Fleiri fréttir Tomkins og Noble framlengja Íslendingafélagið West Ham hefur framlengt samninga sína við þá Mark Noble og James Tomkins sem báðir eru uppaldir hjá félaginu. 7.4.2009 23:45 Wenger vongóður fyrir seinni leikinn Arsene Wenger segist vongóður um að Arsenal komist í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að liðið náði 1-1 jafntefli við Villarreal á útivelli í kvöld. 7.4.2009 23:31 Viggó í bann Viggó Sigurðsson var í dag úrskurðaður í eins leiks bann og missir hann því af fyrsta leik Fram í úrslitakeppninni. 7.4.2009 23:20 Drogba klár í slaginn Didier Drogba er leikfær fyrir leik sinna manna í Chelsea gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7.4.2009 23:07 Gallas frá út tímabilið? Svo gæti farið að tímabilinu sé lokið hjá William Gallas, leikmanni Arsenal, sem meiddist í leiknum gegn Villarreal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 7.4.2009 22:06 Adebayor: Veit ekki hvernig ég skoraði Emmanuel Adebayor tryggði sínum mönnum í Arsenal 1-1 jafntefli gegn Villarreal í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld með glæsimarki. 7.4.2009 22:00 Ferguson: Sanngjörn úrslit Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að úrslitin í leik sinna manna gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í kvöld hafi verið sanngjörn. 7.4.2009 21:55 Ágúst tekur við Levanger í Noregi Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, hefur samþykkt að taka að sér þjálfun norska kvennaliðsins Levanger nú í sumar. 7.4.2009 21:48 Aron Einar skoraði fyrir Coventry Aron Einar Gunnarsson skoraði mark Coventry sem gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á útivelli í ensku B-deildinni í kvöld. 7.4.2009 20:56 Jafntefli í báðum leikjum Meistaradeildarinnar Porto náði 2-2 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7.4.2009 18:21 Fimm leikmenn kærðir fyrir veðmálabrask Fimm leikmenn sem léku í ensku D-deildinni hafa verið kærðir fyrir veðmálabrask af enska knattspyrnusambandinu. 7.4.2009 17:42 Grikkir til rannsóknar hjá FIFA Alþjóða Knattspyrnusambandið, FIFA, hefur tekið til skoðunar atvik sem á að hafa átt sér stað í leik Ísraela og Grikkja í undankeppni HM í síðustu viku. 7.4.2009 17:00 Larry Bird: Garnett er farinn að slitna Goðsögnin Larry Bird sem áður lék með Boston Celtics segir að framherjinn Kevin Garnett sé farinn að láta á sjá eftir langan feril í NBA deildinni þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára gamall. 7.4.2009 16:30 Adriano þarf á hjálp að halda Fyrrum unnusta vandræðagemsans Adriano hjá Inter Milan segir að leikmaðurinn þurfi nauðsynlega á hjálp að halda og segist vera orðin hundleið á því að hugsa um hann. 7.4.2009 15:45 Friedrich úr leik hjá Hertha Lið Hertha Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur orðið fyrir miklu áfalli. Fyrirliðinn og þýski landsliðsmaðurinn Arne Friedrich verður frá keppni næstu fjórar til sex vikurnar vegna hnémeiðsla sem hann hlaut um síðustu helgi. 7.4.2009 15:00 Benitez: Ferguson er smeykur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að Alex Ferguson sé að tjá sig um leiki Liverpool og Chelsea í Meistaradeildinni af því hann sé smeykur við andstæðinga sína. 7.4.2009 14:37 Klinsmann getur sofið rólegur Stjórnarformaður Bayern Munchen segir að Jurgen Klinsmann þjálfari þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða rekinn þó liðið falli úr leik gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu. 7.4.2009 14:30 Þorgrímur aðstoðar Willum Þorgrímur Þráinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Vals út næstu leiktíð. Þetta staðfesti Þorgrímur í samtali við netsíðuna fotbolti.net í dag. 7.4.2009 14:28 Betis rekur þjálfarann Spænska knattspyrnufélagið Real Betis hefur rekið þjálfarann Paco Chaparro úr starfi vegna lélegs gengis og fengið aðstoðarmanni hans Jose Maria Nogues starf hans til loka leiktíðar. 7.4.2009 14:24 Allir heilir hjá Barcelona Pep Guardiola þjálfari mun hafa alla sína bestu menn til taks þegar liðið mætir Bayern Munchen í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. 7.4.2009 13:53 Grindvíkingar fá franskan leikmann Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur gert samning við franskan vængmann sem verið hefur á reynslu hjá félaginu síðustu tvær vikurnar. 7.4.2009 13:34 Southampton til rannsóknar Enska B-deildarfélagið Southampton er nú til rannsóknar þar sem skoðað verður hvort draga eigi tíu stig af félaginu eftir að móðurfélag þess fór í greiðslustöðvun. 7.4.2009 13:29 Pires ætlar að leggja gömlu félagana Franski miðjumaðurinn Robert Pires hjá Villarreal er vongóður um að spænska liðið geti slegið fyrrum félaga hans í Arsenal út úr Meistaradeildinni. 7.4.2009 13:21 Gerrard verður með gegn Chelsea Fyrirliðinn Steven Gerrard verður á sínum stað í byrjunarliði Liverpool annað kvöld þegar liðið mætir Chelsea á Anfield í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar. 7.4.2009 12:26 Schwenker segir af sér Uwe Schwenker, framkvæmdastjóri þýska handboltaliðsins Kiel, sagði starfi sínu lausu í dag. 7.4.2009 12:12 Kiel mætir Löwen í Meistaradeildinni Búið er að draga í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Alfreð Gíslason og félagar í þýska liðinu Kiel lentu á móti Guðjóni Val og félögum í Rhein-Neckar Löwen og Ólafur Stefánsson og hans menn í Ciudad Real mæta þýska liðinu Hamburg. 7.4.2009 11:52 Knattspyrnufélögin leggja fram aðstoð sína Einnar mínútu þögn verður fyrir alla leiki í næstu umferð í ítalska boltanum til minningar um fórnarlömb jarðskjálftans mikla í L´Aquila sem hefur kostað um 180 manns lífið. 7.4.2009 11:45 Adriano er enginn dópisti Gilmar Rinaldi, umboðsmaður framherjans Adriano hjá Inter Milan, vísar á bug ásökunum um óheilbrigt líferni skjólstæðings síns. 7.4.2009 10:30 Aron orðaður við Celtic og Fulham Miðjumaðurinn Aron Gunnarsson hjá Coventry City er nefndur á nafn í slúðrinu í ensku blöðunum í dag. 7.4.2009 10:25 Ferguson vanmetur ekki Porto Sir Alex Ferguson varar fólk við að vanmeta Porto, andstæðinga Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Fyrri leikur liðanna er á Old Trafford í kvöld. 7.4.2009 09:49 Wenger: Eigum helmingslíkur á að komast áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þykist mátulega bjartsýnn á að lið hans nái að slá spænska liðið Villarreal út úr Meistaradeild Evrópu fyrir fyrri leik liðanna á Spáni í kvöld. 7.4.2009 09:34 Norður Karólína háskólameistari Lið Norður Karólínu varð í nótt háskólameistari í körfuknattleik í Bandaríkjunum þegar liðið vann auðveldan sigur á Michigan í úrslitaleik í Detroit 89-72. 7.4.2009 09:19 Randolph handtekinn fyrir ölvunarakstur Framherjinn Zach Randolph hjá LA Clippers í NBA deildinni var handekinn vegna ölvunarakstur nokkrum klukkutímum eftir tap liðsins gegn LA Lakers í fyrrinótt. 7.4.2009 00:12 Ginobili úr leik hjá San Antonio NBA-lið San Antonio Spurs hefur orðið fyrir gríðarlegu áfalli nú rétt fyrir úrslitakeppni. Ökklameiðsli Argentínumannsins Manu Ginobili hafa tekið sig upp að nýju og hefur þegar verið úrskurðaður úr leik í deild og úrslitakeppni. 7.4.2009 00:03 Jason Roberts frá í þrjár vikur Jason Roberts mun ekki spila með Blackburn næstu þrjár vikurnar þar sem hann er meiddur á fæti. 6.4.2009 23:33 Birmingham minnkaði forskot Wolves Birmingham vann í kvöld 2-0 sigur á Wolves í toppslag ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. 6.4.2009 22:53 Nú er bara að stela einum í Reykjavík Brenton Birmingham skoraði 28 stig fyrir Grindavík í góðum sigri liðsins á KR í kvöld og jöfnuðu Grindvíkingar því muninn í 1-1 í einvíginu. 6.4.2009 21:57 Edda tryggði Örebro sigur Edda Garðarsdóttir var hetja Örebro er hún tryggði sínu liði 1-0 sigur á Sunnanå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 6.4.2009 20:06 Fyrsta tap KR í úrslitakeppninni KR tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í úrslitakeppni Iceland Express deild karla er liðið tapaði í Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn, 100-88. 6.4.2009 19:11 Steve Bruce bálreiður Zaki Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, er bálreiður Egyptanum Amr Zaki sem hefur enn ekki mætt til vinnu sinnar hjá félaginu eftir landsleikjafríið um liðna helgi. 6.4.2009 18:45 Robinho ekki kærður vegna nauðgunar Brasilíumaðurinn Robinho, leikmaður Manchester City, mun ekki verða kærður í tengslum við nauðgunarrannsókn lögreglu í Bretlandi. 6.4.2009 18:22 Macheda verður á bekknum gegn Porto Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að ítalska ungstirnið Federico Macheda verði á varamannabekknum þegar United mætir Porto í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. 6.4.2009 17:45 Þjálfari Makedóníu sagði af sér Srecko Katanec, landsliðsþjálfari Makedóníu í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu, en hann hafði gegnt starfinu síðan árið 2006. 6.4.2009 17:12 Ronaldo ætlar ekki að fara frá United Cristiano Ronaldo segir ekkert til í staðhæfingum spænskra fjölmiðla sem um helgina fullyrtu að hann væri á leið til Real Madrid í sumar. 6.4.2009 17:00 Jordan, Robinson og Stockton í heiðurshöllina Í dag var tilkynnt hvaða menn fengju sæti í heiðurshöll körfuboltans í Bandaríkjunum árið 2009. Nokkur þekkt nöfn fengu sæti í höllinni að þessu sinni. 6.4.2009 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Tomkins og Noble framlengja Íslendingafélagið West Ham hefur framlengt samninga sína við þá Mark Noble og James Tomkins sem báðir eru uppaldir hjá félaginu. 7.4.2009 23:45
Wenger vongóður fyrir seinni leikinn Arsene Wenger segist vongóður um að Arsenal komist í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að liðið náði 1-1 jafntefli við Villarreal á útivelli í kvöld. 7.4.2009 23:31
Viggó í bann Viggó Sigurðsson var í dag úrskurðaður í eins leiks bann og missir hann því af fyrsta leik Fram í úrslitakeppninni. 7.4.2009 23:20
Drogba klár í slaginn Didier Drogba er leikfær fyrir leik sinna manna í Chelsea gegn Liverpool í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7.4.2009 23:07
Gallas frá út tímabilið? Svo gæti farið að tímabilinu sé lokið hjá William Gallas, leikmanni Arsenal, sem meiddist í leiknum gegn Villarreal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 7.4.2009 22:06
Adebayor: Veit ekki hvernig ég skoraði Emmanuel Adebayor tryggði sínum mönnum í Arsenal 1-1 jafntefli gegn Villarreal í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld með glæsimarki. 7.4.2009 22:00
Ferguson: Sanngjörn úrslit Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að úrslitin í leik sinna manna gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í kvöld hafi verið sanngjörn. 7.4.2009 21:55
Ágúst tekur við Levanger í Noregi Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, hefur samþykkt að taka að sér þjálfun norska kvennaliðsins Levanger nú í sumar. 7.4.2009 21:48
Aron Einar skoraði fyrir Coventry Aron Einar Gunnarsson skoraði mark Coventry sem gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace á útivelli í ensku B-deildinni í kvöld. 7.4.2009 20:56
Jafntefli í báðum leikjum Meistaradeildarinnar Porto náði 2-2 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 7.4.2009 18:21
Fimm leikmenn kærðir fyrir veðmálabrask Fimm leikmenn sem léku í ensku D-deildinni hafa verið kærðir fyrir veðmálabrask af enska knattspyrnusambandinu. 7.4.2009 17:42
Grikkir til rannsóknar hjá FIFA Alþjóða Knattspyrnusambandið, FIFA, hefur tekið til skoðunar atvik sem á að hafa átt sér stað í leik Ísraela og Grikkja í undankeppni HM í síðustu viku. 7.4.2009 17:00
Larry Bird: Garnett er farinn að slitna Goðsögnin Larry Bird sem áður lék með Boston Celtics segir að framherjinn Kevin Garnett sé farinn að láta á sjá eftir langan feril í NBA deildinni þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára gamall. 7.4.2009 16:30
Adriano þarf á hjálp að halda Fyrrum unnusta vandræðagemsans Adriano hjá Inter Milan segir að leikmaðurinn þurfi nauðsynlega á hjálp að halda og segist vera orðin hundleið á því að hugsa um hann. 7.4.2009 15:45
Friedrich úr leik hjá Hertha Lið Hertha Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur orðið fyrir miklu áfalli. Fyrirliðinn og þýski landsliðsmaðurinn Arne Friedrich verður frá keppni næstu fjórar til sex vikurnar vegna hnémeiðsla sem hann hlaut um síðustu helgi. 7.4.2009 15:00
Benitez: Ferguson er smeykur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að Alex Ferguson sé að tjá sig um leiki Liverpool og Chelsea í Meistaradeildinni af því hann sé smeykur við andstæðinga sína. 7.4.2009 14:37
Klinsmann getur sofið rólegur Stjórnarformaður Bayern Munchen segir að Jurgen Klinsmann þjálfari þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða rekinn þó liðið falli úr leik gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu. 7.4.2009 14:30
Þorgrímur aðstoðar Willum Þorgrímur Þráinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Vals út næstu leiktíð. Þetta staðfesti Þorgrímur í samtali við netsíðuna fotbolti.net í dag. 7.4.2009 14:28
Betis rekur þjálfarann Spænska knattspyrnufélagið Real Betis hefur rekið þjálfarann Paco Chaparro úr starfi vegna lélegs gengis og fengið aðstoðarmanni hans Jose Maria Nogues starf hans til loka leiktíðar. 7.4.2009 14:24
Allir heilir hjá Barcelona Pep Guardiola þjálfari mun hafa alla sína bestu menn til taks þegar liðið mætir Bayern Munchen í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. 7.4.2009 13:53
Grindvíkingar fá franskan leikmann Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur gert samning við franskan vængmann sem verið hefur á reynslu hjá félaginu síðustu tvær vikurnar. 7.4.2009 13:34
Southampton til rannsóknar Enska B-deildarfélagið Southampton er nú til rannsóknar þar sem skoðað verður hvort draga eigi tíu stig af félaginu eftir að móðurfélag þess fór í greiðslustöðvun. 7.4.2009 13:29
Pires ætlar að leggja gömlu félagana Franski miðjumaðurinn Robert Pires hjá Villarreal er vongóður um að spænska liðið geti slegið fyrrum félaga hans í Arsenal út úr Meistaradeildinni. 7.4.2009 13:21
Gerrard verður með gegn Chelsea Fyrirliðinn Steven Gerrard verður á sínum stað í byrjunarliði Liverpool annað kvöld þegar liðið mætir Chelsea á Anfield í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildarinnar. 7.4.2009 12:26
Schwenker segir af sér Uwe Schwenker, framkvæmdastjóri þýska handboltaliðsins Kiel, sagði starfi sínu lausu í dag. 7.4.2009 12:12
Kiel mætir Löwen í Meistaradeildinni Búið er að draga í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Alfreð Gíslason og félagar í þýska liðinu Kiel lentu á móti Guðjóni Val og félögum í Rhein-Neckar Löwen og Ólafur Stefánsson og hans menn í Ciudad Real mæta þýska liðinu Hamburg. 7.4.2009 11:52
Knattspyrnufélögin leggja fram aðstoð sína Einnar mínútu þögn verður fyrir alla leiki í næstu umferð í ítalska boltanum til minningar um fórnarlömb jarðskjálftans mikla í L´Aquila sem hefur kostað um 180 manns lífið. 7.4.2009 11:45
Adriano er enginn dópisti Gilmar Rinaldi, umboðsmaður framherjans Adriano hjá Inter Milan, vísar á bug ásökunum um óheilbrigt líferni skjólstæðings síns. 7.4.2009 10:30
Aron orðaður við Celtic og Fulham Miðjumaðurinn Aron Gunnarsson hjá Coventry City er nefndur á nafn í slúðrinu í ensku blöðunum í dag. 7.4.2009 10:25
Ferguson vanmetur ekki Porto Sir Alex Ferguson varar fólk við að vanmeta Porto, andstæðinga Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Fyrri leikur liðanna er á Old Trafford í kvöld. 7.4.2009 09:49
Wenger: Eigum helmingslíkur á að komast áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, þykist mátulega bjartsýnn á að lið hans nái að slá spænska liðið Villarreal út úr Meistaradeild Evrópu fyrir fyrri leik liðanna á Spáni í kvöld. 7.4.2009 09:34
Norður Karólína háskólameistari Lið Norður Karólínu varð í nótt háskólameistari í körfuknattleik í Bandaríkjunum þegar liðið vann auðveldan sigur á Michigan í úrslitaleik í Detroit 89-72. 7.4.2009 09:19
Randolph handtekinn fyrir ölvunarakstur Framherjinn Zach Randolph hjá LA Clippers í NBA deildinni var handekinn vegna ölvunarakstur nokkrum klukkutímum eftir tap liðsins gegn LA Lakers í fyrrinótt. 7.4.2009 00:12
Ginobili úr leik hjá San Antonio NBA-lið San Antonio Spurs hefur orðið fyrir gríðarlegu áfalli nú rétt fyrir úrslitakeppni. Ökklameiðsli Argentínumannsins Manu Ginobili hafa tekið sig upp að nýju og hefur þegar verið úrskurðaður úr leik í deild og úrslitakeppni. 7.4.2009 00:03
Jason Roberts frá í þrjár vikur Jason Roberts mun ekki spila með Blackburn næstu þrjár vikurnar þar sem hann er meiddur á fæti. 6.4.2009 23:33
Birmingham minnkaði forskot Wolves Birmingham vann í kvöld 2-0 sigur á Wolves í toppslag ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. 6.4.2009 22:53
Nú er bara að stela einum í Reykjavík Brenton Birmingham skoraði 28 stig fyrir Grindavík í góðum sigri liðsins á KR í kvöld og jöfnuðu Grindvíkingar því muninn í 1-1 í einvíginu. 6.4.2009 21:57
Edda tryggði Örebro sigur Edda Garðarsdóttir var hetja Örebro er hún tryggði sínu liði 1-0 sigur á Sunnanå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 6.4.2009 20:06
Fyrsta tap KR í úrslitakeppninni KR tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í úrslitakeppni Iceland Express deild karla er liðið tapaði í Grindavík í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn, 100-88. 6.4.2009 19:11
Steve Bruce bálreiður Zaki Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, er bálreiður Egyptanum Amr Zaki sem hefur enn ekki mætt til vinnu sinnar hjá félaginu eftir landsleikjafríið um liðna helgi. 6.4.2009 18:45
Robinho ekki kærður vegna nauðgunar Brasilíumaðurinn Robinho, leikmaður Manchester City, mun ekki verða kærður í tengslum við nauðgunarrannsókn lögreglu í Bretlandi. 6.4.2009 18:22
Macheda verður á bekknum gegn Porto Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að ítalska ungstirnið Federico Macheda verði á varamannabekknum þegar United mætir Porto í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. 6.4.2009 17:45
Þjálfari Makedóníu sagði af sér Srecko Katanec, landsliðsþjálfari Makedóníu í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu, en hann hafði gegnt starfinu síðan árið 2006. 6.4.2009 17:12
Ronaldo ætlar ekki að fara frá United Cristiano Ronaldo segir ekkert til í staðhæfingum spænskra fjölmiðla sem um helgina fullyrtu að hann væri á leið til Real Madrid í sumar. 6.4.2009 17:00
Jordan, Robinson og Stockton í heiðurshöllina Í dag var tilkynnt hvaða menn fengju sæti í heiðurshöll körfuboltans í Bandaríkjunum árið 2009. Nokkur þekkt nöfn fengu sæti í höllinni að þessu sinni. 6.4.2009 16:45