Fleiri fréttir Stjörnuprýtt lið PSG tapaði sínum fyrsta leik Paris Saint-Germaintapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé voru allir í byrjunarliði Parísarliðsins, en það kom ekki í veg fyrir 2-0 sigur heimamanna. 3.10.2021 12:53 Guðný spilaði allan leikin er tíu leikmenn AC Milan héldu út gegn Napoli Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan sem heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Guðný snéri aftur til Milan í sumar eftir lánsdvöl hjá Napoli. AC Milan lék allan seinni hálfleikinn manni færri, en unnu að lokum góðan 1-0 sigur. 3.10.2021 12:22 Segir Ronaldo-fagnið hafa verið gert af virðingu við átrúnaðargoð Andros Townsend skoraði jöfnunarmark Everton er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford í gær. Fagn hans vakti athygli, en hann hermdi eftir frægu fagni Cristiano Ronaldo sem var nýkominn inn á sem varamaður fyrir andstæðingana. 3.10.2021 12:00 Xisco rekinn frá Watford Enska knattspyrnufélagið Watford lét þjálfara liðsins, Xisco Muñoz, taka poka sinn í morgun etir rétt tæpa tíu mánuði í starfi. 3.10.2021 11:31 Rakel og Jón Steindór taka við Fylki Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson sömdu í gær við knattspyrnudeild Fylkis og munu þau stýra kvennaliði félagsins saman næstu tvö árin. 3.10.2021 11:00 Kristín nældi í brons á HM og sló Íslandsmet Kraftlyftingakonan Kristín Þórhallsdóttir vann til bronsverðlauna er hún tók þátt á HM í kraftlyftingum sem fram fór í Halmstad í Svíþjóð í gær. Er þetta hennar fyrsta stórmót í kraftlyfingum. 3.10.2021 10:15 Gagnrýnir fólk sem neitar að láta bólusetja sig og líkir því við að keyra fullur Þjóðverjinn Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, hefur sent væna pillu á fólk sem neitar að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. Líkir hann því við að keyra fullur þar sem þeir einstaklingar setja fjölda fólks í hættu með ákvörðun sinni. 3.10.2021 09:31 Farið að hitna undir Solskjær | Gagnrýndur fyrir glott undir lok leiks gegn Everton Það virðist sem sæti Ole Gunnar Solskjær, þjálfara Manchester United, sé farið að hitna. Liðið missteig sig enn á ný er vængbrotið lið Everton mætti á Old Trafford en leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. 3.10.2021 09:01 Hetja Víkinga: „Hvernig get ég aðstoðað?“ Kristall Máni Ingason var frábær er Íslandsmeistaralið Víkings tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri á Vestra. Kristall skoraði öll þrjú mörk Víkinga í leiknum. 3.10.2021 08:01 Ráku þjálfarann vegna ásakana um kynferðisbrot North Carolina Courage hefur rekið þjálfara sinn vegna ásakana um kynferðisbrot. Hann er þriðji þjálfari NWSL-deildarinnar sem er rekinn vegna hegðunar sinnar síðan í ágúst. FIFA hefur hafið rannsókn á málinu. 3.10.2021 07:00 Dagskráin í dag: Meistarakeppni kvenna í körfubolta, reynsluboltar mætast í NFL og golf Sunnudagur til sælu á Stöð 2 Sport. Golf, handbolti og NFL. 3.10.2021 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 113-110 | Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar eru meistarar meistaranna eftir sigur á bikarmeisturum Njarðvíkur 113-100. 2.10.2021 23:45 Rafíþróttir undir hatt ÍBR: „Þau börn sem þátt hafa tekið blómstrað og félagslegur þroski þeirra tekið framförum“ Á fimmtugasta þingi Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBV) var samþykkt að rafíþróttir verði nú teknar undir hatt bandalagsins. Það var Björn Gíslason, formaður Íþróttafélagsins Fylkis, sem lagði fram tillöguna. 2.10.2021 23:15 Dagur Kár ekki með Grindavík í vetur Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun. 2.10.2021 22:31 Þróttur Fjarðabyggð sótti sigur í Mosfellsbæ Afturelding vann Þrótt Fjarðabyggð, áður Þrótt Nes. í hörkuleik í úrvalsdeild karla í blaki í kvöld. 2.10.2021 21:45 Lárus Jónsson: „Sóknarleikurinn var góður hjá okkur allan leikinn en vörnin bara í þriðja“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega sáttur í leikslok eftir að liðið sigraði Njarðvík í Meistarakeppni KKÍ 113-100, og tryggðu sér um leið titilinn Meistarar meistaranna. 2.10.2021 21:45 Suárez ýtti Börsungum úr öskunni í eldinn | Juventus og Inter með útisigra Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu öruggan 2-0 sigur á lánlausum Börsungum er liðin mættust í La Liga í kvöld. Í Serie A unnu Ítalíumeistarar Inter Milan góðan 2-1 útisigur á Sassuolo og Juventus vann gríðar mikilvægan 1-0 útisigur í borgarslagnum um Tórínó. 2.10.2021 21:00 Martin hafði betur gegn Tryggva Landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Báðir áttu mjög góðan leik er Valencia vann sex stiga sigur á Zaragoz, lokatölur 76-70. 2.10.2021 20:45 Gummersbach með fullt hús stiga | Elín Jóna fór mikinn Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu heldur betur finna fyrir sér í kvöld. Hákon Daði Styrmisson átti frábæran leik í 32-24 sigri Gummersbach á Grosswallstadt og þá var Anton Rúnarsson öflugur í 31-23 sigri Emsdetten á Ferndord. 2.10.2021 20:01 Patrik sá rautt í sigri | Mikael Egill kom inn og Spal bjargaði stigi Það gekk mikið á hjá íslenskum knattspyrnumönnum í Evrópu í dag. Patrik Sigurður Gunnarsson sá rautt í Noregi á meðan Mikael Egill Ellertsson kom inn af bekknum er Spal gerði 2-2 jafntefli við Gianluigi Buffon og félaga í Parma í ítölsku B-deildinni. 2.10.2021 19:45 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur-Fram 29-25 | Valur er Íslands- og bikarmeistari Íslandsmeistarar Vals fullkomnuðu tímabilið sitt með því að verða Coca-Cola bikarmeistarar. Valur vann fjögurra marka sigur á Fram 29-25. 2.10.2021 19:15 Forréttindi að spila svona marga allt eða ekkert leiki Íslandsmeistarar Vals unnu Fram í úrslitum um Coca-Cola bikarinn. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Líkt og í undanúrslitum spiluðu Valsarar frábærlega í seinni hálfleik og unnu leikinn 25-29.Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar sáttur með að vera orðin Íslands og bikarmeistari. 2.10.2021 18:30 Ramsdale sá til þess að Arsenal náði í stig gegn Brighton Arsenal hafði unnið þrjá leiki í röð áður en liðið mætti á Amex-völlinn í dag þar sem liðið sótti Brighton & Hove Albion heim. Heimamenn voru sterkari aðilinn en markvörður Arsenal hélt þeim inn í leiknum. 2.10.2021 18:25 Ég hafði alltaf góða tilfinningu „Mér fannst við byrja þennan leik frábærlega, fyrstu tuttugu mínúturnar. Ég er ógeðslega svekktur með fyrsta markið,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Vestra eftir súrt tap gegn Íslandsmeisturum Víkings í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. 2.10.2021 18:16 Ásmundur tekur við bikarmeisturum Breiðabliks Bikarmeistarar Breiðabliks gáfu frá sér tilkynningu í dag þess efnis að Ásmundur Arnarsson væri nýr þjálfari liðsins. Er hann ráðinn til þriggja ára. 2.10.2021 18:01 Umfjöllun, myndir og viðtal: Vestri - Víkingur 0-3 | Íslandsmeistararnir geta enn unnið tvöfalt Íslandsmeistarar Víkings unnu 3-0 sigur á Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. Kristall Máni Ingason gerði sér lítið fyrir og skoraði öll þrjú mörk Íslandsmeistaranna. 2.10.2021 17:30 Arnar Birkir skoraði átta í naumum sigri Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði átta mörk fyrir EHV Aue þegar að liðið vann eins marks sigur gegn Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag 30-29. 2.10.2021 16:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 20-26 | KA/Þór er Íslands- og bikarmeistari KA/Þór eru bikarmeistarar annað árið í röð í Cocacola bikar kvenna er þær sigruðu lið Fram 26-20 í Schenker-höllinni í Hafnafirði. Þær eru nú ríkjandi íslandsmeistarar, deildarmeistarar og bikarmeistarar. 2.10.2021 16:30 Dortmund aftur á sigurbraut Borussia Dortmund kom sér aftur á sigurbraut þegar að liðið vann 2-1 sigur gegn Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa tapað gegn Borussia Mönchengladbach í seinustu umferð. 2.10.2021 16:15 Jóhann Berg spilaði hálftíma er Burnley mistókst að vinna Norwich Burnley varð í dag fyrsta liðinu sem mistókst að vinan Norwich City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 0-0 í leik þar sem Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðasta hálftímann í liði Burnley. 2.10.2021 16:15 Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Southampton Chelsea lyfti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri gegn Southampton á heimavelli í dag. Heimamönnuum gekk illa að hrista gestina af sér þangað til að James Ward-Powse fékk að líta rauða spjaldið. 2.10.2021 16:00 Tuttugu stig Söru dugðu ekki til Sara Rún Hinriksdóttir og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta þurftu að sætta sig við níu stiga tap gegn Cluj Napoca í rúmensku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 66-57, en Sara var stigahæsti leikmaður vallarins. 2.10.2021 15:45 Andri Snær: „Gott sjálfstraust og frábær leikur“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í dag með sex marka sigri á Fram, 26-20. 2.10.2021 15:41 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 2-0 | Skagamenn tryggðu sér farseðil í úrslit Mjólkurbikarsins Skagamenn unnu 2-0 sigur þegar þeir fengu Keflavík í heimsókn í undanúrslitum Mjólkurbikars karla á Akranesi í dag. Keflavík léku síðast í úrslitaleik bikarsins árið 2014 en Skagamenn hafa ekki komist þangað síðan þeim unnu bikarinn árið 2003. 2.10.2021 15:29 Guðrún og félagar þurftu að sætta sig við tap í toppbaráttunni Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård þurftu að sætta sig við 2-0 tap þegar að liðið heimsótti Häcken í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Diljá Ýr Zomers sat allan tíman á varamannabekk Häcken. 2.10.2021 15:15 Ingibjörg og Amanda í bikarúrslit Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir eru á lið í úrslit norsku bikarkeppninnar með liðið sínu, Vålerenga, eftir öruggan 4-0 sigur gegn Rosenborg í dag. 2.10.2021 15:00 Jóhannes Karl: Þetta er enginn draumur, þetta er að fara að verða að veruleika Skagamenn komust í dag í úrslitaleik Mjólkurbikarsins eftir góðan 2-0 sigur gegn Keflavík. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var glaður í leikslok. 2.10.2021 14:45 „Við erum stolt að því að tilheyra hreyfingu sem ætlar að taka sig á og fordæma allt ofbeldi“ Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður KSÍ, segir að sambandið verði að horfast í augu við þá erfiðu tíma sem nú er gengið í gegnum, og að framundan séu óumflýjanlegar breytingar. 2.10.2021 14:35 Berglind og Cecilia stálu stigi í Íslendingaslag Í dag mættust Kristianstad og Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir, undir stjórn Elísabetu Gunnarsdóttir í Kristianstad, gerðu 2-2 jafntefli gegn Berglindi Rós Ágústsdóttir og Ceciliu Rúnarsdóttir í liði Örebro. 2.10.2021 14:00 Townsend tryggði Everton jafntefli og fagnaði að hætti Ronaldo Manchester United og Everton gerðu 1-1 jafntefli þegar að liðin mættust á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.10.2021 13:28 Kristinn Freyr gengur til liðs við FH Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir FH frá Valsmönnum þar sem hann mun hitta fyrir sinn gamla þjálfara, Ólaf Jóhannesson. 2.10.2021 13:15 Hallbera hafði betur í Íslendingaslag AIK tók á móti Växjö í sænsku úrvlsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hallbera Guðný Gísladóttir bar fyrirliðabandið fyrir AIK, en Andrea Mist Pálsdóttir sat á varamannabekk Växjö. Mark á lokamínútum leiksins tryggði AIK 1-0 sigur. 2.10.2021 12:45 Elías Rafn leikmaður mánaðarins í dönsku deildinni Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland, var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. 2.10.2021 12:00 Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikastúlkum þrettánda bikarmeistaratitilinn Breiðablik vann í gær sinn þrettánda bikarmeistaratitil þegar að liðið lagði Þrótt 4-0 í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. 2.10.2021 11:31 Vanda Sigurgeirsdóttir mætt á aukaþing KSÍ Vanda Sigurgeirsdóttir, verðandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, er mætt á aukaþing sambandsins. 2.10.2021 11:07 Sjá næstu 50 fréttir
Stjörnuprýtt lið PSG tapaði sínum fyrsta leik Paris Saint-Germaintapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé voru allir í byrjunarliði Parísarliðsins, en það kom ekki í veg fyrir 2-0 sigur heimamanna. 3.10.2021 12:53
Guðný spilaði allan leikin er tíu leikmenn AC Milan héldu út gegn Napoli Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan sem heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Guðný snéri aftur til Milan í sumar eftir lánsdvöl hjá Napoli. AC Milan lék allan seinni hálfleikinn manni færri, en unnu að lokum góðan 1-0 sigur. 3.10.2021 12:22
Segir Ronaldo-fagnið hafa verið gert af virðingu við átrúnaðargoð Andros Townsend skoraði jöfnunarmark Everton er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford í gær. Fagn hans vakti athygli, en hann hermdi eftir frægu fagni Cristiano Ronaldo sem var nýkominn inn á sem varamaður fyrir andstæðingana. 3.10.2021 12:00
Xisco rekinn frá Watford Enska knattspyrnufélagið Watford lét þjálfara liðsins, Xisco Muñoz, taka poka sinn í morgun etir rétt tæpa tíu mánuði í starfi. 3.10.2021 11:31
Rakel og Jón Steindór taka við Fylki Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson sömdu í gær við knattspyrnudeild Fylkis og munu þau stýra kvennaliði félagsins saman næstu tvö árin. 3.10.2021 11:00
Kristín nældi í brons á HM og sló Íslandsmet Kraftlyftingakonan Kristín Þórhallsdóttir vann til bronsverðlauna er hún tók þátt á HM í kraftlyftingum sem fram fór í Halmstad í Svíþjóð í gær. Er þetta hennar fyrsta stórmót í kraftlyfingum. 3.10.2021 10:15
Gagnrýnir fólk sem neitar að láta bólusetja sig og líkir því við að keyra fullur Þjóðverjinn Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, hefur sent væna pillu á fólk sem neitar að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. Líkir hann því við að keyra fullur þar sem þeir einstaklingar setja fjölda fólks í hættu með ákvörðun sinni. 3.10.2021 09:31
Farið að hitna undir Solskjær | Gagnrýndur fyrir glott undir lok leiks gegn Everton Það virðist sem sæti Ole Gunnar Solskjær, þjálfara Manchester United, sé farið að hitna. Liðið missteig sig enn á ný er vængbrotið lið Everton mætti á Old Trafford en leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. 3.10.2021 09:01
Hetja Víkinga: „Hvernig get ég aðstoðað?“ Kristall Máni Ingason var frábær er Íslandsmeistaralið Víkings tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri á Vestra. Kristall skoraði öll þrjú mörk Víkinga í leiknum. 3.10.2021 08:01
Ráku þjálfarann vegna ásakana um kynferðisbrot North Carolina Courage hefur rekið þjálfara sinn vegna ásakana um kynferðisbrot. Hann er þriðji þjálfari NWSL-deildarinnar sem er rekinn vegna hegðunar sinnar síðan í ágúst. FIFA hefur hafið rannsókn á málinu. 3.10.2021 07:00
Dagskráin í dag: Meistarakeppni kvenna í körfubolta, reynsluboltar mætast í NFL og golf Sunnudagur til sælu á Stöð 2 Sport. Golf, handbolti og NFL. 3.10.2021 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 113-110 | Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar eru meistarar meistaranna eftir sigur á bikarmeisturum Njarðvíkur 113-100. 2.10.2021 23:45
Rafíþróttir undir hatt ÍBR: „Þau börn sem þátt hafa tekið blómstrað og félagslegur þroski þeirra tekið framförum“ Á fimmtugasta þingi Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBV) var samþykkt að rafíþróttir verði nú teknar undir hatt bandalagsins. Það var Björn Gíslason, formaður Íþróttafélagsins Fylkis, sem lagði fram tillöguna. 2.10.2021 23:15
Dagur Kár ekki með Grindavík í vetur Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun. 2.10.2021 22:31
Þróttur Fjarðabyggð sótti sigur í Mosfellsbæ Afturelding vann Þrótt Fjarðabyggð, áður Þrótt Nes. í hörkuleik í úrvalsdeild karla í blaki í kvöld. 2.10.2021 21:45
Lárus Jónsson: „Sóknarleikurinn var góður hjá okkur allan leikinn en vörnin bara í þriðja“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega sáttur í leikslok eftir að liðið sigraði Njarðvík í Meistarakeppni KKÍ 113-100, og tryggðu sér um leið titilinn Meistarar meistaranna. 2.10.2021 21:45
Suárez ýtti Börsungum úr öskunni í eldinn | Juventus og Inter með útisigra Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu öruggan 2-0 sigur á lánlausum Börsungum er liðin mættust í La Liga í kvöld. Í Serie A unnu Ítalíumeistarar Inter Milan góðan 2-1 útisigur á Sassuolo og Juventus vann gríðar mikilvægan 1-0 útisigur í borgarslagnum um Tórínó. 2.10.2021 21:00
Martin hafði betur gegn Tryggva Landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Báðir áttu mjög góðan leik er Valencia vann sex stiga sigur á Zaragoz, lokatölur 76-70. 2.10.2021 20:45
Gummersbach með fullt hús stiga | Elín Jóna fór mikinn Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu heldur betur finna fyrir sér í kvöld. Hákon Daði Styrmisson átti frábæran leik í 32-24 sigri Gummersbach á Grosswallstadt og þá var Anton Rúnarsson öflugur í 31-23 sigri Emsdetten á Ferndord. 2.10.2021 20:01
Patrik sá rautt í sigri | Mikael Egill kom inn og Spal bjargaði stigi Það gekk mikið á hjá íslenskum knattspyrnumönnum í Evrópu í dag. Patrik Sigurður Gunnarsson sá rautt í Noregi á meðan Mikael Egill Ellertsson kom inn af bekknum er Spal gerði 2-2 jafntefli við Gianluigi Buffon og félaga í Parma í ítölsku B-deildinni. 2.10.2021 19:45
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur-Fram 29-25 | Valur er Íslands- og bikarmeistari Íslandsmeistarar Vals fullkomnuðu tímabilið sitt með því að verða Coca-Cola bikarmeistarar. Valur vann fjögurra marka sigur á Fram 29-25. 2.10.2021 19:15
Forréttindi að spila svona marga allt eða ekkert leiki Íslandsmeistarar Vals unnu Fram í úrslitum um Coca-Cola bikarinn. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Líkt og í undanúrslitum spiluðu Valsarar frábærlega í seinni hálfleik og unnu leikinn 25-29.Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar sáttur með að vera orðin Íslands og bikarmeistari. 2.10.2021 18:30
Ramsdale sá til þess að Arsenal náði í stig gegn Brighton Arsenal hafði unnið þrjá leiki í röð áður en liðið mætti á Amex-völlinn í dag þar sem liðið sótti Brighton & Hove Albion heim. Heimamenn voru sterkari aðilinn en markvörður Arsenal hélt þeim inn í leiknum. 2.10.2021 18:25
Ég hafði alltaf góða tilfinningu „Mér fannst við byrja þennan leik frábærlega, fyrstu tuttugu mínúturnar. Ég er ógeðslega svekktur með fyrsta markið,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Vestra eftir súrt tap gegn Íslandsmeisturum Víkings í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. 2.10.2021 18:16
Ásmundur tekur við bikarmeisturum Breiðabliks Bikarmeistarar Breiðabliks gáfu frá sér tilkynningu í dag þess efnis að Ásmundur Arnarsson væri nýr þjálfari liðsins. Er hann ráðinn til þriggja ára. 2.10.2021 18:01
Umfjöllun, myndir og viðtal: Vestri - Víkingur 0-3 | Íslandsmeistararnir geta enn unnið tvöfalt Íslandsmeistarar Víkings unnu 3-0 sigur á Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. Kristall Máni Ingason gerði sér lítið fyrir og skoraði öll þrjú mörk Íslandsmeistaranna. 2.10.2021 17:30
Arnar Birkir skoraði átta í naumum sigri Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði átta mörk fyrir EHV Aue þegar að liðið vann eins marks sigur gegn Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag 30-29. 2.10.2021 16:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 20-26 | KA/Þór er Íslands- og bikarmeistari KA/Þór eru bikarmeistarar annað árið í röð í Cocacola bikar kvenna er þær sigruðu lið Fram 26-20 í Schenker-höllinni í Hafnafirði. Þær eru nú ríkjandi íslandsmeistarar, deildarmeistarar og bikarmeistarar. 2.10.2021 16:30
Dortmund aftur á sigurbraut Borussia Dortmund kom sér aftur á sigurbraut þegar að liðið vann 2-1 sigur gegn Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa tapað gegn Borussia Mönchengladbach í seinustu umferð. 2.10.2021 16:15
Jóhann Berg spilaði hálftíma er Burnley mistókst að vinna Norwich Burnley varð í dag fyrsta liðinu sem mistókst að vinan Norwich City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 0-0 í leik þar sem Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðasta hálftímann í liði Burnley. 2.10.2021 16:15
Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Southampton Chelsea lyfti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri gegn Southampton á heimavelli í dag. Heimamönnuum gekk illa að hrista gestina af sér þangað til að James Ward-Powse fékk að líta rauða spjaldið. 2.10.2021 16:00
Tuttugu stig Söru dugðu ekki til Sara Rún Hinriksdóttir og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta þurftu að sætta sig við níu stiga tap gegn Cluj Napoca í rúmensku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 66-57, en Sara var stigahæsti leikmaður vallarins. 2.10.2021 15:45
Andri Snær: „Gott sjálfstraust og frábær leikur“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í dag með sex marka sigri á Fram, 26-20. 2.10.2021 15:41
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 2-0 | Skagamenn tryggðu sér farseðil í úrslit Mjólkurbikarsins Skagamenn unnu 2-0 sigur þegar þeir fengu Keflavík í heimsókn í undanúrslitum Mjólkurbikars karla á Akranesi í dag. Keflavík léku síðast í úrslitaleik bikarsins árið 2014 en Skagamenn hafa ekki komist þangað síðan þeim unnu bikarinn árið 2003. 2.10.2021 15:29
Guðrún og félagar þurftu að sætta sig við tap í toppbaráttunni Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård þurftu að sætta sig við 2-0 tap þegar að liðið heimsótti Häcken í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Diljá Ýr Zomers sat allan tíman á varamannabekk Häcken. 2.10.2021 15:15
Ingibjörg og Amanda í bikarúrslit Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir eru á lið í úrslit norsku bikarkeppninnar með liðið sínu, Vålerenga, eftir öruggan 4-0 sigur gegn Rosenborg í dag. 2.10.2021 15:00
Jóhannes Karl: Þetta er enginn draumur, þetta er að fara að verða að veruleika Skagamenn komust í dag í úrslitaleik Mjólkurbikarsins eftir góðan 2-0 sigur gegn Keflavík. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var glaður í leikslok. 2.10.2021 14:45
„Við erum stolt að því að tilheyra hreyfingu sem ætlar að taka sig á og fordæma allt ofbeldi“ Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður KSÍ, segir að sambandið verði að horfast í augu við þá erfiðu tíma sem nú er gengið í gegnum, og að framundan séu óumflýjanlegar breytingar. 2.10.2021 14:35
Berglind og Cecilia stálu stigi í Íslendingaslag Í dag mættust Kristianstad og Örebro í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir, undir stjórn Elísabetu Gunnarsdóttir í Kristianstad, gerðu 2-2 jafntefli gegn Berglindi Rós Ágústsdóttir og Ceciliu Rúnarsdóttir í liði Örebro. 2.10.2021 14:00
Townsend tryggði Everton jafntefli og fagnaði að hætti Ronaldo Manchester United og Everton gerðu 1-1 jafntefli þegar að liðin mættust á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.10.2021 13:28
Kristinn Freyr gengur til liðs við FH Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir FH frá Valsmönnum þar sem hann mun hitta fyrir sinn gamla þjálfara, Ólaf Jóhannesson. 2.10.2021 13:15
Hallbera hafði betur í Íslendingaslag AIK tók á móti Växjö í sænsku úrvlsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hallbera Guðný Gísladóttir bar fyrirliðabandið fyrir AIK, en Andrea Mist Pálsdóttir sat á varamannabekk Växjö. Mark á lokamínútum leiksins tryggði AIK 1-0 sigur. 2.10.2021 12:45
Elías Rafn leikmaður mánaðarins í dönsku deildinni Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland, var valinn leikmaður septembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni. 2.10.2021 12:00
Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikastúlkum þrettánda bikarmeistaratitilinn Breiðablik vann í gær sinn þrettánda bikarmeistaratitil þegar að liðið lagði Þrótt 4-0 í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. 2.10.2021 11:31
Vanda Sigurgeirsdóttir mætt á aukaþing KSÍ Vanda Sigurgeirsdóttir, verðandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, er mætt á aukaþing sambandsins. 2.10.2021 11:07