Fleiri fréttir

Leikjum dagsins frestað til morguns

Tveir leikir áttu að fara fram í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í kvöld. Þeim hefur nú báðum verið frestað vegna veðurs. Verða þeir leiknir annað kvöld.

Goðsögn hjá Breiðabliki fallin frá

Einar Ragnar Sumarliðason, starfsmaður hjá Breiðabliki til margra áratuga, er fallinn frá 71 árs gamall. Óhætt er að segja að Einar hafi verið goðsögn hjá Kópavogsfélaginu. Maður sem gekk í öll verk, með húmor og góðmennsku að vopni.

„Hún var ekki valin“

Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar.

Sjáðu sjálfs­marks­þrennu ný­sjá­lensku stelpunnar

Meikayla Moore skoraði þrjú mörk fyrir bandaríska landsliðið á SheBelieves Cup í gær þar af tvö þeirra með innan við tveggja mínútna millibili. Vandamálið var að hún var að spila með Nýja-Sjálandi en ekki því bandaríska.

Mun ekki sakna neins frá þessum Ólympíuleikum

Keppnisfólkið á Vetrarólympíuleikunum er nú á heimleið og það er ljós á viðtölum við þá flesta að þau eru guðslifandi fegin að komast úr prísundinni sem leikarnir virðast hafa verið.

Gömul NBA-stjarna sló til annars þjálfara í háskólaboltanum

Mikil læti brutust út í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir leik í gær, leik sem vannst þó örugglega með fjórtán stiga mun. Ástæðan var að gömul stjarna úr NBA-boltanum var ekki par sáttur með leikhlé þjálfara hins liðsins undir blálok leiksins.

Roy Keane hefur ekki áhyggjur af Man Utd eftir gærdaginn

Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, hefur verið óhræddur við að gagnrýna sitt gamla félag í starfi sínu sem fótboltasérfræðingur í sjónvarpi en hann var frekar jákvæður eftir sigur United á Leeds í gær.

Wilshere heillaðist af leikstíl AGF

Það vakti heimsathygli í gær þegar tilkynnt var um samning enska knattspyrnumannsins Jack Wilshere við danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum.

Maguire: Ég skammast mín fyrir þetta

Eftir langa bið skoraði Manchester United loksins mark eftir hornspyrnu þegar liðið bar sigurorð af erkifjendum sínum í Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Tvennu Aubameyang breytt í þrennu

Góður dagur hjá Pierre-Emerick Aubameyang varð enn betri nú undir kvöld þegar eitt mark til viðbótar var skráð á kappann.

Sjá næstu 50 fréttir