Fleiri fréttir Jafnt í Mýrinni hjá Stjörnunni og Fram Síðari leik kvöldsins í N1 deild karla í handbolta lauk með jafntefli líkt og þeim fyrri þegar Framarar heimsóttu Stjörnumenn í Mýrina og náðu jafntefli 29-29. Fram er í öðru sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Haukum, en Stjarnan erí fjórða sætinu, tveimu stigum á eftir Fram. 21.2.2008 21:50 Jón Arnór með 10 stig í sigri Roma Lottomatica Roma vann í kvöld góðan 75-67 sigur á spænska liðinu Unicaja í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Jón Arnór skoraði 10 stig í leiknum og ítalska liðið vann nokkuð öruggan sigur þó þjálfarinn sæti heima með flensu. 21.2.2008 21:45 Cleveland fær fjóra nýja leikmenn Cleveland fékk heldur betur liðsstyrk í NBA deildinni í kvöld þegar liðið fékk til sín fjóra nýja leikmenn á síðustu augnablikum félagaskiptagluggans í NBA deildinni. 21.2.2008 21:22 Jafnt á Akureyri Akureyri og Haukar skildu jöfn í fyrri leik kvöldsins í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Heimamenn voru skrefinu á undan lengst af en Haukarnir tryggðu sér jafntefli 27-27 með því að skora tvö síðustu mörk leiksins á lokamínútunum. 21.2.2008 21:04 Stjarnan færði Fram fyrsta tapið í vetur Stjörnustúlkur unnu í kvöld mikilvægan sigur á Fram 27-20 í toppslagnum í N1 deild kvenna í handbolta og færðu Fram þar með fyrsta tapið í deildinni í vetur. Nú munar því aðeins tveimur stigum á liðunum þar sem Fram hefur 31 stig á toppnum en Stjarnan er komin með 29 stig. 21.2.2008 20:18 Uefa bikarinn: Bayern burstaði Aberdeen Síðari leikirnir í 32 liða úrslitum Uefa bikarkeppninnar fara fram í kvöld og þegar er fimm af sextán leikjum lokið. Bayern Munchen tryggði sig áfram í keppninni með 5-1 stórsigri á skoska liðinu Aberdeen á heimavelli. 21.2.2008 19:33 New Orleans og Houston skipta á leikmönnum Nú er aðeins um klukkutími þangað til leikmannamarkaðurinn í NBA lokar en aðeins ein skipti hafa farið fram til þessa í dag. Houston lét þá Bonzi Wells og Mike James fara til New Orleans í skiptum fyrir Bobby Jackson. 21.2.2008 19:20 Meiðsli Toure minni en talið var Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal verður líklega ekki nema tvær vikur að jafna sig af meiðslunum sem urðu til þess að hann fór af velli snemma leiks gegn AC Milan í gærkvöldi. Arsene Wenger hefur eftir læknum félagsins að líklega þurfi hann ekki nema tvær vikur frá í stað fjögurra eins og talið var í fyrstu. 21.2.2008 18:10 Lampard og Terry tæpir fyrir úrslitaleikinn BBC segir að bæði Frank Lampard og John Terry, leikmenn Chelsea, gætu misst af úrslitaleiknum í enska deildarbikarnum um helgina þegar liðið mætir grönnum sínum í Tottenham 21.2.2008 18:04 Gascoigne í haldi lögreglu Paul Gascoigne er nú í haldi lögreglu í Bretlandi eftir að hann var handtekinn á hóteli í Newcastle þar sem hegðun hans þótti undarleg. 21.2.2008 16:04 Fékk eins leiks bann fyrir kjaftshögg (myndband) Hjörtur Hinriksson var dæmdur í eins leiks bann af aganefnd HSÍ fyrir rautt spjald sem hann fékk í leik Akureyrar og Fram fyrir að gefa Magnúsi Stefánssyni kjaftshögg. 21.2.2008 15:14 HSÍ að leita til útlanda Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að sambandið sé nú fyrst og fremst að horfa til útlanda hvað varðar ráðningu nýs landsliðsþjálfara. 21.2.2008 14:46 Aron: Tímasetningin er afleit Aron Kristjánsson segist hafa verið afar spenntur fyrir starfi landsliðsþjálfara en að tímasetningin hefði ekki getað verið verri. 21.2.2008 13:46 Nevalirova aftur valin best Línumaðurinn Pavla Nevarilova var í dag valin besti leikmaður N1-deildar kvenna fyrir umferðir 10-18. Hún var einnig valin best í fyrstu níu umferðunum. 21.2.2008 12:43 Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. 21.2.2008 12:11 Forseti Lyon vill halda Benzema til 2045 Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, vill gjarnan að ungstirnið Karim Benzema ljúki ferli sínum hjá Lyon en hann er tvítugur að aldri. 21.2.2008 11:31 Playboy-dómarinn aftur að störfum Brasilíski knattspyrnudómarinn Ana Paula Oliviera var sett í bann í heimalandi sínu eftir að nektarmyndir birtust af henni í Playboy. Hún hefur nú hafið störf á nýjan leik. 21.2.2008 11:21 Giggs ætlar í þjálfun að ferlinum loknum Ryan Giggs segist ætla að snúa sér að knattspyrnuþjálfun þegar að ferli hans lýkur en Giggs er 34 ára gamall. 21.2.2008 10:51 Toure frá í 3-4 vikur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, býst við því að Kolo Toure verði frá í þrjár til fjórar vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu í gær. 21.2.2008 10:46 Naumur sigur Tiger Woods Tiger Woods vann nauman sigur á JB Holmes í fyrstu umferð heimsmeistarakeppninnar í holukeppni sem fer fram þessa dagana í Arizona í Bandaríkjunum. 21.2.2008 10:37 Manchester United kvartar undir laserbendlum Manchester United segir að Cristiano Ronaldo hafi fengið lasergeisla í augað í upphitun fyrir leik liðsins gegn Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. 21.2.2008 10:28 Enn einn sigurinn hjá TCU TCU vann sinn sjöunda sigur í röð í bandaríska háskólaboltanum í nótt er liðið vann Colorado State, 76-41. 21.2.2008 10:12 Enn tapar GOG dýrmætum stigum GOG gerði í gær jafntefli við Bjerringbro-Silkeborg, 30-30, í mikilvægum leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 21.2.2008 09:56 NBA í nótt: Shaq og Kidd töpuðu fyrsta leiknum Shaquille O'Neal og Jason Kidd léku sína fyrstu leiki með nýju liðunum sínum en urðu báðir að sætta sig við tap. 21.2.2008 09:23 Ferguson: Benzema er frábær Sir Alex Ferguson var ánægður með baráttu sinna manna í Manchester United í kvöld eftir að þeir lentu marki undir gegn Lyon en náðu að jafna og hafa góða stöðu fyrir síðari leikinn á Englandi. 20.2.2008 23:11 Wenger nokkuð sáttur Arsene Wenger var mjög sáttur við frammistöðu sinna manna í Arsenal í jafnteflinu við AC Milan í Meistaradeildinni í kvöld en sagði súrt að ná ekki að nýta færin. Hann er bjartsýnn á síðari leikinn í Mílanó. 20.2.2008 23:07 Keflavík lagði granna sína í framlengingu Mikið fjör var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík situr á toppnum eftir 106-101 sigri á Grindavík á útivelli eftir framlengdan leik. Valsstúlkur unnu góðan útisigur á Haukum 66-61 en þó varð ljóst að liðið nær ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. 20.2.2008 21:59 Jafnt hjá Arsenal og Man Utd Arsenal og Manchester United þurftu bæði að sætta sig við jafntefli í fyrri leikjum sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld, en Barcelona landaði góðum sigri í Skotlandi. 20.2.2008 21:38 Stórleikur Karabatic of mikið fyrir Flensburg Kiel vann í kvöld gríðarlega þýðingarmikinn sigur á Flensburg í toppslagnum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta 30-28. Kiel hafði eins marks forystu í hálfleik og kláraði leikinn þökk sé 11 mörkum frá hinum frábæra Nikola Karabatic. 20.2.2008 21:22 Tímaspursmál hvenær Balic kemur heim Forráðamenn króatíska handboltaliðsins Zagreb vilja ólmir fá hinn sterka Ivano Balic aftur til heimalandsins frá Portland San Antonio á Spáni. Balic er almennt talinn einn besti handboltamaður í heiminum, en hann er samningsbundinn Portland til ársins 2010. 20.2.2008 21:11 Ciudad hafði betur gegn Gummersbach Ólafur Stefánsson skoraði tvö mörk fyrir spænska liðið Ciudad Real í kvöld þegar það vann góðan útisigur á Gummersbach í Köln 28-27 í milliriðli meistaradeildarinnar í handbolta. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 6 mörk fyrir þýska liðið og Róbert Gunnarsson 4, en Gummersbach hafði yfir í hálfleik 15-14. 20.2.2008 19:15 Stoke ævintýrinu er ekki lokið Eignarhaldsfélagið Stoke Holding fær endurgreiddar um 260 milljónir króna takist Stoke City að komast upp í úrvalsdeildina í vor. Þetta kemur fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. 20.2.2008 19:04 Hvað er að gerast á leikmannamarkaðnum í NBA? Félagaskiptaglugginn í NBA deildinni rennur út annað kvöld og því er mikið slúðrað um hugsanleg leikmannaskipti á síðustu stundu. Leikmannamarkaðurinn hefur iðað síðustu daga eftir hver stórskiptin á fætur öðrum. 20.2.2008 17:38 Gill sagður muni mótmæla útrásinni Enska knattspyrnusambandið mun á morgun funda með forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar þar sem útrás deildarinnar verður efst á baugi og rætt verður um 39. leikinn sem spilaður yrði á erlendri grundu. 20.2.2008 17:32 Luke Moore á leið til WBA Framherjinn Luke Moore gengur að öllu óbreyttu í raðir West Brom í ensku B-deildinni á morgun. Moore hefur ekki fengið mörg tækifæri undir stjórn Martin O´Neill hjá Aston Villa og fer þessi 22 ára gamli leikmaður fyrst sem lánsmaður til West Brom og gengur væntanlega formlega í raðir félagsins fyrir 3,5 milljónir punda í sumar. 20.2.2008 17:27 Ekki algengt en tíðkast Ólafur Garðarsson umboðsmaður knattspyrnumanna segir að þó nokkur dæmi séu um að utanaðkomandi aðilar hafi fjármagnað kaup knattspyrnumanna, líkt og í tilfelli Sverris Garðarssonar. 20.2.2008 16:42 Charlton fylgist með Kristjáni Erni Útsendari frá enska B-deildarliðinu Charlton mun á morgun fylgjast með Kristjáni Erni Sigurðssyni er hann spilar með Brann gegn Everton í UEFA-bikarkeppninni. 20.2.2008 15:27 Áhættufjárfestir fjármagnaði kaupin á Sverri Fjárfestingarfyrirtækið AB Norrlandsinvest fjármagnaði að stærstum hluta kaup GIF Sundsvall á Sverri Garðarssyni en fyrirtækið sérhæfir sig í áhættufjárfestingum. 20.2.2008 15:02 Benitez er kominn á endastöð Aðeins þriðjungur lesenda Vísis telur að Rafael Benitez eigi enn erindi í starf knattspyrnustjóra Liverpool. 20.2.2008 14:15 Wenger: AC Milan stærsta prófraunin Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sínir menn muni fá sína erfiðustu prófraun gegn Evrópumeisturum AC Milan en liðin mætast í Lundúnum í kvöld í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20.2.2008 13:45 Jakob stigahæstur í tapleik Jakob Örn Sigurðarson skoraði 23 stig er lið hans, Univer KSE, tapaði fyrir Marso-Vagép í ungversku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær. 20.2.2008 13:00 ESB stöðvar leikmannakvóta Blatter Talsmaður Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins (FE) segir að áætlun Sepp Blatter, forseta FIFA, um takmörkun erlendra leikmanna í knattspyrnuliðum Evrópu. 20.2.2008 12:37 Íslendingaslagur í Meistaradeildinni í kvöld Gummersbach tekur á móti Ciudad Real í sannkölluðum Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 20.2.2008 11:40 Avram Grant hótað lífláti Avram Grant var hótað lífláti er pakki sem innihélt dularfullt duft var sendur á æfingasvæði Chelsea. 20.2.2008 11:30 Eiður nú orðaður við Tottenham Tottenham er sagt vera á höttunum eftir Eiði Smára Guðjohnsen samkvæmt fregnum í enskum miðlum í dag. 20.2.2008 10:58 Sjá næstu 50 fréttir
Jafnt í Mýrinni hjá Stjörnunni og Fram Síðari leik kvöldsins í N1 deild karla í handbolta lauk með jafntefli líkt og þeim fyrri þegar Framarar heimsóttu Stjörnumenn í Mýrina og náðu jafntefli 29-29. Fram er í öðru sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Haukum, en Stjarnan erí fjórða sætinu, tveimu stigum á eftir Fram. 21.2.2008 21:50
Jón Arnór með 10 stig í sigri Roma Lottomatica Roma vann í kvöld góðan 75-67 sigur á spænska liðinu Unicaja í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Jón Arnór skoraði 10 stig í leiknum og ítalska liðið vann nokkuð öruggan sigur þó þjálfarinn sæti heima með flensu. 21.2.2008 21:45
Cleveland fær fjóra nýja leikmenn Cleveland fékk heldur betur liðsstyrk í NBA deildinni í kvöld þegar liðið fékk til sín fjóra nýja leikmenn á síðustu augnablikum félagaskiptagluggans í NBA deildinni. 21.2.2008 21:22
Jafnt á Akureyri Akureyri og Haukar skildu jöfn í fyrri leik kvöldsins í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Heimamenn voru skrefinu á undan lengst af en Haukarnir tryggðu sér jafntefli 27-27 með því að skora tvö síðustu mörk leiksins á lokamínútunum. 21.2.2008 21:04
Stjarnan færði Fram fyrsta tapið í vetur Stjörnustúlkur unnu í kvöld mikilvægan sigur á Fram 27-20 í toppslagnum í N1 deild kvenna í handbolta og færðu Fram þar með fyrsta tapið í deildinni í vetur. Nú munar því aðeins tveimur stigum á liðunum þar sem Fram hefur 31 stig á toppnum en Stjarnan er komin með 29 stig. 21.2.2008 20:18
Uefa bikarinn: Bayern burstaði Aberdeen Síðari leikirnir í 32 liða úrslitum Uefa bikarkeppninnar fara fram í kvöld og þegar er fimm af sextán leikjum lokið. Bayern Munchen tryggði sig áfram í keppninni með 5-1 stórsigri á skoska liðinu Aberdeen á heimavelli. 21.2.2008 19:33
New Orleans og Houston skipta á leikmönnum Nú er aðeins um klukkutími þangað til leikmannamarkaðurinn í NBA lokar en aðeins ein skipti hafa farið fram til þessa í dag. Houston lét þá Bonzi Wells og Mike James fara til New Orleans í skiptum fyrir Bobby Jackson. 21.2.2008 19:20
Meiðsli Toure minni en talið var Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal verður líklega ekki nema tvær vikur að jafna sig af meiðslunum sem urðu til þess að hann fór af velli snemma leiks gegn AC Milan í gærkvöldi. Arsene Wenger hefur eftir læknum félagsins að líklega þurfi hann ekki nema tvær vikur frá í stað fjögurra eins og talið var í fyrstu. 21.2.2008 18:10
Lampard og Terry tæpir fyrir úrslitaleikinn BBC segir að bæði Frank Lampard og John Terry, leikmenn Chelsea, gætu misst af úrslitaleiknum í enska deildarbikarnum um helgina þegar liðið mætir grönnum sínum í Tottenham 21.2.2008 18:04
Gascoigne í haldi lögreglu Paul Gascoigne er nú í haldi lögreglu í Bretlandi eftir að hann var handtekinn á hóteli í Newcastle þar sem hegðun hans þótti undarleg. 21.2.2008 16:04
Fékk eins leiks bann fyrir kjaftshögg (myndband) Hjörtur Hinriksson var dæmdur í eins leiks bann af aganefnd HSÍ fyrir rautt spjald sem hann fékk í leik Akureyrar og Fram fyrir að gefa Magnúsi Stefánssyni kjaftshögg. 21.2.2008 15:14
HSÍ að leita til útlanda Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að sambandið sé nú fyrst og fremst að horfa til útlanda hvað varðar ráðningu nýs landsliðsþjálfara. 21.2.2008 14:46
Aron: Tímasetningin er afleit Aron Kristjánsson segist hafa verið afar spenntur fyrir starfi landsliðsþjálfara en að tímasetningin hefði ekki getað verið verri. 21.2.2008 13:46
Nevalirova aftur valin best Línumaðurinn Pavla Nevarilova var í dag valin besti leikmaður N1-deildar kvenna fyrir umferðir 10-18. Hún var einnig valin best í fyrstu níu umferðunum. 21.2.2008 12:43
Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. 21.2.2008 12:11
Forseti Lyon vill halda Benzema til 2045 Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, vill gjarnan að ungstirnið Karim Benzema ljúki ferli sínum hjá Lyon en hann er tvítugur að aldri. 21.2.2008 11:31
Playboy-dómarinn aftur að störfum Brasilíski knattspyrnudómarinn Ana Paula Oliviera var sett í bann í heimalandi sínu eftir að nektarmyndir birtust af henni í Playboy. Hún hefur nú hafið störf á nýjan leik. 21.2.2008 11:21
Giggs ætlar í þjálfun að ferlinum loknum Ryan Giggs segist ætla að snúa sér að knattspyrnuþjálfun þegar að ferli hans lýkur en Giggs er 34 ára gamall. 21.2.2008 10:51
Toure frá í 3-4 vikur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, býst við því að Kolo Toure verði frá í þrjár til fjórar vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu í gær. 21.2.2008 10:46
Naumur sigur Tiger Woods Tiger Woods vann nauman sigur á JB Holmes í fyrstu umferð heimsmeistarakeppninnar í holukeppni sem fer fram þessa dagana í Arizona í Bandaríkjunum. 21.2.2008 10:37
Manchester United kvartar undir laserbendlum Manchester United segir að Cristiano Ronaldo hafi fengið lasergeisla í augað í upphitun fyrir leik liðsins gegn Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. 21.2.2008 10:28
Enn einn sigurinn hjá TCU TCU vann sinn sjöunda sigur í röð í bandaríska háskólaboltanum í nótt er liðið vann Colorado State, 76-41. 21.2.2008 10:12
Enn tapar GOG dýrmætum stigum GOG gerði í gær jafntefli við Bjerringbro-Silkeborg, 30-30, í mikilvægum leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 21.2.2008 09:56
NBA í nótt: Shaq og Kidd töpuðu fyrsta leiknum Shaquille O'Neal og Jason Kidd léku sína fyrstu leiki með nýju liðunum sínum en urðu báðir að sætta sig við tap. 21.2.2008 09:23
Ferguson: Benzema er frábær Sir Alex Ferguson var ánægður með baráttu sinna manna í Manchester United í kvöld eftir að þeir lentu marki undir gegn Lyon en náðu að jafna og hafa góða stöðu fyrir síðari leikinn á Englandi. 20.2.2008 23:11
Wenger nokkuð sáttur Arsene Wenger var mjög sáttur við frammistöðu sinna manna í Arsenal í jafnteflinu við AC Milan í Meistaradeildinni í kvöld en sagði súrt að ná ekki að nýta færin. Hann er bjartsýnn á síðari leikinn í Mílanó. 20.2.2008 23:07
Keflavík lagði granna sína í framlengingu Mikið fjör var í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflavík situr á toppnum eftir 106-101 sigri á Grindavík á útivelli eftir framlengdan leik. Valsstúlkur unnu góðan útisigur á Haukum 66-61 en þó varð ljóst að liðið nær ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. 20.2.2008 21:59
Jafnt hjá Arsenal og Man Utd Arsenal og Manchester United þurftu bæði að sætta sig við jafntefli í fyrri leikjum sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld, en Barcelona landaði góðum sigri í Skotlandi. 20.2.2008 21:38
Stórleikur Karabatic of mikið fyrir Flensburg Kiel vann í kvöld gríðarlega þýðingarmikinn sigur á Flensburg í toppslagnum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta 30-28. Kiel hafði eins marks forystu í hálfleik og kláraði leikinn þökk sé 11 mörkum frá hinum frábæra Nikola Karabatic. 20.2.2008 21:22
Tímaspursmál hvenær Balic kemur heim Forráðamenn króatíska handboltaliðsins Zagreb vilja ólmir fá hinn sterka Ivano Balic aftur til heimalandsins frá Portland San Antonio á Spáni. Balic er almennt talinn einn besti handboltamaður í heiminum, en hann er samningsbundinn Portland til ársins 2010. 20.2.2008 21:11
Ciudad hafði betur gegn Gummersbach Ólafur Stefánsson skoraði tvö mörk fyrir spænska liðið Ciudad Real í kvöld þegar það vann góðan útisigur á Gummersbach í Köln 28-27 í milliriðli meistaradeildarinnar í handbolta. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 6 mörk fyrir þýska liðið og Róbert Gunnarsson 4, en Gummersbach hafði yfir í hálfleik 15-14. 20.2.2008 19:15
Stoke ævintýrinu er ekki lokið Eignarhaldsfélagið Stoke Holding fær endurgreiddar um 260 milljónir króna takist Stoke City að komast upp í úrvalsdeildina í vor. Þetta kemur fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. 20.2.2008 19:04
Hvað er að gerast á leikmannamarkaðnum í NBA? Félagaskiptaglugginn í NBA deildinni rennur út annað kvöld og því er mikið slúðrað um hugsanleg leikmannaskipti á síðustu stundu. Leikmannamarkaðurinn hefur iðað síðustu daga eftir hver stórskiptin á fætur öðrum. 20.2.2008 17:38
Gill sagður muni mótmæla útrásinni Enska knattspyrnusambandið mun á morgun funda með forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar þar sem útrás deildarinnar verður efst á baugi og rætt verður um 39. leikinn sem spilaður yrði á erlendri grundu. 20.2.2008 17:32
Luke Moore á leið til WBA Framherjinn Luke Moore gengur að öllu óbreyttu í raðir West Brom í ensku B-deildinni á morgun. Moore hefur ekki fengið mörg tækifæri undir stjórn Martin O´Neill hjá Aston Villa og fer þessi 22 ára gamli leikmaður fyrst sem lánsmaður til West Brom og gengur væntanlega formlega í raðir félagsins fyrir 3,5 milljónir punda í sumar. 20.2.2008 17:27
Ekki algengt en tíðkast Ólafur Garðarsson umboðsmaður knattspyrnumanna segir að þó nokkur dæmi séu um að utanaðkomandi aðilar hafi fjármagnað kaup knattspyrnumanna, líkt og í tilfelli Sverris Garðarssonar. 20.2.2008 16:42
Charlton fylgist með Kristjáni Erni Útsendari frá enska B-deildarliðinu Charlton mun á morgun fylgjast með Kristjáni Erni Sigurðssyni er hann spilar með Brann gegn Everton í UEFA-bikarkeppninni. 20.2.2008 15:27
Áhættufjárfestir fjármagnaði kaupin á Sverri Fjárfestingarfyrirtækið AB Norrlandsinvest fjármagnaði að stærstum hluta kaup GIF Sundsvall á Sverri Garðarssyni en fyrirtækið sérhæfir sig í áhættufjárfestingum. 20.2.2008 15:02
Benitez er kominn á endastöð Aðeins þriðjungur lesenda Vísis telur að Rafael Benitez eigi enn erindi í starf knattspyrnustjóra Liverpool. 20.2.2008 14:15
Wenger: AC Milan stærsta prófraunin Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sínir menn muni fá sína erfiðustu prófraun gegn Evrópumeisturum AC Milan en liðin mætast í Lundúnum í kvöld í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20.2.2008 13:45
Jakob stigahæstur í tapleik Jakob Örn Sigurðarson skoraði 23 stig er lið hans, Univer KSE, tapaði fyrir Marso-Vagép í ungversku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær. 20.2.2008 13:00
ESB stöðvar leikmannakvóta Blatter Talsmaður Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins (FE) segir að áætlun Sepp Blatter, forseta FIFA, um takmörkun erlendra leikmanna í knattspyrnuliðum Evrópu. 20.2.2008 12:37
Íslendingaslagur í Meistaradeildinni í kvöld Gummersbach tekur á móti Ciudad Real í sannkölluðum Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 20.2.2008 11:40
Avram Grant hótað lífláti Avram Grant var hótað lífláti er pakki sem innihélt dularfullt duft var sendur á æfingasvæði Chelsea. 20.2.2008 11:30
Eiður nú orðaður við Tottenham Tottenham er sagt vera á höttunum eftir Eiði Smára Guðjohnsen samkvæmt fregnum í enskum miðlum í dag. 20.2.2008 10:58