Fleiri fréttir Viljum ná stoltinu til baka „Eftir síðustu ófarir viljum við fyrst og fremst ná stoltinu til baka og sýna það hvað í okkur býr," sagði Hermann Hreiðarsson í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hermann verður fyrirliði Íslands í leiknum gegn Dönum á morgun. 20.11.2007 19:45 Bjarnólfur ekki í áætlunum Loga Miðjumaðurinn Bjarnólfur Lárusson hefur að öllum líkindum leikið sinn síðasta leik fyrir KR. Logi Ólafsson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt Bjarnólfi að hann sé ekki í framtíðaráætlunum sínum og því geti hann leitað á önnur mið. 20.11.2007 19:18 Byrjunarlið Íslands á morgun Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Dönum í lokaleik þjóðanna í undankeppni fyrir EM 2008. 20.11.2007 19:08 Auðveldara að mæta sterkum liðum Dimitar Berbatov segist vonast til þess að Búlgaría muni fá sterka andstæðinga í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið 2010. Ljóst er að Búlgaría verður ekki með á Evrópumótinu á næsta ári. 20.11.2007 19:00 Evra að framlengja Franski varnarmaðurinn Patrice Evra mun á næstunni skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Hann hefur leikið hreint frábærlega með ensku meisturunum en hann er vinstri bakvörður liðsins. 20.11.2007 18:27 McClaren þögull sem gröfin Steve McClaren gefur engar vísbendingar um hvernig enska landsliðinu verður stillt upp á morgun. England mætir þá Króatíu í gríðarlega mikilvægum leik sem sker úr um hvort enska liðið komist í lokakeppni Evrópumótsins. 20.11.2007 17:30 Pétur Pétursson: Vitum allt um danska liðið Pétur Pétursson var léttur í skapi á blaðamannfundinum fyrir leik Dana og Íslendinga í dag og ljóst að hann nýtur sín vel í nýju hlutverki sem aðstoðarþjálfari landsliðsins. 20.11.2007 16:07 Stefán Gíslason: Danirnir ekki eins montnir og áður Stefán Gíslason, leikmaður Bröndby í dönsku deildinni, segir Dani ekki vera eins montna af landsliðinu sínu og oft áður. 20.11.2007 15:57 Danir spila í nýjum búningum á morgun Danska landsliðið mun frumsýna nýja búninga frá Adidas í leiknum gegn Íslendingum á Parken annað kvöld. Landsliðsmennirnir eru ánægðir með nýja búninginn sem var sérhannaður fyrir liðið, en í honum má finna tilvísun í búninga liðsins frá HM í Mexíkó fyrir rúmum 20 árum. 20.11.2007 15:38 Birgir Leifur í skýjunum Birgir Leifur Hafþórsson var að vonum ánægður með frammistöðu sína á úrtökumótinu á San Roque á Spáni í dag þar em hann tryggði sér þáttökurétt á Evrópumótaröðinni á næsta ári með því að hafna í 11.-15. sæti á mótinu. Hann lauk keppni á fimm höggum undir pari. 20.11.2007 15:23 Portúgalskur dómari á Parken Það verður Portúgalinn Olegário Benquerenca sem dæmir leik Dana og Íslendinga á Parken í undankeppni EM annað kvöld. Honum ti aðstoðar verða landar hans José Cardinal og Bertino Cunha Miranda. 20.11.2007 15:17 Tomasson verður með gegn Íslendingum Markaskorarinn Jon Dahl Tomasson verður með danska landsliðinu á ný annað kvöld þegar það tekur á móti Íslendingum í lokaleik liðanna í undankeppni EM á Parken í Danmörku. 20.11.2007 15:05 Birgir Leifur tryggði sér sæti á Evrópumótaröðinni Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG tryggði sér í dag sæti á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta ári þegar hann lauk lokahring sínum á pari í dag og endaði því á samtals fimm höggum undir pari. 20.11.2007 14:06 Öskubuskuævintýrið AlbinoLeffe Smálið AlbinoLeffe situr sem stendur í efsta sæti ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Það verður að teljast afrek fyrir lið sem stofnað var af litlum efnum við samruna tveggja neðrideildarliða fyrir aðeins níu árum. 20.11.2007 13:30 Adriano líklegastur til að hreppa ruslatunnuna Ný styttist í að ítalska útvarpsstöðin Radio2 Catersport tilkynni hver hreppir hina árlegu Gullnu Ruslatunnu, sem eru verðlaun sem veitt eru þeim leikmanni sem þykir hafa verið lélegastur í A-deildinni á árinu. 20.11.2007 13:00 Keðjureykjandi lögfræðingur í þungarokki Hann spilar fjárhættuspil, hann keðjureykir, spilar þungarokk, hefur engar taugar og hikar ekki við að koma höggi á andstæðing sinn við hvert tækifæri. Þetta er Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata í knattspyrnu. 20.11.2007 11:24 Crouch vill grafa vélmennið Stærsta stund Peter Crouch á ferlinum með enska landsliðinu er þegar hann tók "róbótinn" þegar hann fagnaði marki sínu í vináttu leik gegn Ungverjum fyrir HM 2006. Hinn leggjalandi framherji vill gjarnan bæta öðru eftirminnilegra atviki í safnið. 20.11.2007 11:00 Rak alla leikmennina af æfingu Spennan í kring um Isiah Thomas þjálfara New York er gríðarlega þessa dagana og margir spá því að hann verði rekinn á næstu dögum. Liðið hefur tapað sex leikjum í röð og Thomas rak alla leikmenn liðsins út af æfingu í gær því honum þótti þeir ekki vera að leggja sig fram. 20.11.2007 10:41 Wenger tippar á fimm manna miðju Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með að Steve McClaren tefli fram fimm manna miðju á miðvikudagskvöldið þegar Englendingar mæta Króötum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM. 20.11.2007 10:31 Newcastle fær 13 milljónir á viku vegna Owen Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle gæti fengið allt að 13 milljónir króna á viku í tryggingabætur á meðan framherjinn Michael Owen er frá keppni vegna meiðsla sem hann varð fyrir þegar hann spilaði með enska landsliðinu. 20.11.2007 10:11 Jol neitaði Birmingham Martin Jol, fyrrum stjóri Tottenham á Englandi, neitaði beiðni forráðamenna Birmingham um að hefja viðræður um að taka við stjórn liðsins um helgina. Jol bar því við að hann vildi ekki snúa strax aftur til starfa. 20.11.2007 10:08 Innbrotsþjófar herja enn á leikmenn Liverpool Á fimmtudaginn síðasta brutust innbrotsþjófar inn í íbúð framherjans Dirk Kuyt þegar hann var að spila með landsliði Hollands. Hann er fimmti leikmaður Liverpool sem verður fyrir þessari óskemmtilegu reynslu á aðeins einu og hálfu ári. 20.11.2007 10:04 Charlotte og Orlando fara vel af stað Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Bobcats lagði Portland 101-92 og hefur unnið 6 af fyrstu 10 leikjum sínum í vetur. Það er besti árangur þessa nýjasta félags í deildinni til þessa. 20.11.2007 09:34 Chelsea vill Luca Modric Chelsea hefur mikinn áhuga á króatíska miðjumanninum Luca Modric. Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, fylgdist með Modric í landsleik gegn Makedóníu um helgina. Modric leikur með Dinamo Zagreb. 19.11.2007 22:45 Öruggur heimasigur í Njarðvík Í kvöld fór fram síðasti leikurinn í 8. umferð Iceland Express deildar karla. Njarðvík sigraði Tindastól með tuttugu stiga mun, 98-78, þar sem Brenton Birmingham var stigahæstur heimamanna með 28 stig og Donald Brown skoraði mest fyrir gestina eða 20 stig. 19.11.2007 21:48 Ballack stefnir á endurkomu í desember Þýski miðjumaðurinn Michael Ballack vonast til að spila aftur fyrir Chelsea áður en árið er liðið. Ballack byrjaði að æfa á nýjan leik í síðustu viku eftir að hafa gengist undir tvær aðgerðir vegna ökklameiðsla. 19.11.2007 21:30 Eriksson lærir á harmonikku Sven Göran Eriksson er sífellt í fréttunum fyrir furðulegar sakir. Nú hefur komið í ljóst að hann er að læra á harmonikku og er það Tord Grip, fyrrum aðstoðarmaður hans hjá enska landsliðinu, sem sér um kennsluna. 19.11.2007 20:45 Metverðlaunafé í Dubai Árið 2009 verður veitt hæsta verðlaunafé fyrir golfmót í sögunni. Sigurvegarinn í evrópsku mótaröðinni í Dubai mun geta brosað út að eyrum en hann mun fá um 1,67 milljónir dala í verðlaun sem eru rúmlega 100 milljónir íslenskra króna. 19.11.2007 19:45 Ólafur óttast ekki danska liðið Landsliðið æfir af krafti fyrir leikinn gegn Dönum á miðvikudag og voru tvær æfingar á dagskrá liðsins í dag. Ólafur Jóhannesson er að fara að stýra liðinu í fyrsta sinn og hefur varnarleikurinn verið vel æfður. 19.11.2007 19:11 Risar berjast um Riquelme Líklegt er talið að argentínski miðjumaðurinn Juan Roman Riquelme færi sig um set þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Hann er hjá spænska liðinu Villareal en hefur átt í útistöðum við Manuel Pellegrini, þjálfara liðsins. 19.11.2007 19:00 60% líkur á Alonso fari til Renault Flavio Briatore, yfirmaður hjá Renault liðinu í Formúlu 1, segir að það séu meiri líkur en minni á því að Fernando Alonso snúi aftur til liðsins fyrir næsta tímabil. Briatore vonast til að Alonso verði búinn að ákveða sig um miðja vikuna. 19.11.2007 18:15 Bjarki dregur orð sín til baka Bjarki Sigurðsson, þjálfari Aftureldingar í N1 deild karla, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla sinna eftir leik gegn HK þann 14. nóvember. Bjarki vandaði dómurum leiksins ekki kveðjurnar í blaðaviðtali eftir leik. 19.11.2007 17:33 Engar afsakanir gildar Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englands, segir að engar afsaknir verði teknar gildar ef liðið nær ekki að komast í lokakeppni Evrópumótsins. 19.11.2007 17:15 Juventus sektað fyrir að kalla Zlatan skítugan sígauna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus var í dag sektað um 1,8 milljónir króna vegna framkomu stuðningsmanna A-deildarliðsins í garð fyrrum leikmanns félagsins, Zlatan Ibrahimovic, þann 4. nóvember sl. 19.11.2007 16:29 Aragones er útrunnin mjólk Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja í knattspyrnu, segist ekki ætla að framlengja samning sinn við knattspyrnusambandið fram yfir EM á næsta ári þó spænska liðið hafi verið að rétta úr kútnum undir hans stjórn undanfarið. 19.11.2007 16:21 Írakskir landsliðsmenn struku í Ástralíu Þrír landsliðsmenn og einn þjálfari hafa strokið frá írakska Ólympíulandsliðinu þar sem það var við æfingar í Ástralíu með það fyrir augum að leita pólitísks hælis í landinu. 19.11.2007 16:08 Birgir Leifur á fimm undir pari Birgir Leifur Hafþórsson er enn í góðri stöðu til að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta ári eftir að hann lauk keppni í dag á einu höggi undir pari. Hann er því samtals á fimm undir pari þegar einum hring er ólokið á mótinu og er í kring um 20 sætið á mótinu. 30 efstu kylfingarnir tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni eftir lokahringinn á morgun. 19.11.2007 14:32 Bruce tekur við Wigan Steve Bruce er næsti knattspyrnustjóri hjá úrvalsdeildarfélaginu Wigan á Englandi í annað sinn á ferlinum. Bruce fékk sig lausan frá Birmingham í dag og fær félagið 3 milljónir punda fyrir að sleppa honum. 19.11.2007 14:25 Merk vill afnema aldurstakmark dómara Þýski dómarinn Markus Merk dæmir að öllu óbreyttu sinn síðasta landsleik á miðvikudagskvöldið þegar hann flautar leik Norðmanna og Tyrkja í undankeppni EM. 19.11.2007 13:35 Fjórtán leikmenn í NBA þéna yfir milljarð á ári Bestu leikmennirnir í NBA deildinni í körfubolta eru ekki á neinum sultarlaunum. Hér fyrir neðan er listi yfir 25 tekjuhæstu leikmenn í NBA í ár, en þessar tölur eru aðeins byggðar á launum þeirra frá félögum sínum. 19.11.2007 12:44 Bikarmeistararnir mæta Fram Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit í Eimskipsbikarnum í handbolta og þar verða tveir stórleikir. Þá varð ljóst að amk eitt lið utan N1 deildarinnar kemst í undanúrslitin. 19.11.2007 12:33 Terry klár gegn Króötum? Svo gæti farið að John Terry sneri óvænt aftur í enska landsliðið fyrir leikinn mikilvæga gegn Króötum á miðvikudaginn, en hann hefur ekki spilað síðan í síðasta mánuði vegna meiðsla. 19.11.2007 11:51 Sms-skilaboðunum rigndi yfir Ben-Haim Ensku landsliðsmennirnir voru vitanlega ánægðir þegar Ísraelar lögðu Rússa í undankeppni EM á laugardaginn en það þýddi að enska liðið á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM. 19.11.2007 11:02 Skotar vilja framlengja við McLeish Skoska knattspyrnusambandið er sagt hafa fullan áhuga á að framlengja samning þjálfarans Alex McLeish fram yfir árið 2010 þegar núverandi samningur hans rennur út. 19.11.2007 10:41 Glock ráðinn ökumaður Toyota Lið Toyota í Formúlu 1 gekk í dag frá ráðningu þýska ökuþórsins Timo Glock fyrir næsta tímabil. Glock ók fjórar keppnir fyrir Jordan liðið árið 2004 og verður félagi Jarno Trulli hjá Toyota á næsta tímabili. Hann er 25 ára gamall og var áður reynsluökumaður hjá BMW Sauber, en fyllir nú skarð landa síns Ralf Schumacher hjá Toyota. 19.11.2007 10:36 Sjá næstu 50 fréttir
Viljum ná stoltinu til baka „Eftir síðustu ófarir viljum við fyrst og fremst ná stoltinu til baka og sýna það hvað í okkur býr," sagði Hermann Hreiðarsson í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hermann verður fyrirliði Íslands í leiknum gegn Dönum á morgun. 20.11.2007 19:45
Bjarnólfur ekki í áætlunum Loga Miðjumaðurinn Bjarnólfur Lárusson hefur að öllum líkindum leikið sinn síðasta leik fyrir KR. Logi Ólafsson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt Bjarnólfi að hann sé ekki í framtíðaráætlunum sínum og því geti hann leitað á önnur mið. 20.11.2007 19:18
Byrjunarlið Íslands á morgun Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Dönum í lokaleik þjóðanna í undankeppni fyrir EM 2008. 20.11.2007 19:08
Auðveldara að mæta sterkum liðum Dimitar Berbatov segist vonast til þess að Búlgaría muni fá sterka andstæðinga í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið 2010. Ljóst er að Búlgaría verður ekki með á Evrópumótinu á næsta ári. 20.11.2007 19:00
Evra að framlengja Franski varnarmaðurinn Patrice Evra mun á næstunni skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Hann hefur leikið hreint frábærlega með ensku meisturunum en hann er vinstri bakvörður liðsins. 20.11.2007 18:27
McClaren þögull sem gröfin Steve McClaren gefur engar vísbendingar um hvernig enska landsliðinu verður stillt upp á morgun. England mætir þá Króatíu í gríðarlega mikilvægum leik sem sker úr um hvort enska liðið komist í lokakeppni Evrópumótsins. 20.11.2007 17:30
Pétur Pétursson: Vitum allt um danska liðið Pétur Pétursson var léttur í skapi á blaðamannfundinum fyrir leik Dana og Íslendinga í dag og ljóst að hann nýtur sín vel í nýju hlutverki sem aðstoðarþjálfari landsliðsins. 20.11.2007 16:07
Stefán Gíslason: Danirnir ekki eins montnir og áður Stefán Gíslason, leikmaður Bröndby í dönsku deildinni, segir Dani ekki vera eins montna af landsliðinu sínu og oft áður. 20.11.2007 15:57
Danir spila í nýjum búningum á morgun Danska landsliðið mun frumsýna nýja búninga frá Adidas í leiknum gegn Íslendingum á Parken annað kvöld. Landsliðsmennirnir eru ánægðir með nýja búninginn sem var sérhannaður fyrir liðið, en í honum má finna tilvísun í búninga liðsins frá HM í Mexíkó fyrir rúmum 20 árum. 20.11.2007 15:38
Birgir Leifur í skýjunum Birgir Leifur Hafþórsson var að vonum ánægður með frammistöðu sína á úrtökumótinu á San Roque á Spáni í dag þar em hann tryggði sér þáttökurétt á Evrópumótaröðinni á næsta ári með því að hafna í 11.-15. sæti á mótinu. Hann lauk keppni á fimm höggum undir pari. 20.11.2007 15:23
Portúgalskur dómari á Parken Það verður Portúgalinn Olegário Benquerenca sem dæmir leik Dana og Íslendinga á Parken í undankeppni EM annað kvöld. Honum ti aðstoðar verða landar hans José Cardinal og Bertino Cunha Miranda. 20.11.2007 15:17
Tomasson verður með gegn Íslendingum Markaskorarinn Jon Dahl Tomasson verður með danska landsliðinu á ný annað kvöld þegar það tekur á móti Íslendingum í lokaleik liðanna í undankeppni EM á Parken í Danmörku. 20.11.2007 15:05
Birgir Leifur tryggði sér sæti á Evrópumótaröðinni Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG tryggði sér í dag sæti á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta ári þegar hann lauk lokahring sínum á pari í dag og endaði því á samtals fimm höggum undir pari. 20.11.2007 14:06
Öskubuskuævintýrið AlbinoLeffe Smálið AlbinoLeffe situr sem stendur í efsta sæti ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Það verður að teljast afrek fyrir lið sem stofnað var af litlum efnum við samruna tveggja neðrideildarliða fyrir aðeins níu árum. 20.11.2007 13:30
Adriano líklegastur til að hreppa ruslatunnuna Ný styttist í að ítalska útvarpsstöðin Radio2 Catersport tilkynni hver hreppir hina árlegu Gullnu Ruslatunnu, sem eru verðlaun sem veitt eru þeim leikmanni sem þykir hafa verið lélegastur í A-deildinni á árinu. 20.11.2007 13:00
Keðjureykjandi lögfræðingur í þungarokki Hann spilar fjárhættuspil, hann keðjureykir, spilar þungarokk, hefur engar taugar og hikar ekki við að koma höggi á andstæðing sinn við hvert tækifæri. Þetta er Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata í knattspyrnu. 20.11.2007 11:24
Crouch vill grafa vélmennið Stærsta stund Peter Crouch á ferlinum með enska landsliðinu er þegar hann tók "róbótinn" þegar hann fagnaði marki sínu í vináttu leik gegn Ungverjum fyrir HM 2006. Hinn leggjalandi framherji vill gjarnan bæta öðru eftirminnilegra atviki í safnið. 20.11.2007 11:00
Rak alla leikmennina af æfingu Spennan í kring um Isiah Thomas þjálfara New York er gríðarlega þessa dagana og margir spá því að hann verði rekinn á næstu dögum. Liðið hefur tapað sex leikjum í röð og Thomas rak alla leikmenn liðsins út af æfingu í gær því honum þótti þeir ekki vera að leggja sig fram. 20.11.2007 10:41
Wenger tippar á fimm manna miðju Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með að Steve McClaren tefli fram fimm manna miðju á miðvikudagskvöldið þegar Englendingar mæta Króötum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM. 20.11.2007 10:31
Newcastle fær 13 milljónir á viku vegna Owen Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle gæti fengið allt að 13 milljónir króna á viku í tryggingabætur á meðan framherjinn Michael Owen er frá keppni vegna meiðsla sem hann varð fyrir þegar hann spilaði með enska landsliðinu. 20.11.2007 10:11
Jol neitaði Birmingham Martin Jol, fyrrum stjóri Tottenham á Englandi, neitaði beiðni forráðamenna Birmingham um að hefja viðræður um að taka við stjórn liðsins um helgina. Jol bar því við að hann vildi ekki snúa strax aftur til starfa. 20.11.2007 10:08
Innbrotsþjófar herja enn á leikmenn Liverpool Á fimmtudaginn síðasta brutust innbrotsþjófar inn í íbúð framherjans Dirk Kuyt þegar hann var að spila með landsliði Hollands. Hann er fimmti leikmaður Liverpool sem verður fyrir þessari óskemmtilegu reynslu á aðeins einu og hálfu ári. 20.11.2007 10:04
Charlotte og Orlando fara vel af stað Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Charlotte Bobcats lagði Portland 101-92 og hefur unnið 6 af fyrstu 10 leikjum sínum í vetur. Það er besti árangur þessa nýjasta félags í deildinni til þessa. 20.11.2007 09:34
Chelsea vill Luca Modric Chelsea hefur mikinn áhuga á króatíska miðjumanninum Luca Modric. Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, fylgdist með Modric í landsleik gegn Makedóníu um helgina. Modric leikur með Dinamo Zagreb. 19.11.2007 22:45
Öruggur heimasigur í Njarðvík Í kvöld fór fram síðasti leikurinn í 8. umferð Iceland Express deildar karla. Njarðvík sigraði Tindastól með tuttugu stiga mun, 98-78, þar sem Brenton Birmingham var stigahæstur heimamanna með 28 stig og Donald Brown skoraði mest fyrir gestina eða 20 stig. 19.11.2007 21:48
Ballack stefnir á endurkomu í desember Þýski miðjumaðurinn Michael Ballack vonast til að spila aftur fyrir Chelsea áður en árið er liðið. Ballack byrjaði að æfa á nýjan leik í síðustu viku eftir að hafa gengist undir tvær aðgerðir vegna ökklameiðsla. 19.11.2007 21:30
Eriksson lærir á harmonikku Sven Göran Eriksson er sífellt í fréttunum fyrir furðulegar sakir. Nú hefur komið í ljóst að hann er að læra á harmonikku og er það Tord Grip, fyrrum aðstoðarmaður hans hjá enska landsliðinu, sem sér um kennsluna. 19.11.2007 20:45
Metverðlaunafé í Dubai Árið 2009 verður veitt hæsta verðlaunafé fyrir golfmót í sögunni. Sigurvegarinn í evrópsku mótaröðinni í Dubai mun geta brosað út að eyrum en hann mun fá um 1,67 milljónir dala í verðlaun sem eru rúmlega 100 milljónir íslenskra króna. 19.11.2007 19:45
Ólafur óttast ekki danska liðið Landsliðið æfir af krafti fyrir leikinn gegn Dönum á miðvikudag og voru tvær æfingar á dagskrá liðsins í dag. Ólafur Jóhannesson er að fara að stýra liðinu í fyrsta sinn og hefur varnarleikurinn verið vel æfður. 19.11.2007 19:11
Risar berjast um Riquelme Líklegt er talið að argentínski miðjumaðurinn Juan Roman Riquelme færi sig um set þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Hann er hjá spænska liðinu Villareal en hefur átt í útistöðum við Manuel Pellegrini, þjálfara liðsins. 19.11.2007 19:00
60% líkur á Alonso fari til Renault Flavio Briatore, yfirmaður hjá Renault liðinu í Formúlu 1, segir að það séu meiri líkur en minni á því að Fernando Alonso snúi aftur til liðsins fyrir næsta tímabil. Briatore vonast til að Alonso verði búinn að ákveða sig um miðja vikuna. 19.11.2007 18:15
Bjarki dregur orð sín til baka Bjarki Sigurðsson, þjálfari Aftureldingar í N1 deild karla, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla sinna eftir leik gegn HK þann 14. nóvember. Bjarki vandaði dómurum leiksins ekki kveðjurnar í blaðaviðtali eftir leik. 19.11.2007 17:33
Engar afsakanir gildar Steve McClaren, landsliðsþjálfari Englands, segir að engar afsaknir verði teknar gildar ef liðið nær ekki að komast í lokakeppni Evrópumótsins. 19.11.2007 17:15
Juventus sektað fyrir að kalla Zlatan skítugan sígauna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus var í dag sektað um 1,8 milljónir króna vegna framkomu stuðningsmanna A-deildarliðsins í garð fyrrum leikmanns félagsins, Zlatan Ibrahimovic, þann 4. nóvember sl. 19.11.2007 16:29
Aragones er útrunnin mjólk Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja í knattspyrnu, segist ekki ætla að framlengja samning sinn við knattspyrnusambandið fram yfir EM á næsta ári þó spænska liðið hafi verið að rétta úr kútnum undir hans stjórn undanfarið. 19.11.2007 16:21
Írakskir landsliðsmenn struku í Ástralíu Þrír landsliðsmenn og einn þjálfari hafa strokið frá írakska Ólympíulandsliðinu þar sem það var við æfingar í Ástralíu með það fyrir augum að leita pólitísks hælis í landinu. 19.11.2007 16:08
Birgir Leifur á fimm undir pari Birgir Leifur Hafþórsson er enn í góðri stöðu til að tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta ári eftir að hann lauk keppni í dag á einu höggi undir pari. Hann er því samtals á fimm undir pari þegar einum hring er ólokið á mótinu og er í kring um 20 sætið á mótinu. 30 efstu kylfingarnir tryggja sér sæti á Evrópumótaröðinni eftir lokahringinn á morgun. 19.11.2007 14:32
Bruce tekur við Wigan Steve Bruce er næsti knattspyrnustjóri hjá úrvalsdeildarfélaginu Wigan á Englandi í annað sinn á ferlinum. Bruce fékk sig lausan frá Birmingham í dag og fær félagið 3 milljónir punda fyrir að sleppa honum. 19.11.2007 14:25
Merk vill afnema aldurstakmark dómara Þýski dómarinn Markus Merk dæmir að öllu óbreyttu sinn síðasta landsleik á miðvikudagskvöldið þegar hann flautar leik Norðmanna og Tyrkja í undankeppni EM. 19.11.2007 13:35
Fjórtán leikmenn í NBA þéna yfir milljarð á ári Bestu leikmennirnir í NBA deildinni í körfubolta eru ekki á neinum sultarlaunum. Hér fyrir neðan er listi yfir 25 tekjuhæstu leikmenn í NBA í ár, en þessar tölur eru aðeins byggðar á launum þeirra frá félögum sínum. 19.11.2007 12:44
Bikarmeistararnir mæta Fram Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit í Eimskipsbikarnum í handbolta og þar verða tveir stórleikir. Þá varð ljóst að amk eitt lið utan N1 deildarinnar kemst í undanúrslitin. 19.11.2007 12:33
Terry klár gegn Króötum? Svo gæti farið að John Terry sneri óvænt aftur í enska landsliðið fyrir leikinn mikilvæga gegn Króötum á miðvikudaginn, en hann hefur ekki spilað síðan í síðasta mánuði vegna meiðsla. 19.11.2007 11:51
Sms-skilaboðunum rigndi yfir Ben-Haim Ensku landsliðsmennirnir voru vitanlega ánægðir þegar Ísraelar lögðu Rússa í undankeppni EM á laugardaginn en það þýddi að enska liðið á enn möguleika á að tryggja sér sæti á EM. 19.11.2007 11:02
Skotar vilja framlengja við McLeish Skoska knattspyrnusambandið er sagt hafa fullan áhuga á að framlengja samning þjálfarans Alex McLeish fram yfir árið 2010 þegar núverandi samningur hans rennur út. 19.11.2007 10:41
Glock ráðinn ökumaður Toyota Lið Toyota í Formúlu 1 gekk í dag frá ráðningu þýska ökuþórsins Timo Glock fyrir næsta tímabil. Glock ók fjórar keppnir fyrir Jordan liðið árið 2004 og verður félagi Jarno Trulli hjá Toyota á næsta tímabili. Hann er 25 ára gamall og var áður reynsluökumaður hjá BMW Sauber, en fyllir nú skarð landa síns Ralf Schumacher hjá Toyota. 19.11.2007 10:36