Isabella Ósk: Ég fann það bara fyrir sjálfa mig og mína framtíð í körfubolta að ég vildi reyna að vera í toppslag í ár Siggeir Ævarsson skrifar 2. nóvember 2022 22:46 Ísabella skipti á dögunum yfir í Njarðvík frá Breiðabliki. Vísir/Bára Dröfn Isabella Ósk Sigurðardóttir fór beint í eldlínuna í sínum fyrsta leik með Njarðvík í kvöld, þegar liðið mætti grönnum sínum í hörkuleik. Það var hart tekist á og margar villur dæmdar, þá sérstaklega á heimakonur. Það hlýtur að vera skemmtilegt að koma beint inn í svona alvöru leik og fá þennan Suðurnesjaríg beint í æð í fyrsta leik? „Já skemmtilegt að koma í fyrsta leik í svona grannaslag. Ég er bara búinn að taka tvær æfingar með liðinu, svo að auðvitað tekur smá tíma að komast almennilega inn í sóknarleikinn. Læra að spila inn á allar stelpurnar og þær á mig líka. En það mun koma fljótt.“ Félagaskipti Isabellu hafa að vonum vakið mikla athygli, enda gerist það afar sjaldan í íslensku deildinni að leikmenn í stórum hlutverkum skipti um lið á miðju tímabili. Hvað varð til þess að Isabella ákvað að söðla um á þessum tímapunkti? „Svona í stuttu máli, þá urðu breytingar í Breiðabliki sem varð til þess að ég sá ekki beint að við værum að fara gera einhverja alvöru hluti, láta finna fyrir okkur almennilega. Þetta er búið að vera svona síðustu ár, liðið hefur verið um miðja deild. Þannig að ég fann það bara fyrir sjálfa mig og mína framtíð í körfubolta að ég vildi reyna að vera í toppslag í ár og ákvað því að koma hingað.“ Samkvæmt heimildum Vísis voru í það minnsta tvö önnur lið í deildinni sem föluðust eftir starfskröftum Isabellu. Var Njarðvík alltaf valkostur númer eitt? „Já það var eiginlega bara Njarðvík,“sagði miðherjinn Isabella Ósk eftir tap í sínum fyrsta leik með Njarðvík. Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 73-80 | Toppliðið vann meistarana í Suðurnesjaslag Topplið Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfuknattleik vann í kvöld góðan sigur á nágrönnum sínum frá Njarðvík. Lokatölur 80-73 fyrir Keflavík sem heldur áfram góðu gengi sínu í deildinni. 2. nóvember 2022 22:20 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Það hlýtur að vera skemmtilegt að koma beint inn í svona alvöru leik og fá þennan Suðurnesjaríg beint í æð í fyrsta leik? „Já skemmtilegt að koma í fyrsta leik í svona grannaslag. Ég er bara búinn að taka tvær æfingar með liðinu, svo að auðvitað tekur smá tíma að komast almennilega inn í sóknarleikinn. Læra að spila inn á allar stelpurnar og þær á mig líka. En það mun koma fljótt.“ Félagaskipti Isabellu hafa að vonum vakið mikla athygli, enda gerist það afar sjaldan í íslensku deildinni að leikmenn í stórum hlutverkum skipti um lið á miðju tímabili. Hvað varð til þess að Isabella ákvað að söðla um á þessum tímapunkti? „Svona í stuttu máli, þá urðu breytingar í Breiðabliki sem varð til þess að ég sá ekki beint að við værum að fara gera einhverja alvöru hluti, láta finna fyrir okkur almennilega. Þetta er búið að vera svona síðustu ár, liðið hefur verið um miðja deild. Þannig að ég fann það bara fyrir sjálfa mig og mína framtíð í körfubolta að ég vildi reyna að vera í toppslag í ár og ákvað því að koma hingað.“ Samkvæmt heimildum Vísis voru í það minnsta tvö önnur lið í deildinni sem föluðust eftir starfskröftum Isabellu. Var Njarðvík alltaf valkostur númer eitt? „Já það var eiginlega bara Njarðvík,“sagði miðherjinn Isabella Ósk eftir tap í sínum fyrsta leik með Njarðvík.
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 73-80 | Toppliðið vann meistarana í Suðurnesjaslag Topplið Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfuknattleik vann í kvöld góðan sigur á nágrönnum sínum frá Njarðvík. Lokatölur 80-73 fyrir Keflavík sem heldur áfram góðu gengi sínu í deildinni. 2. nóvember 2022 22:20 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 73-80 | Toppliðið vann meistarana í Suðurnesjaslag Topplið Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfuknattleik vann í kvöld góðan sigur á nágrönnum sínum frá Njarðvík. Lokatölur 80-73 fyrir Keflavík sem heldur áfram góðu gengi sínu í deildinni. 2. nóvember 2022 22:20