Fleiri fréttir

Duff úr leik hjá Írum

Damien Duff verður ekki með írska landsliðinu sem á tvo mikilvæga leiki framundan í undankeppni HM 2010. Duff meiddist á æfingu á miðvikudaginn.

Pabbi hættir á næsta ári

Darren Ferguson segir að faðir sinn, Sir Alex, gæti hætt starfi sínu sem knattspyrnustjóri Manchester United í lok næsta tímabils.

Birgir Leifur enn á topp tíu

Birgir Leifur Hafþórsson er á einu höggi undir pari eftir fyrstu tíu holurnar á öðrum keppnisdegi á Opna Andalúsíu-mótinu sem fer fram í Sevilla á Spáni. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Embla hætt í KR

Embla Grétarsdóttir hefur tilkynnt forráðamönnum KR að hún sé hætt að spila með liðinu.

NBA í nótt: Loks vann Lakers í Detroit

LA Lakers batt enda á níu leikja taphrinu liðsins á heimavelli Detroit er Lakers unnu þar fimmtán stiga sigur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 92-77.

Kærðu liðin fljótust á æfingum

Liðin þrjú sem voru kærð í gær á Formúlu 1 mótinu í Melbourne í Ástralíu náðu bestu tímum á tveimur æfingum í nótt. Nico Rosberg á Williams var með besta tíma í báðum æfingum.

Beckham: Búinn að lækka fituprósentuna sína úr 13,7 í 8,5

David Beckham mun væntanlega leika sinn 109.landsleik fyrir England á laugardaginn þegar enska landsliðið mætir Slóvökum í vináttulandsleik. Menn í Englandi eru nú farnir að velta því fyrir sér hvort Beckham eigi möguleika á að bæta landsleikjamet Peter Shilton sem lék 125 landsleiki á sínum tíma.

Stjörnukonur skoruðu sex mörk á móti KR

Stjarnan vann 6-1 stórsigur á KR í Lengjubikar kvenna í kvöld. Björk Gunnarsdóttir skoraði þrennu fyrir Garðabæjarliðið. KR-liðið hefur misst marga leikmenn frá því í fyrra á meðan að Stjörnuliðið hefur styrkt sig mikið.

Margrét Lára með þrennu í stórsigri Linköping

Margrét Lára Viðarsdóttir opnaði markareikninginn sinn hjá sænska liðinu Linköping þegar hún skoraði þrennu í í kvöld í 6-0 sigri liðsins á Eskilstuna United í síðasta æfingaleik liðsins fyrir komandi tímabil.

Ronaldo á skotskónum með Corinthians

Brasilíumaðurinn Ronaldo er kominn á fulla ferð með liði sínu Corinthians í brasilíksa fótboltanum og er kappinn farinn að raða inn mörkum í Paulista-fylkiskeppninni.

Kærðu liðin fá að keppa

Toyota. Brawn og Williams Toyota liðin munu öll keppa í kappakstrinum í Melbourne á sunnudaginn. Fjögur önnur lði kærðu þessi lið og vildu meina að búnaður liðanna væri ólöglegur að hluta. Dómarar FIA töldu bílanna löglega.

Gerði nýja hárgreiðslan gæfumuninn fyrir Slavicu?

Leikmenn beita oft ýmsum aðferðum til að koma sér í gang þegar illa gengur. Haukakonan Slavica Dimovska, besti leikmaður seinni hluta deildarkeppninnar, var búin að hitta illa í úrslitakeppninni en það breyttist í öðrum leik lokaúrslitanna.

Beckham ver Rooney

David Beckham hefur tekið upp hanskann fyrir Wayne Rooney og segir það hreinlega hættulegt að reyna að breyta honum of mikið.

Vandræðin hrannast upp hjá Skotum

Það á ekki af skoska landsliðinu í knattspyrnu að ganga. Liðið hefur verið að missa fjölda manna í meiðsli og nú síðast var það varnarmaður Celtic, Stephen McManus, sem meiddist.

Eiður Smári gat ekki æft með Barcelona í dag

Íslenski landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen gat ekki tekið þátt í æfingu Barcelona í dag. Þetta var síðasta æfinga liðsins áður en leikmenn fara til móts við landslið sín.

Sjö sentimetra munur á lærunum

„Ég fékk högg á lærið í leik gegn Rostock. Leið ekkert sérstaklega illa þá, kláraði leikinn en gamanið fór að kárna þegar ég kom heim," sagði landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson við Vísi.

Klámmyndastjarna málar mynd af Berbatov

Dimitar Berbatov, framherji Man. Utd, á von á góðri sendingu frá Ítalíu bráðlega. Ítalska klámmyndastjarnan Simba er mikill aðdáandi búlgarska framherjans og gerði sér lítið fyrir og málaði mynd af kappanum.

Middlesbrough sektað

Enska úrvalsdeildarfélagið Middlesbrough hefur verið sektað um sex þúsund pund fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum.

Birgir Leifur fékk örn á níundu

Birgir Leifur Hafþórsson er þegar þetta er ritað í 5.-11. sæti á móti á Sevilla á Spáni sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi.

Vandamál Maxwell er Mourinho

Umboðsmaður brasilíska bakvarðarins Maxwell hjá Inter vandar þjálfara félagsins, Jose Mourinho, ekki kveðjurnar og skilur ekkert í því af hverju Mourinho noti ekki leikmanninn.

Benitez: Gerrard á að vera valinn bestur

Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að fyrirliði sinn, Steven Gerrard, eigi skilið að vera valinn knattspyrnumaður ársins í ensku úrvalsdeildinni.

Lag um Hillsborough-slysið

Kenny Dalglish og Bruce Grobbelaar eru meðal þeirra sem syngja lag sem hefur sérstaklega verið tekið upp af tilefni þess að 20 ár eru liðin frá Hillsborough-slysinu svokallaða.

Ólafur: Munar um hvern mann

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari segir það slæmt að missa reynslumikla menn úr íslenska landsliðinu fyrir leikinn mikilvæga gegn Skotum í næstu viku.

Birkir og Ármann Smári í landsliðið

Ólafur Jóhannesson hefur valið þá Birki Bjarnason og Ármann Smára Björnsson, sem báðir leika í Noregi, í landsliðshópinn sem mætir Skotum í næstu viku.

200. mark Þýskalands á næsta leiti

Þjóðverjar geta um helgina bæst í fámennan hóp landsliða í Evrópu sem hafa skorað 200 mörk í leikjum í undankeppni HM frá upphafi.

Norskur framherji á leið til FH

Norski framherjinn Alexander Söderlund mun að öllu óbreyttu ganga til liðs við FH og leika með félaginu nú í sumar.

Félag í Makedóníu kært fyrir veðmálasvindl

Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að kæra félag frá Makedóníu, FK Podeba, fyrir að reyna að hagræða úrslitum leiks í forkeppni Meistaradeildarinnar árið 2004.

Fer frá Boro ef liðið fellur

Austurríkismaðurinn Emanuel Pogatetz, fyrirliði Middlesbrough, segir að hann ætli sér að fara frá liðinu ef það fellur úr ensku úrvalsdeildinni í vor.

Burley: Verðum að vinna Ísland

George Burley, landsliðsþjálfari Skota, á ekki von á því að fá mikið úr leiknum gegn Hollandi á laugardaginn en liðið verði að vinna Ísland í næstu viku.

Landsliðsferli King ekki lokið

Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, telur að landsliðsferli Ledley King sé ekki lokið og að hann geti gegnt mikilvægu hlutverki fyrir landsliðið í framtíðinni.

Foster vill vera áfram hjá United

Ben Foster segist engan áhuga á því að fara frá Manchester United þó svo að hann hafi ekki fengið mikið að spila á leiktíðinni. Þrátt fyrir það var hann valinn í enska landsliðshópinn.

Þrjú keppnislið kærð í Formúlu 1

Bílaframleiðandinn BMW sem keppir í Formúlu 1 mótinu í Melbourne í Ástralíu í dag hefur lagt frram kærur á þrjú keppnislið. BMW telur að liðinn hafi túlkað reglur á rangan hátt varðandi útbúnað bílanna.

Ólafur nýtti skotin vel í sigri Ciudad Real

Ólafur Stefánsson skoraði 5 mörk úr aðeins 6 skotum í níu marka sigri Ciudad Real á Torrevieja í spænska handboltanum í kvöld. Með sigrinum náði Ciudad fjögurra stiga forskoti á Barcelona sem á reynda leik til góða.

Aganefndin hélt lífi í leikjametinu hjá Friedel

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hélt lífi í leikjameti bandaríska markvarðarins Brad Friedel hjá Aston Villa en hann hefur ekki misst úr leik í ensku úrvalsdeildinni í fjögur og hálft ár.

Kári stefnir á að ná Bröndby-leiknum

Kári Árnason er allur að koma til eftir hnémeiðslin sem hgann var fyrir á æfingu í janúar og hefur sett stefnuna á að vera með Esbjerg á móti Bröndby 5. apríl næstkomandi.

Nick Bradford: Elska að spila á útivelli

„Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Snæfell er með eitt besta lið landsins og þeir eru sérstaklega erfiðir heim að sækja. Við vissum að þeir myndu selja sig dýrt hér í dag," sagði Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford sem var frekar lengi í gang og hefur oft spilað betur.

Guðjón Valur með flottan leik og níu mörk í útisigri

Guðjón Valur Sigurðsson lék mjög vel í 38-33 útisigri Rhein-Neckar Löwen á HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Sigurganga Kiel hélt lika áfram og liðið er nú komið með fjórtán stiga forskot á toppnum.

Sjá næstu 50 fréttir