Fleiri fréttir Gerrard: Materazzi átti skilið að fá rautt Rafa Benitez létti af sér nokkra pressu í kvöld þegar lið hans Liverpool vann 2-0 sigur á Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Benitez er þó með báða fætur á jörðinni og segir mikið eftir í einvíginu. 19.2.2008 23:12 Stuðningsmaður stunginn í Róm Ungur stuðningsmaður Real Madrid liggur nú á sjúkrahúsi í Róm eftir að hafa verið stunginn. Þetta kemur fram á ítölskum fréttamiðlum í kvöld. Maðurinn ungi var fluttur á sjúkrahús en engar frekari fregnir hafa borist af líðan hans. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem kemur til átaka í Róm í tengslum við knattspyrnuleiki í borginni. 19.2.2008 21:12 Framtíð Delle Alpi ræðst í vor Forráðamenn Juventus hafa gefið það út að niðurstöðu sé að vænta í vallarmálum liðsins í apríl í vor. Þar verður ákveðið hvort gamli Stadio delle Alpi verður endurbyggður eða hvort félagið reisir nýjan leikvang á sama svæði í Tórínó. 19.2.2008 20:55 Garnett vill ólmur fá að spila í kvöld Framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics vonast til að fá að spila á ný með liðinu í nótt þegar það sækir Denver heim í NBA deildinni, en hann hefur misst af síðustu níu leikjum liðsins vegna meiðsla. 19.2.2008 20:23 Ég er ekki bara Kani með peninga Kanadíski körfuboltamaðurinn Steve Nash hjá Phoenix Suns hefur ítrekað að hann hafi mikinn áhuga á að leggja sitt af mörkum hjá uppáhaldsliði sínu Tottenham í ensku úrvalsdeildini. Hann segist þó ekki hafa tíma til þess í augnablikinu. 19.2.2008 19:18 Hitzfeld tekur við Svisslendingum Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayern Munchen, mun taka við þjálfun svissneska landsliðsins í knattspyrnu eftir Evrópumótið í sumar. Hitzfeld hefur þegar tilkynnt að hann muni hætta hjá Bayern í sumar og Jakob Kuhn hefur á sama hátt tilkynnt að hann muni hætta með landslið Sviss eftir EM í sumar. Hitzfelt hefur skrifað undir tveggja ára samning við Svisslendinga. 19.2.2008 18:57 Jason Kidd kominn til Dallas Eftir langt þref er nú stjörnuleikstjórnandinn Jason Kidd loksins genginn formlega í raðir Dallas Mavericks þar sem hann hóf feril sinn í NBA deildinni á sínum tíma. Eigandi Dallas staðfesti þetta í samtali við ESPN nú undir kvöldið. 19.2.2008 18:05 Keegan ætlar að koma á óvart Kevin Keegan er bjartsýnn á að geta unnið sinn fyrsta leik með Newcastle þegar hans menn taka á móti Manchester United á laugardaginn. Keegan hefur náð ágætum árangri í viðureignum sínum við Sir Alex Ferguson á ferlinum. 19.2.2008 17:15 Aron á í viðræðum við HSÍ HSÍ hefur nú snúið sér að Aroni Kristjánssyni en það staðfesti hann í samtali við Vísi nú í dag. 19.2.2008 16:32 Andri Berg ekki í bann Aganefnd HSÍ ákvað á fundi sínum í dag að dæma Andra Berg Haraldsson ekki í bann vegna útilokunar sem hann fékk í leik Fram og Akureyrar í síðustu viku. 19.2.2008 16:20 Geir tekur ekki við landsliðinu Geir Sveinsson tekur ekki við landsliðinu í handbolta en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. 19.2.2008 15:36 Útrásin enn möguleg Richard Scudamore, framkvæmdarstjóri ensku úrvalsdeildarinnar, segir að hugmyndir deildarinnar um að bæta við einni umferð við tímabilið gæti enn orðið að veruleika þrátt fyrir að henni hefur ekki verið vel tekið. 19.2.2008 14:57 Coleman tekur við Coventry Chris Coleman hefur verið ráðinn næsti knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Coventry en hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. 19.2.2008 14:15 Félagaskipti Kidd sögð á næsta leyti Rod Thorn, forseti New Jersey Nets, sagði að allt útlit væri fyrir að félagaskipti Jason Kidd til Dallas Mavericks yrðu senn að veruleika. 19.2.2008 14:05 Spænska ríkisstjórnin óttast ekki Blatter Íþróttamálaráðherra Spánar, Jaime Lissavetzky, sagðist þess fullviss um að Spánn fengi að spila á EM 2008 þrátt fyrir hótanir Sepp Blatter, forseta FIFA. 19.2.2008 13:41 Sverrir til Sundsvall Nú hefur loksins verið gengið frá félagaskiptum Sverris Garðarssonar til sænska úrvalsdeildarfélagsins GIF Sundsvall. 19.2.2008 12:57 Benitez algjörlega trúr starfi sínu Rafa Benitez segist enn vera 100 prósent trúr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Liverpool þrátt fyrir slakt gengi undanfarnar vikur. 19.2.2008 11:52 Kristján keppir í Formúlu 3 í Bretlandi Kristján Einar Kristjánsson hefur skrifað undir samning við Carlin Motorsport í Bretlandi og keppir á vegum liðsins í breska meistaramótinu í Formúlu 3. 19.2.2008 11:14 Valur til Frakklands Dregið var í fjórðungsúrslit Evrópukeppnanna í morgun en eitt íslensk lið var í pottinum. 19.2.2008 11:03 Helena aftur í liði vikunnar Helena Sverrisdóttir var valin í lið vikunnar í MWC-deildinni í bandaríska háskólaboltanum, aðra vikuna í röð. 19.2.2008 10:18 Sigur hjá Sävehof Sävehof færðist nær toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigri á H43 í gær, 33-28. 19.2.2008 10:03 Jafnt í hálfleik á Anfield - Materazzi rekinn af velli Nú er kominn hálfleikur í viðureignum kvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðeins þrjú mörk eru komin í leikjunum til þessa og þar af tvö þeirra í Rómarborg. 19.2.2008 20:35 ÍR skellti meisturunum Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og einni í kvennalfokk. ÍR-ingar unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum KR í Seljaskóla 87-83 og Grindvíkingar unnu nauman heimasigur á Hamarsmönnum 89-83. 18.2.2008 21:11 Roman hefur róast mikið Brasilíski varnarmaðurinn Alex hjá Chelsea segir að eigandinn Roman Abramovich haldi sig mun meira til hlés nú en hann gerði á síðustu dögum Jose Mourinho. 18.2.2008 21:30 Capello hefur áhyggjur af markinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, viðurkennir að hann hafi áhyggjur af markmannsstöðunni í landsliðinu í framtíðinni. 18.2.2008 21:15 Gallas sleppur við refsingu William Gallas, fyrirliði Arsenal, þarf ekki að taka út refsingu vegna viðskipta sinna við Nani hjá Manchester United í bikarleik liðanna um helgina. Gallas virtist hafa sparkað til Nani í 4-0 tapinu á Old Trafford á sunnudaginn. 18.2.2008 20:29 Whelan lætur Benitez heyra það Gamla Liverpool hetjan Ronnie Whelan segir að stuðningsmenn Liverpool ættu að hætta að skammast út í eigendur félagsins og einbeita sér frekar að því að gagnrýna knattspyrnustjórann. 18.2.2008 19:33 Wenger: Milan er sigurstranglegra Arsene Wenger viðurkennir að Evrópumeistarar AC Milan verði að teljast sigurstranglegri aðilinn í rimmunni við sína menn í Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikur liðanna fer fram á Emirates í London á miðvikudagskvöldið. 18.2.2008 18:45 Meiri líkur en minni á að Geir taki við landsliðinu Samkvæmt heimildum Vísis eru nú meiri líkur á því en minni að Geir Sveinsson taki við íslenska landsliðinu í handbolta. Þessar sömu heimildir herma að Geir muni funda með HSÍ í kvöld eða á morgun þar sem endanleg ákvörðun muni verða tekin í málinu. Aðeins mun vera eftir að útkljá launamálin. 18.2.2008 18:30 Eiður Smári: Það verður erfitt að spila á Celtic Park Eiður Smári Guðjohnsen segir félaga sína í Barcelona ekki reikna með því að fá neitt gefins þegar þeir sækja Celtic heim í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 18.2.2008 18:04 Tileinkaði konunni 1000. leikinn Goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan spilaði sinn 1000. leik fyrir félagið um helgina þegar Milan gerði markalaust jafntefli við Parma í A deildinni. Hann tileinkaði konu sinni þennan merka áfangaleik. 18.2.2008 17:57 Ferreira framlengir við Chelsea Portúgalski bakvörðurinn Paulo Ferreira hefur framlengt samning sinn við Chelsea um fimm ár eða til ársins 2013. Hann gekk í raðir Lundúnaliðsins frá Porto árið 2004. Ferreira er 29 ára gamall og virðist ætla að ljúka ferlinum með Chelsea. 18.2.2008 17:16 Eiður orðaður við PSG Eiður Smári Guðjohnsen var í dag orðaður við Paris St. Germain í frönskum fjölmiðlum, þá sem eftirmaður Portúgalans Pauleta. 18.2.2008 16:31 Valsmenn kæra úrslit leiksins gegn KR Valur hefur kært úrslit leiksins gegn KR í Reykjavíkurmótinu sem síðarnefnda liðið vann, 4-0. 18.2.2008 15:13 Man Utd hefur mætt ellefu úrvalsdeildarfélögum í röð Manchester United og Portsmouth drógust saman í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í morgun þrátt fyrir að helmingi meiri líkur væru á því að United fengi lið úr ensku B-deildinni. 18.2.2008 14:42 Spánn gæti verið útilokað frá EM 2008 Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA), segir að til greina komi að banna spænsk landslið og félagslið frá öllum alþjólegum keppnum. 18.2.2008 14:13 Manchester United mætir Portsmouth Í dag var dregið í fjórðungsúrslit ensku bikarkeppninnar en helst bar að Manchester United tekur á móti Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth. 18.2.2008 13:41 Jón Arnór lék með Roma á ný Jón Arnór Stefánsson lék með Lottomatica Roma á nýjan leik í gær eftir meiðsli og skoraði sautján stig í tapleik. 18.2.2008 12:37 Helena með 24 stig í sigri TCU Helena Sverrisdóttir átt enn einn stórleikinn í liði TCU sem lagði New Mexico í framlengdum leik í gær, 59-51. 18.2.2008 12:32 Coleman að taka við Coventry Búist er við því að Chris Coleman verði kynntur á næsta sólarhringi sem nýr knattspyrnustjóri Coventry. 18.2.2008 12:12 Enn bið á ráðningu landsliðsþjálfara Ekkert heyrist af viðræðum HSÍ og Geirs Sveinssonar sem hófust um miðja síðustu viku. Ólíklegt er að eitthvað verði gefið út um gang mála í dag. 18.2.2008 11:54 Ciudad Real lagði Montpellier Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk fyrir Ciudad Real sem vann Montpellier í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. 18.2.2008 10:55 Dregið í bikarkeppninni í dag Dregið verður í fjórðungsúrslit ensku bikarkeppninnar í dag en níu lið eru enn í pottinum, þar af fjögur úrvalsdeildarlið. 18.2.2008 10:37 Carragher: Eitthvað meira en lægð Jamie Carragher segir að Liverpool sé að ganga í gegnum eitthvað meira en bara lægð en liðinu hefur gengið illa í deildinni og var slegið úr bikarkeppninni um helgina af B-deildarliði Barnsley. 18.2.2008 10:28 Dómarinn í deildarbikarsmálinu sagði af sér Deildarbikarsmálið svokallaða er orðin að sögunni endalausu en settur dómari í málinu þurfti að segja sig frá því vegna tengsla við Fram. 18.2.2008 10:01 Sjá næstu 50 fréttir
Gerrard: Materazzi átti skilið að fá rautt Rafa Benitez létti af sér nokkra pressu í kvöld þegar lið hans Liverpool vann 2-0 sigur á Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Benitez er þó með báða fætur á jörðinni og segir mikið eftir í einvíginu. 19.2.2008 23:12
Stuðningsmaður stunginn í Róm Ungur stuðningsmaður Real Madrid liggur nú á sjúkrahúsi í Róm eftir að hafa verið stunginn. Þetta kemur fram á ítölskum fréttamiðlum í kvöld. Maðurinn ungi var fluttur á sjúkrahús en engar frekari fregnir hafa borist af líðan hans. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem kemur til átaka í Róm í tengslum við knattspyrnuleiki í borginni. 19.2.2008 21:12
Framtíð Delle Alpi ræðst í vor Forráðamenn Juventus hafa gefið það út að niðurstöðu sé að vænta í vallarmálum liðsins í apríl í vor. Þar verður ákveðið hvort gamli Stadio delle Alpi verður endurbyggður eða hvort félagið reisir nýjan leikvang á sama svæði í Tórínó. 19.2.2008 20:55
Garnett vill ólmur fá að spila í kvöld Framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics vonast til að fá að spila á ný með liðinu í nótt þegar það sækir Denver heim í NBA deildinni, en hann hefur misst af síðustu níu leikjum liðsins vegna meiðsla. 19.2.2008 20:23
Ég er ekki bara Kani með peninga Kanadíski körfuboltamaðurinn Steve Nash hjá Phoenix Suns hefur ítrekað að hann hafi mikinn áhuga á að leggja sitt af mörkum hjá uppáhaldsliði sínu Tottenham í ensku úrvalsdeildini. Hann segist þó ekki hafa tíma til þess í augnablikinu. 19.2.2008 19:18
Hitzfeld tekur við Svisslendingum Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayern Munchen, mun taka við þjálfun svissneska landsliðsins í knattspyrnu eftir Evrópumótið í sumar. Hitzfeld hefur þegar tilkynnt að hann muni hætta hjá Bayern í sumar og Jakob Kuhn hefur á sama hátt tilkynnt að hann muni hætta með landslið Sviss eftir EM í sumar. Hitzfelt hefur skrifað undir tveggja ára samning við Svisslendinga. 19.2.2008 18:57
Jason Kidd kominn til Dallas Eftir langt þref er nú stjörnuleikstjórnandinn Jason Kidd loksins genginn formlega í raðir Dallas Mavericks þar sem hann hóf feril sinn í NBA deildinni á sínum tíma. Eigandi Dallas staðfesti þetta í samtali við ESPN nú undir kvöldið. 19.2.2008 18:05
Keegan ætlar að koma á óvart Kevin Keegan er bjartsýnn á að geta unnið sinn fyrsta leik með Newcastle þegar hans menn taka á móti Manchester United á laugardaginn. Keegan hefur náð ágætum árangri í viðureignum sínum við Sir Alex Ferguson á ferlinum. 19.2.2008 17:15
Aron á í viðræðum við HSÍ HSÍ hefur nú snúið sér að Aroni Kristjánssyni en það staðfesti hann í samtali við Vísi nú í dag. 19.2.2008 16:32
Andri Berg ekki í bann Aganefnd HSÍ ákvað á fundi sínum í dag að dæma Andra Berg Haraldsson ekki í bann vegna útilokunar sem hann fékk í leik Fram og Akureyrar í síðustu viku. 19.2.2008 16:20
Geir tekur ekki við landsliðinu Geir Sveinsson tekur ekki við landsliðinu í handbolta en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. 19.2.2008 15:36
Útrásin enn möguleg Richard Scudamore, framkvæmdarstjóri ensku úrvalsdeildarinnar, segir að hugmyndir deildarinnar um að bæta við einni umferð við tímabilið gæti enn orðið að veruleika þrátt fyrir að henni hefur ekki verið vel tekið. 19.2.2008 14:57
Coleman tekur við Coventry Chris Coleman hefur verið ráðinn næsti knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Coventry en hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning. 19.2.2008 14:15
Félagaskipti Kidd sögð á næsta leyti Rod Thorn, forseti New Jersey Nets, sagði að allt útlit væri fyrir að félagaskipti Jason Kidd til Dallas Mavericks yrðu senn að veruleika. 19.2.2008 14:05
Spænska ríkisstjórnin óttast ekki Blatter Íþróttamálaráðherra Spánar, Jaime Lissavetzky, sagðist þess fullviss um að Spánn fengi að spila á EM 2008 þrátt fyrir hótanir Sepp Blatter, forseta FIFA. 19.2.2008 13:41
Sverrir til Sundsvall Nú hefur loksins verið gengið frá félagaskiptum Sverris Garðarssonar til sænska úrvalsdeildarfélagsins GIF Sundsvall. 19.2.2008 12:57
Benitez algjörlega trúr starfi sínu Rafa Benitez segist enn vera 100 prósent trúr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Liverpool þrátt fyrir slakt gengi undanfarnar vikur. 19.2.2008 11:52
Kristján keppir í Formúlu 3 í Bretlandi Kristján Einar Kristjánsson hefur skrifað undir samning við Carlin Motorsport í Bretlandi og keppir á vegum liðsins í breska meistaramótinu í Formúlu 3. 19.2.2008 11:14
Valur til Frakklands Dregið var í fjórðungsúrslit Evrópukeppnanna í morgun en eitt íslensk lið var í pottinum. 19.2.2008 11:03
Helena aftur í liði vikunnar Helena Sverrisdóttir var valin í lið vikunnar í MWC-deildinni í bandaríska háskólaboltanum, aðra vikuna í röð. 19.2.2008 10:18
Sigur hjá Sävehof Sävehof færðist nær toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigri á H43 í gær, 33-28. 19.2.2008 10:03
Jafnt í hálfleik á Anfield - Materazzi rekinn af velli Nú er kominn hálfleikur í viðureignum kvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðeins þrjú mörk eru komin í leikjunum til þessa og þar af tvö þeirra í Rómarborg. 19.2.2008 20:35
ÍR skellti meisturunum Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og einni í kvennalfokk. ÍR-ingar unnu góðan sigur á Íslandsmeisturum KR í Seljaskóla 87-83 og Grindvíkingar unnu nauman heimasigur á Hamarsmönnum 89-83. 18.2.2008 21:11
Roman hefur róast mikið Brasilíski varnarmaðurinn Alex hjá Chelsea segir að eigandinn Roman Abramovich haldi sig mun meira til hlés nú en hann gerði á síðustu dögum Jose Mourinho. 18.2.2008 21:30
Capello hefur áhyggjur af markinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, viðurkennir að hann hafi áhyggjur af markmannsstöðunni í landsliðinu í framtíðinni. 18.2.2008 21:15
Gallas sleppur við refsingu William Gallas, fyrirliði Arsenal, þarf ekki að taka út refsingu vegna viðskipta sinna við Nani hjá Manchester United í bikarleik liðanna um helgina. Gallas virtist hafa sparkað til Nani í 4-0 tapinu á Old Trafford á sunnudaginn. 18.2.2008 20:29
Whelan lætur Benitez heyra það Gamla Liverpool hetjan Ronnie Whelan segir að stuðningsmenn Liverpool ættu að hætta að skammast út í eigendur félagsins og einbeita sér frekar að því að gagnrýna knattspyrnustjórann. 18.2.2008 19:33
Wenger: Milan er sigurstranglegra Arsene Wenger viðurkennir að Evrópumeistarar AC Milan verði að teljast sigurstranglegri aðilinn í rimmunni við sína menn í Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikur liðanna fer fram á Emirates í London á miðvikudagskvöldið. 18.2.2008 18:45
Meiri líkur en minni á að Geir taki við landsliðinu Samkvæmt heimildum Vísis eru nú meiri líkur á því en minni að Geir Sveinsson taki við íslenska landsliðinu í handbolta. Þessar sömu heimildir herma að Geir muni funda með HSÍ í kvöld eða á morgun þar sem endanleg ákvörðun muni verða tekin í málinu. Aðeins mun vera eftir að útkljá launamálin. 18.2.2008 18:30
Eiður Smári: Það verður erfitt að spila á Celtic Park Eiður Smári Guðjohnsen segir félaga sína í Barcelona ekki reikna með því að fá neitt gefins þegar þeir sækja Celtic heim í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 18.2.2008 18:04
Tileinkaði konunni 1000. leikinn Goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan spilaði sinn 1000. leik fyrir félagið um helgina þegar Milan gerði markalaust jafntefli við Parma í A deildinni. Hann tileinkaði konu sinni þennan merka áfangaleik. 18.2.2008 17:57
Ferreira framlengir við Chelsea Portúgalski bakvörðurinn Paulo Ferreira hefur framlengt samning sinn við Chelsea um fimm ár eða til ársins 2013. Hann gekk í raðir Lundúnaliðsins frá Porto árið 2004. Ferreira er 29 ára gamall og virðist ætla að ljúka ferlinum með Chelsea. 18.2.2008 17:16
Eiður orðaður við PSG Eiður Smári Guðjohnsen var í dag orðaður við Paris St. Germain í frönskum fjölmiðlum, þá sem eftirmaður Portúgalans Pauleta. 18.2.2008 16:31
Valsmenn kæra úrslit leiksins gegn KR Valur hefur kært úrslit leiksins gegn KR í Reykjavíkurmótinu sem síðarnefnda liðið vann, 4-0. 18.2.2008 15:13
Man Utd hefur mætt ellefu úrvalsdeildarfélögum í röð Manchester United og Portsmouth drógust saman í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í morgun þrátt fyrir að helmingi meiri líkur væru á því að United fengi lið úr ensku B-deildinni. 18.2.2008 14:42
Spánn gæti verið útilokað frá EM 2008 Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA), segir að til greina komi að banna spænsk landslið og félagslið frá öllum alþjólegum keppnum. 18.2.2008 14:13
Manchester United mætir Portsmouth Í dag var dregið í fjórðungsúrslit ensku bikarkeppninnar en helst bar að Manchester United tekur á móti Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth. 18.2.2008 13:41
Jón Arnór lék með Roma á ný Jón Arnór Stefánsson lék með Lottomatica Roma á nýjan leik í gær eftir meiðsli og skoraði sautján stig í tapleik. 18.2.2008 12:37
Helena með 24 stig í sigri TCU Helena Sverrisdóttir átt enn einn stórleikinn í liði TCU sem lagði New Mexico í framlengdum leik í gær, 59-51. 18.2.2008 12:32
Coleman að taka við Coventry Búist er við því að Chris Coleman verði kynntur á næsta sólarhringi sem nýr knattspyrnustjóri Coventry. 18.2.2008 12:12
Enn bið á ráðningu landsliðsþjálfara Ekkert heyrist af viðræðum HSÍ og Geirs Sveinssonar sem hófust um miðja síðustu viku. Ólíklegt er að eitthvað verði gefið út um gang mála í dag. 18.2.2008 11:54
Ciudad Real lagði Montpellier Ólafur Stefánsson skoraði sex mörk fyrir Ciudad Real sem vann Montpellier í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. 18.2.2008 10:55
Dregið í bikarkeppninni í dag Dregið verður í fjórðungsúrslit ensku bikarkeppninnar í dag en níu lið eru enn í pottinum, þar af fjögur úrvalsdeildarlið. 18.2.2008 10:37
Carragher: Eitthvað meira en lægð Jamie Carragher segir að Liverpool sé að ganga í gegnum eitthvað meira en bara lægð en liðinu hefur gengið illa í deildinni og var slegið úr bikarkeppninni um helgina af B-deildarliði Barnsley. 18.2.2008 10:28
Dómarinn í deildarbikarsmálinu sagði af sér Deildarbikarsmálið svokallaða er orðin að sögunni endalausu en settur dómari í málinu þurfti að segja sig frá því vegna tengsla við Fram. 18.2.2008 10:01