Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Bjögga á Bene Hinn 37 ára gamli Björgvin Páll Gústavsson sýndi algjörlega mögnuð tilþrif í þriggja marka sigri Vals gegn Benidorm í Evrópukeppni karla í handbolta í gær, 29-32. 2.11.2022 07:00 Dagskráin í dag: Lokaleikir riðlakeppni Meistaradeildarinnar, Subway-deildin, golf og rafíþróttir Meistaradeild Evrópu verður í aðalhlutverki á sportrásum Stöðvar 2 sem bjóða upp á 13 beinar útsendingar í dag og í kvöld. 2.11.2022 06:00 „Þurftum að hafa fyrir hverju einasta marki“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega ánægður með leik sinna manna eftir þriggja marka sigur liðsins gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. Valsmenn hafa nú unnið báða leiki sína í riðlakeppninni og eru með fullt hús stiga. 1.11.2022 23:48 „Góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust“ Mohamed Salah skoraði fyrri mark Liverpool er liðið vann 2-0 sigur gegn Napoli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þrátt fyrir að liðið hafi ekki náð að hrifsa toppsætið af ítalska liðinu segir Egyptinn að sigurinn skipti liðið miklu máli. 1.11.2022 23:01 Frankfurt laumaði sér inn í 16-liða úrslitin | Ekkert lið staðið sig verr en Rangers Lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hófst í kvöld þegar átta leikir fóru fram. Frankfurt laumaði sér inn í 16-liða úrslit með 1-2 endurkomusigri gegn Sporting og ekkert lið hefur staðið sig verr í riðlakeppninni en Rangers eftir 1-3 tap gegn Ajax. 1.11.2022 22:25 Endurkomusigur tryggði Tottenham sæti í 16-liða úrslitum Tottenham snéri taflinu við er liðið heimsótti Marseille í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum. Eftir að hafa lent undir seint í fyrri hálfleik snéru liðsmenn Tottenham leiknum sér í hag og unnu að lokum sterkan 1-2 sigur. 1.11.2022 22:06 Bayern með fullt hús stiga í gegnum dauðariðillinn Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 2-0 sigur gegn Inter Milan í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og liðið fer því með fullt hús stiga í gegnum dauðariðilinn. 1.11.2022 22:00 Umfjöllun: Benidorm - Valur 29-32 | Valur með fullt hús Valur vann ótrúlegan sigur á Benidorm á Spáni 29-32. Valur var leiðandi allan leikinn og lenti aldrei undir. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Valur komst mest fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en heimamenn komu til baka og voru lokamínúturnar afar spennandi. Arnór Snær Óskarsson gerði útslagið í brakinu þar sem hann gerði síðustu tvö mörk leiksins og Valur vann þriggja marka sigur 29-32. 1.11.2022 21:57 Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 1.11.2022 21:56 Porto hirti toppsætið og Leverkusen rændi Evrópudeildarsætinu Porto vann sterkan 2-1 sigur er liðið tók á móti Atlético Madrid í lokaumferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Á sama tíma gerðu Bayer Leverkusen og Club Brugge markalaust jafntefli, en þau úrslit þýða að Porto endar í efsta sæti riðilsins og Atlético Madrid í því neðsta. 1.11.2022 19:45 Elvar með stórleik í fyrsta Meistaradeildarsigri Rytas Elvar Már Friðriksson átti virkilega góðan leik fyrir litháíska liðið Rytas Vilnius er liðið vann öruggan 25 stiga sigur gegn Peristeri í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í körfubolta í kvöld, 89-64. 1.11.2022 19:30 Ljósleiðaradeildin í beinni: NÚ getur lyft sér upp að hlið toppliðsins Áttunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum og verða þeir að sjálfsögðu í beinni útsendingu hér á Vísi. 1.11.2022 19:17 Teitur hafði betur gegn Kristjáni og Ungverjarnir réttu úr kútnum eftir tapið gegn Val Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu öruggan fimm marka sigur er liðið tók á móti franska liðinu PAUC í B-riðli Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 30-25. Á sama tíma vann Ferencváros góðan þriggja marka sigur gegn sænska liðinu Ystads, 37-34. 1.11.2022 19:15 Steve Nash rekinn frá Brooklyn Nets Körfuboltaþjálfarinn Steve Nash hefur verið vikið úr starfi sínu sem þjálfari NBA-liðsins Brooklyn Nets. 1.11.2022 18:45 Óðinn markahæstur í öruggum Evrópusigri Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er svissneska liðið Kadetten Schaffhausen vann öruggan átta marka sigur gegn Fejer B.A.L-Veszprém í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 25-33. 1.11.2022 18:10 Klopp biður fólk um að dæma Liverpool ekki fyrr en eftir tímabilið Þjóðverjinn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liveprool, segir það ekki sanngjarnt að fólk dæmi um það hvort velgengni liðsins sé lokið í bili á þessum tímapunkti. Hann segir að slíkir sleggjudómar ættu frekar að falla að tímabilinu loknu. 1.11.2022 17:45 Sektað vegna ráðningar Rooney Bandaríska knattspyrnufélaginu D.C. United hefur verið refsað í tengslum við ráðninguna á Wayne Rooney sem aðalþjálfara liðsins. 1.11.2022 17:01 Halland drukknar í vinsældum Haalands Erling Haaland er orðinn að svo mikilli stjörnu að það hefur skapað viss vandræði fyrir ferðamálayfirvöld í sænska héraðinu Halland. 1.11.2022 16:30 Tölfræði fyrir þá sem halda að Klopp sakni ekki Mane mjög mikið Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool liðsins og mörgum finnst þeir sjái það greinilega á leik þess. Úrslitin benda til þess að liðið sakni Senegalans og tölfræðin sýnir það svart á hvítu. 1.11.2022 16:01 Gullskórnir sem Zidane lauk ferlinum í endurgerðir Íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur ákveðið að endurgera fræga skó sem Zinedine Zidane lauk ferlinum í. 1.11.2022 15:30 Leikmaður Indiana Pacers segir Lakers ætti að ná í sig og liðsfélaga sinn Myles Turner, miðherji Indiana Pacers, vill að Los Angeles Lakers skoði betur að sækja sig til Indiana. 1.11.2022 15:01 „Ég hugsa ekki um HM í eina mínútu“ Marcus Rashford ætlar ekki að láta hugann reika í átt til heimsmeistaramótsins í Katar heldur einbeita sér að fullu að liði Manchester United. 1.11.2022 14:30 Tók af sér hjálminn eftir snilldar snertimark og klúðraði leiknum Leikmenn hafa sjaldan farið jafnfljótt úr því að vera hetja í það að verða skúrkur og NFL-leikmaðurinn DJ Moore um helgina. 1.11.2022 14:00 Mozar7: Bróðir Bríetar hitar upp í Fortnite Leikmaður vikunnar er nýr liður á Vísi þar sem lesendur fá að kynnast einum leikmanni í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í hverri umferð. 1.11.2022 13:31 Arnór tekur slaginn með uppeldisfélaginu Arnór Smárason verður með ÍA í baráttunni næsta sumar um að endurheimta sætið í Bestu deildinni í fótbolta. Hann mun því 34 ára gamall spila í fyrsta sinn fyrir meistaraflokk uppeldisfélags síns. 1.11.2022 13:09 Newcastle United fékk að nota sex varamenn um helgina Newcastle United er á frábærri siglingu í ensku úrvalsdeildinni og situr í Meistaradeildarsæti eftir þrjá sigra í röð og fimm sigra og ekkert tap í síðustu sex leikjum. 1.11.2022 13:00 Jóhann Gunnar valdi verstu dómaratuðara Olís-deildarinnar Hvaða þjálfarar eru duglegastir að tuða í dómurum Olís-deildar karla? Jóhann Gunnar Einarsson reyndi að svara því í Seinni bylgjunni og valdi fimm mestu dómaratuðara deildarinnar. 1.11.2022 12:31 „Hefur gríðarlega þýðingu fyrir okkur hérna heima“ Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís deild karla, þekkir ágætlega til BM Benidorm liðsins sem er að fara spila við Val í Evrópudeildinni í kvöld. 1.11.2022 12:00 Gísli tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi Magdeburg, er tilnefndur sem leikmaður október-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 1.11.2022 11:31 „Vægt til orða tekið mjög óánægður með þessa breytingu“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er hundóánægður með þá staðreynd að Valsmenn skuli ekki hafa fengið að spila leik á milli sigursins gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í síðustu viku, og leiksins við Benidorm á Spáni í kvöld. 1.11.2022 11:00 Velska landsliðið vill skipta um nafn Wales verður meðal þeirra 32 þjóða sem keppa um heimsmeistaratitilinn í fótbolta í Katar seinna í þessum mánuði. Það gæti aftur á móti verið nafnabreyting á leiðinni á velska landsliðinu. 1.11.2022 10:31 Hnignun stórveldis: Spekileki og kettir í sekknum Í leikmannahópi sérhvers liðs er fall þess falið svo snúið sé út úr orðum Steins Steinars. Ein af stærstu ástæðunum fyrir hnignun ÍA undanfarin ár eru leikmannamál. Þá helst hvernig hópur liðsins hefur verið uppbyggður og síðast en ekki síst hvaða leikmenn félagið hefur fengið í sínar raðir. 1.11.2022 10:01 Hent út úr Evrópumeistaraliðinu vegna slæmrar hegðunar Hannah Hampton er engin fyrirmyndar knattspyrnukona ef marka má nýjustu fréttir úr herbúðum Evrópumeistara Englands. 1.11.2022 09:30 Adam Ægir stoðsendingakóngur: Ég þarf ekki að fá þessa fjórtándu ef ég vinn Adam Ægir Pálsson er stoðsendingakóngur Bestu deildar karla samkvæmt því sem Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út þrátt fyrir að vafi leiki á sigurstoðsendingunni hans. 1.11.2022 09:01 Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. 1.11.2022 08:42 Spilar grófasti línumaður heims kannski í Argentínu? Það er vel þekkt að það sé tekist aðeins í handboltanum en markmiðið er oftast að láta finna fyrir sér en ekki meiða andstæðinginn. 1.11.2022 08:28 Segir Árna hafa áreitt fleiri stúlkur og þverbrotið siðareglur Þjálfarinn Árni Eggert Harðarson þverbraut siðareglur íþróttahreyfingarinnar með samskiptum sínum við körfuboltastúlkur undir lögaldri. Samskiptin voru við fleiri stúlkur en hann hefur sjálfur látið uppi og átti hann ætíð sjálfur frumkvæðið að þeim. 1.11.2022 08:01 Úkraína vill að FIFA hendi Íran út af HM í Katar Knattspyrnusamband Úkraínu hefur sett pressu á Alþjóða knattspyrnusambandið að henda íranska landsliðinu út af heimsmeistaramótinu í Katar en mótið hefst eftir aðeins tuttugu daga. 1.11.2022 07:31 „Framtíð Lakers eftir LeBron er ekki fögur sjón“ Nei eða já í Lögmál leiksins er fastur liður á Stöð 2 Sport 2 þegar NBA tímabilið er í gangi. Þessi stórskemmtilegi liður var á sínum stað í þættinum sem sýndur var í gærkvöld. Þar var yfir stöðu mála hjá Los Angeles Lakers, Steve Nash vs. Doc Rivers, stöðuna hjá Miami Heat og skipti Donovan Mitchell frá Utah Jazz til Cleveland Cavaliers. 1.11.2022 07:00 Dagskráin í dag: Kemur í ljós hvaða lið fara í sextán liða úrslit og Valur á Benidorm Það er æsispennandi dagur á rásum Stöðvar 2 Sport þar sem í ljós kemur hvaða lið komast í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Íslandsmeistarar Vals eru á Benidorm þar sem þeir mæta heimamönnum í Evrópudeildinni í handbolta. 1.11.2022 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáðu magnaða vörslu Bjögga á Bene Hinn 37 ára gamli Björgvin Páll Gústavsson sýndi algjörlega mögnuð tilþrif í þriggja marka sigri Vals gegn Benidorm í Evrópukeppni karla í handbolta í gær, 29-32. 2.11.2022 07:00
Dagskráin í dag: Lokaleikir riðlakeppni Meistaradeildarinnar, Subway-deildin, golf og rafíþróttir Meistaradeild Evrópu verður í aðalhlutverki á sportrásum Stöðvar 2 sem bjóða upp á 13 beinar útsendingar í dag og í kvöld. 2.11.2022 06:00
„Þurftum að hafa fyrir hverju einasta marki“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega ánægður með leik sinna manna eftir þriggja marka sigur liðsins gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. Valsmenn hafa nú unnið báða leiki sína í riðlakeppninni og eru með fullt hús stiga. 1.11.2022 23:48
„Góð úrslit sem gefa okkur meira sjálfstraust“ Mohamed Salah skoraði fyrri mark Liverpool er liðið vann 2-0 sigur gegn Napoli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þrátt fyrir að liðið hafi ekki náð að hrifsa toppsætið af ítalska liðinu segir Egyptinn að sigurinn skipti liðið miklu máli. 1.11.2022 23:01
Frankfurt laumaði sér inn í 16-liða úrslitin | Ekkert lið staðið sig verr en Rangers Lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hófst í kvöld þegar átta leikir fóru fram. Frankfurt laumaði sér inn í 16-liða úrslit með 1-2 endurkomusigri gegn Sporting og ekkert lið hefur staðið sig verr í riðlakeppninni en Rangers eftir 1-3 tap gegn Ajax. 1.11.2022 22:25
Endurkomusigur tryggði Tottenham sæti í 16-liða úrslitum Tottenham snéri taflinu við er liðið heimsótti Marseille í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum. Eftir að hafa lent undir seint í fyrri hálfleik snéru liðsmenn Tottenham leiknum sér í hag og unnu að lokum sterkan 1-2 sigur. 1.11.2022 22:06
Bayern með fullt hús stiga í gegnum dauðariðillinn Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 2-0 sigur gegn Inter Milan í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og liðið fer því með fullt hús stiga í gegnum dauðariðilinn. 1.11.2022 22:00
Umfjöllun: Benidorm - Valur 29-32 | Valur með fullt hús Valur vann ótrúlegan sigur á Benidorm á Spáni 29-32. Valur var leiðandi allan leikinn og lenti aldrei undir. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Valur komst mest fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en heimamenn komu til baka og voru lokamínúturnar afar spennandi. Arnór Snær Óskarsson gerði útslagið í brakinu þar sem hann gerði síðustu tvö mörk leiksins og Valur vann þriggja marka sigur 29-32. 1.11.2022 21:57
Liverpool hafði betur en Napoli heldur efsta sætinu Liverpool þurfti fjögurra marka sigur gegn Napoli til að ná efsta sætinu af ítalska liðinu í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð hins vegar aðeins 2-0 sigur heimamanna og Napoli heldur því efsta sætinu. 1.11.2022 21:56
Porto hirti toppsætið og Leverkusen rændi Evrópudeildarsætinu Porto vann sterkan 2-1 sigur er liðið tók á móti Atlético Madrid í lokaumferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Á sama tíma gerðu Bayer Leverkusen og Club Brugge markalaust jafntefli, en þau úrslit þýða að Porto endar í efsta sæti riðilsins og Atlético Madrid í því neðsta. 1.11.2022 19:45
Elvar með stórleik í fyrsta Meistaradeildarsigri Rytas Elvar Már Friðriksson átti virkilega góðan leik fyrir litháíska liðið Rytas Vilnius er liðið vann öruggan 25 stiga sigur gegn Peristeri í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í körfubolta í kvöld, 89-64. 1.11.2022 19:30
Ljósleiðaradeildin í beinni: NÚ getur lyft sér upp að hlið toppliðsins Áttunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum og verða þeir að sjálfsögðu í beinni útsendingu hér á Vísi. 1.11.2022 19:17
Teitur hafði betur gegn Kristjáni og Ungverjarnir réttu úr kútnum eftir tapið gegn Val Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu öruggan fimm marka sigur er liðið tók á móti franska liðinu PAUC í B-riðli Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 30-25. Á sama tíma vann Ferencváros góðan þriggja marka sigur gegn sænska liðinu Ystads, 37-34. 1.11.2022 19:15
Steve Nash rekinn frá Brooklyn Nets Körfuboltaþjálfarinn Steve Nash hefur verið vikið úr starfi sínu sem þjálfari NBA-liðsins Brooklyn Nets. 1.11.2022 18:45
Óðinn markahæstur í öruggum Evrópusigri Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er svissneska liðið Kadetten Schaffhausen vann öruggan átta marka sigur gegn Fejer B.A.L-Veszprém í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 25-33. 1.11.2022 18:10
Klopp biður fólk um að dæma Liverpool ekki fyrr en eftir tímabilið Þjóðverjinn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Liveprool, segir það ekki sanngjarnt að fólk dæmi um það hvort velgengni liðsins sé lokið í bili á þessum tímapunkti. Hann segir að slíkir sleggjudómar ættu frekar að falla að tímabilinu loknu. 1.11.2022 17:45
Sektað vegna ráðningar Rooney Bandaríska knattspyrnufélaginu D.C. United hefur verið refsað í tengslum við ráðninguna á Wayne Rooney sem aðalþjálfara liðsins. 1.11.2022 17:01
Halland drukknar í vinsældum Haalands Erling Haaland er orðinn að svo mikilli stjörnu að það hefur skapað viss vandræði fyrir ferðamálayfirvöld í sænska héraðinu Halland. 1.11.2022 16:30
Tölfræði fyrir þá sem halda að Klopp sakni ekki Mane mjög mikið Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool liðsins og mörgum finnst þeir sjái það greinilega á leik þess. Úrslitin benda til þess að liðið sakni Senegalans og tölfræðin sýnir það svart á hvítu. 1.11.2022 16:01
Gullskórnir sem Zidane lauk ferlinum í endurgerðir Íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur ákveðið að endurgera fræga skó sem Zinedine Zidane lauk ferlinum í. 1.11.2022 15:30
Leikmaður Indiana Pacers segir Lakers ætti að ná í sig og liðsfélaga sinn Myles Turner, miðherji Indiana Pacers, vill að Los Angeles Lakers skoði betur að sækja sig til Indiana. 1.11.2022 15:01
„Ég hugsa ekki um HM í eina mínútu“ Marcus Rashford ætlar ekki að láta hugann reika í átt til heimsmeistaramótsins í Katar heldur einbeita sér að fullu að liði Manchester United. 1.11.2022 14:30
Tók af sér hjálminn eftir snilldar snertimark og klúðraði leiknum Leikmenn hafa sjaldan farið jafnfljótt úr því að vera hetja í það að verða skúrkur og NFL-leikmaðurinn DJ Moore um helgina. 1.11.2022 14:00
Mozar7: Bróðir Bríetar hitar upp í Fortnite Leikmaður vikunnar er nýr liður á Vísi þar sem lesendur fá að kynnast einum leikmanni í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í hverri umferð. 1.11.2022 13:31
Arnór tekur slaginn með uppeldisfélaginu Arnór Smárason verður með ÍA í baráttunni næsta sumar um að endurheimta sætið í Bestu deildinni í fótbolta. Hann mun því 34 ára gamall spila í fyrsta sinn fyrir meistaraflokk uppeldisfélags síns. 1.11.2022 13:09
Newcastle United fékk að nota sex varamenn um helgina Newcastle United er á frábærri siglingu í ensku úrvalsdeildinni og situr í Meistaradeildarsæti eftir þrjá sigra í röð og fimm sigra og ekkert tap í síðustu sex leikjum. 1.11.2022 13:00
Jóhann Gunnar valdi verstu dómaratuðara Olís-deildarinnar Hvaða þjálfarar eru duglegastir að tuða í dómurum Olís-deildar karla? Jóhann Gunnar Einarsson reyndi að svara því í Seinni bylgjunni og valdi fimm mestu dómaratuðara deildarinnar. 1.11.2022 12:31
„Hefur gríðarlega þýðingu fyrir okkur hérna heima“ Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís deild karla, þekkir ágætlega til BM Benidorm liðsins sem er að fara spila við Val í Evrópudeildinni í kvöld. 1.11.2022 12:00
Gísli tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi Magdeburg, er tilnefndur sem leikmaður október-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 1.11.2022 11:31
„Vægt til orða tekið mjög óánægður með þessa breytingu“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er hundóánægður með þá staðreynd að Valsmenn skuli ekki hafa fengið að spila leik á milli sigursins gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í síðustu viku, og leiksins við Benidorm á Spáni í kvöld. 1.11.2022 11:00
Velska landsliðið vill skipta um nafn Wales verður meðal þeirra 32 þjóða sem keppa um heimsmeistaratitilinn í fótbolta í Katar seinna í þessum mánuði. Það gæti aftur á móti verið nafnabreyting á leiðinni á velska landsliðinu. 1.11.2022 10:31
Hnignun stórveldis: Spekileki og kettir í sekknum Í leikmannahópi sérhvers liðs er fall þess falið svo snúið sé út úr orðum Steins Steinars. Ein af stærstu ástæðunum fyrir hnignun ÍA undanfarin ár eru leikmannamál. Þá helst hvernig hópur liðsins hefur verið uppbyggður og síðast en ekki síst hvaða leikmenn félagið hefur fengið í sínar raðir. 1.11.2022 10:01
Hent út úr Evrópumeistaraliðinu vegna slæmrar hegðunar Hannah Hampton er engin fyrirmyndar knattspyrnukona ef marka má nýjustu fréttir úr herbúðum Evrópumeistara Englands. 1.11.2022 09:30
Adam Ægir stoðsendingakóngur: Ég þarf ekki að fá þessa fjórtándu ef ég vinn Adam Ægir Pálsson er stoðsendingakóngur Bestu deildar karla samkvæmt því sem Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út þrátt fyrir að vafi leiki á sigurstoðsendingunni hans. 1.11.2022 09:01
Anníe Mist tekur milljónir með sér heim til Íslands Annie Mist Þórisdóttir fór ekki tómheimt frá Texas því Rogue Invitational mótið bauð besta fólkinu upp á glæsilegt verðlaunafé. 1.11.2022 08:42
Spilar grófasti línumaður heims kannski í Argentínu? Það er vel þekkt að það sé tekist aðeins í handboltanum en markmiðið er oftast að láta finna fyrir sér en ekki meiða andstæðinginn. 1.11.2022 08:28
Segir Árna hafa áreitt fleiri stúlkur og þverbrotið siðareglur Þjálfarinn Árni Eggert Harðarson þverbraut siðareglur íþróttahreyfingarinnar með samskiptum sínum við körfuboltastúlkur undir lögaldri. Samskiptin voru við fleiri stúlkur en hann hefur sjálfur látið uppi og átti hann ætíð sjálfur frumkvæðið að þeim. 1.11.2022 08:01
Úkraína vill að FIFA hendi Íran út af HM í Katar Knattspyrnusamband Úkraínu hefur sett pressu á Alþjóða knattspyrnusambandið að henda íranska landsliðinu út af heimsmeistaramótinu í Katar en mótið hefst eftir aðeins tuttugu daga. 1.11.2022 07:31
„Framtíð Lakers eftir LeBron er ekki fögur sjón“ Nei eða já í Lögmál leiksins er fastur liður á Stöð 2 Sport 2 þegar NBA tímabilið er í gangi. Þessi stórskemmtilegi liður var á sínum stað í þættinum sem sýndur var í gærkvöld. Þar var yfir stöðu mála hjá Los Angeles Lakers, Steve Nash vs. Doc Rivers, stöðuna hjá Miami Heat og skipti Donovan Mitchell frá Utah Jazz til Cleveland Cavaliers. 1.11.2022 07:00
Dagskráin í dag: Kemur í ljós hvaða lið fara í sextán liða úrslit og Valur á Benidorm Það er æsispennandi dagur á rásum Stöðvar 2 Sport þar sem í ljós kemur hvaða lið komast í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Íslandsmeistarar Vals eru á Benidorm þar sem þeir mæta heimamönnum í Evrópudeildinni í handbolta. 1.11.2022 06:00