Fleiri fréttir Bruno blæs á sögur um óeiningu innan United: „Vinnum saman og töpum saman“ Upp á síðkastið hafa margar sögur af óeiningu innan veggja búningsklefa Manchester United verið á kreiki. Leikmenn liðsins hafa þó stigið fram einn af öðrum og blásið á þær sögusagnir, en Bruno Fernandes gerði einmitt það í dag. 22.2.2022 22:30 Jón Daði og félagar nálgast umspilssæti Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton Wanderers eru nú aðeins fjórum stigum frá umsspilssæti um sæti í ensku B-deildinni eftir 3-1 sigur gegn Lincoln City í kvöld. 22.2.2022 22:08 Villareal og Juventus skildu jöfn Villareal og Juventus skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22.2.2022 22:00 Evrópumeistararnir fara með tveggja marka forystu til Frakklands Evrópumeistarar Chelsea unnu 2-0 sigur gegn Frakklandsmeisturum Lille í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 22.2.2022 21:53 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-24 | Valskonur í undanúrslit fjórða skiptið í röð Valskonur tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir tveggja marka sigur á Haukum 26-24. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Valur kemst í undanúrslit Coca-Cola bikarsins. 22.2.2022 21:47 Sjóðheitur Bjarki skoraði 15 en þurfti að sætta sig við jafntefli Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo þurftu að sætta sig við jafntefli í miklum markaleik er liðið tók á móti Nantes í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 37-37, en Bjarki skoraði hvorki meira né minna en 15 mörk fyrir Lemgo. 22.2.2022 21:28 Lovísa: Stígandi í liðinu eftir erfiða byrjun á árinu Valur tryggði sér farseðilinn í undanúrslit með tveggja marka sigri á Haukum 26-24. Lovísa Thompson, leikmaður Vals, var afar glöð eftir leikinn. 22.2.2022 21:20 Stjarnan í átta liða úrslit eftir öruggan sigur Stjarnan vann öruggan tíu marka sigur gegn FH sem leikur í Grill66 deild kvenna er liðin mætturs í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í kvöld, 28-18. 22.2.2022 21:16 Bandaríska kvennalandsliðið fær jafn mikið greitt og karlalandsliðið Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur náð samkomulagi við stjórn knattspyrnusambandsins þar í landi um að leikmenn liðsins fái jafn mikið greitt fyrir vinnu sína með landsliðinu og kollegar þeirra í karlalandsliðinu. 22.2.2022 20:22 Ómar Ingi markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins er Magdeburg heimsótti Kristján Örn Kristjánsson og félaga hans í franska liðinu Aix í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 39-28, en Ómar skoraði sex mörk fyrir Magdeburg. 22.2.2022 19:42 Hirti og félögum mistókst að endurheimta toppsætið Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa gerðu markalaust jafntefli er liðið tók á móti Parma í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 22.2.2022 19:25 „Þó hann sé einfættur þá verður hann að spila“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, sagði frá því í dag að Harry Kane geti tekið þátt í leik liðsins gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á morgun og að hann myndi velja framhjerann í liðið þó að hann væri einfættur. 22.2.2022 18:01 Talið víst að úrslitaleikurinn verði færður frá Rússlandi Nær öruggt er að úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla verði færður frá Rússlandi eftir innrás Rússa í Úkraínu. 22.2.2022 17:30 „Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Texas eftir góða dvöl í Kaliforníu, fyrir úrslitaleikinn gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup aðfaranótt fimmtudags. Ferðin gekk þó ekki þrautalaust. 22.2.2022 17:01 „Loksins skoraðirðu með stóra hausnum þínum“ Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, hefur greint frá því hvað hann sagði við samherja sinn, Harry Maguire, eftir að hann skoraði gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 22.2.2022 16:30 Ein besta handboltakona heims flytur heim til að vera nær krabbameinsveikri systur sinni Ein þekktasta handboltakona heims og líklega besta handboltakona Svíþjóðar fyrr og síðar, Isabelle Gulldén, gengur í raðir Íslendingaliðsins Lugi eftir tímabilið. 22.2.2022 16:01 Valur fær varnarmann sem lék með danska landsliðinu Valsmenn halda áfram að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi knattspyrnusumar og er danski varnarmaðurinn Jesper Juelsgård næstur inn um dyrnar á Hlíðarenda. 22.2.2022 15:56 Norðmenn nær því að endurheimta eina bestu knattspyrnukonu heims Ada Hegerberg er frábær knattspyrnukona enda ein sú besta í heimi. Þessi mikli markaskorari hefur samt ekki klætt sig í landsliðstreyjuna síðan árið 2017. Nú er von um að breyting verði á. 22.2.2022 15:30 Lið Hallberu í Svíþjóð sækir leikmenn í KR og ÍBV Nýliðar Kalmar í sænsku kvennadeildinni styrkja liðið sitt með því að sækja leikmenn úr íslenska boltanum. 22.2.2022 15:01 Annað áfall fyrir Breiðablik Knattspyrnumaðurinn Juan Camilo Pérez frá Venesúela mun væntanlega ekkert spila með Breiðabliki á þessu ári en miklar vonir voru bundnar við hann í vesturhluta Kópavogs. 22.2.2022 14:30 Meirihluti stuðningsmanna vill losna við Ronaldo Skoðanakönnun The Athletic á meðal stuðningsmanna Manchester United kemur ansi illa út fyrir Cristiano Ronaldo og sérstaklega Harry Maguire en Bruno Fernandes er greinilega aðalmaður liðsins í huga flestra. 22.2.2022 14:01 Undrastund á Koteyrarbreiðu Flestir veiðimenn hafa líklega upplifað stundir þar sem einhvern veginn allt virðist ganga upp, laxinn í tökustuði og gleðin í hámarki. 22.2.2022 13:35 Daníel fékk uppörvandi símtöl frá lykilmönnum: „Þetta kom mér á óvart“ „Ég veit ekki hvort nokkur sé sáttur þegar maður er rekinn. Þetta kom mér á óvart,“ segir körfuboltaþjálfarinn Daníel Guðni Guðmundsson sem fékk að vita það í gærkvöld að honum hefði verið sagt upp starfi sem þjálfari karlaliðs Grindavíkur. 22.2.2022 13:31 Dæmdur í bann út tímabilið fyrir að slá annan þjálfara Juwan Howard, þjálfari körfuboltaliðs Michigan háskólans, hefur verið dæmdur í bann út tímabilið fyrir að kýla aðstoðarþjálfara Wisconsin í leik liðanna um helgina. 22.2.2022 13:01 Sprengdi alla krúttmæla þegar hún fylgdist með pabba í sjónvarpinu Jesse Lingard var í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið vann 4-2 sigur á Leeds um helgina. Einn lítill aðdáandi var í skýjunum með niðurstöðuna. 22.2.2022 12:30 Zlatan gæti þurft að lækka launin sín um 65 prósent Zlatan Ibrahimovic er orðinn fertugur og það lítur út fyrir að hann þurfi að lækka sig mikið í launum ætli hann að spila áfram með ítalska félaginu AC Milan. 22.2.2022 12:01 Komst á Verðlaunapall á ÓL eftir hafa slitið krossband fjórum sinnum Norska skíðakonan Maria Therese Tviberg hefur sýnt mikla þrautseigju á ferlinum sem hefur einkennst af endalausum meiðslum. Á nýloknum Vetrarólympíuleikunum vann hún ekki gull en samt mjög stóran og táknrænan sigur. 22.2.2022 11:30 Valdi Brooklyn Nets fram yfir Lakers, Warriors, Clippers, Bucks og Bulls Slóvenski bakvörðurinn Goran Dragic hafði úr mörgum liðum að velja í NBA-deildinni eftir að hann fékk sig lausan frá San Antonio Spurs. Nú hefur hann valið sér lið. 22.2.2022 11:02 Fertug og sló heimsmetið í hundrað mílu hlaupi kvenna Bandaríska ofurhlaupadrottningin Camille Herron setti nýtt heimsmet á dögunum þegar hún hljóp hundrað mílurnar á 12 klukkutímum, 42 mínútur og 40 sekúndum. 22.2.2022 10:30 Tuchel: Ekki tíminn til að hlæja að Romelu Lukaku Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að svara fyrir tölfræði Romelu Lukaku á blaðamannafundi í gær en hann var haldinn fyrir Meistaradeildarleik Chelsea á móti Lille sem er fram í kvöld. 22.2.2022 10:01 Daníel rekinn frá Grindavík Stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur vinnur nú að því að ákveða hver stýra muni karlaliði félagsins út leiktíðina eftir að hafa ákveðið að láta Daníel Guðna Guðmundsson taka pokann sinn. 22.2.2022 09:49 Snjóprinsessan skrifaði söguna á svo margan hátt á ÓL í Peking Skíðakonan Eileen Gu var ein stærsta stjarna Vetrarólympíuleikunum í Peking og hún skilaði heimamönnum í Kína tveimur af níu gullverðlaunum sínum. 22.2.2022 09:31 Ajax borgar fjölskyldu fyrrum leikmanns meira en milljarð Abdelhak Nouri fékk hjartaáfall í leik með Ajax og hlaut í framhaldinu heilaskaða. Nú hefur hollenska félagið samþykkt að greiða fjölskyldu hans bætur. 22.2.2022 09:00 Kamila brosandi og þakklát á samfélagmiðlum sínum Hin fimmtán ára gamal Kamilu Valievu sýndi heiminum aðra mynd af sér þegar hún gerði upp Ólympíuleikana. 22.2.2022 08:31 Aguero gæti verið með Argentínu á HM en í nýju hlutverki Argentínska knattspyrnugoðsögnin Sergio Aguero varð að leggja skóna á hilluna á dögunum vegna hjartavandamála en svo gæti farið að hann missi samt ekki að næsta heimsmeistaramótinu sem fer fram í Katar í nóvember og desember á þessu ári. 22.2.2022 08:00 ESPN raðaði þeim 75 bestu upp í röð frá 1 til 76: Níu betri en Kobe Bryant Í tilefni af 75 ára afmæli NBA deildarinnar þá valdi deildin 75 bestu leikmenn allra tíma. Þeim var ekki raðað í röð en ESPN bætti úr því í tilefni af Stjörnuleikshelginni. 22.2.2022 07:31 Nei eða Já: Myndir þú taka Bronny James ef þú vissir að karl faðir hans myndi fylgja með? Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ hélt áfram göngu sinni í síðasti þætti af Lögmál leiksins. Stærsta spurningin snerist að þessu sinni um LeBron James og son hans, Bronny James. 22.2.2022 07:00 Dagskráin í dag: Titilvörn Chelsea heldur áfram Meistaradeild Evrópu er það helsta sem er að frétta á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Evrópumeistarar Chelsea halda áfram titilvörn sinni. 22.2.2022 06:00 Hættir með HK eftir tímabilið Halldór Harri Kristjánsson mun hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta að tímabilinu loknu. 21.2.2022 23:31 Ísak Bergmann einfaldlega skilinn eftir utan hóps | Lék með varaliðinu í dag Það vakti mikla athygli er Ísak Bergmann Jóhannesson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar er danska úrvalsdeildin í knattspyrnu fór aftur af stað eftir vetrarfrí um helgina. Þjálfari liðsins sagði Ísak Bergmann einfaldlega hafa verið skilinn eftir utan hóps að þessu sinni. 21.2.2022 23:01 Katrín gagnrýnir KSÍ: „Viss um að fólk vill gera vel en þetta eru skekkjur sem fólk er orðið blint fyrir“ Landsliðs- og atvinnukonan fyrrverandi Katrín Ómarsdóttir gagnrýndi KSÍ í nýjasta þætti Heimavallarins. Þar rifjaði hún upp karllægan talanda kennara á námskeiði sem hún sótti á vegum sambandsins. 21.2.2022 22:30 Útskýrði myndina undarlegu sem hann birti eftir sigurinn gegn Leeds Harry Maguire birti ansi skemmtilega mynd á Twitter-síðu sinni eftir sigur Manchester United á erkifjendum sínum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Maguire hefur nú útskýrt af hverju myndin er eins og hún er. 21.2.2022 22:01 Hildigunnur Ýr æfði með Danmerkurmeisturum HB Köge Stjörnustúlkan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir var við æfingar hjá Danmerkurmeisturum HB Köge í síðustu viku. Lék hún meðal annars tvo æfingaleiki með liðinu sem stefnir á að verja titil sinn. 21.2.2022 21:31 Enginn leikmaður hefur snert boltann jafnsjaldan og Lukaku um helgina Romelu Lukaku er ein stærsta stjarnan í Chelsea liðinu og ætti að vera mesti markaskorari liðsins. Hann setti hins vegar met í að sjá lítið af boltanum í leik liðsins um helgina. 21.2.2022 21:00 Skorað þrennu í fjórum af fimm bestu deildum Evrópu Pierre-Emerick Aubameyang skoraði þrennu í 4-1 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur nú skorað þrennu i fjórum af fimm bestu deildum Evrópu. 21.2.2022 20:31 Sjá næstu 50 fréttir
Bruno blæs á sögur um óeiningu innan United: „Vinnum saman og töpum saman“ Upp á síðkastið hafa margar sögur af óeiningu innan veggja búningsklefa Manchester United verið á kreiki. Leikmenn liðsins hafa þó stigið fram einn af öðrum og blásið á þær sögusagnir, en Bruno Fernandes gerði einmitt það í dag. 22.2.2022 22:30
Jón Daði og félagar nálgast umspilssæti Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton Wanderers eru nú aðeins fjórum stigum frá umsspilssæti um sæti í ensku B-deildinni eftir 3-1 sigur gegn Lincoln City í kvöld. 22.2.2022 22:08
Villareal og Juventus skildu jöfn Villareal og Juventus skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22.2.2022 22:00
Evrópumeistararnir fara með tveggja marka forystu til Frakklands Evrópumeistarar Chelsea unnu 2-0 sigur gegn Frakklandsmeisturum Lille í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 22.2.2022 21:53
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-24 | Valskonur í undanúrslit fjórða skiptið í röð Valskonur tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir tveggja marka sigur á Haukum 26-24. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Valur kemst í undanúrslit Coca-Cola bikarsins. 22.2.2022 21:47
Sjóðheitur Bjarki skoraði 15 en þurfti að sætta sig við jafntefli Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo þurftu að sætta sig við jafntefli í miklum markaleik er liðið tók á móti Nantes í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 37-37, en Bjarki skoraði hvorki meira né minna en 15 mörk fyrir Lemgo. 22.2.2022 21:28
Lovísa: Stígandi í liðinu eftir erfiða byrjun á árinu Valur tryggði sér farseðilinn í undanúrslit með tveggja marka sigri á Haukum 26-24. Lovísa Thompson, leikmaður Vals, var afar glöð eftir leikinn. 22.2.2022 21:20
Stjarnan í átta liða úrslit eftir öruggan sigur Stjarnan vann öruggan tíu marka sigur gegn FH sem leikur í Grill66 deild kvenna er liðin mætturs í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í kvöld, 28-18. 22.2.2022 21:16
Bandaríska kvennalandsliðið fær jafn mikið greitt og karlalandsliðið Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur náð samkomulagi við stjórn knattspyrnusambandsins þar í landi um að leikmenn liðsins fái jafn mikið greitt fyrir vinnu sína með landsliðinu og kollegar þeirra í karlalandsliðinu. 22.2.2022 20:22
Ómar Ingi markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins er Magdeburg heimsótti Kristján Örn Kristjánsson og félaga hans í franska liðinu Aix í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 39-28, en Ómar skoraði sex mörk fyrir Magdeburg. 22.2.2022 19:42
Hirti og félögum mistókst að endurheimta toppsætið Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Pisa gerðu markalaust jafntefli er liðið tók á móti Parma í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 22.2.2022 19:25
„Þó hann sé einfættur þá verður hann að spila“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, sagði frá því í dag að Harry Kane geti tekið þátt í leik liðsins gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á morgun og að hann myndi velja framhjerann í liðið þó að hann væri einfættur. 22.2.2022 18:01
Talið víst að úrslitaleikurinn verði færður frá Rússlandi Nær öruggt er að úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla verði færður frá Rússlandi eftir innrás Rússa í Úkraínu. 22.2.2022 17:30
„Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Texas eftir góða dvöl í Kaliforníu, fyrir úrslitaleikinn gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup aðfaranótt fimmtudags. Ferðin gekk þó ekki þrautalaust. 22.2.2022 17:01
„Loksins skoraðirðu með stóra hausnum þínum“ Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, hefur greint frá því hvað hann sagði við samherja sinn, Harry Maguire, eftir að hann skoraði gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 22.2.2022 16:30
Ein besta handboltakona heims flytur heim til að vera nær krabbameinsveikri systur sinni Ein þekktasta handboltakona heims og líklega besta handboltakona Svíþjóðar fyrr og síðar, Isabelle Gulldén, gengur í raðir Íslendingaliðsins Lugi eftir tímabilið. 22.2.2022 16:01
Valur fær varnarmann sem lék með danska landsliðinu Valsmenn halda áfram að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi knattspyrnusumar og er danski varnarmaðurinn Jesper Juelsgård næstur inn um dyrnar á Hlíðarenda. 22.2.2022 15:56
Norðmenn nær því að endurheimta eina bestu knattspyrnukonu heims Ada Hegerberg er frábær knattspyrnukona enda ein sú besta í heimi. Þessi mikli markaskorari hefur samt ekki klætt sig í landsliðstreyjuna síðan árið 2017. Nú er von um að breyting verði á. 22.2.2022 15:30
Lið Hallberu í Svíþjóð sækir leikmenn í KR og ÍBV Nýliðar Kalmar í sænsku kvennadeildinni styrkja liðið sitt með því að sækja leikmenn úr íslenska boltanum. 22.2.2022 15:01
Annað áfall fyrir Breiðablik Knattspyrnumaðurinn Juan Camilo Pérez frá Venesúela mun væntanlega ekkert spila með Breiðabliki á þessu ári en miklar vonir voru bundnar við hann í vesturhluta Kópavogs. 22.2.2022 14:30
Meirihluti stuðningsmanna vill losna við Ronaldo Skoðanakönnun The Athletic á meðal stuðningsmanna Manchester United kemur ansi illa út fyrir Cristiano Ronaldo og sérstaklega Harry Maguire en Bruno Fernandes er greinilega aðalmaður liðsins í huga flestra. 22.2.2022 14:01
Undrastund á Koteyrarbreiðu Flestir veiðimenn hafa líklega upplifað stundir þar sem einhvern veginn allt virðist ganga upp, laxinn í tökustuði og gleðin í hámarki. 22.2.2022 13:35
Daníel fékk uppörvandi símtöl frá lykilmönnum: „Þetta kom mér á óvart“ „Ég veit ekki hvort nokkur sé sáttur þegar maður er rekinn. Þetta kom mér á óvart,“ segir körfuboltaþjálfarinn Daníel Guðni Guðmundsson sem fékk að vita það í gærkvöld að honum hefði verið sagt upp starfi sem þjálfari karlaliðs Grindavíkur. 22.2.2022 13:31
Dæmdur í bann út tímabilið fyrir að slá annan þjálfara Juwan Howard, þjálfari körfuboltaliðs Michigan háskólans, hefur verið dæmdur í bann út tímabilið fyrir að kýla aðstoðarþjálfara Wisconsin í leik liðanna um helgina. 22.2.2022 13:01
Sprengdi alla krúttmæla þegar hún fylgdist með pabba í sjónvarpinu Jesse Lingard var í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið vann 4-2 sigur á Leeds um helgina. Einn lítill aðdáandi var í skýjunum með niðurstöðuna. 22.2.2022 12:30
Zlatan gæti þurft að lækka launin sín um 65 prósent Zlatan Ibrahimovic er orðinn fertugur og það lítur út fyrir að hann þurfi að lækka sig mikið í launum ætli hann að spila áfram með ítalska félaginu AC Milan. 22.2.2022 12:01
Komst á Verðlaunapall á ÓL eftir hafa slitið krossband fjórum sinnum Norska skíðakonan Maria Therese Tviberg hefur sýnt mikla þrautseigju á ferlinum sem hefur einkennst af endalausum meiðslum. Á nýloknum Vetrarólympíuleikunum vann hún ekki gull en samt mjög stóran og táknrænan sigur. 22.2.2022 11:30
Valdi Brooklyn Nets fram yfir Lakers, Warriors, Clippers, Bucks og Bulls Slóvenski bakvörðurinn Goran Dragic hafði úr mörgum liðum að velja í NBA-deildinni eftir að hann fékk sig lausan frá San Antonio Spurs. Nú hefur hann valið sér lið. 22.2.2022 11:02
Fertug og sló heimsmetið í hundrað mílu hlaupi kvenna Bandaríska ofurhlaupadrottningin Camille Herron setti nýtt heimsmet á dögunum þegar hún hljóp hundrað mílurnar á 12 klukkutímum, 42 mínútur og 40 sekúndum. 22.2.2022 10:30
Tuchel: Ekki tíminn til að hlæja að Romelu Lukaku Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að svara fyrir tölfræði Romelu Lukaku á blaðamannafundi í gær en hann var haldinn fyrir Meistaradeildarleik Chelsea á móti Lille sem er fram í kvöld. 22.2.2022 10:01
Daníel rekinn frá Grindavík Stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur vinnur nú að því að ákveða hver stýra muni karlaliði félagsins út leiktíðina eftir að hafa ákveðið að láta Daníel Guðna Guðmundsson taka pokann sinn. 22.2.2022 09:49
Snjóprinsessan skrifaði söguna á svo margan hátt á ÓL í Peking Skíðakonan Eileen Gu var ein stærsta stjarna Vetrarólympíuleikunum í Peking og hún skilaði heimamönnum í Kína tveimur af níu gullverðlaunum sínum. 22.2.2022 09:31
Ajax borgar fjölskyldu fyrrum leikmanns meira en milljarð Abdelhak Nouri fékk hjartaáfall í leik með Ajax og hlaut í framhaldinu heilaskaða. Nú hefur hollenska félagið samþykkt að greiða fjölskyldu hans bætur. 22.2.2022 09:00
Kamila brosandi og þakklát á samfélagmiðlum sínum Hin fimmtán ára gamal Kamilu Valievu sýndi heiminum aðra mynd af sér þegar hún gerði upp Ólympíuleikana. 22.2.2022 08:31
Aguero gæti verið með Argentínu á HM en í nýju hlutverki Argentínska knattspyrnugoðsögnin Sergio Aguero varð að leggja skóna á hilluna á dögunum vegna hjartavandamála en svo gæti farið að hann missi samt ekki að næsta heimsmeistaramótinu sem fer fram í Katar í nóvember og desember á þessu ári. 22.2.2022 08:00
ESPN raðaði þeim 75 bestu upp í röð frá 1 til 76: Níu betri en Kobe Bryant Í tilefni af 75 ára afmæli NBA deildarinnar þá valdi deildin 75 bestu leikmenn allra tíma. Þeim var ekki raðað í röð en ESPN bætti úr því í tilefni af Stjörnuleikshelginni. 22.2.2022 07:31
Nei eða Já: Myndir þú taka Bronny James ef þú vissir að karl faðir hans myndi fylgja með? Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ hélt áfram göngu sinni í síðasti þætti af Lögmál leiksins. Stærsta spurningin snerist að þessu sinni um LeBron James og son hans, Bronny James. 22.2.2022 07:00
Dagskráin í dag: Titilvörn Chelsea heldur áfram Meistaradeild Evrópu er það helsta sem er að frétta á rásum Stöðvar 2 Sport í kvöld. Evrópumeistarar Chelsea halda áfram titilvörn sinni. 22.2.2022 06:00
Hættir með HK eftir tímabilið Halldór Harri Kristjánsson mun hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta að tímabilinu loknu. 21.2.2022 23:31
Ísak Bergmann einfaldlega skilinn eftir utan hóps | Lék með varaliðinu í dag Það vakti mikla athygli er Ísak Bergmann Jóhannesson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar er danska úrvalsdeildin í knattspyrnu fór aftur af stað eftir vetrarfrí um helgina. Þjálfari liðsins sagði Ísak Bergmann einfaldlega hafa verið skilinn eftir utan hóps að þessu sinni. 21.2.2022 23:01
Katrín gagnrýnir KSÍ: „Viss um að fólk vill gera vel en þetta eru skekkjur sem fólk er orðið blint fyrir“ Landsliðs- og atvinnukonan fyrrverandi Katrín Ómarsdóttir gagnrýndi KSÍ í nýjasta þætti Heimavallarins. Þar rifjaði hún upp karllægan talanda kennara á námskeiði sem hún sótti á vegum sambandsins. 21.2.2022 22:30
Útskýrði myndina undarlegu sem hann birti eftir sigurinn gegn Leeds Harry Maguire birti ansi skemmtilega mynd á Twitter-síðu sinni eftir sigur Manchester United á erkifjendum sínum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Maguire hefur nú útskýrt af hverju myndin er eins og hún er. 21.2.2022 22:01
Hildigunnur Ýr æfði með Danmerkurmeisturum HB Köge Stjörnustúlkan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir var við æfingar hjá Danmerkurmeisturum HB Köge í síðustu viku. Lék hún meðal annars tvo æfingaleiki með liðinu sem stefnir á að verja titil sinn. 21.2.2022 21:31
Enginn leikmaður hefur snert boltann jafnsjaldan og Lukaku um helgina Romelu Lukaku er ein stærsta stjarnan í Chelsea liðinu og ætti að vera mesti markaskorari liðsins. Hann setti hins vegar met í að sjá lítið af boltanum í leik liðsins um helgina. 21.2.2022 21:00
Skorað þrennu í fjórum af fimm bestu deildum Evrópu Pierre-Emerick Aubameyang skoraði þrennu í 4-1 sigri Barcelona á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Hann hefur nú skorað þrennu i fjórum af fimm bestu deildum Evrópu. 21.2.2022 20:31