Fleiri fréttir Harrington og Arnar Páll ráðnir þjálfarar KR Christopher Harrington hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR í fótbolta, ásamt Arnari Páli Garðarssyni. Félagið tilkynnti um ráðningu þeirra í dag. 5.6.2022 17:30 Nadal vann opna franska í fjórtánda sinn Spænska tennisgoðsögnin Rafael Nadal vann öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud á opna franska meistarmótinu og skráði sig enn einu sinni á spjöld sögunnar. 5.6.2022 17:01 Óli Stef áfram í Þýskalandi Ólafur Stefánsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Erlangen, þar sem hann starfar nú sem aðstoðarþjálfari Raul Alonso. 5.6.2022 16:25 Áhorfendamet slegið í Íslendingaslag í uppgjöri toppliðanna 10.582 áhorfendur sáu Brann leggja Valerenga að velli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.6.2022 16:06 Bjarki markahæstur í sigri á Flensburg Tveir Íslendingar eru að keppast um markakóngstitilinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en hinn hálf-íslenski Hans Lindberg trónir á toppnum. 5.6.2022 15:53 Elísabet áfram á sigurbraut Íslendingalið Kristianstad vann sinn fjórða leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.6.2022 15:07 Búist við tæplega 3000 áhorfendum á Laugardalsvöll á morgun | „Þetta unga lið á skilið stuðning“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir mikilvægt fyrir ungt A-landslið Íslands að finna fyrir stuðning frá íslensku þjóðinni. 5.6.2022 14:10 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Albaníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum ásamt Birki Bjarnasyni, landsliðsfyrirliða, á blaðamannafundi fyrir leik Íslands gegn Albaníu í Þjóðadeildinni annað kvöld. 5.6.2022 13:35 Man Utd að blanda sér í baráttuna um Eriksen Christian Eriksen er einn af eftirsóttari leikmönnum Evrópu í sumar en hann er laus allra mála hjá Brentford. 5.6.2022 13:24 Diljá á skotskónum í stórsigri Hacken Íslendingalið Hacken gerði góða ferð til Stokkhólms og vann stórsigur á Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.6.2022 13:04 Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Vötnin úti á land eru óðum að vakna til lífsins og veiðin að komast í góðan gang en eitt af þeim vötnum er Langavatn í Reykjasveit. 5.6.2022 12:56 Hraunsfjörður er að gefa fína veiði Hraunsfjörður er uppáhaldsveiðisvæði margra veiðimanna sem bíða yfirleitt spenntir eftir því að veiðin fari í gang í vatninu. 5.6.2022 12:46 „Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman“ Daníel Leó Grétarsson lék sinn áttunda landsleik þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael ytra í Þjóðadeildinni á dögunum. 5.6.2022 11:27 EM í brennidepli þegar Þorsteinn Halldórs og Vanda heimsóttu Helenu Áttunda umferð Bestu deildarinnar í fótbolta hefst annan í hvítasunnu og lýkur með fjórum leikjum á þriðjudag 5.6.2022 11:04 Ásta Björt snýr aftur til Eyja Stórskyttan Ásta Björt Júlíusdóttir er gengin til liðs við uppeldisfélag sitt eftir eins árs veru hjá Haukum. 5.6.2022 10:37 „Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. 5.6.2022 10:01 Valgeir og Logi kallaðir inn í U21 landsliðið Tvær breytingar verða á leikmannahópi U21 árs landsliðsins í fótbolta milli leikja í undankeppni EM. 5.6.2022 09:30 Ánægð með nýju kynslóðina: „Eitthvað sem maður hefur beðið eftir í nokkur ár“ Sara Björk Gunnarsdóttir er afar sátt með hvernig aldamótabörnin svokölluðu hafa komið inn í íslenska landsliðið. 5.6.2022 09:01 Vilja hjálpa Ómari að verða aftur markakóngur Eftir að hafa orðið markakóngur í Þýskalandi í fyrra og markakóngur EM í janúar getur Ómar Ingi Magnússon bætt við öðrum markakóngstitli í Þýskalandi á næstu sjö dögum. 5.6.2022 08:01 Ofurparið Shakira og Pique standa í skilnaði Tónlistarkonan Shakira og fótboltamaðurinn Gerard Piqué standa í skilnaði eftir að upp komst um framhjáhald kappans. Fjöldi miðla erlendis greinir frá þessu. 5.6.2022 07:01 Dagskráin í dag: Sæti á HM í boði, Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar, spænski körfuboltinn og golf Það er nóg af stórum viðburðum á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sæti á HM í fótbolta sem fer í Katar er í boði og úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar heldur áfram. 5.6.2022 06:01 Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. 4.6.2022 23:31 Grímur hættir hjá ÍBV Grímur Hergeirsson verður ekki í þjálfarateymi ÍBV í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. 4.6.2022 23:00 Skiptir máli að vera með leikmann sem brennur fyrir klúbbinn Farið var yfir fjörugan leik Þór/KA og Keflavíkur í Bestu Mörkunum. Liði Þórs/KA var hrósað í hástert en þó bent á að þær þyrftu að ná meiri stöðugleika í leik sinn til að klífa töfluna. 4.6.2022 22:31 Tevez leggur skóna á hilluna vegna andláts föður síns Argentínumaðurinn Carlos Tevez leggur skóna á hilluna 38 ára gamall eftir að föður hans lést. Tevez lék á sínum tíma með bæði Manchester United og City. 4.6.2022 22:00 Kristján Örn skoraði fjögur Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur mörk er PAUX Aix vann fjögurra marka sigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.6.2022 21:45 „Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. 4.6.2022 21:31 Þrír úr Bestu deildinni byrjuðu er Færeyingar steinlágu í Tyrklandi Færeyjar hófu Þjóðadeildina á 4-0 tapi í Tyrklandi. Í byrjunarliði Færeyinga voru þrír leikmenn sem spila í Bestu deild karla hér á landi. 4.6.2022 21:01 Allt jafnt hjá Ítalíu og Þýskalandi Ítalía og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í Þjóðadeildinni í kvöld. 4.6.2022 20:40 Díana Dögg slapp naumlega við fall Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska handboltaliðinu Zwickau sluppu naumlega við fall úr þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks tap gegn Göppingen í dag. Um var að ræða síðari leik liðanna í umspil um sæti í deildinni á næstu leiktíð. 4.6.2022 20:30 Fer aftur til Bologna eftir meiðslahrjáð tímabil í Kaupmannahöfn Miðjumaðurinn Andri Fannar Baldursson stefnir á að berjast fyrir sæti sínu hjá ítalska úrvalsdeildarinliðinu Bologna. 4.6.2022 20:01 HK áfram með fullt hús stiga á meðan Fylkir er án stiga Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag. HK vann 3-0 útisigur á Haukum á meðan Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. vann 2-1 heimasigur á Fylki. 4.6.2022 19:30 Níu íslensk mörk í sjö marka sigri Melsungen | Elliði skoraði fimm Íslendingaliðin Bergischer og Melsungen mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þar sem gestirnir í Melsungen unnu sjö marka sigur. Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu svo enn leikinn í B-deildinni. 4.6.2022 18:45 Fyrsta tap Englendinga gegn Ungverjum síðan 1962 Fara þarf aftur til ársins 1962 til að finna síðasta sigur Ungverjalands gegn Englandi. Liðin mættust í Þjóðadeildinni í fótbolta í dag og fóru Ungverjar með eins marks sigur af hólmi, lokatölur 1-0. 4.6.2022 18:00 Isabella Ósk strax farin að láta til sín taka í Ástralíu Körfuboltakonan Isabella Ósk Sigurðardóttir gekk nýverið til liðs við South Adelaide Panthers sem leikur í efstu deild í Ástralíu. Liðið vann stórsigur á North Adelaide Rockets í dag, lokatölur 89-59 Isabellu Ósk og stöllum í vil. 4.6.2022 17:15 Fylkir pakkaði Vestra saman Fylkir vann Vestra 5-0 í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Benedikt Daríus Garðarsson skoraði þrennu fyrir heimamenn. 4.6.2022 16:30 Atli kallaður inn í A-landsliðið fyrir Willum Þór Atli Barkarson, leikmaður SönderjyskE í Danmörku, hefur verið kallaður upp í A-landsliðið eftir að Willum Þór Willumsson þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 4.6.2022 16:01 Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. 4.6.2022 15:00 Robin Olsen til Aston Villa Aston Villa hefur tryggt sér þjónustu sænska landsliðsmarkvarðarins Robin Olson en hann kemur til liðsins frá Roma. Hann var á láni hjá liðinu frá áramótum. 4.6.2022 14:15 Erlingur hættir með hollenska landsliðið Erlingur Richardsson er hættur með hollenska landsliðið í handbolta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hollenska handknattleikssambandinu. 4.6.2022 13:17 Nadal í úrslit í fjórtánda sinn Spænski tenniskappinn Rafael Nadal komst í úrslit Opna franska meistarmótsins í tennis í fjórtánda sinn eftir sigur á Alexander Zverev í undanúrslitum. Zverev gat ekki klárað leikinn vegna meiðsla. 4.6.2022 12:45 Andlit Juventus á förum til Los Angeles Ítalski varnarmaðurinn Giorgio Chiellini er á förum frá Juventus eftir farsælan feril sem spannar ein átján ár og fjölmörg verðlaun. 4.6.2022 12:00 Arnar Birkir yfirgefur Aue eftir fall Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson er í leit að nýjum vinnuveitanda eftir tveggja ára dvöl hjá þýska liðinu Aue. 4.6.2022 11:31 „Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. 4.6.2022 10:01 Fertugur Hlynur framlengir um ár Körfuknattleiksmaðurinn Hlynur Bæringsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna og mun taka slaginn með liðinu í Subway deildinni á næstu leiktíð. 4.6.2022 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Harrington og Arnar Páll ráðnir þjálfarar KR Christopher Harrington hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR í fótbolta, ásamt Arnari Páli Garðarssyni. Félagið tilkynnti um ráðningu þeirra í dag. 5.6.2022 17:30
Nadal vann opna franska í fjórtánda sinn Spænska tennisgoðsögnin Rafael Nadal vann öruggan sigur á Norðmanninum Casper Ruud á opna franska meistarmótinu og skráði sig enn einu sinni á spjöld sögunnar. 5.6.2022 17:01
Óli Stef áfram í Þýskalandi Ólafur Stefánsson hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarliðið Erlangen, þar sem hann starfar nú sem aðstoðarþjálfari Raul Alonso. 5.6.2022 16:25
Áhorfendamet slegið í Íslendingaslag í uppgjöri toppliðanna 10.582 áhorfendur sáu Brann leggja Valerenga að velli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.6.2022 16:06
Bjarki markahæstur í sigri á Flensburg Tveir Íslendingar eru að keppast um markakóngstitilinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en hinn hálf-íslenski Hans Lindberg trónir á toppnum. 5.6.2022 15:53
Elísabet áfram á sigurbraut Íslendingalið Kristianstad vann sinn fjórða leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.6.2022 15:07
Búist við tæplega 3000 áhorfendum á Laugardalsvöll á morgun | „Þetta unga lið á skilið stuðning“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir mikilvægt fyrir ungt A-landslið Íslands að finna fyrir stuðning frá íslensku þjóðinni. 5.6.2022 14:10
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Albaníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum ásamt Birki Bjarnasyni, landsliðsfyrirliða, á blaðamannafundi fyrir leik Íslands gegn Albaníu í Þjóðadeildinni annað kvöld. 5.6.2022 13:35
Man Utd að blanda sér í baráttuna um Eriksen Christian Eriksen er einn af eftirsóttari leikmönnum Evrópu í sumar en hann er laus allra mála hjá Brentford. 5.6.2022 13:24
Diljá á skotskónum í stórsigri Hacken Íslendingalið Hacken gerði góða ferð til Stokkhólms og vann stórsigur á Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.6.2022 13:04
Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Vötnin úti á land eru óðum að vakna til lífsins og veiðin að komast í góðan gang en eitt af þeim vötnum er Langavatn í Reykjasveit. 5.6.2022 12:56
Hraunsfjörður er að gefa fína veiði Hraunsfjörður er uppáhaldsveiðisvæði margra veiðimanna sem bíða yfirleitt spenntir eftir því að veiðin fari í gang í vatninu. 5.6.2022 12:46
„Það tekur tíma fyrir öll lið að spila sig saman“ Daníel Leó Grétarsson lék sinn áttunda landsleik þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael ytra í Þjóðadeildinni á dögunum. 5.6.2022 11:27
EM í brennidepli þegar Þorsteinn Halldórs og Vanda heimsóttu Helenu Áttunda umferð Bestu deildarinnar í fótbolta hefst annan í hvítasunnu og lýkur með fjórum leikjum á þriðjudag 5.6.2022 11:04
Ásta Björt snýr aftur til Eyja Stórskyttan Ásta Björt Júlíusdóttir er gengin til liðs við uppeldisfélag sitt eftir eins árs veru hjá Haukum. 5.6.2022 10:37
„Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“ Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun. 5.6.2022 10:01
Valgeir og Logi kallaðir inn í U21 landsliðið Tvær breytingar verða á leikmannahópi U21 árs landsliðsins í fótbolta milli leikja í undankeppni EM. 5.6.2022 09:30
Ánægð með nýju kynslóðina: „Eitthvað sem maður hefur beðið eftir í nokkur ár“ Sara Björk Gunnarsdóttir er afar sátt með hvernig aldamótabörnin svokölluðu hafa komið inn í íslenska landsliðið. 5.6.2022 09:01
Vilja hjálpa Ómari að verða aftur markakóngur Eftir að hafa orðið markakóngur í Þýskalandi í fyrra og markakóngur EM í janúar getur Ómar Ingi Magnússon bætt við öðrum markakóngstitli í Þýskalandi á næstu sjö dögum. 5.6.2022 08:01
Ofurparið Shakira og Pique standa í skilnaði Tónlistarkonan Shakira og fótboltamaðurinn Gerard Piqué standa í skilnaði eftir að upp komst um framhjáhald kappans. Fjöldi miðla erlendis greinir frá þessu. 5.6.2022 07:01
Dagskráin í dag: Sæti á HM í boði, Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar, spænski körfuboltinn og golf Það er nóg af stórum viðburðum á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sæti á HM í fótbolta sem fer í Katar er í boði og úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar heldur áfram. 5.6.2022 06:01
Alfons segir úrslitin í Ísrael fín og vonast til að sjá sem flesta á Laugardalsvelli á mánudag Alfons Sampsted, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, vonast eftir að fólk mæti á leikinn gegn Albaníu á mánudag og að íslenska liðið byggi ofan á fín úrslit í Ísrael. 4.6.2022 23:31
Grímur hættir hjá ÍBV Grímur Hergeirsson verður ekki í þjálfarateymi ÍBV í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. 4.6.2022 23:00
Skiptir máli að vera með leikmann sem brennur fyrir klúbbinn Farið var yfir fjörugan leik Þór/KA og Keflavíkur í Bestu Mörkunum. Liði Þórs/KA var hrósað í hástert en þó bent á að þær þyrftu að ná meiri stöðugleika í leik sinn til að klífa töfluna. 4.6.2022 22:31
Tevez leggur skóna á hilluna vegna andláts föður síns Argentínumaðurinn Carlos Tevez leggur skóna á hilluna 38 ára gamall eftir að föður hans lést. Tevez lék á sínum tíma með bæði Manchester United og City. 4.6.2022 22:00
Kristján Örn skoraði fjögur Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur mörk er PAUX Aix vann fjögurra marka sigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 4.6.2022 21:45
„Held það sé eini staðurinn sem maður getur svarað gagnrýni“ „Ég var alveg klár og undirbúinn í þetta. Þakklátur fyrir traustið sem ég fékk því það er ekki eins og ég hafi verið að koma úr mínu besta tímabili,“ sagði Arnór Sigurðsson aðspurður út í byrjunarliðssæti sitt í leik Íslands og Ísrael í Þjóðadeildinni. 4.6.2022 21:31
Þrír úr Bestu deildinni byrjuðu er Færeyingar steinlágu í Tyrklandi Færeyjar hófu Þjóðadeildina á 4-0 tapi í Tyrklandi. Í byrjunarliði Færeyinga voru þrír leikmenn sem spila í Bestu deild karla hér á landi. 4.6.2022 21:01
Allt jafnt hjá Ítalíu og Þýskalandi Ítalía og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í Þjóðadeildinni í kvöld. 4.6.2022 20:40
Díana Dögg slapp naumlega við fall Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska handboltaliðinu Zwickau sluppu naumlega við fall úr þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks tap gegn Göppingen í dag. Um var að ræða síðari leik liðanna í umspil um sæti í deildinni á næstu leiktíð. 4.6.2022 20:30
Fer aftur til Bologna eftir meiðslahrjáð tímabil í Kaupmannahöfn Miðjumaðurinn Andri Fannar Baldursson stefnir á að berjast fyrir sæti sínu hjá ítalska úrvalsdeildarinliðinu Bologna. 4.6.2022 20:01
HK áfram með fullt hús stiga á meðan Fylkir er án stiga Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag. HK vann 3-0 útisigur á Haukum á meðan Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. vann 2-1 heimasigur á Fylki. 4.6.2022 19:30
Níu íslensk mörk í sjö marka sigri Melsungen | Elliði skoraði fimm Íslendingaliðin Bergischer og Melsungen mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þar sem gestirnir í Melsungen unnu sjö marka sigur. Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu svo enn leikinn í B-deildinni. 4.6.2022 18:45
Fyrsta tap Englendinga gegn Ungverjum síðan 1962 Fara þarf aftur til ársins 1962 til að finna síðasta sigur Ungverjalands gegn Englandi. Liðin mættust í Þjóðadeildinni í fótbolta í dag og fóru Ungverjar með eins marks sigur af hólmi, lokatölur 1-0. 4.6.2022 18:00
Isabella Ósk strax farin að láta til sín taka í Ástralíu Körfuboltakonan Isabella Ósk Sigurðardóttir gekk nýverið til liðs við South Adelaide Panthers sem leikur í efstu deild í Ástralíu. Liðið vann stórsigur á North Adelaide Rockets í dag, lokatölur 89-59 Isabellu Ósk og stöllum í vil. 4.6.2022 17:15
Fylkir pakkaði Vestra saman Fylkir vann Vestra 5-0 í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Benedikt Daríus Garðarsson skoraði þrennu fyrir heimamenn. 4.6.2022 16:30
Atli kallaður inn í A-landsliðið fyrir Willum Þór Atli Barkarson, leikmaður SönderjyskE í Danmörku, hefur verið kallaður upp í A-landsliðið eftir að Willum Þór Willumsson þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 4.6.2022 16:01
Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. 4.6.2022 15:00
Robin Olsen til Aston Villa Aston Villa hefur tryggt sér þjónustu sænska landsliðsmarkvarðarins Robin Olson en hann kemur til liðsins frá Roma. Hann var á láni hjá liðinu frá áramótum. 4.6.2022 14:15
Erlingur hættir með hollenska landsliðið Erlingur Richardsson er hættur með hollenska landsliðið í handbolta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hollenska handknattleikssambandinu. 4.6.2022 13:17
Nadal í úrslit í fjórtánda sinn Spænski tenniskappinn Rafael Nadal komst í úrslit Opna franska meistarmótsins í tennis í fjórtánda sinn eftir sigur á Alexander Zverev í undanúrslitum. Zverev gat ekki klárað leikinn vegna meiðsla. 4.6.2022 12:45
Andlit Juventus á förum til Los Angeles Ítalski varnarmaðurinn Giorgio Chiellini er á förum frá Juventus eftir farsælan feril sem spannar ein átján ár og fjölmörg verðlaun. 4.6.2022 12:00
Arnar Birkir yfirgefur Aue eftir fall Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson er í leit að nýjum vinnuveitanda eftir tveggja ára dvöl hjá þýska liðinu Aue. 4.6.2022 11:31
„Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. 4.6.2022 10:01
Fertugur Hlynur framlengir um ár Körfuknattleiksmaðurinn Hlynur Bæringsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna og mun taka slaginn með liðinu í Subway deildinni á næstu leiktíð. 4.6.2022 09:30