Fleiri fréttir

Fótboltabullur beita sér fyrir lýðræði í Brasilíu

Fótboltabullur hafa oftast ekki góða ímynd á sér enda vanir að búa til meiri vandræði en leysa þau. Það átti þó ekki við í Brasilíu í þessari viku í kjölfar ólgu eftir Forsetakosningar í landinu.

Feðgar á ferð á Evrópuleik: Gaupi var svolítið stressaður

Guðjón „Gaupi“ Guðmundsson og Andri Már „Nablinn“ Eggertsson skelltu sér saman á fyrsta heimaleik Valsmanna í Evrópudeildinni og úr varð nýjasti ævintýri þeirra sem margir kalla „Feðgar á ferð“ og verður reglulega á dagskrá í Seinni bylgjunni.

Sig­fús ekki hissa á vel­gengni Vals og hefur mikla trú á Snorra Steini

Velgengni Vals í Evrópudeildinni hefur ekki farið framhjá neinum handboltaáhugamanni. Sigfús Sigurðsson, fyrrum línumaður Vals og landsliðsins til margra ára, fylgdist að sjálfsögðu með Valsliðinu þegar liðið gerði góða ferð til Benidorm í Evrópudeildinni í handknattleik í vikunni.

Enginn Son í Katar?

Svo gæti farið að Heung-Min Son missi af Heimsmeistaramótinu í Katar sem hefst síðar í þessum mánuði. Hann þarf að gangast undir aðgerð vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Tottenham í gær.

Þorsteinn velur æfingahóp

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 29 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman til æfinga í nóvember. Aðeins eru leikmenn úr félagsliðum hér á landi í hópnum.

Mark Hákons Arnars tryggði FCK stig gegn Dortmund

Hákon Arnar Haraldsson tryggði FCK stig gegn stórliði Borussia Dortmund þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hákon Arnar var valinn maður leiksins af UEFA fyrir frammistöðu sína.

Sautján ára bakvörður skoraði í sigri Manchester City

Manchester City vann 3-1 sigur á Sevilla í lokaleik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Erling Haaland var ekki í leikmannahópi City sem fyrir leikinn var búið að tryggja sér efsta sæti riðilsins.

Sjáðu mark Hákons Arnars gegn Dortmund

Hákon Arnar Haraldssson varð í kvöld fjórði Íslendingurinn til að skora mark í Meistaradeild Evrópu þegar hann jafnaði metin í 1-1 í leik FCK og Dortmund.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 63-90 | Fjórði deildarsigur Vals í röð

Valur vann tuttugu og sjö stiga útisigur á Breiðabliki í Subway deild-kvenna. Breiðablik byrjaði á að gera fyrstu sjö stigin í leiknum en fleira var það ekki hjá heimakonum. Það tók Val aðeins fimm mínútur að komast yfir og eftir það leit Valur aldrei um öxl og leikurinn var gott sem búinn í hálfleik þar sem Valur var sextán stigum yfir.Leikurinn endaði með 27 stiga sigri Vals 63-90. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.

Ýmir Örn hafði betur í bikarslag gegn Viggó

Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Necker Löwen eru komnir áfram í þýsku bikarkeppninni í handknattleik eftir öruggan sigur í kvöld á Viggó Kristjássyni og samherjum hans í Leipzig.

Real tryggði sér efsta sætið með stórsigri

Real Madrid vann 5-1 stórsigur á Celtic á heimavelli sínum í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Með sigrinum tryggði Real sér efsta sætið í F-riðli.

Rauða spjald Jóhanns Birgis dregið til baka

Aganefnd HSÍ fundaði í gær og tók þá fyrir mál fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í 7.umferð Olís-deildar karla um síðustu helgi. Rauða spjaldið sem FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson fékk gegn ÍBV var dregið til baka.

Ókeypis á leikina við Ísrael um helgina

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta leikur afar mikilvæga leiki við Ísrael um helgina á Ásvöllum í Hafnarfirði. Stefnt er á að fylla höllina og er aðgangur ókeypis í boði Arion banka.

RavlE skaut NÚ upp á toppinn

Í síðari leik gærkvöldsins mætti NÚ Viðstöðu. Liðin hafa bæði gert sig gildandi á tímabilinu en NÚ gat jafnað Þór að stigum á toppnum með sigri.

Valsparið gæti yfirgefið Hlíðarenda

Danski miðvörðurinn Rasmus Christiansen hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Val og kærasta hans, landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir, kannar nú möguleika sína á að spila sem atvinnumaður erlendis.

Stiven hló eftir stysta viðtal sögunnar

Valsarinn Stiven Valencia var fenginn í viðtal eftir sigurinn góða gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöld en þurfti ekki að verja löngum tíma fyrir framan míkrafóninn.

Tilþrifin: RavlE fer illa með liðsmenn Viðstöðu

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það RavlE í liði NÚ sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Valur tilkynnir um komu Sigurðar

Sigurður Heiðar Höskuldsson var í dag formlega kynntur til leiks sem aðstoðarþjálfari Vals í fótbolta en hann kemur til félagsins eftir að hafa síðast þjálfað Leikni.

Hnignun stórveldis: Kominn tími á glöggt gests auga?

Eins og fjallað var um í öðrum hluta greinaraðarinnar hefur ÍA jafnan verið sjálfbært þegar kemur að leikmönnum. Félagið er líka nánast alveg sjálfbært þegar kemur að þjálfurum. En það er spurning hvort það sé ekki hluti af vandamáli ÍA?

Sjá næstu 50 fréttir