Fleiri fréttir

Þjálfari Króata neitaði að greiða atkvæði

Zlatko Dalic, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki par sáttur með Alþjóða knattspyrnusambandið og þykir brotið á sínum mönnum þegar kemur að því að veitingu viðurkenninga hjá sambandinu.

Cole Campbell skoraði í vítakeppni á móti PSG

Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn William Cole Campbell komst í gær áfram í átta liða úrslit Evrópukeppni unglingaliða þegar lið hans Borussia Dortmund sló út Paris Saint-Germain.

Dæmdur fyrir að drepa kött ráðherra

Ítalski hjólreiðamaðurinn Antonio Tiberi hefur skapað sér miklar óvinsældir í smáríkinu San Marínó eftir að hafa skotið kött ferðamálaráðherra til bana.

Seinni bylgjan: Umdeildur lokakafli í leik Hauka og FH

Haukar og FH gerðu jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum í Olís deild karla í handbolta í vikunni en bæði lið fengu tækifæri til að skora sigurmarkið í leiknum. Þau klúðruðu hins vegar bæði lokasóknum sínum.

Hand­hafi marka­metsins á HM látinn

Just Fontaine, sem á metið yfir flest mörk skoruð í einni heimsmeistarakeppni, er látinn, 89 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Toulouse.

Alblóðugur í leik í Olís deildinni

Slysin gerast og líka í Olís deild karla í handbolta. ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson hafði ekki heppnina með sér í leik á móti Val í síðustu umferð.

Hakimi hafnar ásökunum um nauðgun

Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, hefur vísað á bug ásökunum um nauðgun. Hann er sagður sæta lögreglurannsókn vegna gruns um að hafa nauðgað konu um síðustu helgi.

Fær yfir fjóra milljarða vegna mynda af slysstað

Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, hefur komist að samkomulagi við Los Angeles sýslu um bætur vegna mynda sem fóru í dreifingu, af líkamsleifum Kobe, dóttur þeirra og sjö öðrum eftir þyrluslysið fyrir þremur árum.

Hverjir eru mótherjar Vals? Sexfaldir Evrópumeistarar í lægð

Eftir tveggja marka sigur Vals gegn Svíþjóðarmeisturum Ystad í gær hafnaði liðið í þriðja sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handbolta. Valsmenn eru því á leið í 16-liða úrslit keppninnar þar sem liðið mætir Göppingen frá Þýskalandi, en hvaða lið er Göppingen?

Magnús Stefánsson tekur við ÍBV eftir tímabilið

Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Magnús Stefánsson um að hann muni taka við sem aðalþjálfari liðsins í Olís-deild karla að yfirstandandi tímabili loknu. Magnús skrifar undir tveggja ára samning.

Óðinn skoraði þrettán í öruggum Evrópusigri

Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir svissneska liðið Kadetten Schaffhausen, en hornamaðurinn skoraði þrettán mörk er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Presov í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 38-30.

Mourinho sá rautt og Roma tapaði gegn botnliðinu

Í þriðja skiptið á tímabilinu var hinn skrautlegi þjálfari Roma, José Mourinho, rekinn upp í stúku með beint rautt spjald er liðið mátti þola 2-1 tap gegn botnliði Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Silva skaddaði liðbönd og gæti verið lengi frá

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að raiða sig af án hins reynslumikla varnamanns Thiago Silva í næstu eftir að miðvörðurinn skaddaði liðbönd í hné í 2-0 tapi liðsins gegn Tottenham um síðustu helgi.

Nýja Osimhen kakan slær í gegn í Napólíborg

Napolíbúar elska fótbolta og stórstjörnur liðsins eru í guðatölu í borginni. Enginn fær meiri ást og aðdáun í borginni núna en nígeríski framherjinn Victor Osimhen.

Sjá næstu 50 fréttir