Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 22-26 | Stjarnan heldur í við toppliðið Stjarnan vann góðan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti botnlið HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 22-26 og Stjörnukonur eru nú þremur stigum á eftir toppliði Vals og með einn leik til góða. 8.1.2023 18:32 Ótrúleg endurkoma D-deildarliðsins gegn Aston Villa D-deildarlið Stevenage er komið í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir ótrúlegan endurkomusigur gegn úrvalsdeildarfélagi Aston Villa, 1-2. 8.1.2023 18:29 Englandsmeistararnir fóru illa með Chelsea Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Chelsea í stórleik þriðju umferðar FA-bikarsins. Þetta er í annað sinn á fjórum dögum sem City hefur betur gegn Chelsea, en liðin mættust einnig í deildinni fyrr í vikunni. 8.1.2023 18:22 Tryggvi og félagar sóttu mikilvægan sigur í botnbaráttunni Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu afar mikilvægan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag, 65-72. 8.1.2023 17:50 Norðmenn léku sér að Bandaríkjamönnum og Portúgal hafði betur gegn Brasilíu Norðmenn tryggðu sér sigur í Gulldeildinni, æfingamóti fyrir heimsmeistaramótið í handbolta, er liðið vann öruggan 17 marka sigur gegn Bandaríkjamönnum fyrr í dag, 43-26. Þá tryggðu Portúgalar sér annað sætið með þriggja marka sigri gegn Brasilíu, lokatölur í þeim leik 31-28. 8.1.2023 17:23 Alexandra skoraði í stórsigri Fiorentina Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar Fiorentina vann öruggan 4-0 útisigur gegn Verona. 8.1.2023 17:10 Ancelotti þarf ekki Bellingham Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur svo gott sem útilokað að Jude Bellingham, leikmaður Dortmund, muni skipta yfir til Real Madrid á næstunni. 8.1.2023 16:45 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-31 | Herslumuninn vantaði upp á aðra endurkomu Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Þýskalandi, 33-31, í seinni vináttulandsleik þjóðanna í dag. Ómar Ingi Magnússon og Aron Pálmarsson voru hvíldir hjá Íslandi í dag. 8.1.2023 16:20 Leeds fór illa að ráði sínu gegn B-deildar liði Cardiff Úrvalsdeildarliðið Leeds United lenti í vandræðum með B-deildar lið Cardiff City í ensku FA bikarkeppninni í dag en liðin gerðu 2-2 jafntefli. 26 sæti skilja liðin af en Cardiff er í 20. sæti Championship deildarinnar á meðan Leeds er í 14. sæti úrvalsdeildarinnar. 8.1.2023 16:15 Margrét Árnadóttir semur við Parma Margrét Árnadóttir hefur yfirgefið Þór/KA og heldur út til Ítalíu þar sem hún mun leika með Parma í Serie-A. 8.1.2023 15:30 „Ég hef fullan stuðning“ Graham Potter, knattspyrnustjóri Chelsea, blés á þær sögusagnir að hann sé á mörkum þess að missa starfið sitt hjá Chelsea og segist þess í stað hafa fullan stuðning og þolinmæði hjá eigendum Chelsea. 8.1.2023 15:00 Logi Geirs grét þegar hann rifjaði upp Ólympíuleikana Logi Geirsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Stórasta land í heimi með Stefáni Árna Pálssyni hér á Vísi. Í þættinum fer Logi yfir Ólympíuleikanna í Peking árið 2008, þar sem tilfinningarnar bera Loga ofurliði. 8.1.2023 14:15 Þórir Hergeirsson þjálfari ársins í Noregi Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var í gærkvöldi valinn þjálfari ársins á Idrettsgallaen, uppgjörshátíð norskra íþrótta. 8.1.2023 13:00 Weghorst orðaður við United Wout Weghorst, framherji Burnley, gæti verið að ganga til liðs við Manchester United á lánssamningi. 8.1.2023 12:30 Gvardiol dreymdi um að spila fyrir Liverpool Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, segist hafa dreymt um að spila fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var yngri. 8.1.2023 12:00 Fyrrum leikmaður Arsenal handtekinn með kókaín að andvirði 4.000 punda Anthony Stokes, fyrrum framherji Arsenal og Celtic var handtekinn s.l. föstudag í Dublin á Írlandi eftir bílaeftirleik þar sem hann reyndi að stinga lögregluna af. 8.1.2023 11:30 Osaka dregur sig úr leik á Opna ástralska Naomi Osaka bætist við á lista þeirra leikmanna sem munu ekki taka þátt á fyrsta risamóti ársins í tennis, Opna ástralska mótinu, sem hefst síðar í þessu mánuði. 8.1.2023 11:00 Gagnrýndi kaupstefnu Manchester United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi harðlega þá félagaskipta stefnu sem félagið viðhélt fyrir komu hans til United síðasta sumar. 8.1.2023 10:31 Enn ein þreföld tvenna hjá Doncic | James nálgast stigametið Luka Doncic náði 9. þreföldu tvennu sinni á tímabilinu í sigri Maverics á Pelicans í NBA deildinni í nótt á meðan LeBron James nálgast stigamet Kareem Abdul-Jaabar óðfluga. James átti enn eina frábæra frammistöðuna er Lakers vann tveggja stiga sigur á Kings. 8.1.2023 10:00 „Þetta er akkúrat það sem við þurftum, smá löðrung“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði vel að klára leik sinn við Þýskaland í gær á sigri. Styrkur felst í því að vinna leiki sem spilast illa. Þetta segir sérfræðingur Seinni bylgjunnar. 8.1.2023 09:00 Venus Williams dregur sig úr keppni vegna meiðsla Bandaríska tenniskonan Venus Williams hefur ákveðið að draga sig úr keppni á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á æfingamóti í aðdraganda mótsins. 8.1.2023 08:01 Tilþrifin: „Gummi greyið springur náttúrulega bara úr hlátri“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds fóru yfir bestu tilþrif 12. umferðar í seinasta þætti. 8.1.2023 07:01 Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 17 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína sunnudegi og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 8.1.2023 06:01 Átján mánaða bann fyrir rasisma í garð eigin leikmanna John Yems, fyrrverandi þjálfari Crawley Town í ensku D-deildinni, hefur verið dæmdur í átján mánaða bann frá fótbolta fyrir rasisma í garð eigin leikmanna. 7.1.2023 23:31 „Skemmir vöruna og rýrir trúverðugleika deildarinnar“ Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni í aðdraganda leiks Stjörnunnar og Vals síðastliðinn fimmtudag þar sem Stjörnunni tókst að fá hann á lán bæði í deild og bikar. Gilbert mun allt í allt gera fjögur félagsskipti milli Stjörnunnar og Hrunamanna. 7.1.2023 23:00 Ægir í sigurliði gegn toppliðinu en Þórir þurfti að sætta sig við tap Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Alicante unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti toppliði MoraBanc Andorra í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld, 73-66. Þá þurftu Þórir Þorbjarnarson og félagar hans í Oviedo að sætta sig við 15 stiga tap gegn Gipuzkoa í sömu deild. 7.1.2023 22:30 Liverpool og Wolves þurfa að mætast á ný eftir dramatískt jafntefli Liverpool og Wolves gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í ensku bikarkeppninni, FA-bikarnum í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um hvort liðið fer áfram í fjórðu umferð. 7.1.2023 21:54 Monza stal stigi af Inter Inter Milan þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Monza í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. 7.1.2023 21:45 Sara setti átta í mikilvægum sigri Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir skoraði átta stig fyrir Faenza er liðið vann góðan tíu stiga sigur gegn Libertas Moncalieri í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 72-62. 7.1.2023 21:26 Willum og félagar aftur á sigurbraut Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles eru komnir aftur á sigurbraut eftir 2-0 útisigur gegn Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.1.2023 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 18-28 | Öruggur sigur gestanna Fram vann afar öruggan tíu marka sigur er liðið sóttu Hauka heim í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 18-28. 7.1.2023 20:22 Ríkasta félag heims féll óvænt úr leik gegn C-deildarliði Newcastle, ríkasta knattspyrnufélag heims, er fallið úr leik í FA-bikarnum eftir óvænt 2-1 tap gegn C-deildarliði Sheffield Wednesday. 7.1.2023 19:56 West Ham hafði betur gegn Brentford og Hollywood-liðið vann nauman sigur Fjórum leikjum sem fóru fram á sama tíma í FA-bikarnum er nú lokið. West Ham hafði betur gegn Brentford í úrvalsdeildarslag og Wrexham, sem er í eigu Hollywood-stjarnanna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, er komið áfram eftir 4-3 sigur gegn Coventry. 7.1.2023 19:32 Danilo hélt sigurgöngu Juventus á lífi Juventus hefur nú unnið átta leiki í röð í ítölsku A-deildinni eftir nauman 1-0 sigur gegn Udinese þar sem Danilo reyndist hetja heimamanna. 7.1.2023 18:56 Norðankonur að slíta sig frá botnbaráttunni KA/Þór vann afar mikilvægan sigur er liðið heimsótti Selfoss í botnbaráttuslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 28-32. 7.1.2023 18:33 Portúgalar ekki í vandræðum með Bandaríkjamenn Portúgal vann afar öruggan tólf marka sigur er liðið mætti Bandaríkjunum í Gulldeildinni, æfingamóti fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku, 39-27. Þá unnu Norðmenn einnig góðan sjö marka sigur gegn Brasilíu á sama móti, 30-23. 7.1.2023 18:01 Spænsku meisturunum mistókst að endurheimta toppsætið Spænska stórveldið Real Madrid mátti þola óvænt 2-1 tap er liðið heimsótti Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.1.2023 17:09 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-31 | Frábær endurkoma í Brimaborg Þrátt fyrir að lenda sex mörkum vann Ísland þýsku strákana hans Alfreðs Gíslasonar, 30-31, í vináttulandsleik í Brimaborg í dag. 7.1.2023 17:05 Jóhann Berg lagði upp er Burnley fór áfram í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley eru komnir í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir 4-2 útisigur gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth í dag. 7.1.2023 17:00 Annar leikmaðurinn sem Chelsea kynnir til leiks í dag Chelsea hefur tilkynnt um önnur kaup sín í janúarglugganum en enska fótboltafélagið hefur tryggt sér þjónustu brasilíska miðjumanninum Andrey Santos. 7.1.2023 15:44 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-32 | ÍBV sótti sigur á Hlíðarenda ÍBV varð í dag fyrsta liðið til þess að leggja Val að velli á yfirstandandi leiktíð í Olísdeild kvenna í handbolta þegar liðin mættust í 11. umferð deildarinnar í Origo-vellinum að Hlíðarenda í dag. 7.1.2023 15:22 Kane skaut Tottenham áfram í bikarnum Harry Kane skoraði sigurmark Tottenham Hotspur þegar liðið fékk Portsmouth í heimsókn á Tottenham Hotspur-leikvanginn í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta karla. Fimm leikir fóru fram í enska bikarnum í hádeginu í dag. 7.1.2023 14:24 Chelsea staðfestir kaupin á Fofana Enska fótboltafélagið Chelsea hefur staðfest kaup sín á hinum tvítuga framherja David Datro Fofana sem gengur til liðs við Lundúnafélagið frá norska meistaraliðinu Moled. 7.1.2023 14:01 12. umferð CS:GO | Ármann lagði Dusty | Hreyfingar á toppnum Ljósleiðaradeildin í CS:GO hóf aftur göngu sína eftir jólafrí. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðunum. 7.1.2023 13:01 Theódór Ingi: Verður spennandi að sjá hvar íslenska liðið stendur Íslenska karla landsliðið í handobolta leikur tvo æfingaleiki Þýskaland ytra um helgina en liðin leiða saman hesta sína í dag og svo aftur á morgun. Liðin eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu vikur. Valur Páll Eiríksson ræddi við sérfræðinginn Theódór Inga Pálmason um vonir og væntingar sem gera má til íslenska liðsins á mótinu í íþróttafréttum á Bylgjunni í morgun. 7.1.2023 12:29 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 22-26 | Stjarnan heldur í við toppliðið Stjarnan vann góðan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti botnlið HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 22-26 og Stjörnukonur eru nú þremur stigum á eftir toppliði Vals og með einn leik til góða. 8.1.2023 18:32
Ótrúleg endurkoma D-deildarliðsins gegn Aston Villa D-deildarlið Stevenage er komið í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir ótrúlegan endurkomusigur gegn úrvalsdeildarfélagi Aston Villa, 1-2. 8.1.2023 18:29
Englandsmeistararnir fóru illa með Chelsea Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Chelsea í stórleik þriðju umferðar FA-bikarsins. Þetta er í annað sinn á fjórum dögum sem City hefur betur gegn Chelsea, en liðin mættust einnig í deildinni fyrr í vikunni. 8.1.2023 18:22
Tryggvi og félagar sóttu mikilvægan sigur í botnbaráttunni Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu afar mikilvægan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Manresa í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í dag, 65-72. 8.1.2023 17:50
Norðmenn léku sér að Bandaríkjamönnum og Portúgal hafði betur gegn Brasilíu Norðmenn tryggðu sér sigur í Gulldeildinni, æfingamóti fyrir heimsmeistaramótið í handbolta, er liðið vann öruggan 17 marka sigur gegn Bandaríkjamönnum fyrr í dag, 43-26. Þá tryggðu Portúgalar sér annað sætið með þriggja marka sigri gegn Brasilíu, lokatölur í þeim leik 31-28. 8.1.2023 17:23
Alexandra skoraði í stórsigri Fiorentina Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar Fiorentina vann öruggan 4-0 útisigur gegn Verona. 8.1.2023 17:10
Ancelotti þarf ekki Bellingham Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur svo gott sem útilokað að Jude Bellingham, leikmaður Dortmund, muni skipta yfir til Real Madrid á næstunni. 8.1.2023 16:45
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-31 | Herslumuninn vantaði upp á aðra endurkomu Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Þýskalandi, 33-31, í seinni vináttulandsleik þjóðanna í dag. Ómar Ingi Magnússon og Aron Pálmarsson voru hvíldir hjá Íslandi í dag. 8.1.2023 16:20
Leeds fór illa að ráði sínu gegn B-deildar liði Cardiff Úrvalsdeildarliðið Leeds United lenti í vandræðum með B-deildar lið Cardiff City í ensku FA bikarkeppninni í dag en liðin gerðu 2-2 jafntefli. 26 sæti skilja liðin af en Cardiff er í 20. sæti Championship deildarinnar á meðan Leeds er í 14. sæti úrvalsdeildarinnar. 8.1.2023 16:15
Margrét Árnadóttir semur við Parma Margrét Árnadóttir hefur yfirgefið Þór/KA og heldur út til Ítalíu þar sem hún mun leika með Parma í Serie-A. 8.1.2023 15:30
„Ég hef fullan stuðning“ Graham Potter, knattspyrnustjóri Chelsea, blés á þær sögusagnir að hann sé á mörkum þess að missa starfið sitt hjá Chelsea og segist þess í stað hafa fullan stuðning og þolinmæði hjá eigendum Chelsea. 8.1.2023 15:00
Logi Geirs grét þegar hann rifjaði upp Ólympíuleikana Logi Geirsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Stórasta land í heimi með Stefáni Árna Pálssyni hér á Vísi. Í þættinum fer Logi yfir Ólympíuleikanna í Peking árið 2008, þar sem tilfinningarnar bera Loga ofurliði. 8.1.2023 14:15
Þórir Hergeirsson þjálfari ársins í Noregi Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var í gærkvöldi valinn þjálfari ársins á Idrettsgallaen, uppgjörshátíð norskra íþrótta. 8.1.2023 13:00
Weghorst orðaður við United Wout Weghorst, framherji Burnley, gæti verið að ganga til liðs við Manchester United á lánssamningi. 8.1.2023 12:30
Gvardiol dreymdi um að spila fyrir Liverpool Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, segist hafa dreymt um að spila fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var yngri. 8.1.2023 12:00
Fyrrum leikmaður Arsenal handtekinn með kókaín að andvirði 4.000 punda Anthony Stokes, fyrrum framherji Arsenal og Celtic var handtekinn s.l. föstudag í Dublin á Írlandi eftir bílaeftirleik þar sem hann reyndi að stinga lögregluna af. 8.1.2023 11:30
Osaka dregur sig úr leik á Opna ástralska Naomi Osaka bætist við á lista þeirra leikmanna sem munu ekki taka þátt á fyrsta risamóti ársins í tennis, Opna ástralska mótinu, sem hefst síðar í þessu mánuði. 8.1.2023 11:00
Gagnrýndi kaupstefnu Manchester United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi harðlega þá félagaskipta stefnu sem félagið viðhélt fyrir komu hans til United síðasta sumar. 8.1.2023 10:31
Enn ein þreföld tvenna hjá Doncic | James nálgast stigametið Luka Doncic náði 9. þreföldu tvennu sinni á tímabilinu í sigri Maverics á Pelicans í NBA deildinni í nótt á meðan LeBron James nálgast stigamet Kareem Abdul-Jaabar óðfluga. James átti enn eina frábæra frammistöðuna er Lakers vann tveggja stiga sigur á Kings. 8.1.2023 10:00
„Þetta er akkúrat það sem við þurftum, smá löðrung“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði vel að klára leik sinn við Þýskaland í gær á sigri. Styrkur felst í því að vinna leiki sem spilast illa. Þetta segir sérfræðingur Seinni bylgjunnar. 8.1.2023 09:00
Venus Williams dregur sig úr keppni vegna meiðsla Bandaríska tenniskonan Venus Williams hefur ákveðið að draga sig úr keppni á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á æfingamóti í aðdraganda mótsins. 8.1.2023 08:01
Tilþrifin: „Gummi greyið springur náttúrulega bara úr hlátri“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds fóru yfir bestu tilþrif 12. umferðar í seinasta þætti. 8.1.2023 07:01
Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 17 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína sunnudegi og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 8.1.2023 06:01
Átján mánaða bann fyrir rasisma í garð eigin leikmanna John Yems, fyrrverandi þjálfari Crawley Town í ensku D-deildinni, hefur verið dæmdur í átján mánaða bann frá fótbolta fyrir rasisma í garð eigin leikmanna. 7.1.2023 23:31
„Skemmir vöruna og rýrir trúverðugleika deildarinnar“ Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni í aðdraganda leiks Stjörnunnar og Vals síðastliðinn fimmtudag þar sem Stjörnunni tókst að fá hann á lán bæði í deild og bikar. Gilbert mun allt í allt gera fjögur félagsskipti milli Stjörnunnar og Hrunamanna. 7.1.2023 23:00
Ægir í sigurliði gegn toppliðinu en Þórir þurfti að sætta sig við tap Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Alicante unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti toppliði MoraBanc Andorra í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld, 73-66. Þá þurftu Þórir Þorbjarnarson og félagar hans í Oviedo að sætta sig við 15 stiga tap gegn Gipuzkoa í sömu deild. 7.1.2023 22:30
Liverpool og Wolves þurfa að mætast á ný eftir dramatískt jafntefli Liverpool og Wolves gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í ensku bikarkeppninni, FA-bikarnum í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um hvort liðið fer áfram í fjórðu umferð. 7.1.2023 21:54
Monza stal stigi af Inter Inter Milan þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Monza í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. 7.1.2023 21:45
Sara setti átta í mikilvægum sigri Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir skoraði átta stig fyrir Faenza er liðið vann góðan tíu stiga sigur gegn Libertas Moncalieri í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 72-62. 7.1.2023 21:26
Willum og félagar aftur á sigurbraut Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles eru komnir aftur á sigurbraut eftir 2-0 útisigur gegn Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.1.2023 20:58
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 18-28 | Öruggur sigur gestanna Fram vann afar öruggan tíu marka sigur er liðið sóttu Hauka heim í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 18-28. 7.1.2023 20:22
Ríkasta félag heims féll óvænt úr leik gegn C-deildarliði Newcastle, ríkasta knattspyrnufélag heims, er fallið úr leik í FA-bikarnum eftir óvænt 2-1 tap gegn C-deildarliði Sheffield Wednesday. 7.1.2023 19:56
West Ham hafði betur gegn Brentford og Hollywood-liðið vann nauman sigur Fjórum leikjum sem fóru fram á sama tíma í FA-bikarnum er nú lokið. West Ham hafði betur gegn Brentford í úrvalsdeildarslag og Wrexham, sem er í eigu Hollywood-stjarnanna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, er komið áfram eftir 4-3 sigur gegn Coventry. 7.1.2023 19:32
Danilo hélt sigurgöngu Juventus á lífi Juventus hefur nú unnið átta leiki í röð í ítölsku A-deildinni eftir nauman 1-0 sigur gegn Udinese þar sem Danilo reyndist hetja heimamanna. 7.1.2023 18:56
Norðankonur að slíta sig frá botnbaráttunni KA/Þór vann afar mikilvægan sigur er liðið heimsótti Selfoss í botnbaráttuslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 28-32. 7.1.2023 18:33
Portúgalar ekki í vandræðum með Bandaríkjamenn Portúgal vann afar öruggan tólf marka sigur er liðið mætti Bandaríkjunum í Gulldeildinni, æfingamóti fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku, 39-27. Þá unnu Norðmenn einnig góðan sjö marka sigur gegn Brasilíu á sama móti, 30-23. 7.1.2023 18:01
Spænsku meisturunum mistókst að endurheimta toppsætið Spænska stórveldið Real Madrid mátti þola óvænt 2-1 tap er liðið heimsótti Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.1.2023 17:09
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-31 | Frábær endurkoma í Brimaborg Þrátt fyrir að lenda sex mörkum vann Ísland þýsku strákana hans Alfreðs Gíslasonar, 30-31, í vináttulandsleik í Brimaborg í dag. 7.1.2023 17:05
Jóhann Berg lagði upp er Burnley fór áfram í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley eru komnir í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir 4-2 útisigur gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth í dag. 7.1.2023 17:00
Annar leikmaðurinn sem Chelsea kynnir til leiks í dag Chelsea hefur tilkynnt um önnur kaup sín í janúarglugganum en enska fótboltafélagið hefur tryggt sér þjónustu brasilíska miðjumanninum Andrey Santos. 7.1.2023 15:44
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-32 | ÍBV sótti sigur á Hlíðarenda ÍBV varð í dag fyrsta liðið til þess að leggja Val að velli á yfirstandandi leiktíð í Olísdeild kvenna í handbolta þegar liðin mættust í 11. umferð deildarinnar í Origo-vellinum að Hlíðarenda í dag. 7.1.2023 15:22
Kane skaut Tottenham áfram í bikarnum Harry Kane skoraði sigurmark Tottenham Hotspur þegar liðið fékk Portsmouth í heimsókn á Tottenham Hotspur-leikvanginn í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta karla. Fimm leikir fóru fram í enska bikarnum í hádeginu í dag. 7.1.2023 14:24
Chelsea staðfestir kaupin á Fofana Enska fótboltafélagið Chelsea hefur staðfest kaup sín á hinum tvítuga framherja David Datro Fofana sem gengur til liðs við Lundúnafélagið frá norska meistaraliðinu Moled. 7.1.2023 14:01
12. umferð CS:GO | Ármann lagði Dusty | Hreyfingar á toppnum Ljósleiðaradeildin í CS:GO hóf aftur göngu sína eftir jólafrí. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðunum. 7.1.2023 13:01
Theódór Ingi: Verður spennandi að sjá hvar íslenska liðið stendur Íslenska karla landsliðið í handobolta leikur tvo æfingaleiki Þýskaland ytra um helgina en liðin leiða saman hesta sína í dag og svo aftur á morgun. Liðin eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu vikur. Valur Páll Eiríksson ræddi við sérfræðinginn Theódór Inga Pálmason um vonir og væntingar sem gera má til íslenska liðsins á mótinu í íþróttafréttum á Bylgjunni í morgun. 7.1.2023 12:29