Fleiri fréttir

Ágúst að láni til FH

Knattspyrnumaðurinn Ágúst Eðvald Hlynsson mun leika með FH fyrri hluta sumars en hann kemur í Hafnarfjörðinn að láni frá Horsens í Danmörku.

Frétta­skýring: Ofur­deild Evrópu

Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur.

Liðin á bak­við ofur­deildina skuldug upp fyrir haus

Í gærkvöld birtu tólf knattspyrnufélög drög að stofnun svokallaðrar ofurdeildar Evrópu. Þótt ástæðan sé sögð vera jákvæð fyrir framþróun fótboltans í heild sinni er ljóst að liðin munu hagnast gríðarlega.

Mourinho rekinn

Tottenham hefur sagt José Mourinho upp störfum. Frá þessu er greint í Telegraph.

Yfir­gefa liðið eftir fall úr efstu deild

Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir munu ekki leika með danska handknattleiksliðinu Vendsyssel á næstu leiktíð. Liðið féll á dögunum úr efstu deild og er ljóst að margir leikmenn liðsins hugsa sér til hreyfings.

Real mis­steig sig gegn Geta­fe

Spánarmeisturum Real Madrid mistókst að sækja þrjú stig er liðið mætti Getafe í kvöld. Lokatölur 0-0 á Coliseum Alfonso Perez-vellinum.

Erik­sen sá til þess að Inter mjakast nær titlinum

Napoli og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildeinnar í knattspyrnu. Þar með hélt Napoli smá lífi í toppbaráttunni þó það stefni allt í að lærisveinar Antonio Conte verði meistarar.

UMMC Eka­terin­burg vann Euro­Leagu­e

Rússneska félagið UMMC Ekaterinburg vann tíu stiga sigur á Perfumerias Avenida í úrslitaleik EuroLeague í körfubolta í dag, lokatölur 78-68.

Sverrir Ingi og fé­lagar lögðu topp­liðið

Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK unnu 2-0 sigur á toppliði grísku úrvalsdeildarinnar, Olympiacos, í dag. Sverrir Ingi lék allan leikinn á meðan Ögmundur Kristinsson var á varamannabekk toppliðsins.

Brönd­by og AGF skildu jöfn

Íslendingalið Bröndby og AGF mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Aðeins einn Íslendingur tók þó þátt í leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli.

Verstappen sigraði Emilia Romagna kappaksturinn

Mikil rigning í upphafi keppninnar setti sinn svip á keppnina í dag, en Lewis Hamilton, sem var á ráspól, þurfti að klóra sig aftur upp í annað sætið eftir sjaldgæf mistök.

Oddur markahæstur í tapi og Göppingen misstigu sig

Oddur Grétarsson og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten steinlágu fyrir Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 22-33, en Niclas Ekberg lék á alls oddi í liði Kiel.

Atalanta lyfti sér upp fyrir Juventus

Liðsmenn Atalanta eru komnir upp í þriðja sæti Serie A eftir 1-0 sigur gegn Juventus í dag. Nú er nánast ómögulegt fyrir Juventus að verja ítalska deildarmeistaratitilinn, en þeir eru 12 stigum á eftir toppliði Inter.

Sjáðu markið: Sveindís Jane skoraði í sínum fyrsta leik

Sveindís Jane Jónsdóttir spilaði sinn fyrsta leik með Kristianstad í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar gegn Eskilstuna í dag. Það tók Sveindísi ekki nema 11 mínútur að stimpla sig inn. Lokatölur 1-1, en Eskilstuna jafnaði rétt fyrir hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir