Fleiri fréttir

Elísa­bet hætti að stela bílum og gerðist þjálfari

Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad, er í ítarlegu viðtali hjá sænska miðlinum Expressen. Þar ræðir hún meðal annars hvað gerði það að verkum að hún fór að þjálfa fótbolta og að hún hafi stolið bíl á sínum yngri árum.

Búið spil hjá besta leikmanni Fram

Framarar munu þurfa að spjara sig án Færeyingsins Vilhelms Poulsen það sem eftir lifir leiktíðar í Olís-deild karla í handbolta.

Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd

Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna.

Dagskráin í dag: Lokaumferð Subway-deild karla í fyrirrúmi

Það eru sex beinar útsendingar á sport stöðvum Stöðvar 2 í dag. Heil umferð verður leikin í Subway-deild karla og sýnt verður beint frá öllum leikjum samtímis. Að auki eru þrjár útsendingar af PGA mótum karla og kvenna ásamt Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum á Stöð 2 eSport.

KR-ingar knýja fram oddaleik

Það verður oddaleikur í undanúrslitum úrslitakeppni fyrstu deildar kvenna, á milli ÍR og KR eftir að KR-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu annan leikinn í röð gegn ÍR. KR vann viðureign liðanna í Vesturbænum í kvöld, 86-79.

Fylkir fallið í fyrstu deild

Lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar hófst á leik Fylkis og Sögu sem börðust fyrir botni deildarinnar.

Þorgeir Bjarki snýr aftur á Nesið

Handboltamaðurinn Þorgeir Bjarki Davíðsson, leikmaður Vals, mun leika með Gróttu frá og með næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið.

Sjá næstu 50 fréttir