„Ekki boðlegt í Olís-deildinni“ Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2023 20:40 Einar Jónsson. Vísir/Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram, var býsna svekktur eftir tap gegn FH í Olís-deildinni í handbolta í dag. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hafnfirðinga. „Þetta var ekki gott, við vorum ekki að spila vel. Úrslitin voru eftir því, það er bara þannig,“ sagði Einar eftir leikinn. Hann hélt áfram og sagði: „Við töpum með tveimur en þetta ræðst á smáatriðunum. Þeir hirða öll fráköst, eru með helmingi betri markvörslu en við og það var meira loft í þeim. Við vorum mjög slakir einum fleiri. Ég held að við förum með tíu dauðafæri og það er ekki boðlegt í Olís-deildinni að klúðra svona mörgum dauðafærum.“ „Phil Döhler reyndist okkur mjög erfiður og Einar Bragi skorar tíu mörk úr tíu skotum. Það er galið. Þetta var ekki gott en svona er þetta bara.“ Fram byrjaði svo sem ágætlega en undir lok fyrri hálfleiks skoraði liðið eitt mark á einhverjum tíu mínútna kafla. Við það náði FH upp forskoti fyrir hálfleikinn. „Við förum með einhver fjögur, fimm dauðafæri. Döhler lokaði markinu og þeir ná upp þriggja marka forystu. Við náðum því upp en jöfnum ekki. Við vorum klaufar. FH barðist og þeir sýndu meiri karakter, en við vorum sjálfum okkur verstir.“ Luka Vukicevic skoraði aðeins eitt mark í þessum en hann er ekki að mæta nægilega sterkur til leiks eftir pásuna löngu. „Hann hefur ekkert getað í þessum tveimur leikjum, því miður. Þetta stendur ekki og fellur með honum. Menn geta alveg átt tvo lélega leiki,“ sagði Einar en þegar viðtalið var tekið þá voru ungir drengir að berja hátt á trommur í stúkunni. „Það hefði mátt vera svona stemning á meðan leikurinn var,“ sagði Einar léttur. „Við vorum ekki nógu góðir sem lið og við þurfum meira framlag frá honum (Luka) og fleiri leikmönnum,“ sagði þjálfari Fram að lokum.“ Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
„Þetta var ekki gott, við vorum ekki að spila vel. Úrslitin voru eftir því, það er bara þannig,“ sagði Einar eftir leikinn. Hann hélt áfram og sagði: „Við töpum með tveimur en þetta ræðst á smáatriðunum. Þeir hirða öll fráköst, eru með helmingi betri markvörslu en við og það var meira loft í þeim. Við vorum mjög slakir einum fleiri. Ég held að við förum með tíu dauðafæri og það er ekki boðlegt í Olís-deildinni að klúðra svona mörgum dauðafærum.“ „Phil Döhler reyndist okkur mjög erfiður og Einar Bragi skorar tíu mörk úr tíu skotum. Það er galið. Þetta var ekki gott en svona er þetta bara.“ Fram byrjaði svo sem ágætlega en undir lok fyrri hálfleiks skoraði liðið eitt mark á einhverjum tíu mínútna kafla. Við það náði FH upp forskoti fyrir hálfleikinn. „Við förum með einhver fjögur, fimm dauðafæri. Döhler lokaði markinu og þeir ná upp þriggja marka forystu. Við náðum því upp en jöfnum ekki. Við vorum klaufar. FH barðist og þeir sýndu meiri karakter, en við vorum sjálfum okkur verstir.“ Luka Vukicevic skoraði aðeins eitt mark í þessum en hann er ekki að mæta nægilega sterkur til leiks eftir pásuna löngu. „Hann hefur ekkert getað í þessum tveimur leikjum, því miður. Þetta stendur ekki og fellur með honum. Menn geta alveg átt tvo lélega leiki,“ sagði Einar en þegar viðtalið var tekið þá voru ungir drengir að berja hátt á trommur í stúkunni. „Það hefði mátt vera svona stemning á meðan leikurinn var,“ sagði Einar léttur. „Við vorum ekki nógu góðir sem lið og við þurfum meira framlag frá honum (Luka) og fleiri leikmönnum,“ sagði þjálfari Fram að lokum.“
Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Í beinni: Portúgal - Ísland | Komast stelpurnar okkar á sigurbraut? Körfubolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Í beinni: Fram - HC Kriens-Luzern | Slá Framarar frá sér í kvöld? Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12. febrúar 2023 20:30