Fleiri fréttir

Lykilmenn framlengja við Vestra

Þeir Pétur Bjarnason og Vladimir Tufegdzig, eða Túfa eins og hann er yfirleitt kallaður, hafa framlengt smaningum sínum við knattspyrnufélag Vestra frá Ísafirði.

Heldur að Lukaku verði hissa að sjá sig

Sænski knattspyrnumaðurinn Martin Olsson segist eflaust eiga eftir að koma félaga sínum Romelu Lukaku á óvart á morgun því Lukaku viti ekki að Svíinn sé orðinn leikmaður Malmö.

Rekinn fyrir að hafna bólusetningu

Þekktur þjálfari í amerískum fótbolta var rekinn vegna þess að hann neitaði að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni.

Teitur Örn til Flensburg

Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Flensburg.

KR fékk tvo sóknarmenn

KR-ingar kynntu á blaðamannafundi í dag til leiks tvo nýja framherja sem verða með liðinu á næstu fótboltaleiktíð.

Gylfi Þór áfram laus gegn tryggingu til 16. janúar

Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður, verður áfram laus gegn tryggingu til 16. janúar 2022. Gylfi er til rannsóknar hjá lögreglunni í Manchester á Bretlandi grunaður um að hafa brotið kynferðislega á barni. 

Íslensk/japönsk samvinna hjá Bayern: „Hún er algjör snillingur“

Glódís Perla Viggósdóttir var ekki lengi að stimpla sig inn í byrjunarlið Þýskalandsmeistara Bayern München þrátt fyrir óvænt skakkaföll við komuna frá Svíþjóð. Hún nýtur þess í botn að leika við hlið hinnar sigursælu Saki Kumagai og segir „allt upp á tíu“ hjá þýska stórveldinu.

Enn ekkert nýtt í máli Gylfa

Talskona lögreglunnar í Manchester á Bretlandi segir enn engar fregnir hafa borist um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar, knattspyrnumanns. Gylfi er laus gegn tryggingu en það fyrirkomulag rann út á laugardag og taka átti ákvörðun í máli hans sama dag. 

Biðst afsökunar á eineltinu

Sundkonan Jeanette Ottesen viðurkennir í nýútkominni bók sinni að hafa tekið þátt í því að leggja liðsfélaga sinn í danska landsliðinu, Lotte Friis, í einelti um árabil.

Þurfa „að­eins“ að glíma við Messi og Mbappé

París Saint-Germain verður án Brasilíumannsins Neymar er liðið fær RB Leipzig í heimsókn í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sá sem sér um samfélagsmiðla Leipzig-liðsins hefur grínast með að liðið þurfi þá „aðeins“ að glíma við Lionel Messi og Kylian Mbappé.

Lacazette bjargaði stigi fyrir Arsenal

Crystal Palace var hársbreidd frá því að næla í öll þrjú stigin á Emirates-vellinum er liðið mætti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Alexandre Lacazette jafnaði hins vegar metin í blálokin og leiknum því með 2-2 jafntefli.

Að­stoðar Heimi á­fram á Hlíðar­enda

Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er nær alltaf kallaður, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Val. Hann verður því áfram aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar á Hlíðarenda.

Federer ekki meðal tíu bestu í heimi

Svisslendingurinn Roger Federer er ekki lengur meðal tíu bestu tennisspilara í heimi en nýr heimslisti var gefinn út í dag. Hinn fertugi Federer er þó hvergi hættur en hann er sem stendur að jafna sig af meiðslum á hné.

Mark dæmt af Jón Degi í sigri AGF

AGF vann Álaborg 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Ekki kom að sök að mark var tekið af Jóni Degi Þorsteinssyni í síðari hálfleik.

Áfram í Fram

Alex Freyr Elísson hefur skrifað undir nýjan samning við Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hans gildir til ársins 2023.

Hriktir í stoðum Icardi-hjónanna

Það hriktir í stoðum hjónabands þeirra Mauros Icardi og Wöndu Nara miðað við færslur hennar á samfélagsmiðlum um helgina.

Æfir með Arnóri bróður í Feneyjum

Forráðamenn ítalska knattspyrnufélagsins Venezia halda áfram að horfa til Íslands eftir efnivið og nú er Skagamaðurinn ungi Ingi Þór Sigurðsson farinn til æfinga hjá félaginu.

„Hann hatar mig í tvo daga“

Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, og lið hans Hammarby gerði erkifjendunum í AIK mikinn óleik í titilbaráttunni í Svíþjóð í gær með 1-0 sigri. Svekktur framherji Hammarby sendi Milosi sneið eftir leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir