Fleiri fréttir Guðjón: Mér fannst við bara vera kraftlausir „Við vorum bara skítlélegir og það var ömurlegt að horfa upp á þetta. Það er í raun það eina sem mér dettur í hug að segja núna,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, eftir 76-63 tap liðsins í Suðurnesjaslag gegn Njarðvík í Iceland Express-deild karla í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. 30.11.2009 23:00 Sigurður: Varnarleikurinn var frábær allan leikinn „Ég er mjög sáttur með sigurinn. Varnarleikurinn var frábær hjá okkur allan leikinn en það komu leikkaflar þar sem við vorum ekki að gera nógu vel í sókninni en í heildina litið er ég mjög sáttur með okkar leik,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur í leikslok eftir 76-63 sigur liðs síns gegn Keflavík í toppbaráttuslag Iceland Express-deildar karla í kvöld. 30.11.2009 22:43 Marvin með 35 stig í sigri Hamars á Breiðabliki Marvin Valdimarsson skoraði 35 stig í mikilvægum ellefu stiga sigri Hamars á Breiðabliki, 89-78, í Hveragerði í Iceland Express deild karla í kvöld. Hamarsmenn lögðu grunninn að sigrinum með góðum þriðja leikhluta sem þeir unnu 28-15. 30.11.2009 21:08 Njarðvík með öruggan sigur gegn Keflavík Njarðvík vann 76-63 sigur gegn Keflavík í sannkölluðum toppslag í Iceland Express-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. 30.11.2009 20:46 Benzema slapp ómeiddur frá bílslysi Franski landsliðsframherjinn Karim Benzema hjá Real Madrid slapp ótrúlega vel eftir að hafa klessukeyrt bíl sinn skammt frá heimili sínu síðustu nótt eftir „El Clásico“ leikinn gegn Barcelona. 30.11.2009 20:15 KR-ingar frusu í fjórða leikhlutanum og Stjarnan vann Stjarnan vann fimm stiga stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 78-73, í DHl-höllinni í kvöld. Stjörnumenn sýndu mikinn styrk í lok leiksins og unnu sig til baka inn í leikinn eftir að hafa lent mest tíu stigum yfir í þriðja leikhlutanum. 30.11.2009 19:59 De Jong: Slakt gengi er okkur leikmönnum að kenna Miðjumaðurinn Nigel De Jong hjá Manchester City hefur stigið fram og líst yfir trausti sínu á knattspyrnustjóranum Mark Hughes og ítrekað að dapurt gengi liðsins upp á síðkastið sé leikmönnunum sjálfum að kenna. 30.11.2009 19:30 Mourinho: Myndi finna nýtt starf á viku ef ég yrði rekinn Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Inter er ekki smeykur yfir sögusögnum þess efnis að starf hans hangi á bláþræði. Inter er með sjö stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar en hefur ekki þótt vera sannfærandi í Meistaradeildinni og tapaði illa gegn Barcelona á dögunum. 30.11.2009 18:45 Toure ósáttur hjá Barcelona - Arsenal og United bíða spennt Miðjumaðurinn Yaya Toure er brjálaður yfir því að hafa þurft að verma varamannabekk Barcelona í „El Clásico“ leiknum gegn Real Madrid um helgina en Sergio Busquets var í byrjunarliðinu í hans stað. 30.11.2009 17:24 Knattspyrnusamband Ítalíu aðvarar stuðningsmenn Juventus Giancarlo Abete, forseti knattspyrnusambands Ítalíu, hótar hörðum viðlögum í viðtölum við ítalska fjölmiðla í dag ef að stuðningsmenn Juventus haldi sig ekki á mottunni þegar Inter kemur í heimsókn á Ólympíuleikvanginn í Tórínó um næstu helgi. 30.11.2009 17:15 Markmið Fílabeinsstrandarinnar: Stefna á sigur á HM Yaya Toure, miðjumaður Barcelona og Fílabeinsstrandarinnar segir sig og landar sínir hafa háleit markmið á HM í Suður Afríku næsta sumar. Fílbeinsströndin stefnir á það að verða fyrsta Afríkuþjóðin til að vinna HM í knattspyrnu. 30.11.2009 16:30 Benedikt spáir í leiki kvöldsins: Væri til í að sjá alla þessa þrjá leiki Vísir fékk Benedikt Guðmundsson, þjálfara toppliðs KR í Iceland Express deild kvenna til þess að spá fyrir um þrjá leiki í karladeildinni í kvöld. Allt eru þetta leikir sem geta ráðið miklu um endanlega stöðu liðanna í deildinni. 30.11.2009 15:45 Bayern Munchen hefur engan áhuga á Ryan Babel Ryan Babel er ekki á leiðinni til þýska liðsins Bayern Munchen á sex mánaða lánsamningi eins og skrifað var um í ensku blöðunum. Bayern hefur engan áhuga á því að fá Hollendinginn til Munchen. 30.11.2009 15:15 Tveir toppbaráttuleikir í körfunni í kvöld Það verða tveir toppbaráttuleikir í Iceland Express deild karla í kvöld þegar tvö efstu liðin og erkifjendurnir í Njarðvík og Keflavík mætast í Ljónagryfjunni í Njarðvík á sama tíma og Íslandsmeistarar KR taka á móti bikarmeisturum Stjörnunnar í DHL-höllinni. 30.11.2009 14:45 Margrét Kara með bestu frammistöðuna í 9. umferð KR-ingurinn Margrét Kara Sturludóttir var með hæst framlag allra leikmanna Iceland Express deildar kvenna í 9. umferð sem lauk í gær. Margrét Kara fékk 38 í framlagi í 81-62 sigri toppliðs KR á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum. 30.11.2009 14:15 Skoraði 44 mörk á aðeins sex dögum Hanna Guðrún Stefánsdóttir í kvennahandboltaliði Hauka var sjóðandi heit í síðustu viku en hún fór á kostum í þremur stórsigrum Haukaliðsins í N1 deild kvenna. Hanna endaði vikuna á því að skora 18 mörk í 30-22 sigri Hauka á Fylki á Ásvöllum á laugardaginn. 30.11.2009 13:45 Ætli stuðningsmenn Arsenal séu ekki orðnir leiðir á Drogba? Didier Drogba reyndist Arsenal enn á ný erfiður þegar kappinn skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Chelsea á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Drogba hefur þar með skorað 10 mörk í síðustu 9 leikjum sínum á móti nágrönnunum í Lundúnum. 30.11.2009 13:15 Lionel Messi og Zlatan Ibrahimovic talast ekki við Sænska sjónvarpsstöðin TV4 greindi frá því í gær að stórstjörnur Barcelona-liðsins, Zlatan Ibrahimovic og Lionel Messi talist ekki lengur við, hvorki innan né utan vallar. 30.11.2009 12:45 Rafael Benitez: Pepe Reina er einn besti markvörður heims Spænski markvörðurinn Pepe Reina hjá Liverpool átti flottan leik þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Everton á Goodson Park í Merseyside-borgarslagnum í gær. Reina bjargaði meðal annars sínum mönnum með því að verja tvisvar í röð þegar Everton menn virtust vera að jafna leikinn í seinni hálfleik. 30.11.2009 12:15 Írar biðja FIFA um að fá að vera aukalið á HM 2010 Írska knattspyrnusambandið hefur lagt inn beiðni til FIFA um að fá að vera aukalið á HM í Suður-Afríku sem fer fram næsta sumar. 30.11.2009 11:45 Ferguson til Nani: Vertu kyrr og berstu um sætið þitt Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skorað á Portúgalann að takast á við samkeppni um sæti í United-liðinu af fullum hug, hætta að kvarta eða reyna að komast burt og einbeita sér á að vinna sér sæti í liði ensku meistarana. 30.11.2009 11:15 Besta jólagjöfin fyrir alla hjá Stabæk - Veigar kominn heim Veigar Páll Gunnarsson er kominn heim samkvæmt norskum fjölmiðlum en hann var kynntur sem nýr leikmaður Stabæk á blaðamannafundi í dag eftir að hafa eytt einu og hálfu tímabili í herbúðum franska liðsins Nancy. 30.11.2009 10:45 Stuðningsmaður Inter í dái eftir að hafa fallið úr stúkunni Stuðningsmaður ítalska liðsins Inter Milan er í dái eftir að hafa dottið úr stúkunni á San Siro á meðan á leik Inter og Fiorentina stóð í gær. Umræddur maður er 36 ára gamall en hann féll niður úr efri stúkunni eftir að hafa verið að klifra upp á brúninni. 30.11.2009 10:30 23% áhorf á Formúlu 1 FIA, alþjóðabílasambandið hefur afráðið að 19 Formúlu 1 mót verði árið 2010, en það er tveimur fleira en var í ár. Öll mót verða í beinni í útsendingu á Stöð 2 Sport eins og tvö síðustu ár. 30.11.2009 10:24 Fimm af þeim tíu bestu spiluðu með Barcelona á árinu 2009 Franska blaðið France Football tilkynnti í gær hvaða tíu leikmenn voru efstir í kjöri evrópska blaðamanna á besta knattspyrnumanni Evrópu en hann verður útnefndur á morgun. 30.11.2009 10:00 Arsene Wenger: Ég er viss um að Chelsea getur tapað stigum Arsene Wenger, stjóri Arsenal er sannfærður um að sitt lið eigi enn möguleika á að vinna enska meistaratitilinn þrátt fyrir 3-0 tap á heimavelli á móti Chelsea í gær. Eftir leikinn er Arsenal-liðið í fjórða sæti deildarinnar heilum ellefu stigum á eftir toppliði Chelsea. 30.11.2009 09:30 Rekinn rétt áður en liðið jafnaði metið yfir verstu byrjunina Lawrence Frank var ekki lengur þjálfari New Jersey Nets þegar liðið jafnaði metið yfir verstu byrjun í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Frank var rekinn frá liðinu aðeins nokkrum klukkutímum áður en liðið taðið á móti meisturunum í Los Angeles Lakers. 30.11.2009 09:15 New Jersey Nets jafnaði metið yfir verstu byrjun liðs í NBA New Jersey Nets tapaði í nótt sínum 17. leik í röð í NBA-deildinni þegar liðið sótti meistarana í Los Angeles Lakers heim. Nets varð þar með þriðja liðiðí sögu deildarinnar til að tapa 17 fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en hin tvö voru Miami Heat (1988-89) og Los Angeles Clippers (1999). 30.11.2009 09:00 Ancelotti: Við getum bætt okkur Carlo Ancelotti segir að Chelsea getur enn bætt sig en liðið vann góðan 3-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.11.2009 23:15 Tiger: Ekkert hæft í orðrómum Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim orðrómum sem hafa verið á kreiki eftir að hann lenti í árekstri á föstudaginn síðastliðinn. 29.11.2009 22:30 Huntelaar skoraði tvívegis í uppbótartíma AC Milan vann 2-0 sigur á Catania í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Klaas-Jan Huntelaar skoraði bæði mörk liðsins í uppbótartíma. 29.11.2009 22:16 Kiessling með þrennur er Leverkusen fór á toppinn Bayer Leverkusen er með þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á Stuttgart á heimavelli. 29.11.2009 22:11 Gunnar Steinn markahæstur í tapleik Gunnar Steinn Jónsson skoraði sjö mörk fyrir Drott sem tapaði fyrir Redbergslid í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 28-26. 29.11.2009 22:02 Björn Steinar tryggði Grindavík sigur í framlengingu Grindavík vann í kvöld nauman sigur á Snæfelli á heimavelli í framlengdum leik í Iceland Express-deild karla, 95-94. 29.11.2009 21:04 Öruggur sigur KR KR vann öruggan nítján stiga sigur á Haukum á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna í kvöld, 81-62. 29.11.2009 20:44 Zlatan tryggði Barca sigur Zlatan Ibrahimovic var hetja Barcelona sem vann 1-0 sigur á Real Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 29.11.2009 19:55 Logi spilaði loksins - skoraði þrjú mörk Logi Geirsson skoraði þrjú mörk í sínum fyrsta leik eftir langvarandi meiðsli er Lemgo vann öruggan sigur á Dormagen, 38-26 í dag. 29.11.2009 19:13 Benitez: Vonandi vendipunktur tímabilsins Rafael Benitez, stjóri Liverpool, vonar að sigur sinna manna á Everton í dag reynist vendipunktur tímabilsins hjá liðinu. 29.11.2009 19:06 Aurelio hafnaði samningstilboði Liverpool Rafa Benitez, stjóri Liverpool, greindi frá því í dag að Fabio Aurelio hafi hafnað samningstilboði félagsins. Hann er þó vongóður um að aðilar nái saman fljótlega. 29.11.2009 18:30 Chelsea fór illa með Arsenal Chelsea vann í dag 3-0 útisigur á Arsenal í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.11.2009 18:04 Jafntefli í toppslagnum Valur og Haukar skildu jöfn í toppslag N1-deildar karla í æsispennandi leik, 20-20. 29.11.2009 17:12 Íslendingaslagur í bikarnum Það verður Íslendingaslagur í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar er Portsmouth tekur á móti Coventry á heimavelli. 29.11.2009 16:52 Inter vann Fiorentina Inter jók forystu sína á toppi í tölsku úrvalsdeildarinnar í dag í átta stig eftir 1-0 sigur á Fiorentina. 29.11.2009 16:45 Kiel þurfti að hafa fyrir sigrinum Kiel vann í dag sjö marka sigur á Wetzlar, 32-25, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik á heimavelli, 18-14. 29.11.2009 16:39 Valur enn taplaust Valur er enn taplaust í N1-deild kvenna eftir stórsigur á KA/Þór, 35-15, í dag. Valur komst þar með á topp deildarinnar. 29.11.2009 15:58 Sjá næstu 50 fréttir
Guðjón: Mér fannst við bara vera kraftlausir „Við vorum bara skítlélegir og það var ömurlegt að horfa upp á þetta. Það er í raun það eina sem mér dettur í hug að segja núna,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, eftir 76-63 tap liðsins í Suðurnesjaslag gegn Njarðvík í Iceland Express-deild karla í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. 30.11.2009 23:00
Sigurður: Varnarleikurinn var frábær allan leikinn „Ég er mjög sáttur með sigurinn. Varnarleikurinn var frábær hjá okkur allan leikinn en það komu leikkaflar þar sem við vorum ekki að gera nógu vel í sókninni en í heildina litið er ég mjög sáttur með okkar leik,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur í leikslok eftir 76-63 sigur liðs síns gegn Keflavík í toppbaráttuslag Iceland Express-deildar karla í kvöld. 30.11.2009 22:43
Marvin með 35 stig í sigri Hamars á Breiðabliki Marvin Valdimarsson skoraði 35 stig í mikilvægum ellefu stiga sigri Hamars á Breiðabliki, 89-78, í Hveragerði í Iceland Express deild karla í kvöld. Hamarsmenn lögðu grunninn að sigrinum með góðum þriðja leikhluta sem þeir unnu 28-15. 30.11.2009 21:08
Njarðvík með öruggan sigur gegn Keflavík Njarðvík vann 76-63 sigur gegn Keflavík í sannkölluðum toppslag í Iceland Express-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. 30.11.2009 20:46
Benzema slapp ómeiddur frá bílslysi Franski landsliðsframherjinn Karim Benzema hjá Real Madrid slapp ótrúlega vel eftir að hafa klessukeyrt bíl sinn skammt frá heimili sínu síðustu nótt eftir „El Clásico“ leikinn gegn Barcelona. 30.11.2009 20:15
KR-ingar frusu í fjórða leikhlutanum og Stjarnan vann Stjarnan vann fimm stiga stiga sigur á Íslandsmeisturum KR, 78-73, í DHl-höllinni í kvöld. Stjörnumenn sýndu mikinn styrk í lok leiksins og unnu sig til baka inn í leikinn eftir að hafa lent mest tíu stigum yfir í þriðja leikhlutanum. 30.11.2009 19:59
De Jong: Slakt gengi er okkur leikmönnum að kenna Miðjumaðurinn Nigel De Jong hjá Manchester City hefur stigið fram og líst yfir trausti sínu á knattspyrnustjóranum Mark Hughes og ítrekað að dapurt gengi liðsins upp á síðkastið sé leikmönnunum sjálfum að kenna. 30.11.2009 19:30
Mourinho: Myndi finna nýtt starf á viku ef ég yrði rekinn Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Inter er ekki smeykur yfir sögusögnum þess efnis að starf hans hangi á bláþræði. Inter er með sjö stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar en hefur ekki þótt vera sannfærandi í Meistaradeildinni og tapaði illa gegn Barcelona á dögunum. 30.11.2009 18:45
Toure ósáttur hjá Barcelona - Arsenal og United bíða spennt Miðjumaðurinn Yaya Toure er brjálaður yfir því að hafa þurft að verma varamannabekk Barcelona í „El Clásico“ leiknum gegn Real Madrid um helgina en Sergio Busquets var í byrjunarliðinu í hans stað. 30.11.2009 17:24
Knattspyrnusamband Ítalíu aðvarar stuðningsmenn Juventus Giancarlo Abete, forseti knattspyrnusambands Ítalíu, hótar hörðum viðlögum í viðtölum við ítalska fjölmiðla í dag ef að stuðningsmenn Juventus haldi sig ekki á mottunni þegar Inter kemur í heimsókn á Ólympíuleikvanginn í Tórínó um næstu helgi. 30.11.2009 17:15
Markmið Fílabeinsstrandarinnar: Stefna á sigur á HM Yaya Toure, miðjumaður Barcelona og Fílabeinsstrandarinnar segir sig og landar sínir hafa háleit markmið á HM í Suður Afríku næsta sumar. Fílbeinsströndin stefnir á það að verða fyrsta Afríkuþjóðin til að vinna HM í knattspyrnu. 30.11.2009 16:30
Benedikt spáir í leiki kvöldsins: Væri til í að sjá alla þessa þrjá leiki Vísir fékk Benedikt Guðmundsson, þjálfara toppliðs KR í Iceland Express deild kvenna til þess að spá fyrir um þrjá leiki í karladeildinni í kvöld. Allt eru þetta leikir sem geta ráðið miklu um endanlega stöðu liðanna í deildinni. 30.11.2009 15:45
Bayern Munchen hefur engan áhuga á Ryan Babel Ryan Babel er ekki á leiðinni til þýska liðsins Bayern Munchen á sex mánaða lánsamningi eins og skrifað var um í ensku blöðunum. Bayern hefur engan áhuga á því að fá Hollendinginn til Munchen. 30.11.2009 15:15
Tveir toppbaráttuleikir í körfunni í kvöld Það verða tveir toppbaráttuleikir í Iceland Express deild karla í kvöld þegar tvö efstu liðin og erkifjendurnir í Njarðvík og Keflavík mætast í Ljónagryfjunni í Njarðvík á sama tíma og Íslandsmeistarar KR taka á móti bikarmeisturum Stjörnunnar í DHL-höllinni. 30.11.2009 14:45
Margrét Kara með bestu frammistöðuna í 9. umferð KR-ingurinn Margrét Kara Sturludóttir var með hæst framlag allra leikmanna Iceland Express deildar kvenna í 9. umferð sem lauk í gær. Margrét Kara fékk 38 í framlagi í 81-62 sigri toppliðs KR á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum. 30.11.2009 14:15
Skoraði 44 mörk á aðeins sex dögum Hanna Guðrún Stefánsdóttir í kvennahandboltaliði Hauka var sjóðandi heit í síðustu viku en hún fór á kostum í þremur stórsigrum Haukaliðsins í N1 deild kvenna. Hanna endaði vikuna á því að skora 18 mörk í 30-22 sigri Hauka á Fylki á Ásvöllum á laugardaginn. 30.11.2009 13:45
Ætli stuðningsmenn Arsenal séu ekki orðnir leiðir á Drogba? Didier Drogba reyndist Arsenal enn á ný erfiður þegar kappinn skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Chelsea á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Drogba hefur þar með skorað 10 mörk í síðustu 9 leikjum sínum á móti nágrönnunum í Lundúnum. 30.11.2009 13:15
Lionel Messi og Zlatan Ibrahimovic talast ekki við Sænska sjónvarpsstöðin TV4 greindi frá því í gær að stórstjörnur Barcelona-liðsins, Zlatan Ibrahimovic og Lionel Messi talist ekki lengur við, hvorki innan né utan vallar. 30.11.2009 12:45
Rafael Benitez: Pepe Reina er einn besti markvörður heims Spænski markvörðurinn Pepe Reina hjá Liverpool átti flottan leik þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Everton á Goodson Park í Merseyside-borgarslagnum í gær. Reina bjargaði meðal annars sínum mönnum með því að verja tvisvar í röð þegar Everton menn virtust vera að jafna leikinn í seinni hálfleik. 30.11.2009 12:15
Írar biðja FIFA um að fá að vera aukalið á HM 2010 Írska knattspyrnusambandið hefur lagt inn beiðni til FIFA um að fá að vera aukalið á HM í Suður-Afríku sem fer fram næsta sumar. 30.11.2009 11:45
Ferguson til Nani: Vertu kyrr og berstu um sætið þitt Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur skorað á Portúgalann að takast á við samkeppni um sæti í United-liðinu af fullum hug, hætta að kvarta eða reyna að komast burt og einbeita sér á að vinna sér sæti í liði ensku meistarana. 30.11.2009 11:15
Besta jólagjöfin fyrir alla hjá Stabæk - Veigar kominn heim Veigar Páll Gunnarsson er kominn heim samkvæmt norskum fjölmiðlum en hann var kynntur sem nýr leikmaður Stabæk á blaðamannafundi í dag eftir að hafa eytt einu og hálfu tímabili í herbúðum franska liðsins Nancy. 30.11.2009 10:45
Stuðningsmaður Inter í dái eftir að hafa fallið úr stúkunni Stuðningsmaður ítalska liðsins Inter Milan er í dái eftir að hafa dottið úr stúkunni á San Siro á meðan á leik Inter og Fiorentina stóð í gær. Umræddur maður er 36 ára gamall en hann féll niður úr efri stúkunni eftir að hafa verið að klifra upp á brúninni. 30.11.2009 10:30
23% áhorf á Formúlu 1 FIA, alþjóðabílasambandið hefur afráðið að 19 Formúlu 1 mót verði árið 2010, en það er tveimur fleira en var í ár. Öll mót verða í beinni í útsendingu á Stöð 2 Sport eins og tvö síðustu ár. 30.11.2009 10:24
Fimm af þeim tíu bestu spiluðu með Barcelona á árinu 2009 Franska blaðið France Football tilkynnti í gær hvaða tíu leikmenn voru efstir í kjöri evrópska blaðamanna á besta knattspyrnumanni Evrópu en hann verður útnefndur á morgun. 30.11.2009 10:00
Arsene Wenger: Ég er viss um að Chelsea getur tapað stigum Arsene Wenger, stjóri Arsenal er sannfærður um að sitt lið eigi enn möguleika á að vinna enska meistaratitilinn þrátt fyrir 3-0 tap á heimavelli á móti Chelsea í gær. Eftir leikinn er Arsenal-liðið í fjórða sæti deildarinnar heilum ellefu stigum á eftir toppliði Chelsea. 30.11.2009 09:30
Rekinn rétt áður en liðið jafnaði metið yfir verstu byrjunina Lawrence Frank var ekki lengur þjálfari New Jersey Nets þegar liðið jafnaði metið yfir verstu byrjun í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Frank var rekinn frá liðinu aðeins nokkrum klukkutímum áður en liðið taðið á móti meisturunum í Los Angeles Lakers. 30.11.2009 09:15
New Jersey Nets jafnaði metið yfir verstu byrjun liðs í NBA New Jersey Nets tapaði í nótt sínum 17. leik í röð í NBA-deildinni þegar liðið sótti meistarana í Los Angeles Lakers heim. Nets varð þar með þriðja liðiðí sögu deildarinnar til að tapa 17 fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en hin tvö voru Miami Heat (1988-89) og Los Angeles Clippers (1999). 30.11.2009 09:00
Ancelotti: Við getum bætt okkur Carlo Ancelotti segir að Chelsea getur enn bætt sig en liðið vann góðan 3-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.11.2009 23:15
Tiger: Ekkert hæft í orðrómum Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim orðrómum sem hafa verið á kreiki eftir að hann lenti í árekstri á föstudaginn síðastliðinn. 29.11.2009 22:30
Huntelaar skoraði tvívegis í uppbótartíma AC Milan vann 2-0 sigur á Catania í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Klaas-Jan Huntelaar skoraði bæði mörk liðsins í uppbótartíma. 29.11.2009 22:16
Kiessling með þrennur er Leverkusen fór á toppinn Bayer Leverkusen er með þriggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-0 sigur á Stuttgart á heimavelli. 29.11.2009 22:11
Gunnar Steinn markahæstur í tapleik Gunnar Steinn Jónsson skoraði sjö mörk fyrir Drott sem tapaði fyrir Redbergslid í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 28-26. 29.11.2009 22:02
Björn Steinar tryggði Grindavík sigur í framlengingu Grindavík vann í kvöld nauman sigur á Snæfelli á heimavelli í framlengdum leik í Iceland Express-deild karla, 95-94. 29.11.2009 21:04
Öruggur sigur KR KR vann öruggan nítján stiga sigur á Haukum á Ásvöllum í Iceland Express deild kvenna í kvöld, 81-62. 29.11.2009 20:44
Zlatan tryggði Barca sigur Zlatan Ibrahimovic var hetja Barcelona sem vann 1-0 sigur á Real Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 29.11.2009 19:55
Logi spilaði loksins - skoraði þrjú mörk Logi Geirsson skoraði þrjú mörk í sínum fyrsta leik eftir langvarandi meiðsli er Lemgo vann öruggan sigur á Dormagen, 38-26 í dag. 29.11.2009 19:13
Benitez: Vonandi vendipunktur tímabilsins Rafael Benitez, stjóri Liverpool, vonar að sigur sinna manna á Everton í dag reynist vendipunktur tímabilsins hjá liðinu. 29.11.2009 19:06
Aurelio hafnaði samningstilboði Liverpool Rafa Benitez, stjóri Liverpool, greindi frá því í dag að Fabio Aurelio hafi hafnað samningstilboði félagsins. Hann er þó vongóður um að aðilar nái saman fljótlega. 29.11.2009 18:30
Chelsea fór illa með Arsenal Chelsea vann í dag 3-0 útisigur á Arsenal í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.11.2009 18:04
Jafntefli í toppslagnum Valur og Haukar skildu jöfn í toppslag N1-deildar karla í æsispennandi leik, 20-20. 29.11.2009 17:12
Íslendingaslagur í bikarnum Það verður Íslendingaslagur í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar er Portsmouth tekur á móti Coventry á heimavelli. 29.11.2009 16:52
Inter vann Fiorentina Inter jók forystu sína á toppi í tölsku úrvalsdeildarinnar í dag í átta stig eftir 1-0 sigur á Fiorentina. 29.11.2009 16:45
Kiel þurfti að hafa fyrir sigrinum Kiel vann í dag sjö marka sigur á Wetzlar, 32-25, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik á heimavelli, 18-14. 29.11.2009 16:39
Valur enn taplaust Valur er enn taplaust í N1-deild kvenna eftir stórsigur á KA/Þór, 35-15, í dag. Valur komst þar með á topp deildarinnar. 29.11.2009 15:58