Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Laugardagar eru nammidagar og því er vel við hæfi að bjóða upp á bland í poka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum. 19.3.2022 06:01 Sektaður um þrjár milljónir fyrir að segja aðdáanda að þegja Körfuboltamaðurinn Kevin Durant hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að segja aðdáanda að þegja í tveggja stiga tapi Brooklyn Nets gegn Dallas Mavericks síðastliðinn miðvikudag. Það samsvarar rúmlega þremur milljónum íslenskra króna. 18.3.2022 23:16 Dóra María leggur skóna á hilluna Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir er búin að leggja skóna á hilluna. Hennar seinasti leikur á ferlinum var gegn Selfyssingum í lokaumferð Íslandsmótsins í fyrra þar sem Valskonur tóku á móti Íslandsmeistaratitlinum. 18.3.2022 22:45 Dramatískur endurkomusigur Leeds gegn tíu Úlfum Leeds United vann afar mikilvægan sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úlfarnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en Leeds snéri taflinu við eftir að Raúl Jiménez fékk að líta rauða spjaldið. 18.3.2022 22:15 Albert sat á bekknum er Genoa vann loksins leik Albert Guðmundsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er Genoa vann 1-0 sigur gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.3.2022 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 34-22 | Fram ekki í neinum vandræðum Fram vann sannfærandi 34-22 sigur þegar liðið fékk HK í heimsókn í Safamýrina Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. 18.3.2022 21:50 Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18.3.2022 21:25 Valskonur kláruðu riðilinn með fullt hús stiga Valskonur unnu alla fimm leiki sína í riðli tvö í Lengjubikar kvenna, en liðið vann 1-0 útisigur gegn Keflavík í kvöld. 18.3.2022 20:51 Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir og Kórdrengir berjast fyrir lífi sínu Þrátt fyrir það að Dusty hafi tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn þriðjudag er fallbaráttan langt frá því að vera búin. 18.3.2022 20:16 Bayern München aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lékk allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 4-2 sigri gegn Frankfurt í kvöld. 18.3.2022 20:11 Ísak sá rautt en Sævar skoraði í Íslendingaslag Sævar Atli Magnússon og félagar hans í Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar unnu öruggan 3-0 útisigur gegn Ísaki Óla Ólafssyni og félögum hans í Lyngby í dönsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sævar Atli skoraði fyrir Lyngby, en Ísak fékk að fara snemma af velli í liði Esbjerg. 18.3.2022 19:37 „Þurfum að gefa réttum leikmönnum rétta leiki á réttum tíma“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kynnti í dag 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. Hann segir að þó að verkefnið framundan sé kannski ekki það mest spennandi þá sé það mjög mikilvægt fyrir liðið. 18.3.2022 19:01 Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. 18.3.2022 18:16 Diogo Jota: Við eigum eftir níu úrslitaleiki Diogo Jota sér ekkert nema úrslitaleiki fram undan hjá Liverpool liðinu sem á enn möguleika á því að vinna fjórfalt á þessu tímabili. 18.3.2022 17:45 Löðuðu reyndan Ástrala í Laugardalinn Þróttur Reykjavík, sem vann brons á Íslandsmótinu og silfur í bikarkeppninni á síðasta ári, hefur fengið fyrrverandi landsliðskonu Ástralíu í sínar raðir. Sú heitir Gema Simon og er varnarmaður. 18.3.2022 17:16 „Líður vel og það er mikil orka“ Venju samkvæmt hefur verið nóg að gera hjá Gunnari Nelson í bardagavikunni í London en hann er öllu vanur og hefur farið létt í gegnum þetta allt. 18.3.2022 16:30 Sýndi fimleikatilþrif á háu hælunum Ajiea Lee hefur sett nýtt viðmið í tilþrifum á háhæluðum skóm. 18.3.2022 15:45 „Út í hött að bera mig saman við Messi“ Hver þarf Messi þegar þú ert með þennan strák? Það er aftur komin mikil bjartsýni í herbúðir Barcelona eftir dimma daga undanfarin misseri. Einn af sólargeislunum er Pedri. 18.3.2022 15:01 Sömdu við besta mann deildarinnar en sendu svo besta vopnið hans í burtu Aaron Rodgers verður áfram leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni en hann sendir ekki fleiri sendingar á útherjann frábæra Davante Adams. 18.3.2022 14:41 Alfons endurnýjar kynnin við Mourinho Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt drógust gegn lærisveinum Jose Mourinho í ítalska liðinu Roma, í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar UEFA í fótbolta. 18.3.2022 14:22 Fjórir frá meisturunum í U-21 árs landsliðinu og Adam Ingi fær tækifæri Davíð Snorri Jónasson hefur tilkynnt leikmannahóp U-21 árs landsliðs Íslands fyrir næstu leiki þess í undankeppni EM 2023. 18.3.2022 14:16 Sjáðu mark Alfonsar sem kom Bodø/Glimt áfram í Sambandsdeildinni Alfons Sampsted var hetja Bodø/Glimt þegar norsku meistararnir komust áfram í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar. 18.3.2022 13:45 Hörður Björgvin snýr aftur en Sverrir og Guðlaugur Victor gáfu ekki kost á sér Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. 18.3.2022 13:11 Barcelona mætir Frankfurt og West Ham Lyon Barcelona mætir Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. West Ham United dróst gegn Lyon. 18.3.2022 12:52 Baldvin komst í úrslit á HM Baldvin Þór Magnússon gerði sér lítið fyrir og komst í úrslit í dag þegar hann keppti í undanriðli í 3.000 metra hlaupi á HM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Þetta er hans fyrsta heimsmeistaramót. 18.3.2022 12:42 De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. 18.3.2022 12:00 Chelsea fékk Real Madrid og Atlético Madrid fer aftur til Manchester Evrópumeistarar Chelsea mæta Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í átta liða og undanúrslit keppninnar í Nyon í Sviss í dag. 18.3.2022 11:20 Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18.3.2022 11:08 Fjörutíu börn í rútu Njarðvíkinga sem fauk af veginum Tæplega fimmtíu stuðningsmenn Njarðvíkur, þar af um fjörutíu börn, voru í rútu sem fauk út af Reykjanesbrautinni í gærkvöld. Rúður brotnuðu en betur fór en á horfðist þó að börnunum væri skiljanlega brugðið. 18.3.2022 11:00 Tveir Valsmenn kepptu í Heiðursstúkunni: „Spurningar kveikja í okkur“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en sjötti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 18.3.2022 10:31 Ekkert spilað síðan á EM: „Maður gerði þetta fyrir íslensku þjóðina“ Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur ekkert spilað frá Evrópumótinu í janúar vegna meiðsla. Meiðslin ágerðust á EM þar sem hann spilaði mest allra leikmanna. Sigvaldi vonast til að ná lokakafla tímabilsins með Kielce í Póllandi. 18.3.2022 10:00 Spenna í loftinu þegar dregið verður bæði í átta liða og undanúrslit í Meistaradeild Síðasti dráttur tímabilsins í Meistaradeildinni fer fram í dag því þá mun koma í ljós hvaða leið átta bestu liðin þurfa að fara ætli þau sér að komast í úrslitaleikinn. 18.3.2022 09:42 Guðbjörg Jóna alveg við Íslandsmetið sitt ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppti í dag í undanrásum í 60 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem hófst í morgun í í Belgrad í Serbíu. 18.3.2022 09:36 „Rosalega gaman að fá tvær svona góðar fréttir með stuttu millibili“ Í stað þess að selja frosna þorskhnakka á Íslandi til að safna fé fyrir félagið sitt getur Darri Aronsson gætt sér á hvítvínslegnum sniglum við bakka Signu í borg ástarinnar, París, sem atvinnumaður í handbolta frá og með næstu leiktíð. Hann er afar spenntur fyrir því að spila í einni albestu deild heims en staðráðinn í að kveðja Hauka með titli og helst titlum. 18.3.2022 09:00 Rodman „hermdi“ eftir Anníe Mist og Katrínu Tönju Bandaríska knattspyrnukonan Trinity Rodman er á stuttum tíma orðin ein af stærstu knattspyrnustjörnum Bandaríkjamanna. Nú hefur hún gefið út barnabók. 18.3.2022 08:31 Sex kylfingar létust og tveir illa slasaðir eftir að liðsrútan lenti í árekstri Níu manns létust í bílslysi í Texasfylki í Bandaríkjunum þegar liðsrúta golfliðs Southwest háskóla lenti í hryllilegum árekstri á leið heim úr keppnisferð. 18.3.2022 08:00 Áttundi fimmtíu stiga leikurinn í NBA-deildinni í mars Hinn 22 ára gamli Saddiq Bey bættist í nótt í hóp þeirra leikmanna sem hafa skorað fimmtíu stig í einum leik í NBA deildinni í körfubolta á þessu tímabili. 18.3.2022 07:31 Búast við því að Steph Curry nái úrslitakeppninni Meiðsli Stephen Curry eru alvarleg en þó sem betur ekki það alvarleg að hann missi af úrslitakeppninni. 18.3.2022 07:00 Batt sig við stöngina til að mótmæla nýjum olíusvæðum Furðulegt atvik átti sér stað í leik Everton og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi þegar áhorfandi komst inn á völlinn og náði að binda sig við stöngina á marki Everton. 18.3.2022 06:31 Dagskráin í dag: Evrópudráttur, fótbolti, handbolti, golf og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á allskonar fyrir alla í dag, en alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá. 18.3.2022 06:01 Emiliano Sala var meðvitundarlaus þegar flugvélin hrapaði Knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala mun að öllum líkindum hafa verið algjörlega meðvitundarlaus þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales árið 2019. 17.3.2022 23:30 Lampard segist hafa handabrotnað í fagnaðarlátunum Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, fór mögulega aðeins fram úr sér í fagnaðarlátunum eftir sigur liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.3.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 57-83 | Bikarmeistararnir á leið í úrslit eftir að hafa kafsiglt Njarðvíkinga Bikarmeistarar Hauka eru á leið í úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta eftir 26 stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 57-83. 17.3.2022 23:00 Úkraínumaðurinn kom West Ham í átta liða úrslit í framlengingu West Ham er á leið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur gegn Sevilla í framlengdum leik í kvöld, en það var Úkraínumaðurinn Andriy Yarmolenko sem skoraði sigurmark Hamranna. 17.3.2022 22:39 Bjarni: Við ætlum okkur að vinna þennan bikar Haukar unnu Njarðvíkinga fyrri í kvöld í undanúrslitum VÍS bikarsins í körfuknattleik 57-83. Þó lokatölurnar gefi annað til kynna þá var leikurinn í mjög góðu jafnvægi í 30 mínútur en góð skorpa frá Helenu Sverrisdóttur og frábær vörn í fjórða leikhluta gerðu það að verkum að Haukar leika til úrslita á laugardaginn. 17.3.2022 22:18 Sjá næstu 50 fréttir
Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Laugardagar eru nammidagar og því er vel við hæfi að bjóða upp á bland í poka á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum. 19.3.2022 06:01
Sektaður um þrjár milljónir fyrir að segja aðdáanda að þegja Körfuboltamaðurinn Kevin Durant hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að segja aðdáanda að þegja í tveggja stiga tapi Brooklyn Nets gegn Dallas Mavericks síðastliðinn miðvikudag. Það samsvarar rúmlega þremur milljónum íslenskra króna. 18.3.2022 23:16
Dóra María leggur skóna á hilluna Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir er búin að leggja skóna á hilluna. Hennar seinasti leikur á ferlinum var gegn Selfyssingum í lokaumferð Íslandsmótsins í fyrra þar sem Valskonur tóku á móti Íslandsmeistaratitlinum. 18.3.2022 22:45
Dramatískur endurkomusigur Leeds gegn tíu Úlfum Leeds United vann afar mikilvægan sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úlfarnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en Leeds snéri taflinu við eftir að Raúl Jiménez fékk að líta rauða spjaldið. 18.3.2022 22:15
Albert sat á bekknum er Genoa vann loksins leik Albert Guðmundsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er Genoa vann 1-0 sigur gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.3.2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 34-22 | Fram ekki í neinum vandræðum Fram vann sannfærandi 34-22 sigur þegar liðið fékk HK í heimsókn í Safamýrina Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. 18.3.2022 21:50
Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18.3.2022 21:25
Valskonur kláruðu riðilinn með fullt hús stiga Valskonur unnu alla fimm leiki sína í riðli tvö í Lengjubikar kvenna, en liðið vann 1-0 útisigur gegn Keflavík í kvöld. 18.3.2022 20:51
Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir og Kórdrengir berjast fyrir lífi sínu Þrátt fyrir það að Dusty hafi tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn þriðjudag er fallbaráttan langt frá því að vera búin. 18.3.2022 20:16
Bayern München aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lékk allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 4-2 sigri gegn Frankfurt í kvöld. 18.3.2022 20:11
Ísak sá rautt en Sævar skoraði í Íslendingaslag Sævar Atli Magnússon og félagar hans í Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar unnu öruggan 3-0 útisigur gegn Ísaki Óla Ólafssyni og félögum hans í Lyngby í dönsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sævar Atli skoraði fyrir Lyngby, en Ísak fékk að fara snemma af velli í liði Esbjerg. 18.3.2022 19:37
„Þurfum að gefa réttum leikmönnum rétta leiki á réttum tíma“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kynnti í dag 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. Hann segir að þó að verkefnið framundan sé kannski ekki það mest spennandi þá sé það mjög mikilvægt fyrir liðið. 18.3.2022 19:01
Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. 18.3.2022 18:16
Diogo Jota: Við eigum eftir níu úrslitaleiki Diogo Jota sér ekkert nema úrslitaleiki fram undan hjá Liverpool liðinu sem á enn möguleika á því að vinna fjórfalt á þessu tímabili. 18.3.2022 17:45
Löðuðu reyndan Ástrala í Laugardalinn Þróttur Reykjavík, sem vann brons á Íslandsmótinu og silfur í bikarkeppninni á síðasta ári, hefur fengið fyrrverandi landsliðskonu Ástralíu í sínar raðir. Sú heitir Gema Simon og er varnarmaður. 18.3.2022 17:16
„Líður vel og það er mikil orka“ Venju samkvæmt hefur verið nóg að gera hjá Gunnari Nelson í bardagavikunni í London en hann er öllu vanur og hefur farið létt í gegnum þetta allt. 18.3.2022 16:30
Sýndi fimleikatilþrif á háu hælunum Ajiea Lee hefur sett nýtt viðmið í tilþrifum á háhæluðum skóm. 18.3.2022 15:45
„Út í hött að bera mig saman við Messi“ Hver þarf Messi þegar þú ert með þennan strák? Það er aftur komin mikil bjartsýni í herbúðir Barcelona eftir dimma daga undanfarin misseri. Einn af sólargeislunum er Pedri. 18.3.2022 15:01
Sömdu við besta mann deildarinnar en sendu svo besta vopnið hans í burtu Aaron Rodgers verður áfram leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni en hann sendir ekki fleiri sendingar á útherjann frábæra Davante Adams. 18.3.2022 14:41
Alfons endurnýjar kynnin við Mourinho Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt drógust gegn lærisveinum Jose Mourinho í ítalska liðinu Roma, í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar UEFA í fótbolta. 18.3.2022 14:22
Fjórir frá meisturunum í U-21 árs landsliðinu og Adam Ingi fær tækifæri Davíð Snorri Jónasson hefur tilkynnt leikmannahóp U-21 árs landsliðs Íslands fyrir næstu leiki þess í undankeppni EM 2023. 18.3.2022 14:16
Sjáðu mark Alfonsar sem kom Bodø/Glimt áfram í Sambandsdeildinni Alfons Sampsted var hetja Bodø/Glimt þegar norsku meistararnir komust áfram í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar. 18.3.2022 13:45
Hörður Björgvin snýr aftur en Sverrir og Guðlaugur Victor gáfu ekki kost á sér Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. 18.3.2022 13:11
Barcelona mætir Frankfurt og West Ham Lyon Barcelona mætir Frankfurt í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. West Ham United dróst gegn Lyon. 18.3.2022 12:52
Baldvin komst í úrslit á HM Baldvin Þór Magnússon gerði sér lítið fyrir og komst í úrslit í dag þegar hann keppti í undanriðli í 3.000 metra hlaupi á HM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Þetta er hans fyrsta heimsmeistaramót. 18.3.2022 12:42
De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. 18.3.2022 12:00
Chelsea fékk Real Madrid og Atlético Madrid fer aftur til Manchester Evrópumeistarar Chelsea mæta Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í átta liða og undanúrslit keppninnar í Nyon í Sviss í dag. 18.3.2022 11:20
Gunnar ekki í vandræðum með að losna við kílóin Gunnar Nelson náði löglegri þyngd á vigtinni í Lundúnum í morgun. Slíkt hið sama gerði andstæðingur hans þannig að allt er klárt fyrir bardagann annað kvöld. 18.3.2022 11:08
Fjörutíu börn í rútu Njarðvíkinga sem fauk af veginum Tæplega fimmtíu stuðningsmenn Njarðvíkur, þar af um fjörutíu börn, voru í rútu sem fauk út af Reykjanesbrautinni í gærkvöld. Rúður brotnuðu en betur fór en á horfðist þó að börnunum væri skiljanlega brugðið. 18.3.2022 11:00
Tveir Valsmenn kepptu í Heiðursstúkunni: „Spurningar kveikja í okkur“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en sjötti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 18.3.2022 10:31
Ekkert spilað síðan á EM: „Maður gerði þetta fyrir íslensku þjóðina“ Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur ekkert spilað frá Evrópumótinu í janúar vegna meiðsla. Meiðslin ágerðust á EM þar sem hann spilaði mest allra leikmanna. Sigvaldi vonast til að ná lokakafla tímabilsins með Kielce í Póllandi. 18.3.2022 10:00
Spenna í loftinu þegar dregið verður bæði í átta liða og undanúrslit í Meistaradeild Síðasti dráttur tímabilsins í Meistaradeildinni fer fram í dag því þá mun koma í ljós hvaða leið átta bestu liðin þurfa að fara ætli þau sér að komast í úrslitaleikinn. 18.3.2022 09:42
Guðbjörg Jóna alveg við Íslandsmetið sitt ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppti í dag í undanrásum í 60 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem hófst í morgun í í Belgrad í Serbíu. 18.3.2022 09:36
„Rosalega gaman að fá tvær svona góðar fréttir með stuttu millibili“ Í stað þess að selja frosna þorskhnakka á Íslandi til að safna fé fyrir félagið sitt getur Darri Aronsson gætt sér á hvítvínslegnum sniglum við bakka Signu í borg ástarinnar, París, sem atvinnumaður í handbolta frá og með næstu leiktíð. Hann er afar spenntur fyrir því að spila í einni albestu deild heims en staðráðinn í að kveðja Hauka með titli og helst titlum. 18.3.2022 09:00
Rodman „hermdi“ eftir Anníe Mist og Katrínu Tönju Bandaríska knattspyrnukonan Trinity Rodman er á stuttum tíma orðin ein af stærstu knattspyrnustjörnum Bandaríkjamanna. Nú hefur hún gefið út barnabók. 18.3.2022 08:31
Sex kylfingar létust og tveir illa slasaðir eftir að liðsrútan lenti í árekstri Níu manns létust í bílslysi í Texasfylki í Bandaríkjunum þegar liðsrúta golfliðs Southwest háskóla lenti í hryllilegum árekstri á leið heim úr keppnisferð. 18.3.2022 08:00
Áttundi fimmtíu stiga leikurinn í NBA-deildinni í mars Hinn 22 ára gamli Saddiq Bey bættist í nótt í hóp þeirra leikmanna sem hafa skorað fimmtíu stig í einum leik í NBA deildinni í körfubolta á þessu tímabili. 18.3.2022 07:31
Búast við því að Steph Curry nái úrslitakeppninni Meiðsli Stephen Curry eru alvarleg en þó sem betur ekki það alvarleg að hann missi af úrslitakeppninni. 18.3.2022 07:00
Batt sig við stöngina til að mótmæla nýjum olíusvæðum Furðulegt atvik átti sér stað í leik Everton og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi þegar áhorfandi komst inn á völlinn og náði að binda sig við stöngina á marki Everton. 18.3.2022 06:31
Dagskráin í dag: Evrópudráttur, fótbolti, handbolti, golf og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á allskonar fyrir alla í dag, en alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá. 18.3.2022 06:01
Emiliano Sala var meðvitundarlaus þegar flugvélin hrapaði Knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala mun að öllum líkindum hafa verið algjörlega meðvitundarlaus þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales árið 2019. 17.3.2022 23:30
Lampard segist hafa handabrotnað í fagnaðarlátunum Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, fór mögulega aðeins fram úr sér í fagnaðarlátunum eftir sigur liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.3.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 57-83 | Bikarmeistararnir á leið í úrslit eftir að hafa kafsiglt Njarðvíkinga Bikarmeistarar Hauka eru á leið í úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta eftir 26 stiga sigur gegn Njarðvík í kvöld, 57-83. 17.3.2022 23:00
Úkraínumaðurinn kom West Ham í átta liða úrslit í framlengingu West Ham er á leið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur gegn Sevilla í framlengdum leik í kvöld, en það var Úkraínumaðurinn Andriy Yarmolenko sem skoraði sigurmark Hamranna. 17.3.2022 22:39
Bjarni: Við ætlum okkur að vinna þennan bikar Haukar unnu Njarðvíkinga fyrri í kvöld í undanúrslitum VÍS bikarsins í körfuknattleik 57-83. Þó lokatölurnar gefi annað til kynna þá var leikurinn í mjög góðu jafnvægi í 30 mínútur en góð skorpa frá Helenu Sverrisdóttur og frábær vörn í fjórða leikhluta gerðu það að verkum að Haukar leika til úrslita á laugardaginn. 17.3.2022 22:18