Fleiri fréttir

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 24-35 | Deildarmeistararnir keyrðu yfir Selfyssinga

Deildarmeistarar Hauka gerðu góða ferð yfir Hellisheiðina þar sem Selfyssingar biðu þeirra. Nokkuð jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins, en eftir það tóku gestirnir öll völd og unnu að lokum verðskuldaðan 11 marka sigur. Lokatölur 24-35 og Selfyssingar eiga nú í hættu á að missa af heimaleikjarétti í úrslitakeppninni.

Ólöf Maren gengur til liðs við Hauka

Markvörðurinn Ólöf Maren Bjarnadóttir hefur samið við Hauka um að leika með liðinu næstu árin. Hún gengur til liðs við Hauka frá uppeldisfélagi sínu KA/Þór.

Aron Elís lagði upp í öruggum sigri OB

Aron Elís Þrándarson lagði upp eitt af mörkum OB í öruggum sigri á AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá stóð Frederik Schram í marki Lyngby er liðið gerði 2-2 jafntefli við Vejle á útivelli.

Arnór Ingvi lagði upp tvö mörk í sigri á New York Red Bulls

Arnór Ingvi Traustason og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í byrjunarliðum liða sinna í MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Aðeins Arnór Ingvi var þó í sigurliði og segja má að landsliðsmaðurinn eigi hvað stærstan þátt í sigrinum.

Mickel­son sá elsti í sögunni til að vinna risa­mót

Hinn fimmtugi Phil Mickelson varð í gærkvöld elsti kylfingur sögunnar til að vinna risamót í golfi. Hann vann þá sigur á PGA-meistaramótinu. Var þetta í annað sinn á ferlinum sem Mickelson vinnur PGA-meistaramótið.

Royal Never Give Up sigraði MSI

Royal Never Give Up, eða RNG, stóð uppi sem sigurvegari á MSI mótinu í League of Legends í dag eftir sigur í oddaleik gegn ríkjandi heimsmeisturum í DWG KIA. Þetta var í annað skipti sem RNG vinnur MSI.

Lille franskur meistari

Lille er franskur deildarmeistari í fjórða sinn eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Angers í lokaumferðinni í Frakklandi í kvöld.

Tap gegn Villa kom ekki að sök

Chelsea tapaði 2-1 fyrir Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en þrátt fyrir tapið tryggðu þeir sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð því Leicester tapaði á sama tíma gegn Tottenham á heimavelli.

Gylfi klúðraði víti í kveðjuleik Agüero

Manchester City lauk Englandsmeistaratímabili sínu með 5-0 stórsigri á Everton á Etihad-vellinum í Manchester-borg í dag. Ekki skemmdi fyrir að Sergio Agüero skoraði tvö mörk í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið.

Rosengård með fullt hús | Jafnt í Íslendingaslag

Rosengård vann 1-0 sigur á Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í vörn liðsins. Kristianstad og AIK skildu jöfn 1-1.

Söguleg stökk þegar Stjarnan vann tvöfalt

Stjarnan kom, sá og sigraði á bikarmeistaramótinu í hópfimleikum sem fram fór Garðabæ í gær. Á mótinu sáust tvö stökk sem ekki hafa sést áður í keppni á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir