Fleiri fréttir

Urriðafoss með bestu veiði á stöng

Nú er mikið rætt og skrifað um góða veiði í hinum ýmsu laxveiðiám en þegar rýnt er í tölurnar má sjá hvaða á gefur raunverulega bestu veiðina.

Mourinho mætir Tottenham í umdeildum leik: „Hámark hræsninnar“

Lærisveinar José Mourinho í Roma mæta Tottenham Hotspur í æfingaleik á morgun. Stuðningsmenn Tottenham eru margir hverjir spenntir fyrir því að endurnýja kynnin við Portúgalann sem stýrði liðinu frá 2019 til 2021. Staðsetning leiksins hefur hins vegar vakið athygli.

„Væri gaman að vinna hann einu sinni“

Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir leik dagsins við Manchester City, vera félagi sínu mikilvægan. Samfélagsskjöldurinn er eini enski bikarinn sem Klopp hefur ekki tekist að vinna á stjóratíð sinni í Bítlaborginni.

LeBron James á leið í fámennan hóp

Körfuboltastjarnan LeBron James, sem leikur með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mun verða hluti af fámennum hópi manna á komandi leiktíð. Hann mun þá spila sína tuttugustu leiktíð í deildinni.

Laporte ekki með á morgun

Spænski varnarmaðurinn Aymeric Laporte verður ekki með Manchester City þegar liðið mætir Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn á morgun. Hann mun ekki snúa aftur fyrr en í september.

Mætti með yfirvaraskegg á blaðamannafund

Alexandra Popp, fyrirliði þýska kvennalandsliðsins í fótbolta, fór mikinn á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik liðsins við England á Evrópumótinu í fótbolta sem fram fer á sunnudag.

Viðar spilaði allan leikinn í tapi

Viðar Ari Jónsson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Budapest Honved er liðið tapaði 1-0 fyrir Zalaegerszegi í fyrstu umferð ungversku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Bölvaði skotinu sínu en fór holu í höggi

Bandaríski kylfingurinn Mark Hubbard lék fyrsta hring á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi á fjórum höggum undir pari í gær. Hann situr í 21. sæti mótsins eftir fyrsta daginn, en það er ekki sýst holu í höggi á 11. holu að þakka að Hubbard kláraði hringinn á góðu skori.

Á nú 29 bestu tíma sögunnar í sinni grein

Bandaríska sundkonan Katie Ledecky hélt áfram sigurgöngu sinni á bandaríska meistaramótinu í sundi í vikunni þegar hún vann 800 metra skriðsundið mjög örugglega.

Íslendingaslagur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar

Evrópska handknattleikssambandið EHF birti í dag leikjaniðurröðun riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Nokkrar áhugaverðar viðureignir munu eiga sér stað strax í fyrstu umferð, þar á meðal Íslendingaslagur Lomza Industria Kielce og HBC Nantes.

Milos rekinn frá Malmö

Milos Milojevic hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara sænska meistaraliðsins Malmö.

Fín veiði í Veiðivötnum

Veiðin í Veiðivötnum er búin að vera fín í sumar og flest það veiðifólk sem fer upp eftir er að koma heim vel hlaðið af fallegum silung.

Júlíveiðin tekur kipp

Nýjar tölur úr laxveiðiánum voru birtar í gær og það sést greinilega að seinni partur júlí er að skila góðri veiði í mörgum ánum.

Engin plön hjá FIFA um að færa HM kvenna í fótbolta

Alþjóða knattspyrnusambandið segir ekkert til í þeim orðrómi að FIFA sé að kanna möguleikann á því að færa næsta heimsmeistaramót kvenna í fótbolta sem á að fara fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári.

Valgeir skrifar undir hjá Örebro

Sænska félagið Örebro greindi frá því í morgun að hinn efnilegi Valgeir Valgeirsson væri genginn í raðir félagsins frá HK.

„Að komast inn á heimsleikana er náttúrulega bara toppurinn“

Sólveig Sigurðardóttir er nýjasta CrossFit-stjarna okkar Íslendinga, en hún tekur þátt á heimsleikunum í CrossFit í næstu viku. Þetta verður í þriðja skipti sem Sólveig keppir á leikunum, en þetta er í fyrsta skipti sem hún vinnur sér inn þátttökurétt í einstaklingskeppninni.

Ísland endurheimtir fjögur sæti sumarið 2024

Góður árangur íslensku liðanna í Evrópukeppni á þessari leiktíð hefur nú þegar tryggt hérlendum félagsliðum fjögur sæti í Evrópukeppnum keppnistímabilið 2024. 

Dagskráin í dag: Golf um víða veröld

Sýnt verður frá þremur golfmótum á sportrásum Stöðvar 2 sport í dag. Golfáhugamenn geta því legið í sófanum og horft á afbragðs golf hvort sem þeir eru heima eða í sumarbústaðnum. 

Ásmundur: Vorbragur þrátt fyrir það sé júlí

Breiðablik vann í kvöld sannfærandi 5-0 sigur á KR í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta en deildin hafði verið í pásu vegna Evrópumótsins síðan um miðjan júní. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir að lið hans hafi verið lengi í gang.

Sjá næstu 50 fréttir