„Það er ótrúlegt hvernig hann nær þessu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 09:43 Björgvin Páll Gústavsson var frábær í Valsmarkinu í gær. Vísir/Hulda Margrét Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á Benidorm í gærkvöldi þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni. Íslenski landsliðsmarkvörðurinn tók hvert dauðafærið á fætur öðru, varði tvö víti og átti sína eina af ótrúlegustu markvörslu í manna minnum. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir frammistöðu Björgvins eftir leikinn og hann fékk mikið hrós frá þeim. „Björgvin Páll Gústavsson var virkilega góður í þessum leik og varði sextán bolta. Hann er með rétt undir fjörutíu prósent markvörslu. Svo var hann að verja úr dauðafærum,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Klippa: Umræða um frammistöðu Björgvin Páls á Benidorm „Hann byrjaði leikinn strax á að verja bolta. Hann fær einn bolta í hausinn sem gerir hann bara ruglaðri í markinu en hann var fyrir,“ sagði Þorgrímur Smári Ólafsson. „Þannig kveikir maður á honum,“ skaut Stefán Árni inn í. „Ég er að segja það. Hann var mjög góður og er lykillinn að þessum sigri hjá Valsmönnum,“ sagði Þorgrímur Smári. „Ég tek alveg undir það. Þetta eru nánast allt dauðafæri því Benidorm spilar upp á það að fá sex metra færi. Þeir eru ekki að skjóta mikið fyrir utan. Hann tekur þarna tvö víti í röð og á síðan ótrúlega markvörslu þegar hann skutlar sér á eftir boltanum,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. „Það er svo mikilvægt fyrir hann þegar hann byrjar leiki vel því það gefur sjálfstraust í liðið,“ sagði Jóhann Gunnar. Þeir sýndu síðan markvörslu Björgvins þegar hann skutlar sér á eftir boltanum og nær að koma í veg fyrir að boltinn færi yfir marklínuna. „Þessi varsla er rugl. Það er ótrúlegt hvernig hann nær þessu,“ sagði Jóhann. Það má horfa á umræðuna um Björgvin Pál og allar flottu markvörslurnar hér fyrir ofan. Valur Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn tók hvert dauðafærið á fætur öðru, varði tvö víti og átti sína eina af ótrúlegustu markvörslu í manna minnum. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar fóru yfir frammistöðu Björgvins eftir leikinn og hann fékk mikið hrós frá þeim. „Björgvin Páll Gústavsson var virkilega góður í þessum leik og varði sextán bolta. Hann er með rétt undir fjörutíu prósent markvörslu. Svo var hann að verja úr dauðafærum,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Klippa: Umræða um frammistöðu Björgvin Páls á Benidorm „Hann byrjaði leikinn strax á að verja bolta. Hann fær einn bolta í hausinn sem gerir hann bara ruglaðri í markinu en hann var fyrir,“ sagði Þorgrímur Smári Ólafsson. „Þannig kveikir maður á honum,“ skaut Stefán Árni inn í. „Ég er að segja það. Hann var mjög góður og er lykillinn að þessum sigri hjá Valsmönnum,“ sagði Þorgrímur Smári. „Ég tek alveg undir það. Þetta eru nánast allt dauðafæri því Benidorm spilar upp á það að fá sex metra færi. Þeir eru ekki að skjóta mikið fyrir utan. Hann tekur þarna tvö víti í röð og á síðan ótrúlega markvörslu þegar hann skutlar sér á eftir boltanum,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. „Það er svo mikilvægt fyrir hann þegar hann byrjar leiki vel því það gefur sjálfstraust í liðið,“ sagði Jóhann Gunnar. Þeir sýndu síðan markvörslu Björgvins þegar hann skutlar sér á eftir boltanum og nær að koma í veg fyrir að boltinn færi yfir marklínuna. „Þessi varsla er rugl. Það er ótrúlegt hvernig hann nær þessu,“ sagði Jóhann. Það má horfa á umræðuna um Björgvin Pál og allar flottu markvörslurnar hér fyrir ofan.
Valur Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira