Fleiri fréttir Þjálfari átti bestu tilþrif fyrstu umferðar í Subway-deild karla Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds karla tóku saman flottustu tilþrif fyrstu umferðar deildarinnar en öll atvikin komu í tveimur af sex viðureignum fyrstu umferðarinnar. 13.10.2022 07:01 Dagskráin í dag: Alfons mætir toppliði ensku úrvalsdeildarinnar Það verða heilar 13 beinar útsendingar í dag á sport rásum Stöðvar 2 Sport í körfubolta, fótbolta, rafíþróttum og golfi. 13.10.2022 06:01 Kristján Örn: Við erum með svo marga góða leikmenn í hverri stöðu Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góða innkomu í íslenska landsliðið gegn Ísraelum. Hann var kallaður í hópinn þegar Ómar Ingi Magnússon féll úr skaftinu og endaði markahæstur íslensku leikmannanna með sjö mörk. 12.10.2022 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 75-78 | Sigurganga Keflavíkur heldur áfram Keflavík vann Val 75-78. Keflavík hefur unnið alla fjóra leikina í Subway deild-kvenna og er á toppnum með átta stig. Leikurinn var í járnum nánast allan leikinn en Keflavík sýndi klærnar í fjórða leikhluta sem skilaði sigrinum þrátt fyrir mikla baráttu Vals undir lokin. 12.10.2022 23:17 „Eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum gegn pressu“ Valur tapaði á heimavelli fyrir toppliði Keflavíkur. Leikurinn var spennandi undir lokin en Keflavík vann 75-77. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. 12.10.2022 23:00 Gísli Þorgeir: Fannst við sýna fagmennsku og virðingu „Fimmtán marka sigur, topp stemmning og frábærir áhorfendur. Við getum eiginega ekki beðið um meira,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir sigur Íslands á Ísrael en Gísli átti mjög góðan leik fyrir íslenska liðið. 12.10.2022 22:32 Guðmundur: Þurfum að viðhalda stöðugleikanum „Frammistaðan var frábær, ég vil byrja á því að þakka stuðningsmönnum og áhorfendum fyrir stórkostlegan stuðning. Enn og aftur er uppselt og það verður gaman þegar við fáum þjóðarhöllina og sjáum sex þúsund áhorfendur á leik. Það vonandi styttist í það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands eftir góðan sigur á Ísrael í kvöld. 12.10.2022 22:22 Björgvin Páll: Æðislegt að fá fullt hús „Við erum sérstaklega ánægðir með það hvernig við komum inn í leikinn, hvernig við byrjuðum hann,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins eftir öruggan fimmtán marka sigur á Ísrael í kvöld. 12.10.2022 21:59 Umfjöllun: Ísland - Ísrael 36-21 | Öruggt fyrsta skref í átt að Evrópumótinu Ísland vann öruggan fimmtán marka sigur á Ísrael í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Ísland leiddi 16-10 í hálfleik en í síðari hálfleik jók íslenska liðið muninn jafnt og þétt og sýndu mátt sinn og megin. 12.10.2022 21:44 Kane og Son kláruðu Frankfurt | Porto vann í Þýskalandi Tottenham Hotspur og Eintracht Frankfurt eru jöfn að stigum í afar spennandi D-riðli í Meistaradeild Evrópu. Bæði þurfa þrjú stig eru þau mætast klukkan 19:00. 12.10.2022 21:30 Íslandsmeistararnir sóttu sigur í Breiðholtinu Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu átta stiga sigur á nýliðum ÍR, 70-78, í Subway-deild kvenna í kvöld. 12.10.2022 21:20 Lewandowski bjargaði Meistaradeildar vonum Barcelona Spænska stórveldið Barcelona var úr nánast úr leik í Meistaradeild Evrópu þangað til Robert Lewandowski kom til bjargar með tveimur mörkum í 3-3 jafntefli gegn Inter. 12.10.2022 21:15 Söguleg þrenna Salah er Liverpool gjörsigraði Rangers Mohamed Salah skoraði þrennu á sex mínútum í 1-7 útisigri Liverpool á Rangers í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Enginn hefur skorað þrjú mörk í Meistaradeildinni á jafn skömmum tíma. 12.10.2022 21:00 Jóhann snýr aftur til Þór/KA Jóhann Kristinn Gunnarsson var í dag ráðinn aðalþjálfari hjá Þór/KA til næstu þriggja ára. Jóhann þekkir vel til félagsins sem hann gerði að Íslandsmeisturum árið 2012. 12.10.2022 20:31 Umfjöllun: Breiðablik 65-69 Fjölnir | Fjölnissigur í hnífjöfnum leik í Smáranum Deildarmeistarar Fjölnis unnu fjögurra stiga sigur á Breiðablik í Kópavoginum í kvöld, 65-69. 12.10.2022 20:00 Víkingur fær heimaleikjabann vegna hegðun stuðningsmanna Víkingur Reykjavík fær hámarkssekt frá KSÍ og verður að leika næsta heimaleik sinn á hlutlausum vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í úrslitaleik Mjólkurbikarsins gegn FH. 12.10.2022 19:15 Napoli og Club Brugge verða í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Napoli og Club Brugge tryggðu sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir úrslit fyrstu tveggja leikja dagsins í keppninni. 12.10.2022 18:45 Tékkar ekki í neinum vandræðum með Eista Tékkar unnu öruggan átta marka sigur á Eistlandi í undankeppni EM 2024 í handbolta, 31-23. Bæði lið eru með Íslandi í riðli þrjú í undankeppninni. 12.10.2022 18:01 „Töpuðu“ meira en þrjátíu milljörðum á kaupum á tveimur leikmönnum Það er óhætt að segja að rekstur fótboltaliðs Barcelona undanfarin ár hafi verið í kennslubók í hvernig á ekki að stýra fótboltafélögum. 12.10.2022 17:01 Verst geymda leyndarmálið staðfest Arnar Grétarsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Hann hefur skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. 12.10.2022 16:10 Furious frábær í Vertigo Það var sannkölluð botnbarátta þegar TEN5ION mætti Breiðabliki í gærkvöldi. Breiðablik hafði einungis unnið einn leik í fjórum umferðum og TEN5ION engan. 12.10.2022 16:01 Argentínska þjóðin á tauginni eftir að hver stjarnan á fætur annarri meiðist Argentínska fótboltalandsliðið hefur ekki tapað leik síðan 2019 og fram undan er síðasta heimsmeistarakeppni Lionel Messi. 12.10.2022 15:30 „Þær eru bara að fara að keppa við Val um titilinn“ Stjarnan er til alls líkleg í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur samkvæmt sérfræðingum Seinni bylgjunnar. Liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 12.10.2022 15:01 TripleG trylltur í háloftunum LAVA og SAGA voru jöfn við miðju deildarinnar fyrir leikinn í gærkvöldi en sigurliðið gat skotið sér upp í 2.-4. sæti. 12.10.2022 14:00 Lokasóknin: Reiður ungur maður og hlaupari sem var skotinn fyrir mánuði Tveir hlauparar vöktu mikla athygli hjá sérfræðingunum í Lokasókninni eftir leikina í fimmtu viku NFL-deildarinnar og annar þeirra á tilkall til þess að eiga sögu ársins. 12.10.2022 13:31 Bandaríska landsliðið tapar tveimur í röð í fyrsta sinn í fimm ár Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta þurfti að sætta sig við tap á móti hálfgerðu varaliði Spánar í vináttulandsleik í Pamplona í gær. 12.10.2022 13:00 Mörkin í Meistaradeildinni: Blóðbað, umdeildir vítadómar og óvænt úrslit Nóg var um að vera í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld en línur eru farnar að skýrast upp á framhaldið þar sem fjórða umferð riðlakeppninnar hófst. Hér má sjá öll mörkin í gærkvöld. 12.10.2022 12:31 Alblóðugur Rüdiger þurfti 20 spor eftir jöfnunarmarkið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, verður seint sakaður um að fórna sér ekki fyrir liðsfélaga sína. Hann tryggði liði sínu stig á ögurstundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og var nálægt því að steinrotast í leiðinni. 12.10.2022 12:00 Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Ytri Rangá er aflahæst laxveiðiánna í sumar en veiðin þar hefur verið ágæt síðustu daga þrátt fyrir kulda og vosbúð. 12.10.2022 11:39 Aron enn að jafna sig og verður ekki með landsliðinu í kvöld Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2024 að Ásvöllum í kvöld. Hann er því einn af þremur lykilmönnum sem missa af leiknum. 12.10.2022 11:30 Bjarki Már: Okkur fannst líka gaman í janúar Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur fært sig um set og spilar nú með stórliði Telekom Veszprém í Ungverjalandi en þessi öflugi hornamaður hefur verið lykilmaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár. 12.10.2022 11:01 Minningarmót um Hrafn Jökulsson í dag Klukkan fjögur í dag verður minningarmót um Hrafn Jökulsson haldið í Norðurturni Smáralindar fyrir framan veitingastaðin XO. Hrafn var skákmaður mikill en hann lést um miðjan september eftir baráttu við krabbamein. 12.10.2022 10:57 Tilþrifin: Tight birtist úr myrkrinu og tekur út þrjá Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Tight í liði Ten5ion sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 12.10.2022 10:46 Henry líkir Mbappé við dekraðan krakka: „Eins og hann hafi aldrei heyrt orðið nei á ævinni“ Fyrrum franski framherjinn Thierry Henry segir landa sinn Kylian Mbappé bera keim af dekruðum krakka sem hafi aldrei verið neitað um neitt. Mbappé er sagður vilja fara frá Paris Saint-Germain aðeins örfáum mánuðum eftir að hafa skrifað undir nýjan samning. 12.10.2022 10:30 Heimasíða Man. United útskýrði nýju fagnaðarlætin hans Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo hefur skorað sjö hundruð mörk fyrir félagslið sín á ferlinum og oftar en ekki fagnað með sínu fræga markastökki. 12.10.2022 10:01 Harry Kane staðráðinn í að brjóta reglu FIFA á HM í Katar Harry Kane ætlar ekki að láta reglur Alþjóða knattspyrnusambandsins stoppa sig á HM í Katar í næsta mánuði. 12.10.2022 09:30 Guðmundur um spár um verðlaunasæti hjá Íslandi: Gott að þeir hafi trú á liðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur í kvöld undankeppni EM í Þýskalandi þegar Ísraelsmenn koma í heimsókn á Ásvelli. Strákarnir okkar mæta Ísrael og Eistlandi í þessum glugga. Gaupi hitti Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara og ræddi við hann um þessa fyrstu leiki undankeppninnar. 12.10.2022 09:01 Risabreytingar á leið keppenda inn á heimsleikana í CrossFit CrossFit samtökin hafa ákveðið að gera stórar breytingar á undankeppni heimsleikanna í CrossFit á næsta ári. 12.10.2022 08:31 Mbappe telur að PSG hafi svikið samkomulagið við sig: Gerði mistök í vor Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um óánægju franska framherjans Kylian Mbappe og að hann vilji komast í burtu frá París þrátt fyrir að hann sé nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. 12.10.2022 08:00 Kynning á keppendum: Ætlar að syngja Phil Collins á meðan á hlaupinu stendur Íslensku ofurhlaupararnir sem keppa í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupi um helgina koma úr ýmsum áttum og búa allir að gríðarlega mikilli hlaupareynslu. 12.10.2022 08:00 Fór heim frá Portúgal með stjörnur í augunum Það mátti sannarlega finna ljós í myrkrinu á flugvellinum í Porto í gærkvöldi eftir 4-1 tap gegn heimakonum í úrslitaleik um sæti á HM í fótbolta á næsta ári. 12.10.2022 07:31 Framlengingin: Blikar eiga að stefna á topp fjóra og Njarðvík olli mestum vonbrigðum Fyrsta umferð Subway-deildar karla í körfubolta var til umfjöllunnar í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi og hinn vinsæli liður „Framlengingin“ var að sjálfsögðu á sinum stað. 12.10.2022 07:00 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Subway-deildin, golf og rafíþróttir Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls verður boðið upp á tólf beinar útsendingar frá morgni og langt fram á nótt. 12.10.2022 06:01 Strákarnir af Skaganum horfðu í augun á mulningsvél Man City og bognuðu hvorki né brotnuðu Það var einfaldlega skítkalt þegar blaðamaður mætti á Parken, heimavöll FC Kaupmannahafnar, fyrir leik FCK og Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hvort það hafi haft áhrif á suðræna og seiðandi leikmenn gestaliðsins skal ósagt látið en leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem tveir ungir drengir frá Akranesi komu við sögu hjá heimaliðinu. 11.10.2022 23:30 Skýrsla Sindra: Þið tókuð af okkur HM Það var líkt og að sár grátur fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sitjandi í miðjuhringnum á Estádio da Mata Real, bergmálaði um leikvanginn og yfirgnæfði fagnaðaróp Portúgala í kvöld. Svo bersýnileg voru vonbrigðin. HM-draumurinn var úti og það með eins ósanngjörnum hætti og hugsast getur. 11.10.2022 22:54 Sjá næstu 50 fréttir
Þjálfari átti bestu tilþrif fyrstu umferðar í Subway-deild karla Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds karla tóku saman flottustu tilþrif fyrstu umferðar deildarinnar en öll atvikin komu í tveimur af sex viðureignum fyrstu umferðarinnar. 13.10.2022 07:01
Dagskráin í dag: Alfons mætir toppliði ensku úrvalsdeildarinnar Það verða heilar 13 beinar útsendingar í dag á sport rásum Stöðvar 2 Sport í körfubolta, fótbolta, rafíþróttum og golfi. 13.10.2022 06:01
Kristján Örn: Við erum með svo marga góða leikmenn í hverri stöðu Kristján Örn Kristjánsson átti mjög góða innkomu í íslenska landsliðið gegn Ísraelum. Hann var kallaður í hópinn þegar Ómar Ingi Magnússon féll úr skaftinu og endaði markahæstur íslensku leikmannanna með sjö mörk. 12.10.2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 75-78 | Sigurganga Keflavíkur heldur áfram Keflavík vann Val 75-78. Keflavík hefur unnið alla fjóra leikina í Subway deild-kvenna og er á toppnum með átta stig. Leikurinn var í járnum nánast allan leikinn en Keflavík sýndi klærnar í fjórða leikhluta sem skilaði sigrinum þrátt fyrir mikla baráttu Vals undir lokin. 12.10.2022 23:17
„Eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum gegn pressu“ Valur tapaði á heimavelli fyrir toppliði Keflavíkur. Leikurinn var spennandi undir lokin en Keflavík vann 75-77. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. 12.10.2022 23:00
Gísli Þorgeir: Fannst við sýna fagmennsku og virðingu „Fimmtán marka sigur, topp stemmning og frábærir áhorfendur. Við getum eiginega ekki beðið um meira,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir sigur Íslands á Ísrael en Gísli átti mjög góðan leik fyrir íslenska liðið. 12.10.2022 22:32
Guðmundur: Þurfum að viðhalda stöðugleikanum „Frammistaðan var frábær, ég vil byrja á því að þakka stuðningsmönnum og áhorfendum fyrir stórkostlegan stuðning. Enn og aftur er uppselt og það verður gaman þegar við fáum þjóðarhöllina og sjáum sex þúsund áhorfendur á leik. Það vonandi styttist í það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands eftir góðan sigur á Ísrael í kvöld. 12.10.2022 22:22
Björgvin Páll: Æðislegt að fá fullt hús „Við erum sérstaklega ánægðir með það hvernig við komum inn í leikinn, hvernig við byrjuðum hann,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins eftir öruggan fimmtán marka sigur á Ísrael í kvöld. 12.10.2022 21:59
Umfjöllun: Ísland - Ísrael 36-21 | Öruggt fyrsta skref í átt að Evrópumótinu Ísland vann öruggan fimmtán marka sigur á Ísrael í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Ísland leiddi 16-10 í hálfleik en í síðari hálfleik jók íslenska liðið muninn jafnt og þétt og sýndu mátt sinn og megin. 12.10.2022 21:44
Kane og Son kláruðu Frankfurt | Porto vann í Þýskalandi Tottenham Hotspur og Eintracht Frankfurt eru jöfn að stigum í afar spennandi D-riðli í Meistaradeild Evrópu. Bæði þurfa þrjú stig eru þau mætast klukkan 19:00. 12.10.2022 21:30
Íslandsmeistararnir sóttu sigur í Breiðholtinu Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu átta stiga sigur á nýliðum ÍR, 70-78, í Subway-deild kvenna í kvöld. 12.10.2022 21:20
Lewandowski bjargaði Meistaradeildar vonum Barcelona Spænska stórveldið Barcelona var úr nánast úr leik í Meistaradeild Evrópu þangað til Robert Lewandowski kom til bjargar með tveimur mörkum í 3-3 jafntefli gegn Inter. 12.10.2022 21:15
Söguleg þrenna Salah er Liverpool gjörsigraði Rangers Mohamed Salah skoraði þrennu á sex mínútum í 1-7 útisigri Liverpool á Rangers í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Enginn hefur skorað þrjú mörk í Meistaradeildinni á jafn skömmum tíma. 12.10.2022 21:00
Jóhann snýr aftur til Þór/KA Jóhann Kristinn Gunnarsson var í dag ráðinn aðalþjálfari hjá Þór/KA til næstu þriggja ára. Jóhann þekkir vel til félagsins sem hann gerði að Íslandsmeisturum árið 2012. 12.10.2022 20:31
Umfjöllun: Breiðablik 65-69 Fjölnir | Fjölnissigur í hnífjöfnum leik í Smáranum Deildarmeistarar Fjölnis unnu fjögurra stiga sigur á Breiðablik í Kópavoginum í kvöld, 65-69. 12.10.2022 20:00
Víkingur fær heimaleikjabann vegna hegðun stuðningsmanna Víkingur Reykjavík fær hámarkssekt frá KSÍ og verður að leika næsta heimaleik sinn á hlutlausum vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í úrslitaleik Mjólkurbikarsins gegn FH. 12.10.2022 19:15
Napoli og Club Brugge verða í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Napoli og Club Brugge tryggðu sér þátttökurétt í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir úrslit fyrstu tveggja leikja dagsins í keppninni. 12.10.2022 18:45
Tékkar ekki í neinum vandræðum með Eista Tékkar unnu öruggan átta marka sigur á Eistlandi í undankeppni EM 2024 í handbolta, 31-23. Bæði lið eru með Íslandi í riðli þrjú í undankeppninni. 12.10.2022 18:01
„Töpuðu“ meira en þrjátíu milljörðum á kaupum á tveimur leikmönnum Það er óhætt að segja að rekstur fótboltaliðs Barcelona undanfarin ár hafi verið í kennslubók í hvernig á ekki að stýra fótboltafélögum. 12.10.2022 17:01
Verst geymda leyndarmálið staðfest Arnar Grétarsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Hann hefur skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. 12.10.2022 16:10
Furious frábær í Vertigo Það var sannkölluð botnbarátta þegar TEN5ION mætti Breiðabliki í gærkvöldi. Breiðablik hafði einungis unnið einn leik í fjórum umferðum og TEN5ION engan. 12.10.2022 16:01
Argentínska þjóðin á tauginni eftir að hver stjarnan á fætur annarri meiðist Argentínska fótboltalandsliðið hefur ekki tapað leik síðan 2019 og fram undan er síðasta heimsmeistarakeppni Lionel Messi. 12.10.2022 15:30
„Þær eru bara að fara að keppa við Val um titilinn“ Stjarnan er til alls líkleg í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur samkvæmt sérfræðingum Seinni bylgjunnar. Liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 12.10.2022 15:01
TripleG trylltur í háloftunum LAVA og SAGA voru jöfn við miðju deildarinnar fyrir leikinn í gærkvöldi en sigurliðið gat skotið sér upp í 2.-4. sæti. 12.10.2022 14:00
Lokasóknin: Reiður ungur maður og hlaupari sem var skotinn fyrir mánuði Tveir hlauparar vöktu mikla athygli hjá sérfræðingunum í Lokasókninni eftir leikina í fimmtu viku NFL-deildarinnar og annar þeirra á tilkall til þess að eiga sögu ársins. 12.10.2022 13:31
Bandaríska landsliðið tapar tveimur í röð í fyrsta sinn í fimm ár Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta þurfti að sætta sig við tap á móti hálfgerðu varaliði Spánar í vináttulandsleik í Pamplona í gær. 12.10.2022 13:00
Mörkin í Meistaradeildinni: Blóðbað, umdeildir vítadómar og óvænt úrslit Nóg var um að vera í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld en línur eru farnar að skýrast upp á framhaldið þar sem fjórða umferð riðlakeppninnar hófst. Hér má sjá öll mörkin í gærkvöld. 12.10.2022 12:31
Alblóðugur Rüdiger þurfti 20 spor eftir jöfnunarmarkið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, verður seint sakaður um að fórna sér ekki fyrir liðsfélaga sína. Hann tryggði liði sínu stig á ögurstundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og var nálægt því að steinrotast í leiðinni. 12.10.2022 12:00
Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Ytri Rangá er aflahæst laxveiðiánna í sumar en veiðin þar hefur verið ágæt síðustu daga þrátt fyrir kulda og vosbúð. 12.10.2022 11:39
Aron enn að jafna sig og verður ekki með landsliðinu í kvöld Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2024 að Ásvöllum í kvöld. Hann er því einn af þremur lykilmönnum sem missa af leiknum. 12.10.2022 11:30
Bjarki Már: Okkur fannst líka gaman í janúar Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson hefur fært sig um set og spilar nú með stórliði Telekom Veszprém í Ungverjalandi en þessi öflugi hornamaður hefur verið lykilmaður í íslenska landsliðinu undanfarin ár. 12.10.2022 11:01
Minningarmót um Hrafn Jökulsson í dag Klukkan fjögur í dag verður minningarmót um Hrafn Jökulsson haldið í Norðurturni Smáralindar fyrir framan veitingastaðin XO. Hrafn var skákmaður mikill en hann lést um miðjan september eftir baráttu við krabbamein. 12.10.2022 10:57
Tilþrifin: Tight birtist úr myrkrinu og tekur út þrjá Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Tight í liði Ten5ion sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 12.10.2022 10:46
Henry líkir Mbappé við dekraðan krakka: „Eins og hann hafi aldrei heyrt orðið nei á ævinni“ Fyrrum franski framherjinn Thierry Henry segir landa sinn Kylian Mbappé bera keim af dekruðum krakka sem hafi aldrei verið neitað um neitt. Mbappé er sagður vilja fara frá Paris Saint-Germain aðeins örfáum mánuðum eftir að hafa skrifað undir nýjan samning. 12.10.2022 10:30
Heimasíða Man. United útskýrði nýju fagnaðarlætin hans Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo hefur skorað sjö hundruð mörk fyrir félagslið sín á ferlinum og oftar en ekki fagnað með sínu fræga markastökki. 12.10.2022 10:01
Harry Kane staðráðinn í að brjóta reglu FIFA á HM í Katar Harry Kane ætlar ekki að láta reglur Alþjóða knattspyrnusambandsins stoppa sig á HM í Katar í næsta mánuði. 12.10.2022 09:30
Guðmundur um spár um verðlaunasæti hjá Íslandi: Gott að þeir hafi trú á liðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur í kvöld undankeppni EM í Þýskalandi þegar Ísraelsmenn koma í heimsókn á Ásvelli. Strákarnir okkar mæta Ísrael og Eistlandi í þessum glugga. Gaupi hitti Guðmund Guðmundsson landsliðsþjálfara og ræddi við hann um þessa fyrstu leiki undankeppninnar. 12.10.2022 09:01
Risabreytingar á leið keppenda inn á heimsleikana í CrossFit CrossFit samtökin hafa ákveðið að gera stórar breytingar á undankeppni heimsleikanna í CrossFit á næsta ári. 12.10.2022 08:31
Mbappe telur að PSG hafi svikið samkomulagið við sig: Gerði mistök í vor Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um óánægju franska framherjans Kylian Mbappe og að hann vilji komast í burtu frá París þrátt fyrir að hann sé nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. 12.10.2022 08:00
Kynning á keppendum: Ætlar að syngja Phil Collins á meðan á hlaupinu stendur Íslensku ofurhlaupararnir sem keppa í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupi um helgina koma úr ýmsum áttum og búa allir að gríðarlega mikilli hlaupareynslu. 12.10.2022 08:00
Fór heim frá Portúgal með stjörnur í augunum Það mátti sannarlega finna ljós í myrkrinu á flugvellinum í Porto í gærkvöldi eftir 4-1 tap gegn heimakonum í úrslitaleik um sæti á HM í fótbolta á næsta ári. 12.10.2022 07:31
Framlengingin: Blikar eiga að stefna á topp fjóra og Njarðvík olli mestum vonbrigðum Fyrsta umferð Subway-deildar karla í körfubolta var til umfjöllunnar í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi og hinn vinsæli liður „Framlengingin“ var að sjálfsögðu á sinum stað. 12.10.2022 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Subway-deildin, golf og rafíþróttir Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls verður boðið upp á tólf beinar útsendingar frá morgni og langt fram á nótt. 12.10.2022 06:01
Strákarnir af Skaganum horfðu í augun á mulningsvél Man City og bognuðu hvorki né brotnuðu Það var einfaldlega skítkalt þegar blaðamaður mætti á Parken, heimavöll FC Kaupmannahafnar, fyrir leik FCK og Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hvort það hafi haft áhrif á suðræna og seiðandi leikmenn gestaliðsins skal ósagt látið en leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem tveir ungir drengir frá Akranesi komu við sögu hjá heimaliðinu. 11.10.2022 23:30
Skýrsla Sindra: Þið tókuð af okkur HM Það var líkt og að sár grátur fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sitjandi í miðjuhringnum á Estádio da Mata Real, bergmálaði um leikvanginn og yfirgnæfði fagnaðaróp Portúgala í kvöld. Svo bersýnileg voru vonbrigðin. HM-draumurinn var úti og það með eins ósanngjörnum hætti og hugsast getur. 11.10.2022 22:54