico, risaslag Barcelona gegn Real Madrid annað kvöld. Zlatan er meiddur á kálfa og lék ekki gegn Arsenal á þriðjudag. 9.4.2010 17:30 Hugo Lloris næsti markvörður United? Enskir fjölmiðlar telja Hugo Lloris, markvörð franska liðsins Lyon, líklegastan til að verða næsti markvörður Manchester United. Sir Alex Ferguson er sagður hafa fylgst með Lloris um langt skeið. 9.4.2010 16:45 Vörnin hausverkur fyrir Redknapp Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, mun bíða með það fram á síðustu stundu að tilkynna lið sitt fyrir undanúrslitaleikinn í bikarnum gegn Portsmouth á sunnudag. 9.4.2010 16:00 Real Madrid þarf að sparka Messi niður El Clasico verður annað kvöld þegar Real Madrid tekur á móti Barcelona. Liðin eru hnífjöfn að stigum á toppi deildarinnar en leikurinn er gríðarlega mikilvægur þar sem innbyrðis viðureignir gætu skorið úr um hvort liðið verður meistari í lok móts. 9.4.2010 15:15 Frakkahópurinn valinn - Aron eini nýliðinn Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Frökkum sem fara fram 16. og 17. apríl. 9.4.2010 15:13 Guti spilar sinn síðasta El Clasico „Í dag eru engar líkur á því að ég verði áfram hjá Real Madrid. Þetta verður líklega minn síðasti El Clasico," segir Guti sem verður 34 ára á árinu. 9.4.2010 14:45 David Villa of dýr miðað við aldur Guardian greinir frá því að Manchester United hafi hætt við að kaupa spænska sóknarmanninn David Villa frá Valencia þar sem félagið þyrfti að reiða fram 40 milljónir punda fyrir hann. 9.4.2010 14:15 Úrslitakeppni karla hefst 22. apríl Í kvöld hefst úrslitakeppni kvenna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Í karlaflokki hefst úrslitakeppnin hinsvegar fimmtudagskvöldið 22. apríl. 9.4.2010 13:45 Verðlaun lyftistöng fyrir Mercedes Framkvæmdarstjóri Mercedes, Bretinn Ross Brawn sem vann tvo titla með Brawn liðinu í fyrra segist ánægður með þá Michael Schumacher og Nico Rosberg. 9.4.2010 13:00 Berlusconi gagnrýnir leikstíl Milan Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur gagnrýnt leikstíl Leonardo. Haft er eftir Berlusconi að hann sé ekki sáttur við sóknarleik liðsins. 9.4.2010 13:00 Van Persie má byrja að æfa Robin van Persie, sóknarmaður Arsenal, hefur fengið grænt ljós á að hefja æfingar af fullum krafti. Hann hefur verið frá síðan í nóvember þegar liðbönd í ökkla sködduðust í vináttulandsleik með Hollandi. 9.4.2010 12:30 Friðrik Ragnarsson hættur með Grindavík Friðrik Ragnarsson hefur ákveðið að hætta þjálfun Grindavíkur í körfuboltanum. Samningur hans er runninn út en stjórn félagsins vildi halda honum í starfi. 9.4.2010 12:03 Sjá næstu 50 fréttir
Ingi Þór: Ótrúlegur varnarleikur í fjórða leikhluta Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var sigurreifur eftir leikinn gegn KR í dag en hann er búinn að vinna tvo leiki í röð á sínum gamla heimavelli. Honum finnst það augljóslega ekkert sérstaklega leiðinlegt. 10.4.2010 19:40
Páll: Þetta var aumingjaskapur Páll Kolbeinsson, þjálfari KR, var afar svekktur eftir að hans menn höfðu tapað fyrir Snæfelli annan leikinn í röð á heimavelli. Snæfell getur því komist í úrslitarimmu Íslandsmótsins með sigri í Hólminum á mánudag. 10.4.2010 19:15
Nonni Mæju: Þetta var mjög sætt Snæfellingurinn Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, var eins og svo oft áður með betri leikmönnum Snæfells í dag. Þessi afar vanmetni leikmaður var brosmildur er blaðamaður Vísis hitti hann eftir leik. 10.4.2010 19:08
Ingi hleypur síðustu kílómetrana í Hólminn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, svitnaði vel á hliðarlínunni í dag og hann á eftir að svitna enn meira áður en dagurinn er allur. 10.4.2010 18:41
Umfjöllun: Taugar Snæfells sterkari í Vesturbænum Snæfell er komið í lykilstöðu í einvíginu gegn KR eftir annan sigur í DHL-höllinni. Að þessu sinni með fjórum stigum, 77-81. 10.4.2010 18:20
Chelsea í bikarúrslit Chelsea komst í dag í úrslit ensku bikarkeppninnar með sigri á Aston Villa, 3-0. Leikið var á Wembley-leikvanginum í London. 10.4.2010 17:55
Mourinho gæti losað sig við Maicon Brasilíski bakvörðurinn Maicon færðist skrefi nær því að verða seldur frá Inter í gær er hann mætti 35 mínútum of seint á æfingu liðsins. 10.4.2010 17:00
Heiðar tryggði Watford sigur - jafntefli hjá Reading Heiðar Helguson var hetja Watford í dag er liðið lagði Plymouth, 1-0. Heiðar skoraði eina mark leiksins. 10.4.2010 16:03
Mikilvægir sigrar hjá West Ham og Burnley - Portsmouth fallið Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Burnley vann magnaðan útisigur á Hull City og West Ham vann loksins leik er Sunderland kom í heimsókn. 10.4.2010 15:56
Aquilani: Benitez væri góður í ítalska boltanum Ítalinn Alberto Aquilani segir að stjórinn sinn hjá Liverpool, Rafa Benitez, yrði frábær í ítalska boltanum en Juventus er sagt hafa mikinn áhuga á spænska stjóranum. 10.4.2010 15:30
Breskir blaðamenn eru viðbjóðslegir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er foxillur í breska blaðamenn sem hann segir vera viðbjóðslega. Hann segist hreinlega ekki skilja þá. 10.4.2010 15:00
Hamburg mætir Löwen í úrslitum bikarsins Það verður enginn Íslendingaslagur í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í ár því Íslendingaliðið TuS N-Lübbecke tapaði, 37-32, fyrir Hamburg í síðari undanúrslitaleiknum. 10.4.2010 14:51
Ronaldo býst við markaleik í kvöld Portúgalinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, bíður spenntur eftir El Clásico í kvöld eins og öll heimsbyggðin. Þá mætast Barcelona og Real Madrid í svakalegum leik enda eru þau jöfn á toppi spænsku deildarinnar. 10.4.2010 14:15
Benitez svarar gagnrýni Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er heldur betur ósáttur við þá gagnrýni sem hann hefur fengið varðandi meðhöndlun sína á Fernando Torres. Benitez fékk að heyra það er hann tók Torres af velli gegn Birmingham um daginn. 10.4.2010 13:30
Löwen komið í bikarúrslit Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen tryggði sig í dag inn í úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með auðveldum sigri á Gummersbach, 31-21. 10.4.2010 12:47
Ánægður með lélegt gengi enskra liða í Meistaradeildinni John Terry fagnar því að ekkert enskt félag hafi komist í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Hann segir að það muni nefnilega hjálpa enska landsliðinu á HM í sumar. 10.4.2010 12:15
Undanúrslitin í þýska bikarnum á Stöð 2 Sport Klukkan 11.15 í dag hefst undanúrslitaleikur Rhein-Neckar Löwen og Gummersbach í þýska bikarnum en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.4.2010 11:11
NBA: Lakers búið að vinna Vesturdeildina Los Angeles Lakers tryggði sér í gær sigur í Vesturdeild NBA-deildarinnar með sigri á Minnesota Timberwolves. 10.4.2010 11:08
1-0 fyrir Val - myndir Valsstúlkur komust í lykilstöðu í einvíginu gegn Haukum í undanúrslitum N1-deildar kvenna í gær með fimm marka sigri. 10.4.2010 09:00
Wade gæti afþakkað landsliðssæti NBA-stjörnurnar eru ekki beint að deyja úr spenningi yfir því að spila með bandaríska landsliðinu í körfubolta á HM í sumar. 9.4.2010 23:15
Anna Úrsúla: Sýndum að við ætlum að klára þetta einvígi 2-0 Línumaðurinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti flottan leik með Val í kvöld þegar liðið vann 28-23 sigur á Haukum á heimavelli og komst 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1 deild kvenna í handbolta. 9.4.2010 22:56
Stefán: Frábært að vinna síðasta korterið 15-5 Valskonur eru komnar í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum í N1 deild kvenna eftir 28-23 sigur í Vodafone-höllinni í kvöld. Stefán Arnarson, þjálfari Vals, þurfti ekki að taka leikhlé til þess að vekja sínar stelpur þegar staðan var orðin 13-18 fyrir Hauka en það var eins og allt í einu hafi hans stelpur vaknað af værum blundi. 9.4.2010 22:30
Forsetinn bjargaði lífi leikmanns Forseti búlgarska félagsins Slavia Sofia, Ventsislav Stefanov, framdi mikla hetjudáð á leik unglingaliðs félagsins á dögunum. 9.4.2010 22:30
Hanna Guðrún: Við þurfum að fá meira frá Ramune Hanna Guðrún Stefánsdóttir, fyrirliði Hauka, átti erfitt með að sætta sig við tapið á móti Val í kvöld í undanúrslitum N1 deildar kvenna. Haukar voru 18-13 yfir þegar 20 mínútur voru eftir en leikur liðsins hrundi á síðustu 20 mínútunum sem töpuðust 5-15. 9.4.2010 22:13
Einar: Þurftum bara að spila handbolta í 50 mínútur Einar Jónsson, þjálfari Fram, var borubrattur eftir sigur sinna stúlkna á Stjörnunni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna. 9.4.2010 21:10
Atli: Við ætlum að vinna þessa seríu Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki af baki dottinn þrátt fyrir tap sinna stúlkna í fyrsta leiknum gegn Fram í kvöld. 9.4.2010 21:06
Fram skellti Stjörnunni í Safamýri Bikarmeistarar Fram lögðu Íslandsmeistara Stjörnunnar, 30-28, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna í kvöld. Fram getur því komist í úrslit með sigri í Mýrinni á sunnudag. 9.4.2010 21:02
Fimm marka sigur Vals á Haukum Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Hauka í undanúrslitum N1-deildar kvenna eftir 28-23 sigur í Vodefonehöllinni í kvöld. Sigra þarf tvo leiki til þess að komast í úrslit. 9.4.2010 20:58
Búið að velja U-20 ára landsliðið Það er ekki bara A-landslið karla í handbolta sem verður á ferðinni um næstu helgi því U-20 ára landsliðið verður að spila samhliða leikjum Íslands og Frakklands. 9.4.2010 20:30
Tiger í þriðja sæti á Masters Tiger Woods lék aftur vel á öðum keppnisdegi á Masters-mótinu í golfi. Tiger kom í hús á 70 höggum, eða tveim undir pari og er sem stendur í þriðja sæti ásamt KJ Choi. 9.4.2010 20:03
Sinisa Mihajlovic dreymir um Inter Sinisa Mihajlovic, þjálfari Catania, viðurkennir að hann eigi sér þann draum að taka við Inter. Líklegt er talið að Jose Mourinho haldi annað eftir tímabilið. 9.4.2010 19:45
Aguero ánægður með áhuga Inter Sergio Aguero, stórstjarna Atletico Madrid, er ánægður með að vera orðaður við ítalska stórliðið Inter. Talið er að þessi argentínski landsliðsmaður verði seldur frá Atletico í sumar. 9.4.2010 19:00
Hélt að ekkert yrði úr Messi Ronald de Boer, fyrrum leikmaður Barcelona, hefur viðurkennt að hafa ekki haft trú á því að það yrði eitthvað úr Lionel Messi fyrir fimm árum síðan. 9.4.2010 18:15
Zlatan og Kaka ekki í stórleiknum á morgun Ljóst er að Zlatan Ibrahimovic verður ekki tilbúinn í tæka tíð fyrir El Clasico, risaslag Barcelona gegn Real Madrid annað kvöld. Zlatan er meiddur á kálfa og lék ekki gegn Arsenal á þriðjudag. 9.4.2010 17:30
Hugo Lloris næsti markvörður United? Enskir fjölmiðlar telja Hugo Lloris, markvörð franska liðsins Lyon, líklegastan til að verða næsti markvörður Manchester United. Sir Alex Ferguson er sagður hafa fylgst með Lloris um langt skeið. 9.4.2010 16:45
Vörnin hausverkur fyrir Redknapp Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, mun bíða með það fram á síðustu stundu að tilkynna lið sitt fyrir undanúrslitaleikinn í bikarnum gegn Portsmouth á sunnudag. 9.4.2010 16:00
Real Madrid þarf að sparka Messi niður El Clasico verður annað kvöld þegar Real Madrid tekur á móti Barcelona. Liðin eru hnífjöfn að stigum á toppi deildarinnar en leikurinn er gríðarlega mikilvægur þar sem innbyrðis viðureignir gætu skorið úr um hvort liðið verður meistari í lok móts. 9.4.2010 15:15
Frakkahópurinn valinn - Aron eini nýliðinn Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Frökkum sem fara fram 16. og 17. apríl. 9.4.2010 15:13
Guti spilar sinn síðasta El Clasico „Í dag eru engar líkur á því að ég verði áfram hjá Real Madrid. Þetta verður líklega minn síðasti El Clasico," segir Guti sem verður 34 ára á árinu. 9.4.2010 14:45
David Villa of dýr miðað við aldur Guardian greinir frá því að Manchester United hafi hætt við að kaupa spænska sóknarmanninn David Villa frá Valencia þar sem félagið þyrfti að reiða fram 40 milljónir punda fyrir hann. 9.4.2010 14:15
Úrslitakeppni karla hefst 22. apríl Í kvöld hefst úrslitakeppni kvenna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Í karlaflokki hefst úrslitakeppnin hinsvegar fimmtudagskvöldið 22. apríl. 9.4.2010 13:45
Verðlaun lyftistöng fyrir Mercedes Framkvæmdarstjóri Mercedes, Bretinn Ross Brawn sem vann tvo titla með Brawn liðinu í fyrra segist ánægður með þá Michael Schumacher og Nico Rosberg. 9.4.2010 13:00
Berlusconi gagnrýnir leikstíl Milan Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur gagnrýnt leikstíl Leonardo. Haft er eftir Berlusconi að hann sé ekki sáttur við sóknarleik liðsins. 9.4.2010 13:00
Van Persie má byrja að æfa Robin van Persie, sóknarmaður Arsenal, hefur fengið grænt ljós á að hefja æfingar af fullum krafti. Hann hefur verið frá síðan í nóvember þegar liðbönd í ökkla sködduðust í vináttulandsleik með Hollandi. 9.4.2010 12:30
Friðrik Ragnarsson hættur með Grindavík Friðrik Ragnarsson hefur ákveðið að hætta þjálfun Grindavíkur í körfuboltanum. Samningur hans er runninn út en stjórn félagsins vildi halda honum í starfi. 9.4.2010 12:03