Fleiri fréttir Valinn bestur og fékk fisk í verðlaun Norski framherjinn Alexander Sörloth var valinn besti leikmaður Real Sociedad í janúar en verðlaunin hans voru ekki beint hefðbundin. 13.2.2023 14:46 Vera Varis ver Keflavíkurmarkið í sumar Keflavíkurkonur verða með finnskan meistara í markinu sínu í Bestu deildinni í sumar. 13.2.2023 14:00 Lakers gaf Abdul-Jabbar demantshring eftir að hann missti stigametið LeBron James tók stigametið í NBA-deildinni í körfubolta af Kareem Abdul-Jabbar í síðustu viku en sá gamli stóð ekki alveg tómhentur á eftir. 13.2.2023 13:31 Sjáðu þrumuskalla Glódísar Perlu og mark Sveindísar um helgina Landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir kom báðar á skotskónum til móts við íslenska landsliðið eftir að hafa skorað fyrir lið sín í þýsku deildinni um helgina. 13.2.2023 13:00 Trúði því ekki þegar Lebron James settist við hliðina á henni Hin tólf ára gamla Gaia fékk ekki að sjá LeBron James spila á laugardagskvöldið en fékk samt að sitja við hliðina á stigahæsta leikmanninum í sögu NBA deildarinnar. 13.2.2023 12:31 Neville svo ánægður með Ten Hag að hann er farinn að klæða sig eins og hann Gary Neville er eins og flestir stuðningsmenn Manchester United himinlifandi með knattspyrnustjórann Erik ten Hag. 13.2.2023 12:00 Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13.2.2023 11:31 Ætlar að biðjast afsökunar með því að kaupa handa honum bíl Jaylen Brown missti af leik Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta um helgina eftir að hafa fengið þungt högg frá liðsfélaga sínum í sigri á Philadelphia 76ers fyrir helgi. 13.2.2023 11:00 Xavi getur bætt Guardiola metið á móti Man. United á fimmtudaginn Xavi Hernández stýrði Barcelona liðinu til sigurs á Villarreal í spænsku deildinni í gær og með því náði liðið ellefu stiga forskoti á Real Madrid á toppi deildarinnar. 13.2.2023 10:30 Fimmtíu bestu: Íslenski Charles Barkley nema með titla Jóhann Gunnar Einarsson endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 13.2.2023 10:01 Landsliðskonurnar hætta í verkfalli eftir hótanir um skaðabótamál Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar í verkfalli eftir að forráðamenn kanadíska knattspyrnusambandsins hótaði leikmönnum og leikmannasamtökum þeirra með hundruðum milljóna í skaðabótakröfur. 13.2.2023 09:30 Gunnhildur Yrsa: Sorglegt að sjá hvað þurfti að reka marga þjálfara Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir segir hneykslismál í bandaríska fótboltanum hafi haft sitt að segja þegar hún tók ákvörðun að snúa heim til Íslands. 13.2.2023 09:01 Katrín Tanja sótti um bandarískan ríkisborgararétt Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er flutt til Bandaríkjanna og hefur komið sér vel fyrir með kærastanum í Idaho fylki. Hún vill nú fá bandarískt ríkisfang. 13.2.2023 08:31 Sjálfsblekking Arsenal-manna Nokkur hópur stuðningsmanna Arsenal virðist lifa í ákveðinni sjálfsblekkingu varðandi ímynd félagsins. Það endurspeglaðist vel á leik liðsins við Brentford um helgina en þar tapaði liðið stigum aðra helgina í röð. 13.2.2023 08:00 Tvö félög lið í efstu deild búin að draga lið sín úr keppni vegna jarðskjálftanna Tyrknesku efstudeildarliðin Gaziantep FK og Hatayspor hafa nú bæði dregið lið sín úr keppni í tyrknesku fótboltadeildinni. 13.2.2023 07:31 „Rashford er einn af bestu sóknarmönnum í Evrópu“ Erik ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði Marcus Rashford í hástert eftir 0-2 sigur liðsins á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.2.2023 07:00 LeBron James setti upp ímyndaða kórónu á stóra skjánum á Super Bowl Stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi var mættur á Super Bowl leikinn í Glendale í Arizona fylki í nótt. 13.2.2023 06:30 Dagskráin í dag - Tvíhöfði í Serie A 13.2.2023 06:01 Mamman sem bæði vann og tapaði í Super Bowl í nótt Donna Kelce vissi það að fyrir fram að hún myndi geta fagnað sigri í Super Bowl leiknum í nótt hvernig sem færi. 13.2.2023 05:01 Reid stjarnan á blaðamannafundinum - ætlar ekki að hætta Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, staðfesti á blaðamannafundi eftir Super Bowl í nótt að hann ætlar ekki að setjast í helgan stein að svo stöddu. 13.2.2023 04:42 „M-V-Pat, þú veist hvað ég á við“ Tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes, er á góðri leið með að koma sér í hóp þeirra allra bestu sem hafa spilað í NFL-deildinni frá upphafi. 13.2.2023 04:13 Magnaður meiddur Mahomes leiddi endurkomu Chiefs í seinni hálfleik Kansas City Chiefs tryggði sér NFL-meistaratitilinn í nótt með 38-35 endurkomusigri á Philadelphia Eagles í Super Bowl leiknum í Glendale í Arizona. 13.2.2023 03:40 Missti vatnið að morgni leikdags um Ofurskálina Stækkandi fjölskylda ameríska ruðningskappans Mecole Hardman Jr. hefur í nógu að snúast í dag. 12.2.2023 23:00 Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12.2.2023 22:31 Pedri hetja Börsunga og forystan orðin ellefu stig Barcelona er í góðri stöðu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Villarreal í kvöld. 12.2.2023 22:00 Diljá Ögn: Ég átti að gera það sem ég geri best Diljá Ögn Lárusdóttir átti afbragðsleik gegn Spánverjum þegar Ísland tapaði 34-88 í lokaleik liðsins í forkeppni Eurobasket 2023. Diljá var stigahæst allra á vellinum og að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Hún kveðst spennt að taka þátt í framtíð íslenska landsliðsins. 12.2.2023 21:56 Sigurganga Napoli heldur áfram Ekkert fær stöðvað topplið Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.2.2023 21:39 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 34-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12.2.2023 21:25 „Ekki boðlegt í Olís-deildinni“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var býsna svekktur eftir tap gegn FH í Olís-deildinni í handbolta í dag. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hafnfirðinga. 12.2.2023 20:40 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12.2.2023 20:30 Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2023 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 25-31 | Góð ferð Mosfellinga á Seltjarnarnes Afturelding vann afar öruggan sigur á Gróttu þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í dag. Lokatölur 25-31 fyrir Mosfellinga sem með sigrinum fara í 19 stig. 12.2.2023 19:43 „Þetta er einn erfiðasti útivöllurinn“ Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með sigur sinna manna gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í dag í Olís deildinni í handbolta. 12.2.2023 19:22 Þægilegt hjá Man City gegn Aston Villa Manchester City vann afar sannfærandi sigur á Aston Villa í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.2.2023 18:25 Þórsarar unnu stórsigur á Keflavík B-deildarlið Þórs vann þriggja marka sigur á Bestu deildarliði Keflavíkur í síðasta leik helgarinnar í Lengjubikarnum í fótbolta. 12.2.2023 17:56 Öruggur sigur hjá Viktori Gísla og félögum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu öruggan útisigur í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.2.2023 17:28 Þór/KA skoraði sex gegn FH Norðankonur hófu Lengjubikarinn af miklum krafti. 12.2.2023 17:07 KA komið á blað í Lengjubikarnum KA vann 2-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag en leikið var á Akureyri. 12.2.2023 17:01 Þýski handboltinn: Gísli Þorgeir frábær og sigur hjá Arnóri Þór í Íslendingaslag Gísli Þorgeir Kristjánsson var allt í öllu í sóknarleik Magdeburg þegar liðið vann góðan sigur á Lemgo í þýska handboltanum. Þá voru þrír Íslendingar í eldlínunni í sannkölluðum Íslendingaslag. 12.2.2023 16:45 Guðný lagið upp fyrir Milan í sigri gegn Pomigliano Guðný Árnadóttir og samherjar hennar í AC Milan unnu góðan 1-0 sigur á liði Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.2.2023 16:31 Valur hafði betur í Reykjavíkurslag Lengjubikarsins Valur vann 2-0 sigur á KR þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag. Mörkin komu í sitt hvorum hálfleiknum en þetta var fyrsti leikur liðanna í keppninni. 12.2.2023 16:04 Umfjöllun: Hörður - ÍR 30-30 | Harðverjar grátlega nálægt sögulegum sigri gegn ÍR Hörður og ÍR gerðu jafntefli, 30-30 þegar liðin áttust við eigast við í Olísdeild karla í handbolta á Ísafirði í dag. Liðinu eru í fallsætunum tveimur og mis langsótt að þau nái að bjarga sér frá falli. 12.2.2023 15:36 Ragnheiður nýr formaður SVFR Ragnheiður Thorsteinsson er nýr formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur. Hún tekur við embættinu á næsta aðalfundi þar sem hún er ein í framboði. 12.2.2023 15:22 Dagur framlengir við ÍBV Dagur Arnarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið ÍBV en samningurinn gildir til næstu tveggja ára. 12.2.2023 15:02 Sveindís skoraði fyrir Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg sem lagði Essen 3-0 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag 12.2.2023 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Valinn bestur og fékk fisk í verðlaun Norski framherjinn Alexander Sörloth var valinn besti leikmaður Real Sociedad í janúar en verðlaunin hans voru ekki beint hefðbundin. 13.2.2023 14:46
Vera Varis ver Keflavíkurmarkið í sumar Keflavíkurkonur verða með finnskan meistara í markinu sínu í Bestu deildinni í sumar. 13.2.2023 14:00
Lakers gaf Abdul-Jabbar demantshring eftir að hann missti stigametið LeBron James tók stigametið í NBA-deildinni í körfubolta af Kareem Abdul-Jabbar í síðustu viku en sá gamli stóð ekki alveg tómhentur á eftir. 13.2.2023 13:31
Sjáðu þrumuskalla Glódísar Perlu og mark Sveindísar um helgina Landsliðskonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir kom báðar á skotskónum til móts við íslenska landsliðið eftir að hafa skorað fyrir lið sín í þýsku deildinni um helgina. 13.2.2023 13:00
Trúði því ekki þegar Lebron James settist við hliðina á henni Hin tólf ára gamla Gaia fékk ekki að sjá LeBron James spila á laugardagskvöldið en fékk samt að sitja við hliðina á stigahæsta leikmanninum í sögu NBA deildarinnar. 13.2.2023 12:31
Neville svo ánægður með Ten Hag að hann er farinn að klæða sig eins og hann Gary Neville er eins og flestir stuðningsmenn Manchester United himinlifandi með knattspyrnustjórann Erik ten Hag. 13.2.2023 12:00
Vill að „síbrotamaðurinn“ Lee Mason verði rekinn Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett. 13.2.2023 11:31
Ætlar að biðjast afsökunar með því að kaupa handa honum bíl Jaylen Brown missti af leik Boston Celtics í NBA deildinni í körfubolta um helgina eftir að hafa fengið þungt högg frá liðsfélaga sínum í sigri á Philadelphia 76ers fyrir helgi. 13.2.2023 11:00
Xavi getur bætt Guardiola metið á móti Man. United á fimmtudaginn Xavi Hernández stýrði Barcelona liðinu til sigurs á Villarreal í spænsku deildinni í gær og með því náði liðið ellefu stiga forskoti á Real Madrid á toppi deildarinnar. 13.2.2023 10:30
Fimmtíu bestu: Íslenski Charles Barkley nema með titla Jóhann Gunnar Einarsson endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 13.2.2023 10:01
Landsliðskonurnar hætta í verkfalli eftir hótanir um skaðabótamál Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta eru hættar í verkfalli eftir að forráðamenn kanadíska knattspyrnusambandsins hótaði leikmönnum og leikmannasamtökum þeirra með hundruðum milljóna í skaðabótakröfur. 13.2.2023 09:30
Gunnhildur Yrsa: Sorglegt að sjá hvað þurfti að reka marga þjálfara Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir segir hneykslismál í bandaríska fótboltanum hafi haft sitt að segja þegar hún tók ákvörðun að snúa heim til Íslands. 13.2.2023 09:01
Katrín Tanja sótti um bandarískan ríkisborgararétt Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir er flutt til Bandaríkjanna og hefur komið sér vel fyrir með kærastanum í Idaho fylki. Hún vill nú fá bandarískt ríkisfang. 13.2.2023 08:31
Sjálfsblekking Arsenal-manna Nokkur hópur stuðningsmanna Arsenal virðist lifa í ákveðinni sjálfsblekkingu varðandi ímynd félagsins. Það endurspeglaðist vel á leik liðsins við Brentford um helgina en þar tapaði liðið stigum aðra helgina í röð. 13.2.2023 08:00
Tvö félög lið í efstu deild búin að draga lið sín úr keppni vegna jarðskjálftanna Tyrknesku efstudeildarliðin Gaziantep FK og Hatayspor hafa nú bæði dregið lið sín úr keppni í tyrknesku fótboltadeildinni. 13.2.2023 07:31
„Rashford er einn af bestu sóknarmönnum í Evrópu“ Erik ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði Marcus Rashford í hástert eftir 0-2 sigur liðsins á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.2.2023 07:00
LeBron James setti upp ímyndaða kórónu á stóra skjánum á Super Bowl Stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi var mættur á Super Bowl leikinn í Glendale í Arizona fylki í nótt. 13.2.2023 06:30
Mamman sem bæði vann og tapaði í Super Bowl í nótt Donna Kelce vissi það að fyrir fram að hún myndi geta fagnað sigri í Super Bowl leiknum í nótt hvernig sem færi. 13.2.2023 05:01
Reid stjarnan á blaðamannafundinum - ætlar ekki að hætta Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, staðfesti á blaðamannafundi eftir Super Bowl í nótt að hann ætlar ekki að setjast í helgan stein að svo stöddu. 13.2.2023 04:42
„M-V-Pat, þú veist hvað ég á við“ Tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes, er á góðri leið með að koma sér í hóp þeirra allra bestu sem hafa spilað í NFL-deildinni frá upphafi. 13.2.2023 04:13
Magnaður meiddur Mahomes leiddi endurkomu Chiefs í seinni hálfleik Kansas City Chiefs tryggði sér NFL-meistaratitilinn í nótt með 38-35 endurkomusigri á Philadelphia Eagles í Super Bowl leiknum í Glendale í Arizona. 13.2.2023 03:40
Missti vatnið að morgni leikdags um Ofurskálina Stækkandi fjölskylda ameríska ruðningskappans Mecole Hardman Jr. hefur í nógu að snúast í dag. 12.2.2023 23:00
Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12.2.2023 22:31
Pedri hetja Börsunga og forystan orðin ellefu stig Barcelona er í góðri stöðu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Villarreal í kvöld. 12.2.2023 22:00
Diljá Ögn: Ég átti að gera það sem ég geri best Diljá Ögn Lárusdóttir átti afbragðsleik gegn Spánverjum þegar Ísland tapaði 34-88 í lokaleik liðsins í forkeppni Eurobasket 2023. Diljá var stigahæst allra á vellinum og að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Hún kveðst spennt að taka þátt í framtíð íslenska landsliðsins. 12.2.2023 21:56
Sigurganga Napoli heldur áfram Ekkert fær stöðvað topplið Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.2.2023 21:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Spánn 34-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12.2.2023 21:25
„Ekki boðlegt í Olís-deildinni“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var býsna svekktur eftir tap gegn FH í Olís-deildinni í handbolta í dag. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hafnfirðinga. 12.2.2023 20:40
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12.2.2023 20:30
Dómarar viðurkenna mistök sem bitnuðu á Arsenal og Brighton Enska dómarasambandið hefur beðist afsökunar á mannlegum mistökum sem höfðu veruleg áhrif á leiki gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2023 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 25-31 | Góð ferð Mosfellinga á Seltjarnarnes Afturelding vann afar öruggan sigur á Gróttu þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi í dag. Lokatölur 25-31 fyrir Mosfellinga sem með sigrinum fara í 19 stig. 12.2.2023 19:43
„Þetta er einn erfiðasti útivöllurinn“ Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur með sigur sinna manna gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í dag í Olís deildinni í handbolta. 12.2.2023 19:22
Þægilegt hjá Man City gegn Aston Villa Manchester City vann afar sannfærandi sigur á Aston Villa í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 12.2.2023 18:25
Þórsarar unnu stórsigur á Keflavík B-deildarlið Þórs vann þriggja marka sigur á Bestu deildarliði Keflavíkur í síðasta leik helgarinnar í Lengjubikarnum í fótbolta. 12.2.2023 17:56
Öruggur sigur hjá Viktori Gísla og félögum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu öruggan útisigur í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 12.2.2023 17:28
KA komið á blað í Lengjubikarnum KA vann 2-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag en leikið var á Akureyri. 12.2.2023 17:01
Þýski handboltinn: Gísli Þorgeir frábær og sigur hjá Arnóri Þór í Íslendingaslag Gísli Þorgeir Kristjánsson var allt í öllu í sóknarleik Magdeburg þegar liðið vann góðan sigur á Lemgo í þýska handboltanum. Þá voru þrír Íslendingar í eldlínunni í sannkölluðum Íslendingaslag. 12.2.2023 16:45
Guðný lagið upp fyrir Milan í sigri gegn Pomigliano Guðný Árnadóttir og samherjar hennar í AC Milan unnu góðan 1-0 sigur á liði Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.2.2023 16:31
Valur hafði betur í Reykjavíkurslag Lengjubikarsins Valur vann 2-0 sigur á KR þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag. Mörkin komu í sitt hvorum hálfleiknum en þetta var fyrsti leikur liðanna í keppninni. 12.2.2023 16:04
Umfjöllun: Hörður - ÍR 30-30 | Harðverjar grátlega nálægt sögulegum sigri gegn ÍR Hörður og ÍR gerðu jafntefli, 30-30 þegar liðin áttust við eigast við í Olísdeild karla í handbolta á Ísafirði í dag. Liðinu eru í fallsætunum tveimur og mis langsótt að þau nái að bjarga sér frá falli. 12.2.2023 15:36
Ragnheiður nýr formaður SVFR Ragnheiður Thorsteinsson er nýr formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur. Hún tekur við embættinu á næsta aðalfundi þar sem hún er ein í framboði. 12.2.2023 15:22
Dagur framlengir við ÍBV Dagur Arnarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið ÍBV en samningurinn gildir til næstu tveggja ára. 12.2.2023 15:02
Sveindís skoraði fyrir Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg sem lagði Essen 3-0 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag 12.2.2023 14:30