Fleiri fréttir Roma á eftir Eboue Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er þegar farinn að huga að næsta tímabili og ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að hann sé á eftir Emmanuel Eboue, leikmanni Arsenal. 6.4.2010 11:45 Valur skoðar danskan framherja í kvöld Valsmenn eru enn að leita að liðsauka fyrir sumarið og í kvöld ætlar félagið að skoða danska framherjann Danni König. Sá er 23 ára gamall og kemur frá danska félaginu Randers. 6.4.2010 11:00 Almunia varði 12 þúsund skot í síðasta leik Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segist ekki hafa nokkrar áhyggjur af Theo Walcott fyrir leik Barca og og Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 6.4.2010 10:30 Sol eða Silvestre byrjar í vörn Arsenal í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist treysta Sol Campbell til þess að taka ákvörðun um hvort hann sé nógu ferskur til þess að byrja leikinn gegn Barcelona í kvöld eður ei. 6.4.2010 10:00 Löwen og Kiel mætast í Meistaradeildinni Ekkert verður af því að Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Kiel mætist í úrslitum Meistaradeildarinnar í ár því liðin drógust gegn hvort öðru í átta liða úrslitum keppninnar í morgun. 6.4.2010 09:41 Björgvin og Alexander mætast í Evrópukeppninni Í morgun var dregið í undanúrslit í EHF-keppninni og Evrópukeppni bikarhafa í handbolta. Íslendingalið voru í báðum pottum. 6.4.2010 09:36 1-0 fyrir Snæfell - myndir Bekkurinn var þétt setinn og mikil stemning í DHL-höllinni í gær þegar KR og Snæfell mættust í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. 6.4.2010 08:58 Fram lagði Gróttu - myndir Fram fór á Nesið í gær og vann gríðarlega mikilvægan sigur á Gróttu í N1-deild karla. Spennan í botnbaráttunni er samt ekki á enda. 6.4.2010 08:44 Hreinn: Erfitt að gera verr en þetta Akureyri tapaði fyrir HK í N1-deild karla í gærkvöldi, 22-24. Hreinn Þór Hauksson stóð í ströndu hjá Akureyri en hann nefbrotnaði í leiknum gegn Stjörnunni í síðustu umferð og fékk svo annað slæmt högg á nefið gær. Ekki alveg dagurinn hans. 6.4.2010 08:36 Atli Ævar: Unnum fyrir sigrinum Atli Ævar Ingólfsson var frábær á sínum gamla heimavelli í gærkvöldi þegar HK vann Akureyri 22-24 í N1-deild karla. Hann leiddi sókn HK sem komst þar með í úrslitakeppnina. „Það er frábært,“ sagði Atli brosmildur. 6.4.2010 08:35 Ingi Þór: Við vorum mjög góðir Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var að vonum kampakátur eftir sigurinn á KR í DHL-höllinni í gær. 6.4.2010 08:31 Brynjar: Við vinnum í Hólminum „Þeir hitta svakalega vel hér í kvöld á meðan við klúðrum meðal annars tveimur troðslum. Það er kannski lýsandi fyrir leikinn í kvöld," sagði KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson eftir tapið gegn Snæfelli í kvöld. 6.4.2010 08:28 Umfjöllun: KR átti ekkert svar við leik Snæfells Snæfell er komið í 1-0 gegn KR í undanúrslitarimmu félaganna í Iceland Express-deild karla. Snæfell sótti sigur í Vesturbæinn í fyrsta leik. 6.4.2010 08:23 Magnús: Ákveðinn í að eiga ekki tvo slaka leiki í röð Magnús Erlendsson átti stórleik í marki Fram þegar liðið vann ansi mikilvægan sigur á Seltjarnarnesi í kvöld. Magnús varði 27 skot í leiknum. 5.4.2010 23:45 Geir: Þetta er enn í okkar höndum Gróttu tókst ekki að tryggja sæti sitt í í deildinni í næst síðustu umferð þar sem liðið tapaði á heimavelli fyrir Fram. Geir Sveinsson, þjálfari Gróttu, viðurkenndi að Safamýrarliðið hefði einfaldlega verið betra. 5.4.2010 23:45 Einar: Þeir áttu engin svör gegn okkur Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum ánægður með sitt lið þegar það vann frábæran sigur gegn Gróttu á Seltjarnarnesinu. 5.4.2010 23:45 Sveinbjörn: Ég var ekkert að telja Sveinbjörn Pétursson var ánægður maður þegar ég talaði við hann eftir sigur HK gegn Akureyri í kvöld. Ekki minnkaði brosið þegar honum var tilkynnt að liðið væri komið í úrslitakeppnina. 5.4.2010 22:20 Valur vann FH - Haukar burstuðu Stjörnuna Valsmenn hafa tryggt sæti í úrslitakeppninni en þeir unnu öruggan sigur gegn FH í Hafnarfirðinum í kvöld. 5.4.2010 22:14 Keflvíkingar unnu heimasigur á Njarðvík í jöfnum leik Keflvíkingar unnu granna sína í Njarðvík í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express-deildarinnar. 5.4.2010 22:05 Umfjöllun: HK-sigur á Akureyri fleytti liðinu í úrslitakeppnina Þar sem Valur vann FH í N1-deild karla í handbolta í kvöld var ljóst að liðið sem vann á Akureyri kæmist í úrslitakeppnina og það var hlutskipti HK. Kópavogsbúar voru sterkari aðilinn í leiknum í kvöld og unnu sanngjarnan 22-24 sigur. 5.4.2010 22:04 Umfjöllun: Lífsnauðsynlegur sigur Fram gegn Gróttu Framarar unnu Gróttu verðskuldað 26-22 á útivelli. Þeir mættu tilbúnari í verkefnið og náðu í bæði stigin. 5.4.2010 21:19 Snæfell skellti KR í Vesturbænum Snæfell er komið með yfirhöndina í undanúrslitaeinvíginu gegn KR eftir magnaðan útisigur í Vesturbænum í kvöld, 84-102. 5.4.2010 20:50 Arenas fer í alvöru fangelsi í tvo daga Mörgum þótti körfuboltakappinn Gilbert Arenas sleppa vel með 30 daga dóm í lágmarksöryggisfangelsi, í ætt við Kvíabryggju, fyrir að koma með byssur í búningsklefa Washington Wizards. 5.4.2010 20:30 Benayoun ekki bjartsýnn Yossi Benayoun óttast að Liverpool hafi tapað baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir að hafa gert jafntefli gegn Birmingham um helgina. 5.4.2010 19:45 Snýr Rooney aftur á miðvikudag? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Wayne Rooney gæti óvænt snúið aftur á fótboltavöllinn á miðvikudag þegar Manchester United mætir FC Bayern í síðari viðureign liðanna í Meistaradeildinni. 5.4.2010 19:00 Newcastle aftur upp í úrvalsdeildina Newcastle fékk farseðil upp í úrvalsdeildina í dag án þess að spila. Nott. Forest gerði þá jafntefli gegn Cardiff og þar með varð ljóst að Newcastle er komið upp í úrvalsdeild eftir eins árs fjarveru. 5.4.2010 18:33 Tiger klökkur yfir móttökunum sem hann hefur fengið Tiger Woods situr fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir Masters mótið en hann stendur yfir. 5.4.2010 18:19 Torres heldur með Arsenal í toppbaráttunni Hinn spænski framherji Liverpool, Fernando Torres, segist halda með Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar og segir að Arsene Wenger eigi skilið að standa uppi sem sigurvegari. 5.4.2010 18:15 Ancelotti býst við því að Joe Cole framlengi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, efast ekkert um það að Joe Cole muni skrifa undir nýjan samning við Chelsea. 5.4.2010 17:30 Fjölmenni fylgdist með Tiger æfa - myndir Tiger Woods spilaði golf í fyrsta skipti í fimm mánuði fyrir framan áhorfendur í dag. Þá æfði hann á Augusta-vellinum þar sem Masters byrjar í vikunni. 5.4.2010 17:00 Sneijder tæpur fyrir leikinn á morgun Inter varð fyrir áfalli í dag er hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder meiddist á æfingu liðsins á Luznikhi-vellinum í Moskvu þar sem Inter mætir CSKA Moskva í Meistaradeildinni á morgun. 5.4.2010 16:45 Sigur hjá Degi og félögum í Fuchse Berlin Dagur Sigurðsson og lærisveinar í Fuchse Berlin unnu góðan sigur á TuS N Lubbecke í þýska handboltanum í dag. 5.4.2010 16:36 Reading vann Coventry örugglega Heiðar Helguson lék ekki með Watford sem gerði jafntefli við West Brom í ensku 1. deildinni í dag. West Brom er á leið upp í úrvalsdeildina á ný en Watford er í fallbaráttu. 5.4.2010 16:11 Trezeguet gæti verið á förum til Brasilíu Franski framherjinn David Trezeguet er á förum frá Juventus í sumar og hefur þegar verið orðaður við fjölda félaga út um alla Evrópu. 5.4.2010 16:00 Dzeko fer ekki til Milan AC Milan er hætt að eltast við framherjann Edin Dzeko hjá Wolfsburg því félagið ætlar sér að halda Hollendingnum Klaas-Jan Huntelaar hjá félaginu. 5.4.2010 15:30 Einvígi Keflavíkur og Njarðvíkur: Hafa alltaf náð að hefna árið eftir Nágrannaliðin Keflavík og Njarðvík hefja í kvöld undanúrslitaeinvígi sitt í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Liðin mættust í átta liða úrslitunum í fyrra og þá vann Keflavík 2-0. Keflavík er einnig með heimavallarréttinn í ár og hefst fyrsti leikurinn í Toyota-höllinni klukkan 19.15 í kvöld. 5.4.2010 15:15 Háspenna í handboltanum í kvöld Það er mikil spenna fyrir leikjum kvöldsins í N1-deild karla en þá verður næstsíðasta umferðin í deildinni leikin. 5.4.2010 15:00 Song ekki með gegn Barcelona Arsenal varð fyrir enn einu áfallinu í dag þegar það varð ljóst að Alex Song gæti ekki leikið gegn Barcelona á morgun er liðin mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5.4.2010 14:10 Íslendingaslagur í handboltanum á Stöð 2 Sport Klukkan 15.00 í dag mætast Íslendingaliðin Fuchse Berlin og TuS N Lubbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 5.4.2010 13:53 Sigurinn á Úlfunum gefur mönnum trú fyrir Barcelona-leikinn Daninn Nicklas Bendtner segir að sigurinn á Wolves um helgina sýni svo ekki verði um villst að liðið eigi möguleika á að skella Barcelona í seinni leik liðanna í Meistaradeildinni. 5.4.2010 13:45 Árangur Rosberg kemur ekki á óvart Nobert Haug hjá Mercedes segir að það komi sér ekkert á óvart að Nico Rosberg sé að standa sig vel sem liðsfélagi Michael Schumacher. Rosberg varð í þriðja sæti á eftir Red Bull mönnum í gær. 5.4.2010 13:36 Red Bull tilbúið í titilslaginn Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir lið sitt tilbúið í titilslag við McLaren og Ferrari, eftir sigur í mótinu á Sepang brautinni í gær. 5.4.2010 13:15 Undanúrslitin í körfunni hefjast í kvöld Það er lítið páskafrí hjá körfuknattleiksmönnum því undanúrslitin í Iceland Express-deild karla fara af stað með látum í kvöld. 5.4.2010 13:15 Margrét Lára á skotskónum í fyrsta leik Íslendingaliðið Kristianstad fer vel af stað í sænska boltanum en liðið vann sinn leik í fyrstu umferð deildarkeppninnar í dag. 5.4.2010 13:02 Liverpool á eftir vængmanni Feyenoord Liverpool er sagt vera á höttunum eftir Georgino Wijnaldum, vængmanni Feyenoord, og herma heimildir að enska félagið muni gera tilboð í hann í sumar. 5.4.2010 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Roma á eftir Eboue Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er þegar farinn að huga að næsta tímabili og ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að hann sé á eftir Emmanuel Eboue, leikmanni Arsenal. 6.4.2010 11:45
Valur skoðar danskan framherja í kvöld Valsmenn eru enn að leita að liðsauka fyrir sumarið og í kvöld ætlar félagið að skoða danska framherjann Danni König. Sá er 23 ára gamall og kemur frá danska félaginu Randers. 6.4.2010 11:00
Almunia varði 12 þúsund skot í síðasta leik Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segist ekki hafa nokkrar áhyggjur af Theo Walcott fyrir leik Barca og og Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 6.4.2010 10:30
Sol eða Silvestre byrjar í vörn Arsenal í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist treysta Sol Campbell til þess að taka ákvörðun um hvort hann sé nógu ferskur til þess að byrja leikinn gegn Barcelona í kvöld eður ei. 6.4.2010 10:00
Löwen og Kiel mætast í Meistaradeildinni Ekkert verður af því að Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Kiel mætist í úrslitum Meistaradeildarinnar í ár því liðin drógust gegn hvort öðru í átta liða úrslitum keppninnar í morgun. 6.4.2010 09:41
Björgvin og Alexander mætast í Evrópukeppninni Í morgun var dregið í undanúrslit í EHF-keppninni og Evrópukeppni bikarhafa í handbolta. Íslendingalið voru í báðum pottum. 6.4.2010 09:36
1-0 fyrir Snæfell - myndir Bekkurinn var þétt setinn og mikil stemning í DHL-höllinni í gær þegar KR og Snæfell mættust í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla. 6.4.2010 08:58
Fram lagði Gróttu - myndir Fram fór á Nesið í gær og vann gríðarlega mikilvægan sigur á Gróttu í N1-deild karla. Spennan í botnbaráttunni er samt ekki á enda. 6.4.2010 08:44
Hreinn: Erfitt að gera verr en þetta Akureyri tapaði fyrir HK í N1-deild karla í gærkvöldi, 22-24. Hreinn Þór Hauksson stóð í ströndu hjá Akureyri en hann nefbrotnaði í leiknum gegn Stjörnunni í síðustu umferð og fékk svo annað slæmt högg á nefið gær. Ekki alveg dagurinn hans. 6.4.2010 08:36
Atli Ævar: Unnum fyrir sigrinum Atli Ævar Ingólfsson var frábær á sínum gamla heimavelli í gærkvöldi þegar HK vann Akureyri 22-24 í N1-deild karla. Hann leiddi sókn HK sem komst þar með í úrslitakeppnina. „Það er frábært,“ sagði Atli brosmildur. 6.4.2010 08:35
Ingi Þór: Við vorum mjög góðir Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var að vonum kampakátur eftir sigurinn á KR í DHL-höllinni í gær. 6.4.2010 08:31
Brynjar: Við vinnum í Hólminum „Þeir hitta svakalega vel hér í kvöld á meðan við klúðrum meðal annars tveimur troðslum. Það er kannski lýsandi fyrir leikinn í kvöld," sagði KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson eftir tapið gegn Snæfelli í kvöld. 6.4.2010 08:28
Umfjöllun: KR átti ekkert svar við leik Snæfells Snæfell er komið í 1-0 gegn KR í undanúrslitarimmu félaganna í Iceland Express-deild karla. Snæfell sótti sigur í Vesturbæinn í fyrsta leik. 6.4.2010 08:23
Magnús: Ákveðinn í að eiga ekki tvo slaka leiki í röð Magnús Erlendsson átti stórleik í marki Fram þegar liðið vann ansi mikilvægan sigur á Seltjarnarnesi í kvöld. Magnús varði 27 skot í leiknum. 5.4.2010 23:45
Geir: Þetta er enn í okkar höndum Gróttu tókst ekki að tryggja sæti sitt í í deildinni í næst síðustu umferð þar sem liðið tapaði á heimavelli fyrir Fram. Geir Sveinsson, þjálfari Gróttu, viðurkenndi að Safamýrarliðið hefði einfaldlega verið betra. 5.4.2010 23:45
Einar: Þeir áttu engin svör gegn okkur Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum ánægður með sitt lið þegar það vann frábæran sigur gegn Gróttu á Seltjarnarnesinu. 5.4.2010 23:45
Sveinbjörn: Ég var ekkert að telja Sveinbjörn Pétursson var ánægður maður þegar ég talaði við hann eftir sigur HK gegn Akureyri í kvöld. Ekki minnkaði brosið þegar honum var tilkynnt að liðið væri komið í úrslitakeppnina. 5.4.2010 22:20
Valur vann FH - Haukar burstuðu Stjörnuna Valsmenn hafa tryggt sæti í úrslitakeppninni en þeir unnu öruggan sigur gegn FH í Hafnarfirðinum í kvöld. 5.4.2010 22:14
Keflvíkingar unnu heimasigur á Njarðvík í jöfnum leik Keflvíkingar unnu granna sína í Njarðvík í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express-deildarinnar. 5.4.2010 22:05
Umfjöllun: HK-sigur á Akureyri fleytti liðinu í úrslitakeppnina Þar sem Valur vann FH í N1-deild karla í handbolta í kvöld var ljóst að liðið sem vann á Akureyri kæmist í úrslitakeppnina og það var hlutskipti HK. Kópavogsbúar voru sterkari aðilinn í leiknum í kvöld og unnu sanngjarnan 22-24 sigur. 5.4.2010 22:04
Umfjöllun: Lífsnauðsynlegur sigur Fram gegn Gróttu Framarar unnu Gróttu verðskuldað 26-22 á útivelli. Þeir mættu tilbúnari í verkefnið og náðu í bæði stigin. 5.4.2010 21:19
Snæfell skellti KR í Vesturbænum Snæfell er komið með yfirhöndina í undanúrslitaeinvíginu gegn KR eftir magnaðan útisigur í Vesturbænum í kvöld, 84-102. 5.4.2010 20:50
Arenas fer í alvöru fangelsi í tvo daga Mörgum þótti körfuboltakappinn Gilbert Arenas sleppa vel með 30 daga dóm í lágmarksöryggisfangelsi, í ætt við Kvíabryggju, fyrir að koma með byssur í búningsklefa Washington Wizards. 5.4.2010 20:30
Benayoun ekki bjartsýnn Yossi Benayoun óttast að Liverpool hafi tapað baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir að hafa gert jafntefli gegn Birmingham um helgina. 5.4.2010 19:45
Snýr Rooney aftur á miðvikudag? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Wayne Rooney gæti óvænt snúið aftur á fótboltavöllinn á miðvikudag þegar Manchester United mætir FC Bayern í síðari viðureign liðanna í Meistaradeildinni. 5.4.2010 19:00
Newcastle aftur upp í úrvalsdeildina Newcastle fékk farseðil upp í úrvalsdeildina í dag án þess að spila. Nott. Forest gerði þá jafntefli gegn Cardiff og þar með varð ljóst að Newcastle er komið upp í úrvalsdeild eftir eins árs fjarveru. 5.4.2010 18:33
Tiger klökkur yfir móttökunum sem hann hefur fengið Tiger Woods situr fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir Masters mótið en hann stendur yfir. 5.4.2010 18:19
Torres heldur með Arsenal í toppbaráttunni Hinn spænski framherji Liverpool, Fernando Torres, segist halda með Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar og segir að Arsene Wenger eigi skilið að standa uppi sem sigurvegari. 5.4.2010 18:15
Ancelotti býst við því að Joe Cole framlengi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, efast ekkert um það að Joe Cole muni skrifa undir nýjan samning við Chelsea. 5.4.2010 17:30
Fjölmenni fylgdist með Tiger æfa - myndir Tiger Woods spilaði golf í fyrsta skipti í fimm mánuði fyrir framan áhorfendur í dag. Þá æfði hann á Augusta-vellinum þar sem Masters byrjar í vikunni. 5.4.2010 17:00
Sneijder tæpur fyrir leikinn á morgun Inter varð fyrir áfalli í dag er hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder meiddist á æfingu liðsins á Luznikhi-vellinum í Moskvu þar sem Inter mætir CSKA Moskva í Meistaradeildinni á morgun. 5.4.2010 16:45
Sigur hjá Degi og félögum í Fuchse Berlin Dagur Sigurðsson og lærisveinar í Fuchse Berlin unnu góðan sigur á TuS N Lubbecke í þýska handboltanum í dag. 5.4.2010 16:36
Reading vann Coventry örugglega Heiðar Helguson lék ekki með Watford sem gerði jafntefli við West Brom í ensku 1. deildinni í dag. West Brom er á leið upp í úrvalsdeildina á ný en Watford er í fallbaráttu. 5.4.2010 16:11
Trezeguet gæti verið á förum til Brasilíu Franski framherjinn David Trezeguet er á förum frá Juventus í sumar og hefur þegar verið orðaður við fjölda félaga út um alla Evrópu. 5.4.2010 16:00
Dzeko fer ekki til Milan AC Milan er hætt að eltast við framherjann Edin Dzeko hjá Wolfsburg því félagið ætlar sér að halda Hollendingnum Klaas-Jan Huntelaar hjá félaginu. 5.4.2010 15:30
Einvígi Keflavíkur og Njarðvíkur: Hafa alltaf náð að hefna árið eftir Nágrannaliðin Keflavík og Njarðvík hefja í kvöld undanúrslitaeinvígi sitt í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Liðin mættust í átta liða úrslitunum í fyrra og þá vann Keflavík 2-0. Keflavík er einnig með heimavallarréttinn í ár og hefst fyrsti leikurinn í Toyota-höllinni klukkan 19.15 í kvöld. 5.4.2010 15:15
Háspenna í handboltanum í kvöld Það er mikil spenna fyrir leikjum kvöldsins í N1-deild karla en þá verður næstsíðasta umferðin í deildinni leikin. 5.4.2010 15:00
Song ekki með gegn Barcelona Arsenal varð fyrir enn einu áfallinu í dag þegar það varð ljóst að Alex Song gæti ekki leikið gegn Barcelona á morgun er liðin mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5.4.2010 14:10
Íslendingaslagur í handboltanum á Stöð 2 Sport Klukkan 15.00 í dag mætast Íslendingaliðin Fuchse Berlin og TuS N Lubbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 5.4.2010 13:53
Sigurinn á Úlfunum gefur mönnum trú fyrir Barcelona-leikinn Daninn Nicklas Bendtner segir að sigurinn á Wolves um helgina sýni svo ekki verði um villst að liðið eigi möguleika á að skella Barcelona í seinni leik liðanna í Meistaradeildinni. 5.4.2010 13:45
Árangur Rosberg kemur ekki á óvart Nobert Haug hjá Mercedes segir að það komi sér ekkert á óvart að Nico Rosberg sé að standa sig vel sem liðsfélagi Michael Schumacher. Rosberg varð í þriðja sæti á eftir Red Bull mönnum í gær. 5.4.2010 13:36
Red Bull tilbúið í titilslaginn Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir lið sitt tilbúið í titilslag við McLaren og Ferrari, eftir sigur í mótinu á Sepang brautinni í gær. 5.4.2010 13:15
Undanúrslitin í körfunni hefjast í kvöld Það er lítið páskafrí hjá körfuknattleiksmönnum því undanúrslitin í Iceland Express-deild karla fara af stað með látum í kvöld. 5.4.2010 13:15
Margrét Lára á skotskónum í fyrsta leik Íslendingaliðið Kristianstad fer vel af stað í sænska boltanum en liðið vann sinn leik í fyrstu umferð deildarkeppninnar í dag. 5.4.2010 13:02
Liverpool á eftir vængmanni Feyenoord Liverpool er sagt vera á höttunum eftir Georgino Wijnaldum, vængmanni Feyenoord, og herma heimildir að enska félagið muni gera tilboð í hann í sumar. 5.4.2010 12:45
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti