Tvö mörk frá Orra Frey í fyrsta sigri Elverum Smári Jökull Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 19:37 Orri Freyr gekk til liðs við Elverum á síðasta ári og lék með landsliðinu á Evrópumótinu fyrr á þessu ári. SANJIN STRUKIC/PIXSELL/MB MEDIA/GETTY IMAGES Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í handknattleik þegar liðið lagði Celje Lasko á heimavelli í kvöld. Elverum hafði beðið lægri hlut í fyrstu fimm leikjum sínum í Meistaradeildinni til þessa en þar er liðið í riðli með stórliðum Barcelona og Kiel auk liða Nantes, Kielce, Álaborgar og Pick Szeged. Leikurinn í kvöld fór fram á heimavelli Elverum. Norska meistaraliðið tók forystuna strax í upphafi og leiddi með þremur mörkum í hálfleik, staðan þá 17-14. Í síðari hálfleik hélt Elverum frumkvæðinu. Þeir komust mest fimm mörkum yfir í stöðunni 22-17 en lið Celje Lasko minnkaði muninn jafnt og þétt þegar líða tók á hálfleikinn. Munurinn fór niður í eitt mark í stöðunni 27-26 og svo aftur á lokamínútunni í stöðunni 30-29. Lengra komst slóvenska liðið þó ekki. Elverum skoraði síðasta mark leiksins og vann góðan tveggja marka sigur 31-29. Orri Freyr skoraði tvö mörk í leiknum í kvöld úr þremur skotum. Tobias Gröndahl var markahæstur hjá Elverum með átta mörk en Stefan Zabic skoraði sömuleiðis átta mörk fyrir Celje Lasko. Elverum 31-29 CeljeWith the deserved victory of the Norwegian champion FC Porto is the only club left without points in the @ehfcl group phase.#handball #ehfcl— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 2, 2022 Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Elverum hafði beðið lægri hlut í fyrstu fimm leikjum sínum í Meistaradeildinni til þessa en þar er liðið í riðli með stórliðum Barcelona og Kiel auk liða Nantes, Kielce, Álaborgar og Pick Szeged. Leikurinn í kvöld fór fram á heimavelli Elverum. Norska meistaraliðið tók forystuna strax í upphafi og leiddi með þremur mörkum í hálfleik, staðan þá 17-14. Í síðari hálfleik hélt Elverum frumkvæðinu. Þeir komust mest fimm mörkum yfir í stöðunni 22-17 en lið Celje Lasko minnkaði muninn jafnt og þétt þegar líða tók á hálfleikinn. Munurinn fór niður í eitt mark í stöðunni 27-26 og svo aftur á lokamínútunni í stöðunni 30-29. Lengra komst slóvenska liðið þó ekki. Elverum skoraði síðasta mark leiksins og vann góðan tveggja marka sigur 31-29. Orri Freyr skoraði tvö mörk í leiknum í kvöld úr þremur skotum. Tobias Gröndahl var markahæstur hjá Elverum með átta mörk en Stefan Zabic skoraði sömuleiðis átta mörk fyrir Celje Lasko. Elverum 31-29 CeljeWith the deserved victory of the Norwegian champion FC Porto is the only club left without points in the @ehfcl group phase.#handball #ehfcl— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 2, 2022
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira