
Fleiri fréttir

„Skemmir vöruna og rýrir trúverðugleika deildarinnar“
Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni í aðdraganda leiks Stjörnunnar og Vals síðastliðinn fimmtudag þar sem Stjörnunni tókst að fá hann á lán bæði í deild og bikar. Gilbert mun allt í allt gera fjögur félagsskipti milli Stjörnunnar og Hrunamanna.

Ægir í sigurliði gegn toppliðinu en Þórir þurfti að sætta sig við tap
Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í Alicante unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti toppliði MoraBanc Andorra í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld, 73-66. Þá þurftu Þórir Þorbjarnarson og félagar hans í Oviedo að sætta sig við 15 stiga tap gegn Gipuzkoa í sömu deild.

Liverpool og Wolves þurfa að mætast á ný eftir dramatískt jafntefli
Liverpool og Wolves gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í ensku bikarkeppninni, FA-bikarnum í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um hvort liðið fer áfram í fjórðu umferð.

Monza stal stigi af Inter
Inter Milan þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Monza í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld.

Sara setti átta í mikilvægum sigri
Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir skoraði átta stig fyrir Faenza er liðið vann góðan tíu stiga sigur gegn Libertas Moncalieri í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 72-62.

Willum og félagar aftur á sigurbraut
Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles eru komnir aftur á sigurbraut eftir 2-0 útisigur gegn Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 18-28 | Öruggur sigur gestanna
Fram vann afar öruggan tíu marka sigur er liðið sóttu Hauka heim í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 18-28.

Ríkasta félag heims féll óvænt úr leik gegn C-deildarliði
Newcastle, ríkasta knattspyrnufélag heims, er fallið úr leik í FA-bikarnum eftir óvænt 2-1 tap gegn C-deildarliði Sheffield Wednesday.

West Ham hafði betur gegn Brentford og Hollywood-liðið vann nauman sigur
Fjórum leikjum sem fóru fram á sama tíma í FA-bikarnum er nú lokið. West Ham hafði betur gegn Brentford í úrvalsdeildarslag og Wrexham, sem er í eigu Hollywood-stjarnanna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, er komið áfram eftir 4-3 sigur gegn Coventry.

Danilo hélt sigurgöngu Juventus á lífi
Juventus hefur nú unnið átta leiki í röð í ítölsku A-deildinni eftir nauman 1-0 sigur gegn Udinese þar sem Danilo reyndist hetja heimamanna.

Norðankonur að slíta sig frá botnbaráttunni
KA/Þór vann afar mikilvægan sigur er liðið heimsótti Selfoss í botnbaráttuslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 28-32.

Portúgalar ekki í vandræðum með Bandaríkjamenn
Portúgal vann afar öruggan tólf marka sigur er liðið mætti Bandaríkjunum í Gulldeildinni, æfingamóti fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku, 39-27. Þá unnu Norðmenn einnig góðan sjö marka sigur gegn Brasilíu á sama móti, 30-23.

Spænsku meisturunum mistókst að endurheimta toppsætið
Spænska stórveldið Real Madrid mátti þola óvænt 2-1 tap er liðið heimsótti Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-31 | Frábær endurkoma í Brimaborg
Þrátt fyrir að lenda sex mörkum vann Ísland þýsku strákana hans Alfreðs Gíslasonar, 30-31, í vináttulandsleik í Brimaborg í dag.

Jóhann Berg lagði upp er Burnley fór áfram í bikarnum
Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley eru komnir í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir 4-2 útisigur gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth í dag.

Annar leikmaðurinn sem Chelsea kynnir til leiks í dag
Chelsea hefur tilkynnt um önnur kaup sín í janúarglugganum en enska fótboltafélagið hefur tryggt sér þjónustu brasilíska miðjumanninum Andrey Santos.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 29-32 | ÍBV sótti sigur á Hlíðarenda
ÍBV varð í dag fyrsta liðið til þess að leggja Val að velli á yfirstandandi leiktíð í Olísdeild kvenna í handbolta þegar liðin mættust í 11. umferð deildarinnar í Origo-vellinum að Hlíðarenda í dag.

Kane skaut Tottenham áfram í bikarnum
Harry Kane skoraði sigurmark Tottenham Hotspur þegar liðið fékk Portsmouth í heimsókn á Tottenham Hotspur-leikvanginn í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta karla. Fimm leikir fóru fram í enska bikarnum í hádeginu í dag.

Chelsea staðfestir kaupin á Fofana
Enska fótboltafélagið Chelsea hefur staðfest kaup sín á hinum tvítuga framherja David Datro Fofana sem gengur til liðs við Lundúnafélagið frá norska meistaraliðinu Moled.

12. umferð CS:GO | Ármann lagði Dusty | Hreyfingar á toppnum
Ljósleiðaradeildin í CS:GO hóf aftur göngu sína eftir jólafrí. Nokkrar breytingar hafa orðið á liðunum.

Theódór Ingi: Verður spennandi að sjá hvar íslenska liðið stendur
Íslenska karla landsliðið í handobolta leikur tvo æfingaleiki Þýskaland ytra um helgina en liðin leiða saman hesta sína í dag og svo aftur á morgun. Liðin eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu vikur. Valur Páll Eiríksson ræddi við sérfræðinginn Theódór Inga Pálmason um vonir og væntingar sem gera má til íslenska liðsins á mótinu í íþróttafréttum á Bylgjunni í morgun.

Frakkar halda tryggð við Deschamps
Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við franska knattspyrnusambandið. Nýr samningur hans gildir fram yfir lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026.

Körfuboltakvöld: Bræðurnir frá Þorlákshöfn unnu vel saman
Frammistaða bræðranna Styrmis Snæs og Tómasar Vals Þrastarsonar var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gær. Teitur Örlygsson og Jón Halldór Eðvaldsson voru heillaðir af spilamennsku þeirra.

LeBron James snéri aftur öflugur eftir veikindi
LeBron James reis úr rekkju eftir að hafa glímt við veikindi síðustu daga go skoraði 25 stig í sigri Los Angeles Lakers gegn Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta karla í nótt sem leið.

„Vonandi sjáum við öll að okkur í þessu máli“
Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson, körfuboltadómari, lagði flautuna á hilluna í síðasta mánuði. Ástæðan er svívirðingar, dónaskapur og persónuníð. Formaður dómaranefndar KKÍ, Jón Bender, segir starfsumhverfið óboðlegt og undanskilur ekki yngri flokka.

Liverpool verður án Van Dijk í rúman mánuð
Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool þarf að reiða sig af án hollenska miðvarðarins Virgil van Dijk í meira en mánuð eftir að leikmaðurinn meiddist aftan á læri í 3-1 tapi liðsins gegn Brentford síðastliðinn mánudag.

Beckham yngri genginn til liðs við Brentford
Romeo Beckham, sonur ensku stórstjörnunnar David Beckham, er genginn til liðs við Brentford á láni frá bandaríska liðinu Inter Miami.

Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Olís-deildin, ítalski boltinn, NFL og NBA
Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega pakkaðar af dagskrá á þessum fyrsta laugardegi ársins og algjör ógerningur fyrir eina manneskju að komast yfir þær tuttugu beinu útsendingar sem verða í boði. Það er því spurning um að velja og hafna, en allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.

Segir framtíð sína hjá félaginu ekki vera í sínum höndum
Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var eðlilega súr og svekktur eftir 2-1 tap sinna manna gegn Manchester United í FA-bikarnum í kvöld. Eftir slæmt gengi liðsins á tímabilinu velta margir fyrir sér hvort þjálfarinn sé við það að missa vinnuna, en Lampard segir það ekki vera í sínum höndum.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 75-84 | Keflvíkingar sterkari í síaðri hálfleik
Keflavík vann sterkan níu stiga sigur er liðið heimsótti Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 75-84, en eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik reyndust gestirnir sterkari eftir hlé.

Frönsku meistararnir björguðu sér fyrir horn gegn C-deildarliði Chateauroux
Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti C-deildarlið Chateauroux í frönsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld.

Manchester United fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð
Manchester United varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins er liðið vann 3-1 sigur gegn Everton í úrvalsdeildarslag.

Alfons hóf tíma sinn hjá Twente á sigri
Alfons Sampsted lék sinn fyrsta leik fyrir hollenska félagið Twente er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn FC Emmen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór Þ. 113-137 | Þórsurum héldu engin bönd í Smáranum
Þór Þorlákshöfn lék á als oddi þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í 12. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 113-137 Þór í vil.

Lærisveinar Arons fengu skell stuttu fyrir HM
Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu í handbolta máttu þola 13 marka tap er liðið mætti Spánverjum í undirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst í næstu viku.

KR-ingar fá enn einn erlenda leikmanninn
Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Bandaríkjamanninn Antonio Williams um að leika með liðinu út yfirstandandi leiktíð í Subway-deild karla.

Segir Denny vera hetjuna sem átti svo mikinn þátt í því að bjarga lífi Hamlin
NFL-leikmaðurinn Damar Hamlin var lífgaður við á vellinum í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið og er á batavegi.

Allslaus Alli sem enginn vill
Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vilja losna við enska miðjumanninn Dele Alli samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Hann er á láni frá Everton sem hefur enn minni áhuga á að endurheimta kappann.

Henry tilbúinn að fórna milljónum til að verða landsliðsþjálfari Belga
Thierry Henry vill taka við belgíska landsliðinu í fótbolta og er tilbúinn að stýra því fyrir mun lægri laun en Roberto Martínez fékk fyrir það.

Viruz veigamestur í sigri Breiðabliks á Viðstöðu
Lokaleikur 12. umferðar Ljósleiðaradeildarinn í CS:GO var á milli Viðstöðu og Breiðabliks og fór leikurinn fram í Overpass

Stjóri Benfica sakar Chelsea um vanvirðingu
Roger Schmidt, knattspyrnustjóri Benfica, hefur gagnrýnt Chelsea fyrir að falast eftir argentínska heimsmeistaranum Enzo Fernández og sakar enska félagið um vanvirðingu.

Laus við öndunargrímuna og hitti liðsfélaga gegnum Facetime
Góðar fregnir bárust af Damar Hamlin, varnarmanni Buffalo Bills, sem fór í hjartastopp í leik liðsins við Cincinnati Bengals í NFL-deildinni í vikunni. Hann er farinn að anda sjálfur og því laus við búnað sem aðstoðaði hann við öndun.

Sameinaðir Bjarni og LeFluff unnu FH á öruggan hátt
Lið SAGA er nú orðið að FH en fyrsti leikur liðsins undir nýju nafni var gegn Atlantic í Anubis.

Hörður fær fyrrverandi rússneskan landsliðsmann
Harðverjar ætla ekki að gefa sæti sitt í Olís-deildinni eftir baráttulaust og hafa samið við rússneskan leikmann.

Segir deilu landsliðsþjálfarans og Reyna-fjölskyldunnar sorglega sápuóperu
Deila Greggs Berhalter, þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, og fjölskyldu landsliðsmannsins Gio Reyna er sorgleg sápuópera. Þetta segir Heather O'Reilly, fyrrverandi landsliðskona Bandaríkjanna.