Fleiri fréttir

Gazza aftur á sjúkrahús

Fyrrum landsliðsmaðurinn Paul Gascoigne hefur enn á ný verið fluttur á spítala í Lundúnum eftir að kalla þurfti til lögreglu vegna hegðunar hans á hóteli í vesturhluta borgarinnar.

Flamini farinn til Ítalíu

Franski miðjumaðurinn Mathieu Flamini flaug í gærkvöldi til Ítalíu en hann mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá AC Milan.

Valur meistari meistaranna

Pálmi Rafn Pálmason skoraði tvívegis er Íslandsmeistarar Vals unnu 2-1 sigur á bikarmeisturum FH í árlegri Meistarakeppni KSÍ.

Pálmi Rafn: Gerist ekki betra

Pálmi Rafn Pálmason var hetja Valsmanna í kvöld er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á FH í Meistarakeppni KSÍ.

Willum: Fínn bragur á liðinu

Willum Þór Þórsson var vitanlega kampakátur með vortitlana tvo sem liðið hefur nú tryggt sér á síðustu dögum.

Heimir: Vorum óskynsamir í seinni hálfleik

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði eftir leikinn gegn Val í kvöld að sínir menn hefðu spilað leikinn upp í hendurnar á Valsmönnum í seinni hálfleik.

Real Madrid Spánarmeistari

Real Madrid varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 dramatískan sigur á Osasuna á útivelli.

Boston valtaði yfir Atlanta

Deildarmeistarar Boston Celtics urðu nú í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA þegar liðið rótburstaði Atlanta 99-65 í sjöunda leik liðanna í Boston.

Kiel í sterkri stöðu

Kiel vann í dag sigur á Ciudad Real, 29-27, í fyrri viðureign liðanna í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Birkir tryggði Bodö/Glimt sigur

Birkir Bjarnason skoraði sigurmark Bodö/Glimt sem vann 2-1 útisigur á Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Bayern þýskur meistari

Bayern München varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Wolfsburg á útivelli í dag.

Torres tryggði Liverpool sigurinn

Liverpool vann 1-0 sigur á Manchester City í síðari viðureign dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fernando Torres skoraði sigurmark Liverpool.

De Graafschap áfram

Hollenska úrvalsdeildarliðið De Graafschap komst í dag áfram í lokaumferð umspilskeppninnar um tvö laus sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Mikilvægur sigur hjá Reggina

Reggina lyfti sér úr fallsvæði ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Catania sem á einnig í mikilli fallbaráttu. Þá vann AC Milan 2-1 sigur á Inter í borgarslagnum í Mílanó.

Markalaust í Íslendingaslagnum

GIF Sundsvall og Djurgården gerðu markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í dag en Kalmar styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar.

FCK í ágætri stöðu

Þýska liðið Nordhorn og FC Kaupmannahöfn frá Danmörku léku fyrri leik sinn í úrslitum EHF-bikarkeppninnar í dag. Nordhorn lék á heimavelli í dag og vann fjögurra marka sigur, 31-27.

Finnar jöfnuðu í lokin

Ísland og Finnland gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik í knattspyrnu í Espoo í dag.

WBA og Stoke upp

West Bromwich Albion og gamla Íslendingaliðið Stoke City tryggðu sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Arsenal vann Everton

Arsenal vann 1-0 sigur á Everton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Everton mistókst þar með að gulltryggja sér fimmta sæti deildairnnar.

Sanchez kærði Fulham

Lawrie Sanchez, fyrrum knattspyrnustjóri Fulham, hefur kært félagið fyrir að standa ekki við greiðslur eftir að hann var rekinn frá félaginu.

McLeish nýtur stuðnings hjá Birmingham

David Gold, stjórnarformaður Birmingham, segir að Alex McLeish njóti stuðnings stjórnarinnar þó svo að liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni.

Beckham skoraði tvö fyrir LA Galaxy

David Beckham skoraði tvö mörk á fjórum mínútum fyrir LA Galaxy gegn Real Salt Lake í MLS-deildinni í nótt. Galaxy var 2-0 undir en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

NBA: New Orlenas vann San Antonio

Fyrstu leikirnir í annarri umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni fóru fram í gær. New Orleans vann San Antonio og Detroit vann Orlando.

Stjarnan Íslandsmeistari

Stjarnan varð í dag Íslandsmeistari í handbolta eftir sigur á Val í lokaumferð N1-deildar kvenna, 26-20.

Markalaust hjá Tromsö og Brann

Einn leikur fór fram í norsku úrvalsdeildinn í knattspyrnu í dag. Tromsö og Brann gerðu markalaust jafntefli.

Bolton nánast öruggt

Bolton vann í dag gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Sunderland í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Kári og félagar töpuðu

Kári Árnason lék allan leikinn fyrir AGF þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Elfsborg í annað sætið

Elfsborg lagði í dag Helsingborg í eina leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1-0.

Afturelding kvaddi með sigri

Síðustu leikirnir fóru fram í N1-deild karla í dag. Afturelding kvaddi deildina með því að leggja Stjörnumenn en Íslandsmeistarar Hauka gerðu jafntefli við HK.

Nottingham Forest í ensku B-deildina

Hið fornfræga félag, Nottingham Forest, tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni á næstu leiktíð eftir 3-2 sigur á Yeovil. Lokaumferðir C- og D-deildanna fóru fram í dag.

Ólöf María í 57.-61. sæti

Ólöf María Jónsdóttir hefur lokið keppni á móti í Skotlandi sem var hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Hún átti þó sinn slakasta hring í dag.

Hermann í byrjunarliði Portsmouth

Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth á nýjan leik eftir að hafa misst af síðasta leik liðsins þar sem hann tók út leikbann.

United kláraði West Ham

Manchester United endurheimti þriggja stiga forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þökk sé 4-1 sigri á West Ham í dag.

Nolan vill halda Megson

Kevin Nolan telur að Bolton eigi að halda Gary Megson sem knattspyrnustjóra liðsins þó svo að liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni.

Wenger hefur augastað á Kranjcar

Zlatko Kranjcar, fyrrum landsliðsþjálfari Króata og faðir Nico Kranjcar hjá Portsmouth, segir að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé mikill aðdáandi sonar síns.

Rooney nær úrslitaleiknum

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé enginn vafi um að Wayne Rooney verði orðinn klár í slaginn þegar liðið mætir Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Kobe er bestur

Samkvæmt frétt Los Angeles Times hefur Kobe Bryant verið valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar þetta tímabilið en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur útnefninguna.

Sjá næstu 50 fréttir