Fleiri fréttir Carlo Cudicini til Tottenham Carlo Cudicini hefur gengið til liðs við Tottenham og kemur hann þangað án greiðslu frá Chelsea. 26.1.2009 13:02 Þýskur framherji til West Ham West Ham mun í dag staðfesta kaup á þýska framherjanum Savio Nsereko frá ítalska B-deildarliðinu Brescia og er honum ætlað að fylla skarð Craig Bellamy sem var seldur til Manchester City. 26.1.2009 12:28 Hull spurðist fyrir um Riise Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, segir að félagið muni ekki reyna að fá John Arne Riise til félagsins nú í janúar eftir að það spurðist fyrir um hann. 26.1.2009 10:59 Chimbonda á leið aftur til Tottenham Góðar líkur eru á því að Pascal Chimbonda gangi til liðs við Tottenham á nýjan leik en hann frá félaginu í sumar til Sunderland. 26.1.2009 10:39 Mullins og Pele til Portsmouth Portsmouth hefur fengið tvo leikmenn til félagsins, þá Hayden Mullins frá West Ham og Pele frá Porto. 26.1.2009 10:30 NBA í nótt: Lakers vann San Antonio Tvö bestu liðin í vestrinu í NBA-deildinni mættust í nótt og fór LA Lakers þar með sigur af hólmi gegn San Antonio Spurs, 99-85. 26.1.2009 09:26 Burnley efast um að Defoe hafi verið löglegur Forráðamenn enska B-deildarliðsins Burnley hafa sent formlega fyrirspurn til knattspyrnuyfirvalda á Englandi þar sem efast er um að Jermain Defoe, leikmaður Tottenham, hafi verið heimilt að spila síðari leik liðanna í ensku deildabikarkeppninni. 26.1.2009 12:23 HM-samantekt: Háspenna og óvænt úrslit Öðrum keppnisdegi í milliriðlakeppni HM í handbolta í Krótatíu lauk í dag og er óhætt að segja að nokkur óvænt úrslit hafi átt sér stað og tveimur leikjum lauk á hádramatískum máta. 25.1.2009 22:40 Michael Redd úr leik hjá Milwaukee Ólympíufarinn Michael Redd hjá Milwaukee Bucks spilar ekki meira með liði sínu á leiktíðinni eftir að skoðun í dag leiddi í ljós að skyttan örvhenta er með slitið liðband í hné. 25.1.2009 22:38 Raul tryggði Real sigur á Deportivo Gulldrengurinn Raul skoraði sitt 213. deildarmark á ferlinum fyrir Real Madrid í kvöld þegar liðið lagði Deportivo í kvöldleiknum í spænska boltanum. 25.1.2009 21:55 Inter á toppinn á ný - Mourinho rekinn upp í stúku Inter Milan náði þriggja stiga forystu á ný í ítölsku A-deildinni í kvöld þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á Sampdoria með marki Adriano í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Jose Mourinho þjálfari var sendur upp í stúku af dómaranum fyrir kjaftbrúk. 25.1.2009 21:44 Varnarleikur Everton fór í taugarnar á Benitez Rafa Benitez stjóri Liverpool virkaði önugur eftir að hans menn máttu sætta sig við annað jafnteflið á sex dögum á Anfield gegn grönnum sínum í Everton í dag. 25.1.2009 21:27 HM: Þjóðverjar brjálaðir - Kraus meiddur Þjóðverjar eru allt annað en ánægðir með slóvenska dómaraparið sem dæmdi leik þeirra gegn Norðmönnum í dag. Noregur vann leikinn, 25-24, eftir dramatískar lokasekúndur. 25.1.2009 21:24 Stjarnan mætir KR í úrslitum Það verða Stjarnan og KR sem leika til úrslita í Subway bikar karla í körfubolta. Þetta varð ljóst í kvöld þegar Stjarnan lagði Njarðvík 83-73 í síðari undanúrslitaleik keppninnar í Ásgarði. 25.1.2009 21:03 HM: Króatar áfram - Danir unnu Danir unnu nauðsynlegan sigur á Makedóníu í milliriðli 2 á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu. Heimamenn eru komnir áfram í undanúrslitin eftir sigur á Slóvakíu. 25.1.2009 20:58 HM: Frakkar í undanúrslit Ólympíumeistarar Frakka urðu í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta sem fer fram í Króatíu. 25.1.2009 19:01 Dregið í 16-liða úrslit í enska bikarnum Í kvöld var dregið í 16-liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu. Eins og sjá má á drættinum á enn eftir að spila aukaleiki í nokkrum viðureignum í fjórðu umferðinni. 25.1.2009 18:31 HM: Dramatískur sigur Norðmanna á Þjóðverjum Enn gerast tíðindin í milliriðli 2 á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu. Nú unnu Norðmenn sigur á heimsmeisturum Þjóðverja, 25-24, eftir hádramatískan lokakafla leiksins þar sem allt ætlaði að keyra um koll. 25.1.2009 18:10 Aftur jafnt hjá Liverpool og Everton Grannliðin Liverpool og Everton þurfa að mætast öðru sinni í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í fjórðu umferðinni á Anfield í kvöld. 25.1.2009 18:06 Wenger er lítt hrifinn af að spila aukaleik Arsene Wenger segir að hans menn í Arsenal hefðu alveg kosið að sleppa við að þurfa að spila aukaleik við Cardiff í ensku bikarkeppninni eftir að liðin skildu jöfn 0-0 í Wales í dag. 25.1.2009 17:56 Keflavík og KR leika til úrslita Það verða Keflavík og KR sem leika til úrslita í Subway bikar kvenna í körfubolta. Liðin tryggðu sér sæti í úrslitum í dag með stórsigrum í undanúrslitaviðureignunum. 25.1.2009 17:33 Beckham skoraði fyrir Milan David Beckham skoraði sitt fyrsta mark fyrir AC Milan í dag þegar liðið vann 4-1 sigur á Bologna í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. 25.1.2009 17:11 HM: Óvænt tap Svía Svíar misstu endanlega af tækifærinu að komast í undanúrslit á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu eftir að liðið tapaði óvænt fyrir Ungverjum í dag, 31-30. Staðan í hálfleik var 18-16, Svíum í vil. 25.1.2009 17:00 Forsetaefni Real Madrid vekur reiði Arsenal Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, er lítt hrifinn af yfirlýsingum forsetaefnisins Florentino Perez hjá Real Madrid sem lofað hefur að krækja í Arsene Wenger ef hann kemst á forsetastól á ný hjá spænska félaginu. 25.1.2009 16:04 Richards vill ekki fara frá City Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City segir ekkert til í frétt News of the World í dag þar sem hann var orðaður við Arsenal. 25.1.2009 15:55 Frábær spilamennska á móti Bob Hope Ótrúlegir hlutir eru að gerast á Bob Hope mótinu í golfi en þar er nú brotið blað á hverjum degi í sögu PGA mótaröðarinnar. 25.1.2009 15:51 Cardiff og Arsenal þurfa að mætast á ný Cardiff og Arsenal gerðu í dag markalaust jafntefli í enska bikarnum og þurfa því að mætast á ný til að fá úr því skorið hvort liðið fer í fimmtu umferðina. 25.1.2009 15:40 Kljestan skoraði þrennu í sigri BNA á Svíum Bandaríkjamenn og Svíar spiluðu í gær æfingaleik í knattspyrnu í Kaliforníu þar sem landsliðsþjálfarar beggja liða gáfu lykilmönnum hvíld og prófuðu nýja menn. 25.1.2009 14:28 Sonur minn mun aldrei spila fyrir Real Madrid Faðir argentínska snillingsins Lionel Messi hjá Barcelona segir ekki koma til greina að sonur hans verði peð í valdataflinu í kring um forsetakosningarnar hjá Real Madrid í sumar. 25.1.2009 13:43 Carragher: Ég hataði aldrei Manchester United Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool hélt með Everton þegar hann var yngri. Hann segist aldrei hafa hatað Manchester United eins og margir Liverpool-menn, heldur beri hann virðingu fyrir liðinu. 25.1.2009 13:34 Skipta Tottenham og Lyon á leikmönnum? Franskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Tottenham og Lyon séu að ræða sín á milli um leikamannaskipti. Til greina kæmi að Tottenham sendi hinn unga Giovani Dos Santos til Lyon í skiptum fyrir brasilíska framherjann Fred. 25.1.2009 13:31 Wenger hrifinn af Richards Arsene Wenger stjóri Arsenal er staðráðinn í að krækja í varnarmanninn Micah Richards hjá Manchester City ef marka má frétt í News of the World í dag. 25.1.2009 13:22 Diego til skoðunar hjá City Brasilíski miðjumaðurinn Diego er næsta nafnið á eftir landa sínum Kaka á löngum óskalista Manchester City eftir því sem fram kemur í helgarblaðinu News of the World. 25.1.2009 12:46 Stórleikur James tryggði Cleveland sigur Cleveland hefur bestan árangur allra liða í NBA deildinni og í gærkvöld lauk liðið fjögurra leikja ferðalagi um Vesturdeildina með góðum 102-97 sigri á Utah. 25.1.2009 11:42 Erum ekki komnir með bikarinn þó við höfum unnið þennan leik "Þetta var bara þetta klassíska hjá okkur, við erum að fara þetta á vörninni," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR við Vísi eftir 82-70 sigurinn á Grindavík í bikarnum í gær. 25.1.2009 10:15 Ronaldo er huggulegur - en Gerrard er betri Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink segir að Steven Gerrard hefði mun frekar átt skilið að vera kjörinn knattspyrnumaður ársins en Cristiano Ronaldo. 25.1.2009 09:00 Ákvörðun Kaka var sigur fyrir knattspyrnuna Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að ákvörðun Brasilíumannsins Kaka að ganga ekki í raðir Manchester City á dögunum sé afar þýðingarmikil fyrir knattspyrnuheiminn. 25.1.2009 08:45 Bradford: Engar afsakanir "Mig langar að óska KR til hamingju með sigurinn í dag. Liðið var vel að sigrinum komið og var betri aðilinn í þessum leik - það er ekki spurning," sagði auðmjúkur Nick Bradford hjá Grindavík eftir tapið gegn KR í bikarnum í gær. 25.1.2009 08:45 Given fengi 100 þúsund pund á viku hjá City Breska blaðið Daily Star fullyrðir að írski markvörðurinn Shay Given hjá Newcastle hafi samþykkt að ganga í raðir Manchester City og því eigi félagið aðeins eftir að semja um kaupverð á honum frá Newcastle. 25.1.2009 08:30 Jackson ætlar að hætta eftir næsta tímabil Phil Jackson þjálfari LA Lakers ætlar að hætta þjálfun eftir næsta keppnistímabil með LA Lakers. Þetta segir hann í viðtali við Magic Johnson sem sýnt verður á ABC sjónvarpsstöðinni í kvöld. 25.1.2009 07:15 Kominn tími á að lyfta bikar í Höllinni "Ég held að við höfum sýnt það hér í kvöld hverjir eru með besta lið á Íslandi," sagði Fannar Ólafsson miðherji KR eftir sigurinn á Grindavík í undanúrslitum Subway bikarsins í dag. 24.1.2009 22:42 Auðvelt hjá Barcelona Topplið Barcelona var nokkuð lengi í gang gegn Numancia í kvöld en vann að lokum nokkuð auðveldan 4-1 sigur á liðinu sem það tapaði fyrir í fyrstu umferðinni í sumar. 24.1.2009 22:59 Juventus upp að hlið Inter á toppnum Gamla stórveldið Juventus skaust upp að hlið Inter á toppi ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Fiorentina. Inter á leik til góða á morgun og hefur betra markahlutfall. 24.1.2009 22:48 Sjúkralisti United lengist Ungliðarnir Danny Welbeck og Fabio bættust í kvöld á langan meiðslalista Manchester United í sigri liðsins á Tottenham í enska bikarnum. 24.1.2009 22:18 HM-samantekt: Pólverjar fóru illa með Dani Pólverjar gerðu sér lítið fyrir í dag og unnu Evrópumeistara Dana, 32-28, eftir að hafa verið með átta marka forystu í hálfleik, 20-12. 24.1.2009 21:31 Sjá næstu 50 fréttir
Carlo Cudicini til Tottenham Carlo Cudicini hefur gengið til liðs við Tottenham og kemur hann þangað án greiðslu frá Chelsea. 26.1.2009 13:02
Þýskur framherji til West Ham West Ham mun í dag staðfesta kaup á þýska framherjanum Savio Nsereko frá ítalska B-deildarliðinu Brescia og er honum ætlað að fylla skarð Craig Bellamy sem var seldur til Manchester City. 26.1.2009 12:28
Hull spurðist fyrir um Riise Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull, segir að félagið muni ekki reyna að fá John Arne Riise til félagsins nú í janúar eftir að það spurðist fyrir um hann. 26.1.2009 10:59
Chimbonda á leið aftur til Tottenham Góðar líkur eru á því að Pascal Chimbonda gangi til liðs við Tottenham á nýjan leik en hann frá félaginu í sumar til Sunderland. 26.1.2009 10:39
Mullins og Pele til Portsmouth Portsmouth hefur fengið tvo leikmenn til félagsins, þá Hayden Mullins frá West Ham og Pele frá Porto. 26.1.2009 10:30
NBA í nótt: Lakers vann San Antonio Tvö bestu liðin í vestrinu í NBA-deildinni mættust í nótt og fór LA Lakers þar með sigur af hólmi gegn San Antonio Spurs, 99-85. 26.1.2009 09:26
Burnley efast um að Defoe hafi verið löglegur Forráðamenn enska B-deildarliðsins Burnley hafa sent formlega fyrirspurn til knattspyrnuyfirvalda á Englandi þar sem efast er um að Jermain Defoe, leikmaður Tottenham, hafi verið heimilt að spila síðari leik liðanna í ensku deildabikarkeppninni. 26.1.2009 12:23
HM-samantekt: Háspenna og óvænt úrslit Öðrum keppnisdegi í milliriðlakeppni HM í handbolta í Krótatíu lauk í dag og er óhætt að segja að nokkur óvænt úrslit hafi átt sér stað og tveimur leikjum lauk á hádramatískum máta. 25.1.2009 22:40
Michael Redd úr leik hjá Milwaukee Ólympíufarinn Michael Redd hjá Milwaukee Bucks spilar ekki meira með liði sínu á leiktíðinni eftir að skoðun í dag leiddi í ljós að skyttan örvhenta er með slitið liðband í hné. 25.1.2009 22:38
Raul tryggði Real sigur á Deportivo Gulldrengurinn Raul skoraði sitt 213. deildarmark á ferlinum fyrir Real Madrid í kvöld þegar liðið lagði Deportivo í kvöldleiknum í spænska boltanum. 25.1.2009 21:55
Inter á toppinn á ný - Mourinho rekinn upp í stúku Inter Milan náði þriggja stiga forystu á ný í ítölsku A-deildinni í kvöld þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á Sampdoria með marki Adriano í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Jose Mourinho þjálfari var sendur upp í stúku af dómaranum fyrir kjaftbrúk. 25.1.2009 21:44
Varnarleikur Everton fór í taugarnar á Benitez Rafa Benitez stjóri Liverpool virkaði önugur eftir að hans menn máttu sætta sig við annað jafnteflið á sex dögum á Anfield gegn grönnum sínum í Everton í dag. 25.1.2009 21:27
HM: Þjóðverjar brjálaðir - Kraus meiddur Þjóðverjar eru allt annað en ánægðir með slóvenska dómaraparið sem dæmdi leik þeirra gegn Norðmönnum í dag. Noregur vann leikinn, 25-24, eftir dramatískar lokasekúndur. 25.1.2009 21:24
Stjarnan mætir KR í úrslitum Það verða Stjarnan og KR sem leika til úrslita í Subway bikar karla í körfubolta. Þetta varð ljóst í kvöld þegar Stjarnan lagði Njarðvík 83-73 í síðari undanúrslitaleik keppninnar í Ásgarði. 25.1.2009 21:03
HM: Króatar áfram - Danir unnu Danir unnu nauðsynlegan sigur á Makedóníu í milliriðli 2 á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu. Heimamenn eru komnir áfram í undanúrslitin eftir sigur á Slóvakíu. 25.1.2009 20:58
HM: Frakkar í undanúrslit Ólympíumeistarar Frakka urðu í dag fyrsta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta sem fer fram í Króatíu. 25.1.2009 19:01
Dregið í 16-liða úrslit í enska bikarnum Í kvöld var dregið í 16-liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu. Eins og sjá má á drættinum á enn eftir að spila aukaleiki í nokkrum viðureignum í fjórðu umferðinni. 25.1.2009 18:31
HM: Dramatískur sigur Norðmanna á Þjóðverjum Enn gerast tíðindin í milliriðli 2 á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu. Nú unnu Norðmenn sigur á heimsmeisturum Þjóðverja, 25-24, eftir hádramatískan lokakafla leiksins þar sem allt ætlaði að keyra um koll. 25.1.2009 18:10
Aftur jafnt hjá Liverpool og Everton Grannliðin Liverpool og Everton þurfa að mætast öðru sinni í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í fjórðu umferðinni á Anfield í kvöld. 25.1.2009 18:06
Wenger er lítt hrifinn af að spila aukaleik Arsene Wenger segir að hans menn í Arsenal hefðu alveg kosið að sleppa við að þurfa að spila aukaleik við Cardiff í ensku bikarkeppninni eftir að liðin skildu jöfn 0-0 í Wales í dag. 25.1.2009 17:56
Keflavík og KR leika til úrslita Það verða Keflavík og KR sem leika til úrslita í Subway bikar kvenna í körfubolta. Liðin tryggðu sér sæti í úrslitum í dag með stórsigrum í undanúrslitaviðureignunum. 25.1.2009 17:33
Beckham skoraði fyrir Milan David Beckham skoraði sitt fyrsta mark fyrir AC Milan í dag þegar liðið vann 4-1 sigur á Bologna í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu. 25.1.2009 17:11
HM: Óvænt tap Svía Svíar misstu endanlega af tækifærinu að komast í undanúrslit á HM í handbolta sem fer fram í Króatíu eftir að liðið tapaði óvænt fyrir Ungverjum í dag, 31-30. Staðan í hálfleik var 18-16, Svíum í vil. 25.1.2009 17:00
Forsetaefni Real Madrid vekur reiði Arsenal Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, er lítt hrifinn af yfirlýsingum forsetaefnisins Florentino Perez hjá Real Madrid sem lofað hefur að krækja í Arsene Wenger ef hann kemst á forsetastól á ný hjá spænska félaginu. 25.1.2009 16:04
Richards vill ekki fara frá City Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City segir ekkert til í frétt News of the World í dag þar sem hann var orðaður við Arsenal. 25.1.2009 15:55
Frábær spilamennska á móti Bob Hope Ótrúlegir hlutir eru að gerast á Bob Hope mótinu í golfi en þar er nú brotið blað á hverjum degi í sögu PGA mótaröðarinnar. 25.1.2009 15:51
Cardiff og Arsenal þurfa að mætast á ný Cardiff og Arsenal gerðu í dag markalaust jafntefli í enska bikarnum og þurfa því að mætast á ný til að fá úr því skorið hvort liðið fer í fimmtu umferðina. 25.1.2009 15:40
Kljestan skoraði þrennu í sigri BNA á Svíum Bandaríkjamenn og Svíar spiluðu í gær æfingaleik í knattspyrnu í Kaliforníu þar sem landsliðsþjálfarar beggja liða gáfu lykilmönnum hvíld og prófuðu nýja menn. 25.1.2009 14:28
Sonur minn mun aldrei spila fyrir Real Madrid Faðir argentínska snillingsins Lionel Messi hjá Barcelona segir ekki koma til greina að sonur hans verði peð í valdataflinu í kring um forsetakosningarnar hjá Real Madrid í sumar. 25.1.2009 13:43
Carragher: Ég hataði aldrei Manchester United Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool hélt með Everton þegar hann var yngri. Hann segist aldrei hafa hatað Manchester United eins og margir Liverpool-menn, heldur beri hann virðingu fyrir liðinu. 25.1.2009 13:34
Skipta Tottenham og Lyon á leikmönnum? Franskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Tottenham og Lyon séu að ræða sín á milli um leikamannaskipti. Til greina kæmi að Tottenham sendi hinn unga Giovani Dos Santos til Lyon í skiptum fyrir brasilíska framherjann Fred. 25.1.2009 13:31
Wenger hrifinn af Richards Arsene Wenger stjóri Arsenal er staðráðinn í að krækja í varnarmanninn Micah Richards hjá Manchester City ef marka má frétt í News of the World í dag. 25.1.2009 13:22
Diego til skoðunar hjá City Brasilíski miðjumaðurinn Diego er næsta nafnið á eftir landa sínum Kaka á löngum óskalista Manchester City eftir því sem fram kemur í helgarblaðinu News of the World. 25.1.2009 12:46
Stórleikur James tryggði Cleveland sigur Cleveland hefur bestan árangur allra liða í NBA deildinni og í gærkvöld lauk liðið fjögurra leikja ferðalagi um Vesturdeildina með góðum 102-97 sigri á Utah. 25.1.2009 11:42
Erum ekki komnir með bikarinn þó við höfum unnið þennan leik "Þetta var bara þetta klassíska hjá okkur, við erum að fara þetta á vörninni," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR við Vísi eftir 82-70 sigurinn á Grindavík í bikarnum í gær. 25.1.2009 10:15
Ronaldo er huggulegur - en Gerrard er betri Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink segir að Steven Gerrard hefði mun frekar átt skilið að vera kjörinn knattspyrnumaður ársins en Cristiano Ronaldo. 25.1.2009 09:00
Ákvörðun Kaka var sigur fyrir knattspyrnuna Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að ákvörðun Brasilíumannsins Kaka að ganga ekki í raðir Manchester City á dögunum sé afar þýðingarmikil fyrir knattspyrnuheiminn. 25.1.2009 08:45
Bradford: Engar afsakanir "Mig langar að óska KR til hamingju með sigurinn í dag. Liðið var vel að sigrinum komið og var betri aðilinn í þessum leik - það er ekki spurning," sagði auðmjúkur Nick Bradford hjá Grindavík eftir tapið gegn KR í bikarnum í gær. 25.1.2009 08:45
Given fengi 100 þúsund pund á viku hjá City Breska blaðið Daily Star fullyrðir að írski markvörðurinn Shay Given hjá Newcastle hafi samþykkt að ganga í raðir Manchester City og því eigi félagið aðeins eftir að semja um kaupverð á honum frá Newcastle. 25.1.2009 08:30
Jackson ætlar að hætta eftir næsta tímabil Phil Jackson þjálfari LA Lakers ætlar að hætta þjálfun eftir næsta keppnistímabil með LA Lakers. Þetta segir hann í viðtali við Magic Johnson sem sýnt verður á ABC sjónvarpsstöðinni í kvöld. 25.1.2009 07:15
Kominn tími á að lyfta bikar í Höllinni "Ég held að við höfum sýnt það hér í kvöld hverjir eru með besta lið á Íslandi," sagði Fannar Ólafsson miðherji KR eftir sigurinn á Grindavík í undanúrslitum Subway bikarsins í dag. 24.1.2009 22:42
Auðvelt hjá Barcelona Topplið Barcelona var nokkuð lengi í gang gegn Numancia í kvöld en vann að lokum nokkuð auðveldan 4-1 sigur á liðinu sem það tapaði fyrir í fyrstu umferðinni í sumar. 24.1.2009 22:59
Juventus upp að hlið Inter á toppnum Gamla stórveldið Juventus skaust upp að hlið Inter á toppi ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Fiorentina. Inter á leik til góða á morgun og hefur betra markahlutfall. 24.1.2009 22:48
Sjúkralisti United lengist Ungliðarnir Danny Welbeck og Fabio bættust í kvöld á langan meiðslalista Manchester United í sigri liðsins á Tottenham í enska bikarnum. 24.1.2009 22:18
HM-samantekt: Pólverjar fóru illa með Dani Pólverjar gerðu sér lítið fyrir í dag og unnu Evrópumeistara Dana, 32-28, eftir að hafa verið með átta marka forystu í hálfleik, 20-12. 24.1.2009 21:31