Fleiri fréttir Porto meistari í Portúgal Í gær tryggði Porto sér sigur í portúgölsku deildinni en þetta er í sjötta sinn á síðustu sjö árum sem liðið hampar meistaratitlinum í Portúgal. Liðið vann 6-0 sigur á Amadora í gærkvöldi. 6.4.2008 12:23 Ingibjörg Elva setti stigamet í lokaúrslitunum Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitunum á móti KR. 6.4.2008 12:00 NBA í nótt: Boston á sigurbraut Sex leikir voru háðir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics trjónir á toppi síns riðils en liðið vann Charlotte á útivelli 101-78. Leon Powe skoraði 22 stig fyrir Boston og tók 9 fráköst. 6.4.2008 11:32 Birgir á sjö undir eftir fyrri níu Birgir Leifur Hafþórsson er búinn með fyrri níu holurnar á lokahringnum á Estoril mótinu í Portúgal. Hann er sem stendur í 36. sætinu á 7 höggum undir pari. 6.4.2008 13:15 Chelsea minnkar forystu United niður í tvö stig Chelsea bar sigurorð af Manchester City, 2-0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og minnkaði forystu Manchester United á toppi deildarinnar niður í tvö stig. Ensku meistararnir eiga leik til góða, gegn Middlesbrough á morgun. 5.4.2008 16:07 Kristján sá rautt í tapi Brann Kristján Örn Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið er leikmenn Álasunds skoruðu öll sex mörkin í 4-2 sigri liðsins á Brann í norsku úrvalsdeildinni. 5.4.2008 18:53 Jafnt hjá Val og Stjörnunni Valur og Stjarnan skildu jöfn, 20-20, í N1 deild karla í handbbolta í dag. Leikurinn var tíðindalítill og þótti markavarlsa Rolands Eradze í Stjörnumarkinu standa uppúr. 5.4.2008 17:45 Ferguson: Það er ekki hægt að stoppa Ronaldo Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist þess fullviss að það sé ekki hægt að stoppa Cristiano Ronaldo jafnvel þótt menn reyni að sparka honum út af vellinum. Þessi skilaboð sendir hann til leikmanna Roma sem eru argir eftir frábærra frammistöðu Portúgalans gegn þeim í meistaradeildinni. 5.4.2008 17:37 Birgir Leifur í 21.-26. sæti eftir þriðja hring Birgir Leifur Hafþórsson er í 21.-26. sæti fyrir lokahringinn á Estoril meistaramótinu á evrópsku mótaröðinni sem fram fer í Portúgal. Birgir Leifur hefur leikið hringina þrjá á átta höggum undir pari. 5.4.2008 17:21 Haukar og Stjarnan halda áfram sigurgöngu sinni Haukar báru sigurorð af ÍBV, 28-24, í Vestmannaeyjum í N1 deild karla í handbolta í dag. Jafnframt lagði Fram Akureyri að velli, 29-27, í Framhúsi. Í N1 deild kvennatók efsta lið deildarinnar Stjarnan Akureyri í kennslustund, 36-18. 5.4.2008 17:16 Schalke upp í annað sætið í Þýskalandi Schalke komst upp í annað sæti í þýsku deildinni í dag með því að bera sigurorð af Hansa Rostock, 1-0, á heimavelli. Á sama tíma tapaði Hamburger SV fyrir Stuttgart og er nú einu stigi á eftir Schalke. 5.4.2008 15:46 Kanu: Þetta var fyrir stuðningsmennina Nígeríski framherjinn Nwankwo Kanu var hetja Portsmouth í leiknum gegn West Brom í dag og skaut liðinu í úrslitaleik bikarkeppninnar með sigurmarki sínu. Hann sagðist ekki hafa viljað valda stuðningsmönnum Portsmouth vonbrigðum. 5.4.2008 15:19 Kevin Phillips: Áttum ekki skilið að tapa Kevin Phillips, framherji West Brom, var niðurbrotinn eftir tapið gegn Portsmouth í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag og sagði sitt lið ekki hafa átt skilið að tapa. 5.4.2008 15:09 Hermann Hreiðarsson: Toppurinn á ferlinum Hermann Hreiðarsson var í skýjunum þegar Vísir ræddi við hann skömmu eftir að ljóst var að hann og félagar hans í Portsmouth væru komnir í bikarúrslitaleikinn. Þetta er í fyrsta sinn sem Hermann kemst í úrslit þessarar fornfrægu keppni. 5.4.2008 14:55 Aftur jafnt hjá Arsenal og Liverpool Arsenal og Liverpool skildu jöfn, 1-1, á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Peter Crouch kom Liverpool yfir á 41. mínútu en Daninn Nicklas Bendtner jafnaði metin fyrir Arsenal á 54. mínútu. 5.4.2008 13:44 Hermann og félagar í bikarúrslitin Hermann Hreiðarsson og félagar hans í Portsmouth tryggðu sér í dag sæti í úrslitum enska bikarsins með því að leggja West Brom að velli, 1-0. Það var Nígeríumaðurinn Nwankwo Kanu sem skoraði sigurmarkið á 53. mínútu. 5.4.2008 13:13 Pólverji á ráspól í Barein Pólski ökuþórinn Robert Kubica, sem ekur fyrir Sauber, verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein á morgun. Hann var fljótastur allra í tímatökunni í morgun. Felipe Massa hjá Ferrari var næstfljótastur. 5.4.2008 13:01 Birgir Leifur: Besti hringur árins Birgir Leifur Hafþórsson var léttur í lund þegar Vísir ræddi við hann eftir frábæran þriðja hring á Estoril meistaramótinu í Portúgal fyrir stundu. Birgir Leifur lék á fimm höggum undri pari og er í 12. sæti sem stendur. 5.4.2008 12:42 Bendtner jafnar fyrir Arsenal Danski framherjinn Nicklas Bendtner er búinn að jafna fyrir Arsenal gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Markið kom á 54. mínútu og skallaði Bendtner fyrirgjöf Cesc Fabregas í netið. 5.4.2008 12:35 Kanu kemur Portsmouth yfir Portsmouth er komið yfir, 1-0, gegn West Brom undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley. Markið skoraði framherjinn Nwankwo Kanu á 53. mínútu en hann fylgdi á eftir skoti frá Milan Baros. 5.4.2008 12:32 Birgir Leifur lauk hringnum á fimm undir pari Birgir Leifur Hafþórsson lauk rétt í þessu þriðja hringnum á Estoril meistaramótinu í Portúgal. Hann spilaði hringinn á fimm höggum undir pari og hefur leikið hringina þrjá á átta höggum undir pari. Birgir Leifur er sem stendur í 12. sæti ásamt nokkrum öðrum kylfingum. 5.4.2008 12:14 Markalaust í hálfleik hjá Hermanni og félögum Nú hefur verið flautað til hálfleiks í leik Portsmouth og West Brom í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley. Enn hefur ekkert mark verið skorað. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth og spilar sem vinstri bakvörður. 5.4.2008 12:07 Gerrard og Torres á bekknum Nú er hafinn leikur Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Þegar stundarfjórðungur er liðinn af leiknum er markalaust. Mesta athygli vekur að tvær helstu stjörnur Liverpool, Steven Gerrard og Fernando Torres, eru á bekknum. 5.4.2008 12:03 Max Mosley: Ég gerði ekkert rangt Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, ætlar í mál við breska vikublaðið News of the World sem birti frétt síðastliðinn sunnudag um hópkynlíf Mosleys með vændiskonum í nasistabúningum. Hann segist ekkert rangt hafa gert. 5.4.2008 11:38 Birgir Leifur á fjórum undir pari Birgir Leifur Hafþórsson hefur leikið frábærlega á þriðja hringnum á Estoril meistaramótinu í Portúgal í dag. Hann er á fjórum höggum undir pari eftir fimmtán holur og er í 20. sæti. 5.4.2008 11:26 Rosberg ók hraðast á lokaæfingunni Finnski ökuþórinn Niko Rosberg, sem ekur fyrir Williams-liðið, var fljótastur allra á lokaæfingu fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Barein sem lauk í morgun. Þar með náði Rosberg að skjóta Ferrari-ökumanninum Felipe Massa ref fyrir rass en hann bar höfuð og herðar yfir ökumenn á æfingum í gær. 5.4.2008 11:14 Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson verður í byrjunarliði Portsmouth sem mætir West Brom í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. Hermann átti við meiðsli að stríða alla síðustu viku en stóðst læknisskoðun í gær. 5.4.2008 10:38 Vofa Mourinho mun alltaf elta Grant Avram Grant, þjálfari Chelsea, segist gera sér grein fyrir því að hann muni aldrei fá stuðningsmenn Chelsea til að gleyma Jose Mourinho jafnvel þótt hann vinni titla með félaginu. 5.4.2008 10:14 Utah rassskellti San Antonio Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz. 5.4.2008 09:13 Keflavík Íslandsmeistari í körfu kvenna Keflavíkurstúlkur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna í kvöld þegar liðið bar sigurorð af KR, 91-90, í æsispennandi þriðja leik liðanna. Keflavík vann einvígið, 3-0. 4.4.2008 20:31 Fékk hjartastopp í 30 sekúndur Jón Halldór Eðvaldsson. þjálfari Íslandmeistara Keflavíkur, var sigurreifur þegar Vísir ræddi við hann eftir að hans stúlkur höfðu lagt KR að velli, 91-90, og tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. 4.4.2008 22:00 HK lagði Aftureldingu HK bar sigurorð af Aftureldingu, 25-21, í leik liðanna í kvöld í Digranesi í N1-deild karla í handbolta. Staðan í hálfleik var jöfn, 12-12. Með sigrinum styrkti HK stöðu sína í öðru sæti deildarinnar og er fjórum stigum á undan Fram. Afturelding er í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar. 4.4.2008 21:19 Hermann með gegn West Brom Hermann Hreiðarsson verður í leikmannahópi Portsmouth sem mætir West Brom í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley á morgun. Þetta staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Hermanns, við Vísi í kvöld. 4.4.2008 20:20 KR með tveggja stiga forystu í Keflavík KR-stúlkur leiða með tveimur stigum, 45-43, í hálfleik gegn Keflavík í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Candace Futrell hefur skorað 18 stig fyrir KR en TaKesha Watson er með 9 stig fyrir Keflavík. 4.4.2008 19:44 Birgir Leifur á pari og komst áfram Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á Estoril meistaramótinu í Portúgal í kvöld. Birgir Leifur lék annan hringinn á 70 höggi eða einu höggi undir pari vallarins og endaði daginn í 41.-51. sæti. 4.4.2008 19:24 Beckham fær 500 milljónir á ári David Beckham er langlaunahæsti leikmaður bandarísku MLS-deildarinnar í knattspyrnu en leikmannasamtök deildarinnar birtu í dag lista yfir laun leikmanna. Beckham þénar um 500 milljónir króna á ári, sem er rúmlega tvöfalt meira en næsti maður. 4.4.2008 18:59 Birgir Leifur á pari eftir tólf holur Birgir Leifur Hafþórsson er á pari eftir tólf holur á öðrum hring á Estoril meistaramótinu í Portúgal. Birgir Leifur hangir enn sem komið er inni fyrir niðurskurð eftir hring dagsins en aðeins munar einu höggi á honum og þeim sem á eftir honum koma. 4.4.2008 17:53 Alveg til í fara í sumarfrí með bikarinn í kvöld Keflavíkurstúlkur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld þegar þær mæta KR-stúlkum í Toyota-höllinni í Keflavík. Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Keflavíkur, segist vera klár í að fara í sumarfrí með bikarinn í kvöld. 4.4.2008 17:21 Stutt í undirskrift Ferdinand Rio Ferdinand mun væntanlega undirrita nýjan samning við Manchester United fljótlega ef marka má ummæli Sir Alex Ferguson í dag. Varnarmaðurinn hefur verið í ágætu formi í vetur og tók við fyrirliðabandinu hjá landsliðinu á dögunum. 4.4.2008 17:00 Van Persie verður ekki með Arsenal Robin Van Persie getur ekki leikið með liði Arsenal gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun vegna meiðsla, en félagi hans Emmanuel Adebayor verður hinsvegar klár í slaginn. 4.4.2008 16:33 Neville í leikmannahópi United Bakvörðurinn Gary Neville verður í leikmannahópi Manchester United í fyrsta skipti í eitt ár þegar United sækir Middlesbrough heim í úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 4.4.2008 16:27 Ronaldinho frá keppni í sex vikur Brasilíumaðurinn Ronaldinho getur ekki leikið með Barcelona næstu sex vikurnar vegna meiðsla á læri. Þetta tilkynnti spænska félagið í dag. 4.4.2008 16:11 Ferguson: Tíminn stendur í stað Sir Alex Ferguson segist ánægður yfir því að hans menn í Manchester United þurfi aðeins að treysta á sjálfa sig til að næla í 10. meistaratitil sinn í úrvalsdeildinni. 4.4.2008 15:16 Benedikt boðar breytingar hjá KR Benedikt Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, vildi í gær meina að sér hefði mistekist að laða fram það besta í sínum mönnum þegar þeir féllu úr leik gegn ÍR í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 4.4.2008 15:09 Hamilton lenti í óhappi Lewis Hamilton átti ekki góðan dag í Barein í dag þegar lenti í árekstri og þurfti að hætta keppni. Hann slapp þó ómeiddur og verður með í keppninni um helgina. 4.4.2008 13:16 Sjá næstu 50 fréttir
Porto meistari í Portúgal Í gær tryggði Porto sér sigur í portúgölsku deildinni en þetta er í sjötta sinn á síðustu sjö árum sem liðið hampar meistaratitlinum í Portúgal. Liðið vann 6-0 sigur á Amadora í gærkvöldi. 6.4.2008 12:23
Ingibjörg Elva setti stigamet í lokaúrslitunum Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitunum á móti KR. 6.4.2008 12:00
NBA í nótt: Boston á sigurbraut Sex leikir voru háðir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Boston Celtics trjónir á toppi síns riðils en liðið vann Charlotte á útivelli 101-78. Leon Powe skoraði 22 stig fyrir Boston og tók 9 fráköst. 6.4.2008 11:32
Birgir á sjö undir eftir fyrri níu Birgir Leifur Hafþórsson er búinn með fyrri níu holurnar á lokahringnum á Estoril mótinu í Portúgal. Hann er sem stendur í 36. sætinu á 7 höggum undir pari. 6.4.2008 13:15
Chelsea minnkar forystu United niður í tvö stig Chelsea bar sigurorð af Manchester City, 2-0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og minnkaði forystu Manchester United á toppi deildarinnar niður í tvö stig. Ensku meistararnir eiga leik til góða, gegn Middlesbrough á morgun. 5.4.2008 16:07
Kristján sá rautt í tapi Brann Kristján Örn Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið er leikmenn Álasunds skoruðu öll sex mörkin í 4-2 sigri liðsins á Brann í norsku úrvalsdeildinni. 5.4.2008 18:53
Jafnt hjá Val og Stjörnunni Valur og Stjarnan skildu jöfn, 20-20, í N1 deild karla í handbbolta í dag. Leikurinn var tíðindalítill og þótti markavarlsa Rolands Eradze í Stjörnumarkinu standa uppúr. 5.4.2008 17:45
Ferguson: Það er ekki hægt að stoppa Ronaldo Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist þess fullviss að það sé ekki hægt að stoppa Cristiano Ronaldo jafnvel þótt menn reyni að sparka honum út af vellinum. Þessi skilaboð sendir hann til leikmanna Roma sem eru argir eftir frábærra frammistöðu Portúgalans gegn þeim í meistaradeildinni. 5.4.2008 17:37
Birgir Leifur í 21.-26. sæti eftir þriðja hring Birgir Leifur Hafþórsson er í 21.-26. sæti fyrir lokahringinn á Estoril meistaramótinu á evrópsku mótaröðinni sem fram fer í Portúgal. Birgir Leifur hefur leikið hringina þrjá á átta höggum undir pari. 5.4.2008 17:21
Haukar og Stjarnan halda áfram sigurgöngu sinni Haukar báru sigurorð af ÍBV, 28-24, í Vestmannaeyjum í N1 deild karla í handbolta í dag. Jafnframt lagði Fram Akureyri að velli, 29-27, í Framhúsi. Í N1 deild kvennatók efsta lið deildarinnar Stjarnan Akureyri í kennslustund, 36-18. 5.4.2008 17:16
Schalke upp í annað sætið í Þýskalandi Schalke komst upp í annað sæti í þýsku deildinni í dag með því að bera sigurorð af Hansa Rostock, 1-0, á heimavelli. Á sama tíma tapaði Hamburger SV fyrir Stuttgart og er nú einu stigi á eftir Schalke. 5.4.2008 15:46
Kanu: Þetta var fyrir stuðningsmennina Nígeríski framherjinn Nwankwo Kanu var hetja Portsmouth í leiknum gegn West Brom í dag og skaut liðinu í úrslitaleik bikarkeppninnar með sigurmarki sínu. Hann sagðist ekki hafa viljað valda stuðningsmönnum Portsmouth vonbrigðum. 5.4.2008 15:19
Kevin Phillips: Áttum ekki skilið að tapa Kevin Phillips, framherji West Brom, var niðurbrotinn eftir tapið gegn Portsmouth í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag og sagði sitt lið ekki hafa átt skilið að tapa. 5.4.2008 15:09
Hermann Hreiðarsson: Toppurinn á ferlinum Hermann Hreiðarsson var í skýjunum þegar Vísir ræddi við hann skömmu eftir að ljóst var að hann og félagar hans í Portsmouth væru komnir í bikarúrslitaleikinn. Þetta er í fyrsta sinn sem Hermann kemst í úrslit þessarar fornfrægu keppni. 5.4.2008 14:55
Aftur jafnt hjá Arsenal og Liverpool Arsenal og Liverpool skildu jöfn, 1-1, á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Peter Crouch kom Liverpool yfir á 41. mínútu en Daninn Nicklas Bendtner jafnaði metin fyrir Arsenal á 54. mínútu. 5.4.2008 13:44
Hermann og félagar í bikarúrslitin Hermann Hreiðarsson og félagar hans í Portsmouth tryggðu sér í dag sæti í úrslitum enska bikarsins með því að leggja West Brom að velli, 1-0. Það var Nígeríumaðurinn Nwankwo Kanu sem skoraði sigurmarkið á 53. mínútu. 5.4.2008 13:13
Pólverji á ráspól í Barein Pólski ökuþórinn Robert Kubica, sem ekur fyrir Sauber, verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein á morgun. Hann var fljótastur allra í tímatökunni í morgun. Felipe Massa hjá Ferrari var næstfljótastur. 5.4.2008 13:01
Birgir Leifur: Besti hringur árins Birgir Leifur Hafþórsson var léttur í lund þegar Vísir ræddi við hann eftir frábæran þriðja hring á Estoril meistaramótinu í Portúgal fyrir stundu. Birgir Leifur lék á fimm höggum undri pari og er í 12. sæti sem stendur. 5.4.2008 12:42
Bendtner jafnar fyrir Arsenal Danski framherjinn Nicklas Bendtner er búinn að jafna fyrir Arsenal gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Markið kom á 54. mínútu og skallaði Bendtner fyrirgjöf Cesc Fabregas í netið. 5.4.2008 12:35
Kanu kemur Portsmouth yfir Portsmouth er komið yfir, 1-0, gegn West Brom undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley. Markið skoraði framherjinn Nwankwo Kanu á 53. mínútu en hann fylgdi á eftir skoti frá Milan Baros. 5.4.2008 12:32
Birgir Leifur lauk hringnum á fimm undir pari Birgir Leifur Hafþórsson lauk rétt í þessu þriðja hringnum á Estoril meistaramótinu í Portúgal. Hann spilaði hringinn á fimm höggum undir pari og hefur leikið hringina þrjá á átta höggum undir pari. Birgir Leifur er sem stendur í 12. sæti ásamt nokkrum öðrum kylfingum. 5.4.2008 12:14
Markalaust í hálfleik hjá Hermanni og félögum Nú hefur verið flautað til hálfleiks í leik Portsmouth og West Brom í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley. Enn hefur ekkert mark verið skorað. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth og spilar sem vinstri bakvörður. 5.4.2008 12:07
Gerrard og Torres á bekknum Nú er hafinn leikur Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Þegar stundarfjórðungur er liðinn af leiknum er markalaust. Mesta athygli vekur að tvær helstu stjörnur Liverpool, Steven Gerrard og Fernando Torres, eru á bekknum. 5.4.2008 12:03
Max Mosley: Ég gerði ekkert rangt Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, ætlar í mál við breska vikublaðið News of the World sem birti frétt síðastliðinn sunnudag um hópkynlíf Mosleys með vændiskonum í nasistabúningum. Hann segist ekkert rangt hafa gert. 5.4.2008 11:38
Birgir Leifur á fjórum undir pari Birgir Leifur Hafþórsson hefur leikið frábærlega á þriðja hringnum á Estoril meistaramótinu í Portúgal í dag. Hann er á fjórum höggum undir pari eftir fimmtán holur og er í 20. sæti. 5.4.2008 11:26
Rosberg ók hraðast á lokaæfingunni Finnski ökuþórinn Niko Rosberg, sem ekur fyrir Williams-liðið, var fljótastur allra á lokaæfingu fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Barein sem lauk í morgun. Þar með náði Rosberg að skjóta Ferrari-ökumanninum Felipe Massa ref fyrir rass en hann bar höfuð og herðar yfir ökumenn á æfingum í gær. 5.4.2008 11:14
Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson verður í byrjunarliði Portsmouth sem mætir West Brom í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. Hermann átti við meiðsli að stríða alla síðustu viku en stóðst læknisskoðun í gær. 5.4.2008 10:38
Vofa Mourinho mun alltaf elta Grant Avram Grant, þjálfari Chelsea, segist gera sér grein fyrir því að hann muni aldrei fá stuðningsmenn Chelsea til að gleyma Jose Mourinho jafnvel þótt hann vinni titla með félaginu. 5.4.2008 10:14
Utah rassskellti San Antonio Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst LA Lakers vann Dallas og New Orleans Hornets festi tak sitt á efsta Vesturstrandarinnar með sigri á New York Knicks, 118-110, á meðan San Antonio Spurs var rassskellt af Utah Jazz. 5.4.2008 09:13
Keflavík Íslandsmeistari í körfu kvenna Keflavíkurstúlkur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta kvenna í kvöld þegar liðið bar sigurorð af KR, 91-90, í æsispennandi þriðja leik liðanna. Keflavík vann einvígið, 3-0. 4.4.2008 20:31
Fékk hjartastopp í 30 sekúndur Jón Halldór Eðvaldsson. þjálfari Íslandmeistara Keflavíkur, var sigurreifur þegar Vísir ræddi við hann eftir að hans stúlkur höfðu lagt KR að velli, 91-90, og tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. 4.4.2008 22:00
HK lagði Aftureldingu HK bar sigurorð af Aftureldingu, 25-21, í leik liðanna í kvöld í Digranesi í N1-deild karla í handbolta. Staðan í hálfleik var jöfn, 12-12. Með sigrinum styrkti HK stöðu sína í öðru sæti deildarinnar og er fjórum stigum á undan Fram. Afturelding er í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar. 4.4.2008 21:19
Hermann með gegn West Brom Hermann Hreiðarsson verður í leikmannahópi Portsmouth sem mætir West Brom í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley á morgun. Þetta staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Hermanns, við Vísi í kvöld. 4.4.2008 20:20
KR með tveggja stiga forystu í Keflavík KR-stúlkur leiða með tveimur stigum, 45-43, í hálfleik gegn Keflavík í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Candace Futrell hefur skorað 18 stig fyrir KR en TaKesha Watson er með 9 stig fyrir Keflavík. 4.4.2008 19:44
Birgir Leifur á pari og komst áfram Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á Estoril meistaramótinu í Portúgal í kvöld. Birgir Leifur lék annan hringinn á 70 höggi eða einu höggi undir pari vallarins og endaði daginn í 41.-51. sæti. 4.4.2008 19:24
Beckham fær 500 milljónir á ári David Beckham er langlaunahæsti leikmaður bandarísku MLS-deildarinnar í knattspyrnu en leikmannasamtök deildarinnar birtu í dag lista yfir laun leikmanna. Beckham þénar um 500 milljónir króna á ári, sem er rúmlega tvöfalt meira en næsti maður. 4.4.2008 18:59
Birgir Leifur á pari eftir tólf holur Birgir Leifur Hafþórsson er á pari eftir tólf holur á öðrum hring á Estoril meistaramótinu í Portúgal. Birgir Leifur hangir enn sem komið er inni fyrir niðurskurð eftir hring dagsins en aðeins munar einu höggi á honum og þeim sem á eftir honum koma. 4.4.2008 17:53
Alveg til í fara í sumarfrí með bikarinn í kvöld Keflavíkurstúlkur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld þegar þær mæta KR-stúlkum í Toyota-höllinni í Keflavík. Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Keflavíkur, segist vera klár í að fara í sumarfrí með bikarinn í kvöld. 4.4.2008 17:21
Stutt í undirskrift Ferdinand Rio Ferdinand mun væntanlega undirrita nýjan samning við Manchester United fljótlega ef marka má ummæli Sir Alex Ferguson í dag. Varnarmaðurinn hefur verið í ágætu formi í vetur og tók við fyrirliðabandinu hjá landsliðinu á dögunum. 4.4.2008 17:00
Van Persie verður ekki með Arsenal Robin Van Persie getur ekki leikið með liði Arsenal gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun vegna meiðsla, en félagi hans Emmanuel Adebayor verður hinsvegar klár í slaginn. 4.4.2008 16:33
Neville í leikmannahópi United Bakvörðurinn Gary Neville verður í leikmannahópi Manchester United í fyrsta skipti í eitt ár þegar United sækir Middlesbrough heim í úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 4.4.2008 16:27
Ronaldinho frá keppni í sex vikur Brasilíumaðurinn Ronaldinho getur ekki leikið með Barcelona næstu sex vikurnar vegna meiðsla á læri. Þetta tilkynnti spænska félagið í dag. 4.4.2008 16:11
Ferguson: Tíminn stendur í stað Sir Alex Ferguson segist ánægður yfir því að hans menn í Manchester United þurfi aðeins að treysta á sjálfa sig til að næla í 10. meistaratitil sinn í úrvalsdeildinni. 4.4.2008 15:16
Benedikt boðar breytingar hjá KR Benedikt Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, vildi í gær meina að sér hefði mistekist að laða fram það besta í sínum mönnum þegar þeir féllu úr leik gegn ÍR í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 4.4.2008 15:09
Hamilton lenti í óhappi Lewis Hamilton átti ekki góðan dag í Barein í dag þegar lenti í árekstri og þurfti að hætta keppni. Hann slapp þó ómeiddur og verður með í keppninni um helgina. 4.4.2008 13:16
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn