Fleiri fréttir Aron Einar skoraði þegar Al-Arabi fór áfram í bikarnum Aron Einar Gunnarsson var á skotskónum hjá Al-Arabi þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Emír-bikarsins í Katar. 8.3.2023 18:30 Samúel Kári og Viðar Örn þurftu að sætta sig við tap gegn toppliðinu Atromitos beið lægri hlut gegn AEK frá Aþenu í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. AEK vann 1-0 útsigur en Viðar Örn Kjartansson og Samúel Kári Friðjónsson leika með Atromitos. 8.3.2023 17:31 Heimsókn í skóla: FVA ætlar sér að ná fram hefndum eftir vonbrigði seinasta árs Fyrsta viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MS og FVA áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina. 8.3.2023 17:00 Leið Ólafs liggur aftur til Svíþjóðar Handboltamaðurinn Ólafur Guðmundsson fer aftur til Svíþjóðar eftir þetta tímabil og gengur í raðir Karlskrona. 8.3.2023 16:31 McIlroy er helsti gagnrýnandi LIV en varð að viðurkenna eitt Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur verið í fararbroddi í gagnrýninni á nýju LIV mótaröðina í Sádí-Arabíu en hann verður samt að viðurkenni að hún hafi í raun gert góða hluti fyrir bestu kylfinga heims. 8.3.2023 16:01 Bjarki Már leikur hundraðasta landsleikinn í kvöld Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, nær merkum áfanga í kvöld þegar Ísland sækir Tékkland heim í undankeppni EM 2024. 8.3.2023 15:30 Stelpur með sama rétt og strákar til að spila fótbolta eftir bréf enska landsliðsins Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 600 milljónum punda, jafnvirði yfir 100 milljarða króna, á næstu tveimur árum í að stelpur fái sömu tækifæri í skólaíþróttum og strákar. 8.3.2023 15:01 Heimsókn í skóla: Eva hræðist unglingana í MS Fyrsta viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MS og FVA áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina. 8.3.2023 14:30 Sigrún getur bætt leikjametið í stórleiknum í kvöld Sigrún Sjöfn Ámundadóttir setur nýtt leikjamet í efstu deild kvenna í körfubolta spili hún með Haukum á móti Keflavík Subway deild kvenna í kvöld. 8.3.2023 14:00 Mbappe: Leikurinn í kvöld mun ekki ráða framtíð minni hjá PSG Framtíð Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain veltur ekki á útkomu leiks liðsins á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld ef marka má viðtal við kappann. 8.3.2023 13:31 Næsti HM-draumur stelpnanna okkar gæti ræst í Brasilíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var hársbreidd frá því að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót í sögunni þegar liðið tapaði í framlengingu í umspilsleik á móti Portúgal í lok síðasta árs. 8.3.2023 13:00 „Við keyptum aldrei dómara“ Joan Laporta, forseti Barcelona, segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. 8.3.2023 12:31 Sjáðu Chelsea bjarga Potter með afar umdeildum hætti og Benfica í ham Leikmenn Chelsea náðu að koma liðinu áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og hjálpa Graham Potter að halda starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins, með 2-0 sigri gegn Dortmund í gær. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins má nú sjá á Vísi. 8.3.2023 12:02 ÍBV sagði um vinalegt klapp við mjaðmakúlu að ræða Í greinargerð ÍBV vegna máls Sigurðar Bragasonar, þjálfara kvennaliðs félagsins í handbolta, sem sakaður var um að slá kvenkyns starfsmann Vals tvívegis í rassinn, segir að Sigurður hafi í raun klappað með vinalegum hætti í mjöðm starfsmannsins. 8.3.2023 11:30 Eigandi Liverpool segir að félagið muni eyða „skynsamlega“ í leikmenn í sumar Þeir stuðningsmenn Liverpool sem vonuðust eftir stórum leikmannakaupum hjá félaginu í sumar verða að stilla væntingum sínum í hóf. 8.3.2023 11:01 Bellingham: Brandari að Chelsea hafi fengið að endurtaka vítaspyrnuna Jude Bellingham, miðjumaður Borussia Dortmund, var allt annað en sáttur með kringumstæðurnar í markinu sem skaut liði hans út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 8.3.2023 10:30 Ný fluga úr smiðju Sigurðar Héðins Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er höfundur nokkurra af bestu veiðiflugum landsins. 8.3.2023 10:26 Fá bara eina æfingu fyrir leik en búa að góðu skipulagi og beittu vopnabúri Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir engan tíma til að innleiða einhverjar nýjungar fyrir leikinn gegn Tékklandi enda aðeins ein æfing í boði. 8.3.2023 10:01 Rekinn fyrir að gera lítið úr kynferðisbroti Franska fótboltafélagið Angers rak í gær þjálfara sinn Abdel Bouhazama. Ástæðan er ekki bara slæmt gengi liðsins. 8.3.2023 09:31 „Ég krosslegg fingur um að þetta verði svona áfram“ Njarðvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Subway deild karla í körfubolta í vikunni og unnu áttunda deildarsigur sinn í röð á Ásvöllum á mánudagskvöldið. 8.3.2023 09:00 „Open er búið en ekki ég“ Sólveig Sigurðardóttir og Björgvin Karl Guðmundsson náðu bestum árangri Íslendinga á The Open í ár en opna hluta undankeppni heimsleikanna er nú lokið. 8.3.2023 08:31 „Verður lúxusvinna fyrir HSÍ að finna landsliðsþjálfara því það eru margir sem vilja þjálfa Ísland“ Þórir Hergeirsson hefur ekkert leitt hugann að því hvort hann sé inni í myndinni sem næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann segir að HSÍ ætti ekki að vera í vandræðum með að finna réttan aðila en hann þurfi að vera í fullu starfi. 8.3.2023 08:00 Stiven Tobar staðfestir að Veszprém hafi áhuga á sér Stiven Tobar Valencia er í sínu fyrsta landsliðsverkefni en íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Tékklandi í kvöld í undankeppni Evrópumótsins. 8.3.2023 07:40 Weghorst svarar fyrir af hverju hann snerti „This is Anfield“ skiltið Hollenski framherjinn Wout Weghorst hjá Manchester United hefur fengið á sig efasemdir um hollustu sína til Manchester United eftir að menn sáu til hans snerta „This is Anfield“ skiltið fyrir 7-0 tapið á móti Liverpool um helgina. 8.3.2023 07:30 Hjálpaði til við að bjarga manni úr bíl sem var í ljósum logum Það var lukkulegt að K.J. Osborn, 25 ára gamall útherji Minnesota Vikings í NFL-deildinni, hafi farið til Austin, Texas í frí. Hann bjargaði á dögunum karlmanni úr alelda bifreið en lögreglan hefur staðfest að maðurinn hefði látist hefðu Osborn og aðrir vegfarendur ekki komið til bjargar. 8.3.2023 07:01 Dagskráin í dag: Allt undir í München og stórleikur í Ólafssal Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Viðureign Bayern München og París Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu ásamt leik Hauka og Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta bera af. 8.3.2023 06:01 „Á ég að gera þetta, á ég að gera þetta? Já ég ætla að gera þetta“ Að venju valdi Körfuboltakvöld helstu tilþrif umferðarinnar eftir að 18. umferð í Subway deild karla í körfubolta lauk. Tilþrif umferðarinnar komu að þessu sinni úr Smáranum þar sem Breiðablik og Tindastóll mættust. 7.3.2023 23:31 „Mikið af tilfinningum í gangi „Ég er ekki viss, það var mikið af tilfinningum í gangi undir lokin,“ sagði Graham Potter, þjálfari Chelsea, eftir 2-0 sigur sinna manna á Borussia Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dortmund vann fyrri leikinn 1-0 og sótti stíft undir lok leiks. 7.3.2023 23:00 Chelsea sneri við taflinu gegn Dortmund og er komið áfram Chelsea hefur átt verulega erfitt uppdráttar undanfarið og var undir í einvígi sínu gegn Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir leik kvöldsins á Brúnni. Lærisveinar Graham Potter léku líklega sinn besta leik undir hans stjórn og unnu góðan 2-0 sigur. 7.3.2023 22:10 Göngutúr í garðinum hjá Benfica sem fór örugglega áfram Benfica er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan 5-1 sigur á Club Brugge í Portúgal í kvöld. Benfica vann fyrri leik liðanna 2-0 og einvígið samtals 7-1. 7.3.2023 22:00 Wilder verður níundi þjálfari Watford síðan haustið 2019 Það verður seint sagt að mikið starfsöryggi fylgi því að þjálfa enska knattspyrnufélagið Watford. Slaven Bilić hefur verið rekinn og mun Chris Wilder taka við þjálfun liðsins. Hann verður 9. þjálfari Watford síðan Javi Gracia var rekinn í september 2019. 7.3.2023 21:30 Á leið í 50 leikja bann verði hann fundinn sekur Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, gæti verið á leiðinni í 50 leikja bann fyrir að vera í „gangsteraleik.“ 7.3.2023 20:45 Sigurður í tveggja leikja bann vegna óviðeigandi hegðunar gagnvart Valskonum Aga- og úrskurðarnefnd HSÍ hefur úrskurðað Sigurð Bragason, þjálfara toppliðs ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta, í tveggja leikja bann vegna óviðeigandi hegðunar hans eftir toppslaginn gegn Val fyrir rúmri viku. 7.3.2023 20:00 Talið að Bayern vilji tvíeyki frá Chelsea og bakvörð Man United Bayern München virðist ætla að styrkja sig talsvert í sumar. Talið er að félagið sé á höttunum á eftir Pernille Harder og Mögdu Eriksson hjá Chelsea. Ona Battle, bakvörður Manchester United, er einnig á óskalistanum. 7.3.2023 19:16 Áskorendamótið í beinni: Barist um fyrstu sætin á Stórmeistaramótinu Áskorendamót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO er komið á fleygiferð og í kvöld verður barist um fyrstu tvö lausu sætin á sjálfu Stórmeistaramótinu. 7.3.2023 19:12 „Veigar Áki steig heldur betur upp“ Farið var yfir stöðu KR-liðsins í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Staða liðsins er vægast sagt svört og fallið blasið við. Samt sem áður náði liðið í sigur gegn Keflavík og átti Veigar Áki Hlynsson sinn þátt í því. 7.3.2023 18:31 Unnur ekki meira með á leiktíðinni Unnur Ómarsdóttir, hornamaður KA/Þórs og íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki leika meira með félagsliði sínu á yfirstandandi leiktíð í Olís-deild kvenna. Ástæðan er einföld, Unnur gengur með barn undir belti. 7.3.2023 17:46 Segir að meiðsli Neymars skapi ótrúlegt tækifæri fyrir PSG Meiðsli Neymars búa til ótrúlegt tækifæri fyrir knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, Christophe Galtier. Þetta segir Christophe Duggary, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands. 7.3.2023 17:00 Endurgreiða Liverpool-fólki hálfan milljarð UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að endurgreiða öllu Liverpool-stuðningsfólki sem átti miða á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í París í fyrra. 7.3.2023 16:15 Tóku Arnór inn til öryggis en útlitið gott með Viggó Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Viggós Kristjánssonar. 7.3.2023 15:30 Ragnar fékk að hætta hjá Haukum Ragnar Hermannsson hefur látið gott heita sem þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta hjá Haukum. Hann óskaði sjálfur eftir því að hætta, af persónulegum ástæðum. 7.3.2023 15:01 Giannis sagðist hafa stolið þrennu og NBA tók hana af honum Giannis Antetokounmpo fær ekki þrennuna sem hann hélt hann hefði tryggt sér í leik Milwaukee Bucks og Washington Wizards í NBA deildinni í körfubolta á sunnudagskvöldið. 7.3.2023 14:30 Lewis Hamilton segir að Mercedes sé að fara aftur á bak Lewis Hamilton var allt annað en sáttur með bílinn sinn eftir fyrsta kappakstur formúlu eitt tímabilsins sem fór fram í Barein um helgina. 7.3.2023 14:30 Albert minnir landsliðsþjálfarann á sig með því að raða inn mörkum í Seríu B Albert Guðmundsson var enn á ný á skotskónum með ítalska félaginu Genoa í Seríu B í gærkvöldi. 7.3.2023 14:01 Þórir hrifinn af íslenska liðinu og segir möguleikana gegn Ungverjum ágæta Þórir Hergeirsson telur Íslendinga eiga ágætis möguleika gegn Ungverjum í umspili um sæti á HM á þessu ári. 7.3.2023 13:31 Sjá næstu 50 fréttir
Aron Einar skoraði þegar Al-Arabi fór áfram í bikarnum Aron Einar Gunnarsson var á skotskónum hjá Al-Arabi þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Emír-bikarsins í Katar. 8.3.2023 18:30
Samúel Kári og Viðar Örn þurftu að sætta sig við tap gegn toppliðinu Atromitos beið lægri hlut gegn AEK frá Aþenu í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. AEK vann 1-0 útsigur en Viðar Örn Kjartansson og Samúel Kári Friðjónsson leika með Atromitos. 8.3.2023 17:31
Heimsókn í skóla: FVA ætlar sér að ná fram hefndum eftir vonbrigði seinasta árs Fyrsta viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MS og FVA áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina. 8.3.2023 17:00
Leið Ólafs liggur aftur til Svíþjóðar Handboltamaðurinn Ólafur Guðmundsson fer aftur til Svíþjóðar eftir þetta tímabil og gengur í raðir Karlskrona. 8.3.2023 16:31
McIlroy er helsti gagnrýnandi LIV en varð að viðurkenna eitt Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur verið í fararbroddi í gagnrýninni á nýju LIV mótaröðina í Sádí-Arabíu en hann verður samt að viðurkenni að hún hafi í raun gert góða hluti fyrir bestu kylfinga heims. 8.3.2023 16:01
Bjarki Már leikur hundraðasta landsleikinn í kvöld Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, nær merkum áfanga í kvöld þegar Ísland sækir Tékkland heim í undankeppni EM 2024. 8.3.2023 15:30
Stelpur með sama rétt og strákar til að spila fótbolta eftir bréf enska landsliðsins Breska ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita 600 milljónum punda, jafnvirði yfir 100 milljarða króna, á næstu tveimur árum í að stelpur fái sömu tækifæri í skólaíþróttum og strákar. 8.3.2023 15:01
Heimsókn í skóla: Eva hræðist unglingana í MS Fyrsta viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MS og FVA áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina. 8.3.2023 14:30
Sigrún getur bætt leikjametið í stórleiknum í kvöld Sigrún Sjöfn Ámundadóttir setur nýtt leikjamet í efstu deild kvenna í körfubolta spili hún með Haukum á móti Keflavík Subway deild kvenna í kvöld. 8.3.2023 14:00
Mbappe: Leikurinn í kvöld mun ekki ráða framtíð minni hjá PSG Framtíð Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain veltur ekki á útkomu leiks liðsins á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld ef marka má viðtal við kappann. 8.3.2023 13:31
Næsti HM-draumur stelpnanna okkar gæti ræst í Brasilíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var hársbreidd frá því að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót í sögunni þegar liðið tapaði í framlengingu í umspilsleik á móti Portúgal í lok síðasta árs. 8.3.2023 13:00
„Við keyptum aldrei dómara“ Joan Laporta, forseti Barcelona, segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. 8.3.2023 12:31
Sjáðu Chelsea bjarga Potter með afar umdeildum hætti og Benfica í ham Leikmenn Chelsea náðu að koma liðinu áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og hjálpa Graham Potter að halda starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins, með 2-0 sigri gegn Dortmund í gær. Mörkin úr leikjum gærkvöldsins má nú sjá á Vísi. 8.3.2023 12:02
ÍBV sagði um vinalegt klapp við mjaðmakúlu að ræða Í greinargerð ÍBV vegna máls Sigurðar Bragasonar, þjálfara kvennaliðs félagsins í handbolta, sem sakaður var um að slá kvenkyns starfsmann Vals tvívegis í rassinn, segir að Sigurður hafi í raun klappað með vinalegum hætti í mjöðm starfsmannsins. 8.3.2023 11:30
Eigandi Liverpool segir að félagið muni eyða „skynsamlega“ í leikmenn í sumar Þeir stuðningsmenn Liverpool sem vonuðust eftir stórum leikmannakaupum hjá félaginu í sumar verða að stilla væntingum sínum í hóf. 8.3.2023 11:01
Bellingham: Brandari að Chelsea hafi fengið að endurtaka vítaspyrnuna Jude Bellingham, miðjumaður Borussia Dortmund, var allt annað en sáttur með kringumstæðurnar í markinu sem skaut liði hans út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 8.3.2023 10:30
Ný fluga úr smiðju Sigurðar Héðins Sigurður Héðinn eða Siggi Haugur eins og flestir veiðimenn þekkja hann er höfundur nokkurra af bestu veiðiflugum landsins. 8.3.2023 10:26
Fá bara eina æfingu fyrir leik en búa að góðu skipulagi og beittu vopnabúri Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir engan tíma til að innleiða einhverjar nýjungar fyrir leikinn gegn Tékklandi enda aðeins ein æfing í boði. 8.3.2023 10:01
Rekinn fyrir að gera lítið úr kynferðisbroti Franska fótboltafélagið Angers rak í gær þjálfara sinn Abdel Bouhazama. Ástæðan er ekki bara slæmt gengi liðsins. 8.3.2023 09:31
„Ég krosslegg fingur um að þetta verði svona áfram“ Njarðvíkingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Subway deild karla í körfubolta í vikunni og unnu áttunda deildarsigur sinn í röð á Ásvöllum á mánudagskvöldið. 8.3.2023 09:00
„Open er búið en ekki ég“ Sólveig Sigurðardóttir og Björgvin Karl Guðmundsson náðu bestum árangri Íslendinga á The Open í ár en opna hluta undankeppni heimsleikanna er nú lokið. 8.3.2023 08:31
„Verður lúxusvinna fyrir HSÍ að finna landsliðsþjálfara því það eru margir sem vilja þjálfa Ísland“ Þórir Hergeirsson hefur ekkert leitt hugann að því hvort hann sé inni í myndinni sem næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann segir að HSÍ ætti ekki að vera í vandræðum með að finna réttan aðila en hann þurfi að vera í fullu starfi. 8.3.2023 08:00
Stiven Tobar staðfestir að Veszprém hafi áhuga á sér Stiven Tobar Valencia er í sínu fyrsta landsliðsverkefni en íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Tékklandi í kvöld í undankeppni Evrópumótsins. 8.3.2023 07:40
Weghorst svarar fyrir af hverju hann snerti „This is Anfield“ skiltið Hollenski framherjinn Wout Weghorst hjá Manchester United hefur fengið á sig efasemdir um hollustu sína til Manchester United eftir að menn sáu til hans snerta „This is Anfield“ skiltið fyrir 7-0 tapið á móti Liverpool um helgina. 8.3.2023 07:30
Hjálpaði til við að bjarga manni úr bíl sem var í ljósum logum Það var lukkulegt að K.J. Osborn, 25 ára gamall útherji Minnesota Vikings í NFL-deildinni, hafi farið til Austin, Texas í frí. Hann bjargaði á dögunum karlmanni úr alelda bifreið en lögreglan hefur staðfest að maðurinn hefði látist hefðu Osborn og aðrir vegfarendur ekki komið til bjargar. 8.3.2023 07:01
Dagskráin í dag: Allt undir í München og stórleikur í Ólafssal Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Viðureign Bayern München og París Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu ásamt leik Hauka og Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta bera af. 8.3.2023 06:01
„Á ég að gera þetta, á ég að gera þetta? Já ég ætla að gera þetta“ Að venju valdi Körfuboltakvöld helstu tilþrif umferðarinnar eftir að 18. umferð í Subway deild karla í körfubolta lauk. Tilþrif umferðarinnar komu að þessu sinni úr Smáranum þar sem Breiðablik og Tindastóll mættust. 7.3.2023 23:31
„Mikið af tilfinningum í gangi „Ég er ekki viss, það var mikið af tilfinningum í gangi undir lokin,“ sagði Graham Potter, þjálfari Chelsea, eftir 2-0 sigur sinna manna á Borussia Dortmund í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dortmund vann fyrri leikinn 1-0 og sótti stíft undir lok leiks. 7.3.2023 23:00
Chelsea sneri við taflinu gegn Dortmund og er komið áfram Chelsea hefur átt verulega erfitt uppdráttar undanfarið og var undir í einvígi sínu gegn Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fyrir leik kvöldsins á Brúnni. Lærisveinar Graham Potter léku líklega sinn besta leik undir hans stjórn og unnu góðan 2-0 sigur. 7.3.2023 22:10
Göngutúr í garðinum hjá Benfica sem fór örugglega áfram Benfica er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan 5-1 sigur á Club Brugge í Portúgal í kvöld. Benfica vann fyrri leik liðanna 2-0 og einvígið samtals 7-1. 7.3.2023 22:00
Wilder verður níundi þjálfari Watford síðan haustið 2019 Það verður seint sagt að mikið starfsöryggi fylgi því að þjálfa enska knattspyrnufélagið Watford. Slaven Bilić hefur verið rekinn og mun Chris Wilder taka við þjálfun liðsins. Hann verður 9. þjálfari Watford síðan Javi Gracia var rekinn í september 2019. 7.3.2023 21:30
Á leið í 50 leikja bann verði hann fundinn sekur Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, gæti verið á leiðinni í 50 leikja bann fyrir að vera í „gangsteraleik.“ 7.3.2023 20:45
Sigurður í tveggja leikja bann vegna óviðeigandi hegðunar gagnvart Valskonum Aga- og úrskurðarnefnd HSÍ hefur úrskurðað Sigurð Bragason, þjálfara toppliðs ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta, í tveggja leikja bann vegna óviðeigandi hegðunar hans eftir toppslaginn gegn Val fyrir rúmri viku. 7.3.2023 20:00
Talið að Bayern vilji tvíeyki frá Chelsea og bakvörð Man United Bayern München virðist ætla að styrkja sig talsvert í sumar. Talið er að félagið sé á höttunum á eftir Pernille Harder og Mögdu Eriksson hjá Chelsea. Ona Battle, bakvörður Manchester United, er einnig á óskalistanum. 7.3.2023 19:16
Áskorendamótið í beinni: Barist um fyrstu sætin á Stórmeistaramótinu Áskorendamót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO er komið á fleygiferð og í kvöld verður barist um fyrstu tvö lausu sætin á sjálfu Stórmeistaramótinu. 7.3.2023 19:12
„Veigar Áki steig heldur betur upp“ Farið var yfir stöðu KR-liðsins í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Staða liðsins er vægast sagt svört og fallið blasið við. Samt sem áður náði liðið í sigur gegn Keflavík og átti Veigar Áki Hlynsson sinn þátt í því. 7.3.2023 18:31
Unnur ekki meira með á leiktíðinni Unnur Ómarsdóttir, hornamaður KA/Þórs og íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki leika meira með félagsliði sínu á yfirstandandi leiktíð í Olís-deild kvenna. Ástæðan er einföld, Unnur gengur með barn undir belti. 7.3.2023 17:46
Segir að meiðsli Neymars skapi ótrúlegt tækifæri fyrir PSG Meiðsli Neymars búa til ótrúlegt tækifæri fyrir knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, Christophe Galtier. Þetta segir Christophe Duggary, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands. 7.3.2023 17:00
Endurgreiða Liverpool-fólki hálfan milljarð UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að endurgreiða öllu Liverpool-stuðningsfólki sem átti miða á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í París í fyrra. 7.3.2023 16:15
Tóku Arnór inn til öryggis en útlitið gott með Viggó Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Viggós Kristjánssonar. 7.3.2023 15:30
Ragnar fékk að hætta hjá Haukum Ragnar Hermannsson hefur látið gott heita sem þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta hjá Haukum. Hann óskaði sjálfur eftir því að hætta, af persónulegum ástæðum. 7.3.2023 15:01
Giannis sagðist hafa stolið þrennu og NBA tók hana af honum Giannis Antetokounmpo fær ekki þrennuna sem hann hélt hann hefði tryggt sér í leik Milwaukee Bucks og Washington Wizards í NBA deildinni í körfubolta á sunnudagskvöldið. 7.3.2023 14:30
Lewis Hamilton segir að Mercedes sé að fara aftur á bak Lewis Hamilton var allt annað en sáttur með bílinn sinn eftir fyrsta kappakstur formúlu eitt tímabilsins sem fór fram í Barein um helgina. 7.3.2023 14:30
Albert minnir landsliðsþjálfarann á sig með því að raða inn mörkum í Seríu B Albert Guðmundsson var enn á ný á skotskónum með ítalska félaginu Genoa í Seríu B í gærkvöldi. 7.3.2023 14:01
Þórir hrifinn af íslenska liðinu og segir möguleikana gegn Ungverjum ágæta Þórir Hergeirsson telur Íslendinga eiga ágætis möguleika gegn Ungverjum í umspili um sæti á HM á þessu ári. 7.3.2023 13:31