Fleiri fréttir

Kaka orðaður við Real Madrid

"Kaka segir já við Florentino" sagði á forsíðu spænska blaðsins Marca í morgun. Þar var vísað í frétt í blaðinu þar sem sagt er að Brasilíumaðurinn Kaka hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid frá AC Milan í sumar.

Valdi Val fram yfir Frakkland

Valsmaðurinn Elvar Friðriksson hafnaði tilboði frá franska úrvalsdeildarfélaginu Creteil og ákvað þess í stað að klára tímabilið með Valsmönnum.

Forseti Lazio fordæmir vinnubrögð United

Claudio Lotito, forseti ítalska liðsins Lazio, hefur líklega grett sig þegar hann sá fyrrum leikmann sinn Federico Macheda skora sigurmark Manchester United gegn Aston Villa í gær.

Mig vantar varnarmann, sóknarmann og tvo miðjumenn

Jose Mourinho, þjálfari Inter, segist ekki ætla að eyða fáranlegum peningum í leikmannakaup í sumar en er samt algjörlega með það á hreinu hvernig leikmenn hann vantar í lið Inter.

Adebayor vill fara að vinna bikara

Emmanuel Adebayor, framherji Arsenal, er orðinn þreyttur á bikaraþurrðinni hjá Arsenal og hefur engan áhuga á að fara í sumarfrí fjórða árið í röð með tómt hjarta og enga gullmedalíu.

Torres: Gerrard er sá besti

Menn keppast við að hlaða lofi á Steven Gerrard þessa dagana og liðsfélagi hans hjá Liverpool, Fernando Torres, er þar ekki undanskilinn. Sá er hæstánægður með fyrirliðann sinn sem hann segir vera besta leikmann heims um þessar mundir.

McClaren hættur að horfa á enska landsliðið

Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur greint frá því að hann horfi ekki lengur á landsleiki Englands eftir að hann var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara eftir hörmulegt gengi.

Adriano kominn í leitirnar

Það hefur margt verið skrifað og skrafað um afdrif brasilíska framherjans Andriano eftir að hann lét ekki sjá sig hjá Inter eftir landsleikjahléð. Þess utan náði enginn í hann í síma, hvorki umboðsmaður hans né móðir.

Benayoun: Getum keppt á tveim vígstöðvum

Ísraelinn Yossi Benayoun, sem hefur heldur betur verið drjúgur fyrir Liverpool, er hvergi banginn fyrir framhaldið og telur Liverpool vel geta gert atlögu að bæði enska meistaratitlinum sem og Meistaradeildinni.

NBA: Cleveland skellti Spurs

Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt. Cleveland Cavaliers vann enn einn heimasigurinn þegar San Antonio kom í heimsókn. LA Lakers vann nauman sigur í borgarslagnum í Los Angeles.

Lærisveinar Kristjáns Andréssonar komnir í undanúrslit

Sænska liðið Guif tryggði sér um helgina sæti í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta þegar liðið vann þrettán marka sigur á Lugi, 35-22, á útivelli í fjórða leik liðanna. Guif vann einvígið 3-1.

Númer 11 tekið úr umferð þegar Giggs hættir?

Breska blaðið News of the World greinir frá því í dag að til greina komi að Manchester United muni taka treyju númer ellefu úr umferð til heiðurs Ryan Giggs þegar hann leggur skóna á hilluna.

Kidd náði sögulegum áfanga

Leikstjórnandinn Jason Kidd átti stórleik í kvöld þegar lið hans Dallas rótburstaði Phoenix 140-116 í NBA deildinni.

Hreiðar til Þýskalands

Landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Guðmundsson hefur gert tveggja ára samning við þýska handboltafélagið Emsdetten sem leikur í þýsku B-deildinni.

Leikur KR og Grindavíkur myndaður frá óvenjulegum stað

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari hjá Fréttablaðinu fór nýjar leiðir við að mynda fyrsta leik KR og Grindavíkur í lokaúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta sem fram fór í DHL-Höllinni á laugardaginn.

James með 38 stig í sigri Cleveland

Einum leik er þegar lokið í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. LeBron James skoraði 38 stig fyrir Cleveland sem vann öruggan 101-81 sigur á San Antonio á heimavelli sínum.

Ævintýri Buttons heldur áfram

Bretinn Jenson Button flýgur í hæstu hæðum eftir tvo sigra í fyrstu tveimur mótum ársins á Brawn bíl. Ævintýri Brawn liðsins heldur því áfram og Button er með forystu í stigakeppni ökumanna, þó hann hafi aðeins fengið hálfan stigaskammt í dag þar sem mótið var flautað af vegna rigningar fyrr en til stóð.

Kristján Örn tryggði Brann jafntefli

Sex leikir voru á dagskrá í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristján Örn Sigurðsson var hetja Brann þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins undir lokin í 1-1 jafntefli þess við Rosenborg á útivelli.

Ferguson: Meistaradeildareinvígið ræður öllu

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að einvígi Liverpool og Chelsea í Meistaradeildinni muni skera úr um það hvort liðið muni veita United keppni um enska meistaratitilinn.

O´Neill er óglatt

Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, sagði að sér hefði verið óglatt eftir að hans menn máttu sætta sig við 3-2 tap fyrir Manchester United á Old Trafford í dag.

Inter með níu stiga forskot

Titilvonir Juventus minnkuðu til muna í dag þegar liðið varð að gera sér 3-3 jafntefli við Chievo að góðu. Á sama tíma vann Inter 1-0 sigur á Udinese þar sem sjálfsmark í lokin tryggði meisturunum sigurinn.

Andri: Gott að fá Fram

„Algjör vinnusigur. Við vorum full værukærir í síðari hálfleik og þetta bar öll þess merki að við værum búnir að vinna deildina. Við ákváðum að taka þessu rólega og það er ekki hægt í nútíma handbolta eins og sást,“ sagði Andri Stefan Guðrúnarson eftir sigur Hauka á Stjörnunni.

Patrekur: Hörkuleikir sem bíða okkar

„Við fórum með allt of mikið af dauðafærum. Við minnkum þetta í eitt mark en til að klára Hauka hefði þurft meira. Við vorum nálægt því en ekki nægjanlega. Við verðum bara að taka því,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar eftir ósigurinn gegn Haukum.

Hver er þessi Federico Macheda?

Framherjinn Federico Macheda sló í gegn þegar hann tryggði Manchester United 3-2 sigur á Aston Villa með marki í uppbótartíma. En hver er þessi 17 ára gamli piltur?

Akureyringar þakka Haukum fyrir

Akureyri slapp við erfiða leiki gegn Selfyssingum í umspili um laust sæti í efstu deild á næsta ári. Það er þó ekki þeim sjálfum að þakka, en liðið hefur hrapað niður töfluna eftir að hafa trónað á toppnum í byrjun móts.

Iverson-tilraunin mistókst

Útlit er fyrir að dagar Allen Iverson hjá Detroit Pistons séu taldir og þjálfari liðsins hefur nú viðurkennt að líklega hafi það verið mistök að fá hann til liðsins á sínum tíma.

Everton vann stórsigur á Wigan - Jo með tvö mörk

Everton vann 4-0 sigur á Wigan í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Everton minnkaði þá forskot Arsenal aftur niður í sjö stig í baráttunni um fjórða sæti sem er það síðasta sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næsta ári.

Skoraði sex mörk á fyrstu fimmtán mínútunum

Það má með sanni segja að Ragnar Óskarsson hafi skotið sína menn í gang í 23-20 sigri Dunkerque á Istres í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta um helgina. Ragnar skoraði 9 mörk í leiknum.

Linköping tapaði á heimavelli

Margrét Lára Viðarsdóttir kom inn á í hálfleik í 0-1 tapi Linköping fyrir Kopparbergs/Göteborg á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag en það dugði þó ekki Linköping til að jafna leikinn.

Birgir Leifur endaði meðal neðstu manna í Portúgal

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson lék lokahringinn á opna portúgalska mótinu á Evrópumótaröðinni á 72 höggum eða einu höggi yfir pari. Hann endaði mótið í 72. sæti og lék holurnar 72 á átta höggum yfir pari.

Rafael Benitez: Pressan er á United

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að sínir menn hafi sett pressu á Manchester United með því að vinna Fulham í gær. Yossi Benayoun skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Aðeins tveir hafa skorað meira í tapleik í lokaúrslitum

Það dugði ekki Grindvíkingum að Nick Bradford skoraði 38 stig á móti KR í fyrsta leik lokaúrslita Iceland Express deildar karla í DHL-Höllinni í gær. Nick varð aðeins þriðji leikmaðurinn til að skora svona mikið í lokaúrslitum án þess að dugði til sigurs.

Sjá næstu 50 fréttir