Fleiri fréttir Edda og Ólína eru báðar í byrjunarliðinu Edda Garðardóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir eru báðar í byrjunarliði Örebro sem er núna að spila við Svíþjóðarmeistara Umea í opnunarleik sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 25.3.2009 18:30 Friðrik búinn að tapa átta leikjum í röð í Hólminum Það hefur gengið illa hjá Friðriki Ragnarssyni að stjórna liði sínu til sigurs í Stykkishólmi en Friðrik mætir með sína menn í Grindavík í Hólminn á eftir til þess að reyna vinna þar sinn fyrsta sigur í sex ár. 25.3.2009 18:15 Arenas stefnir á endurkomu á laugardaginn Hinn litríki Gilbert Arenas hjá Washington Wizards í NBA deildinni stefnir á enn eina endurkomuna eftir meiðsli á laugardaginn kemur. 25.3.2009 17:35 Scolari vill ljúka ferlinum í heimalandinu Brasilíski þjálfarinn Luiz Felipe Scolari er enn í London þó hann hafi verið rekinn frá Chelsea eftir aðeins sjö mánuði í starfi. 25.3.2009 17:30 Dræm miðasala á leiki Englendinga Svo gæti farið að allt að tíu þúsund sæti yrðu auð á Wembley á laugardaginn þegar Englendingar mæta Slóvökum í vináttuleik í knattspyrnu. 25.3.2009 16:48 Bullard er miður sín Miðjumaðurinn Jimmy Bullard hjá Hull segir að óglæsileg byrjun á ferli hans með Hull City hafi valdið sér kinnroða. Hinn þrítugi baráttujaxl meiddist á hné eftir aðeins 37 mínútur í fyrsta leik sínum fyrir félagið. 25.3.2009 16:30 Brynjar reiknar ekki með að ná Skotaleiknum Miðjumaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson segist ekki búast við því að koma við sögu í landsleik Íslendinga og Skota ytra í undankeppni HM í næstu viku. 25.3.2009 15:57 Fimm milljarðar eru ekki nóg fyrir Forlan Forseti Atletico Madrid segir að Manchester City verði að bjóða betur en fimm milljarða króna ef félagið ætli sér að kaupa framherjann Diego Forlan í sumar. 25.3.2009 15:30 Brenton: Við erum með nóg af mönnum sem geta skorað Brenton Birmingham setti á svið sýningu síðast þegar Grindvíkingar sóttu Snæfellinga heim í Iceland Express deildinni. Liðin mætast í kvöld öðru sinni í undanúrslitaeinvígi sínu eftir að Grindvíkingar unnu fyrsta leikinn. 25.3.2009 14:37 Hughton segist njóta trausts hjá Newcastle Chris Hughton, settur knattspyrnustjóri Newcastle, segir ekkert til í slúðri ensku blaðanna þar sem sagt er að hann njóti ekki trausts leikmanna liðsins. 25.3.2009 14:30 Fletcher: Það er ekki nóg að tala Miðjumaðurinn Darren Fletcher hjá Manchester United segir að liðið hefði kosið að sleppa við að fara beint í landsleikjahlé í kjölfar tveggja tapleikja í úrvalsdeildinni. 25.3.2009 13:45 LeBron James stundar jóga fyrir leiki LeBron James hjá Cleveland Cavaliers hefur gefið það upp að hann stundi jóga fyrir leiki til að undirbúa sál og líkama undir átökin í NBA deildinni. 25.3.2009 13:35 Gordon missir sæti sitt hjá Skotum George Burley, landsliðsþjálfari Skota, hefur ákveðið að kippa markverðinum Craig Gordon hjá Sunderland út úr liðinu og hefur falið Rangers-markverðinum Allan McGregor stöðuna fyrir leikinn gegn Hollendingum á laugardaginn. 25.3.2009 13:13 Ronaldinho latur á æfingum Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan, er allt annað en ánægður með frammistöðu Brasilíumannsins Ronaldinho á æfingum ef marka má ítalska blaðið Il Giornale. 25.3.2009 13:06 Umboðsmaður: Zlatan fer hvergi Umboðsmaður sænska landsliðsmannsins Zlatan Ibrahimovic segir hann ekki á leið frá Inter á Ítalíu. 25.3.2009 12:15 Ooijer aftur á leið til PSV Hollenski varnarmaðurinn Andre Ooijer hefur staðfest að hann muni ganga aftur til liðs við PSV Eindhoven í heimalandi sínu nú í sumar. 25.3.2009 11:45 Verðum frægari en Bítlarnir Alvaro Arbeloa, leikmaður Liverpool, telur að leikmenn félagsins verði frægari en sjálfir Bítlarnir ef liðinu tekst bæði að verða Englands- og Evrópumeistarar í vor. 25.3.2009 11:15 Drogba tilbúinn í samningaviðræður Umboðsmaður Didier Drogba segir að leikmaðurinn sé til í að skoða nýtt samningstilboð ef forráðamenn Chelsea vilja halda honum hjá félaginu. 25.3.2009 10:59 Robinho fer ekki í sumar Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, neitar því að Robinho sé á leið frá félaginu nú í sumar. 25.3.2009 10:15 Gerrard reiðubúinn að skrifa undir nýjan samning Steven Gerrard segist aldrei hafa verið ánægðari hjá Liverpool en nú og að hann sé reiðubúinn að skrifa undir nýjan samning. 25.3.2009 10:00 Enn bætist á meiðslalista Skota Paul Hartley verður ekki með Skotum í leikjum liðsins gegn Hollandi og Íslandi í undankeppni HM 2010. 25.3.2009 09:45 F1: Kærumál líkleg og íslenskur dómari Allt stefnir í kærumál fyrir fyrsta Formúlu 1 mót ársins og íslenskur dómari, Ólafur Guðmundsson mun koma við sögu. 25.3.2009 09:18 NBA í nótt: San Antonio í vandræðum með Golden State San Antonio vann nauman sigur á Golden State, 107-106, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 25.3.2009 09:09 Zidane lék með Real Madrid í kvöld Franski fótboltamaðurinn Zinedine Zidane lék á ný með Real Madrid í kvöld en hann er þó ekki búinn að taka fram skónna á ný heldur var um sýningarleik að ræða. 24.3.2009 23:45 Sjónvarpsskrekkurinn úr KR-ingum KR unnu í kvöld þrettán stiga sigur í Keflavík, 75-88 í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deild karla. Einhverjir voru farnir að halda að beinar sjónvarpsútsendingar færu illa í KR-liðið en það afsannaðist í kvöld. 24.3.2009 23:15 Gylfi tryggði Crewe dýrmætt stig á útivelli Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Crewe 2-2 jafntefli á móti Milton Keynes Dons (áður Wimbledon) á útivelli í ensku C-deildinni í kvöld. Gylfi skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu á 82. mínútu. 24.3.2009 22:15 Rak alla leikmennina útaf með rautt spjald Fótboltaleikirnir í Suður-Ameríku eru margir hverjir afar skrautlegir enda ástríðan og skapofsinn þar á bæ engu öðru lík. Nú síðast varð dómari leiks í Argentínu að grípa til afar róttækra aðferða þegar annað liðið lenti í slagsmálum við stuðningsmenn andstæðinganna. 24.3.2009 21:45 Fannar: Við erum erfiðir þegar við spilum svona vörn Miðherjinn Fannar Ólafsson skoraði 9 stig og hirti 11 fráköst á gamla heimavellinum sínum í Keflavík í kvöld þegar lið hans KR vann 88-75 sigur og komst með annan fótinn í úrslitaeinvígið í Iceland Express deildinni. 24.3.2009 21:36 Valsmenn komnir í úrslit þriðja árið í röð Það verða Valur og Fjölnir sem spila til úrslita í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta eftir 18 stiga sigur Vals á KFÍ, 102-84 í oddaleik í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. 24.3.2009 20:57 Fjölnismenn unnu oddaleikinn á Ásvöllum Fjölnismenn tryggðu sér sæti í úrslitaeinvígi 1. deildar karla með fjögurra stiga sigri á Haukum, 71-75, í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. Fjölnir mætir annaðhvort Val eða KFÍ í úrslitaeinvíginu en oddaleikur þeirra byrjaði 45 mínútum seinna og er enn í gangi. 24.3.2009 20:15 KR í lykilstöðu eftir sigur í Keflavík KR er komið í þægilega 2-0 forystu í undanúrslitaeinvígi sínu við Keflavík í Iceland Express deildinni eftir 75-88 sigur í Keflavík í kvöld. 24.3.2009 18:57 Rafa á skýrslur um 10 þúsund leikmenn Fyrrum aðstoðarmaður Rafa Benitez hjá Liverpool segir að knattspyrnustjórinn hugsi um fótbolta 24 tíma á sólarhring. 24.3.2009 18:45 Oddaleikir í báðum einvígunum í 1. deild karla Það er mikil spenna í baráttunni um síðasta sætið sem er laust í Iceland Express deild karla í körfubolta á næsta ári. Úrslitakeppni 1. deildar karla er í fullum gangi og í kvöld verða spilaðir oddaleikir í báðum undanúrslitaeinvígunum. 24.3.2009 18:30 FIA staðfestir afnám gullkerfis FIA, alþjóðabílasambandið staðfesti formlega í dag að svokallað gullkerfi verður ekki tekið í notkun í Formúlu 1 á þessu ári, eftir kröftug mótmæli keppnisliða. 24.3.2009 18:29 KR-ingar hafa ekki unnið í Keflavík síðan 1991 KR-ingar hafa ekki unnuð leik í Keflavík í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í átján ár eða síðan liðið vann 71-84 í fyrsta leik undanúrslitaeinvígisins árið 1991. 24.3.2009 18:15 Þröstur Leó verður með Keflvíkingum í kvöld Keflvíkingar hafa fengið góð tíðindi fyrir annan leikinn gegn KR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld. 24.3.2009 17:06 Adebayor valinn í landsliðið þrátt fyrir meiðsli Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal hefur verið kallaður inn í landslið Tógó fyrir leik þess gegn Kamerún á laugardaginn þrátt fyrir að vera meiddur. 24.3.2009 17:00 Hallarbylting hjá Newcastle? Terry Venables gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Newcastle ef fréttir af því að leikmenn liðsins hafi misst trú á settum knattspyrnustjórum liðsins reynast réttar. 24.3.2009 16:30 Brottvísun McCartney dregin til baka Rauða spjaldið sem varnarmaðurinn George McCartney hjá Sunderland fékk að líta í leik gegn Manchester City um helgina hefur verið dregið til baka eftir áfrýjun Sunderland. 24.3.2009 15:36 Stuðningsmenn Milan réðust á Galliani Adriano Galliani varaforseti AC Milan lenti í óskemmtilegri reynslu á sunnudagskvöldið þegar ráðist var á bíl hans í Napoli eftir leik liðanna í ítölsku A-deildinni. 24.3.2009 15:30 Góðar fréttir fyrir Pál Axel Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindavíkur, fékk góðar fréttir hjá læknum í morgun þegar hann fór í skoðun vegna hnémeiðsla sem héldu honum frá leik Grindavíkur og Snæfells í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í körfubolta í gærkvöld. 24.3.2009 15:04 Rauða spjaldið tekið til baka hjá Friedel Brad Friedel mun ekki þurfa að taka út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Aston Villa gegn Liverpool nú um helgina. 24.3.2009 14:38 Töfin hefur ekkert að gera með Benitez Daniel Agger, leikmaður Liverpool, hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning við Liverpool þrátt fyrri langar samningaviðræður. 24.3.2009 14:30 Talsmenn Robinho ósáttir við eiturlyfjayfirlýsingar Pele Talsmenn Brasilíumannsins Robinho hjá Manchester City hafa farið þess á leit við goðsögnina Pele að hann dragi ummæli sín um eiturlyfjaneyslu Robinho til baka. 24.3.2009 14:24 England með eitt besta lið í heimi Thierry Henry, leikmaður Barcelona, telur að Englendingar þurfi ekkert að skammast sín fyrir knattspyrnulandsliðið sitt. Þeir séu þvert á móti með einn besta leikmannahóp heims. 24.3.2009 14:05 Sjá næstu 50 fréttir
Edda og Ólína eru báðar í byrjunarliðinu Edda Garðardóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir eru báðar í byrjunarliði Örebro sem er núna að spila við Svíþjóðarmeistara Umea í opnunarleik sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 25.3.2009 18:30
Friðrik búinn að tapa átta leikjum í röð í Hólminum Það hefur gengið illa hjá Friðriki Ragnarssyni að stjórna liði sínu til sigurs í Stykkishólmi en Friðrik mætir með sína menn í Grindavík í Hólminn á eftir til þess að reyna vinna þar sinn fyrsta sigur í sex ár. 25.3.2009 18:15
Arenas stefnir á endurkomu á laugardaginn Hinn litríki Gilbert Arenas hjá Washington Wizards í NBA deildinni stefnir á enn eina endurkomuna eftir meiðsli á laugardaginn kemur. 25.3.2009 17:35
Scolari vill ljúka ferlinum í heimalandinu Brasilíski þjálfarinn Luiz Felipe Scolari er enn í London þó hann hafi verið rekinn frá Chelsea eftir aðeins sjö mánuði í starfi. 25.3.2009 17:30
Dræm miðasala á leiki Englendinga Svo gæti farið að allt að tíu þúsund sæti yrðu auð á Wembley á laugardaginn þegar Englendingar mæta Slóvökum í vináttuleik í knattspyrnu. 25.3.2009 16:48
Bullard er miður sín Miðjumaðurinn Jimmy Bullard hjá Hull segir að óglæsileg byrjun á ferli hans með Hull City hafi valdið sér kinnroða. Hinn þrítugi baráttujaxl meiddist á hné eftir aðeins 37 mínútur í fyrsta leik sínum fyrir félagið. 25.3.2009 16:30
Brynjar reiknar ekki með að ná Skotaleiknum Miðjumaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson segist ekki búast við því að koma við sögu í landsleik Íslendinga og Skota ytra í undankeppni HM í næstu viku. 25.3.2009 15:57
Fimm milljarðar eru ekki nóg fyrir Forlan Forseti Atletico Madrid segir að Manchester City verði að bjóða betur en fimm milljarða króna ef félagið ætli sér að kaupa framherjann Diego Forlan í sumar. 25.3.2009 15:30
Brenton: Við erum með nóg af mönnum sem geta skorað Brenton Birmingham setti á svið sýningu síðast þegar Grindvíkingar sóttu Snæfellinga heim í Iceland Express deildinni. Liðin mætast í kvöld öðru sinni í undanúrslitaeinvígi sínu eftir að Grindvíkingar unnu fyrsta leikinn. 25.3.2009 14:37
Hughton segist njóta trausts hjá Newcastle Chris Hughton, settur knattspyrnustjóri Newcastle, segir ekkert til í slúðri ensku blaðanna þar sem sagt er að hann njóti ekki trausts leikmanna liðsins. 25.3.2009 14:30
Fletcher: Það er ekki nóg að tala Miðjumaðurinn Darren Fletcher hjá Manchester United segir að liðið hefði kosið að sleppa við að fara beint í landsleikjahlé í kjölfar tveggja tapleikja í úrvalsdeildinni. 25.3.2009 13:45
LeBron James stundar jóga fyrir leiki LeBron James hjá Cleveland Cavaliers hefur gefið það upp að hann stundi jóga fyrir leiki til að undirbúa sál og líkama undir átökin í NBA deildinni. 25.3.2009 13:35
Gordon missir sæti sitt hjá Skotum George Burley, landsliðsþjálfari Skota, hefur ákveðið að kippa markverðinum Craig Gordon hjá Sunderland út úr liðinu og hefur falið Rangers-markverðinum Allan McGregor stöðuna fyrir leikinn gegn Hollendingum á laugardaginn. 25.3.2009 13:13
Ronaldinho latur á æfingum Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan, er allt annað en ánægður með frammistöðu Brasilíumannsins Ronaldinho á æfingum ef marka má ítalska blaðið Il Giornale. 25.3.2009 13:06
Umboðsmaður: Zlatan fer hvergi Umboðsmaður sænska landsliðsmannsins Zlatan Ibrahimovic segir hann ekki á leið frá Inter á Ítalíu. 25.3.2009 12:15
Ooijer aftur á leið til PSV Hollenski varnarmaðurinn Andre Ooijer hefur staðfest að hann muni ganga aftur til liðs við PSV Eindhoven í heimalandi sínu nú í sumar. 25.3.2009 11:45
Verðum frægari en Bítlarnir Alvaro Arbeloa, leikmaður Liverpool, telur að leikmenn félagsins verði frægari en sjálfir Bítlarnir ef liðinu tekst bæði að verða Englands- og Evrópumeistarar í vor. 25.3.2009 11:15
Drogba tilbúinn í samningaviðræður Umboðsmaður Didier Drogba segir að leikmaðurinn sé til í að skoða nýtt samningstilboð ef forráðamenn Chelsea vilja halda honum hjá félaginu. 25.3.2009 10:59
Robinho fer ekki í sumar Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, neitar því að Robinho sé á leið frá félaginu nú í sumar. 25.3.2009 10:15
Gerrard reiðubúinn að skrifa undir nýjan samning Steven Gerrard segist aldrei hafa verið ánægðari hjá Liverpool en nú og að hann sé reiðubúinn að skrifa undir nýjan samning. 25.3.2009 10:00
Enn bætist á meiðslalista Skota Paul Hartley verður ekki með Skotum í leikjum liðsins gegn Hollandi og Íslandi í undankeppni HM 2010. 25.3.2009 09:45
F1: Kærumál líkleg og íslenskur dómari Allt stefnir í kærumál fyrir fyrsta Formúlu 1 mót ársins og íslenskur dómari, Ólafur Guðmundsson mun koma við sögu. 25.3.2009 09:18
NBA í nótt: San Antonio í vandræðum með Golden State San Antonio vann nauman sigur á Golden State, 107-106, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 25.3.2009 09:09
Zidane lék með Real Madrid í kvöld Franski fótboltamaðurinn Zinedine Zidane lék á ný með Real Madrid í kvöld en hann er þó ekki búinn að taka fram skónna á ný heldur var um sýningarleik að ræða. 24.3.2009 23:45
Sjónvarpsskrekkurinn úr KR-ingum KR unnu í kvöld þrettán stiga sigur í Keflavík, 75-88 í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Iceland Express deild karla. Einhverjir voru farnir að halda að beinar sjónvarpsútsendingar færu illa í KR-liðið en það afsannaðist í kvöld. 24.3.2009 23:15
Gylfi tryggði Crewe dýrmætt stig á útivelli Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Crewe 2-2 jafntefli á móti Milton Keynes Dons (áður Wimbledon) á útivelli í ensku C-deildinni í kvöld. Gylfi skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu á 82. mínútu. 24.3.2009 22:15
Rak alla leikmennina útaf með rautt spjald Fótboltaleikirnir í Suður-Ameríku eru margir hverjir afar skrautlegir enda ástríðan og skapofsinn þar á bæ engu öðru lík. Nú síðast varð dómari leiks í Argentínu að grípa til afar róttækra aðferða þegar annað liðið lenti í slagsmálum við stuðningsmenn andstæðinganna. 24.3.2009 21:45
Fannar: Við erum erfiðir þegar við spilum svona vörn Miðherjinn Fannar Ólafsson skoraði 9 stig og hirti 11 fráköst á gamla heimavellinum sínum í Keflavík í kvöld þegar lið hans KR vann 88-75 sigur og komst með annan fótinn í úrslitaeinvígið í Iceland Express deildinni. 24.3.2009 21:36
Valsmenn komnir í úrslit þriðja árið í röð Það verða Valur og Fjölnir sem spila til úrslita í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta eftir 18 stiga sigur Vals á KFÍ, 102-84 í oddaleik í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. 24.3.2009 20:57
Fjölnismenn unnu oddaleikinn á Ásvöllum Fjölnismenn tryggðu sér sæti í úrslitaeinvígi 1. deildar karla með fjögurra stiga sigri á Haukum, 71-75, í oddaleik á Ásvöllum í kvöld. Fjölnir mætir annaðhvort Val eða KFÍ í úrslitaeinvíginu en oddaleikur þeirra byrjaði 45 mínútum seinna og er enn í gangi. 24.3.2009 20:15
KR í lykilstöðu eftir sigur í Keflavík KR er komið í þægilega 2-0 forystu í undanúrslitaeinvígi sínu við Keflavík í Iceland Express deildinni eftir 75-88 sigur í Keflavík í kvöld. 24.3.2009 18:57
Rafa á skýrslur um 10 þúsund leikmenn Fyrrum aðstoðarmaður Rafa Benitez hjá Liverpool segir að knattspyrnustjórinn hugsi um fótbolta 24 tíma á sólarhring. 24.3.2009 18:45
Oddaleikir í báðum einvígunum í 1. deild karla Það er mikil spenna í baráttunni um síðasta sætið sem er laust í Iceland Express deild karla í körfubolta á næsta ári. Úrslitakeppni 1. deildar karla er í fullum gangi og í kvöld verða spilaðir oddaleikir í báðum undanúrslitaeinvígunum. 24.3.2009 18:30
FIA staðfestir afnám gullkerfis FIA, alþjóðabílasambandið staðfesti formlega í dag að svokallað gullkerfi verður ekki tekið í notkun í Formúlu 1 á þessu ári, eftir kröftug mótmæli keppnisliða. 24.3.2009 18:29
KR-ingar hafa ekki unnið í Keflavík síðan 1991 KR-ingar hafa ekki unnuð leik í Keflavík í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í átján ár eða síðan liðið vann 71-84 í fyrsta leik undanúrslitaeinvígisins árið 1991. 24.3.2009 18:15
Þröstur Leó verður með Keflvíkingum í kvöld Keflvíkingar hafa fengið góð tíðindi fyrir annan leikinn gegn KR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld. 24.3.2009 17:06
Adebayor valinn í landsliðið þrátt fyrir meiðsli Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal hefur verið kallaður inn í landslið Tógó fyrir leik þess gegn Kamerún á laugardaginn þrátt fyrir að vera meiddur. 24.3.2009 17:00
Hallarbylting hjá Newcastle? Terry Venables gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Newcastle ef fréttir af því að leikmenn liðsins hafi misst trú á settum knattspyrnustjórum liðsins reynast réttar. 24.3.2009 16:30
Brottvísun McCartney dregin til baka Rauða spjaldið sem varnarmaðurinn George McCartney hjá Sunderland fékk að líta í leik gegn Manchester City um helgina hefur verið dregið til baka eftir áfrýjun Sunderland. 24.3.2009 15:36
Stuðningsmenn Milan réðust á Galliani Adriano Galliani varaforseti AC Milan lenti í óskemmtilegri reynslu á sunnudagskvöldið þegar ráðist var á bíl hans í Napoli eftir leik liðanna í ítölsku A-deildinni. 24.3.2009 15:30
Góðar fréttir fyrir Pál Axel Páll Axel Vilbergsson, leikmaður Grindavíkur, fékk góðar fréttir hjá læknum í morgun þegar hann fór í skoðun vegna hnémeiðsla sem héldu honum frá leik Grindavíkur og Snæfells í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í körfubolta í gærkvöld. 24.3.2009 15:04
Rauða spjaldið tekið til baka hjá Friedel Brad Friedel mun ekki þurfa að taka út leikbann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Aston Villa gegn Liverpool nú um helgina. 24.3.2009 14:38
Töfin hefur ekkert að gera með Benitez Daniel Agger, leikmaður Liverpool, hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning við Liverpool þrátt fyrri langar samningaviðræður. 24.3.2009 14:30
Talsmenn Robinho ósáttir við eiturlyfjayfirlýsingar Pele Talsmenn Brasilíumannsins Robinho hjá Manchester City hafa farið þess á leit við goðsögnina Pele að hann dragi ummæli sín um eiturlyfjaneyslu Robinho til baka. 24.3.2009 14:24
England með eitt besta lið í heimi Thierry Henry, leikmaður Barcelona, telur að Englendingar þurfi ekkert að skammast sín fyrir knattspyrnulandsliðið sitt. Þeir séu þvert á móti með einn besta leikmannahóp heims. 24.3.2009 14:05