Fleiri fréttir

Öflugur útisigur Leicester

Leicester sótti þrjú öflug stig til Birmingham er liðið vann 2-1 sigur á Aston Villa í öðrum leik dagsins í enska boltanum.

Um­fjöllun og við­töl: ÍBV - FH 30-33 | Hafn­firðingar sóttu stigin tvö

Þjálfarar beggja liða töluðu um fyrir leik að búast mætti við hörku viðureign þegar ÍBV tók á móti FH í Vestmannaeyjum í dag. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið sinn síðasta leik en Eyjamenn voru í 6.sæti deildarinnar fyrir leikinn með 11 stig á meðan Hafnfirðingar sátu í 2. sæti með 14 stig.

Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“

Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða.

Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool.

Allt undir í Derby della Madonnina

Það er alltaf stór stund þegar Mílanó-liðin AC Milan og Inter eigast við í hinum svokallaða Derby della Madonnina. En leikurinn í dag hefur sérstaklega mikla þýðingu fyrir þau í baráttunni um ítalska meistaratitilinn.

Tveggja metra Dani í KR

Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa bætt við sig hinum tveggja metra háa Zarko Jukic.

KA ekki í vandræðum með Ólafsvík

KA vann 5-0 sigur á Víking Ólafsvík er liðin mættust í Akraneshöllinni í dag. KA er því komið á blað í riðli eitt en Ólafsvíkingar eru án stiga.

Flautu­þristur Elvars tryggði sætan sigur

Íslenska landsliðið vann dramatískan tveggja stiga sigur á Lúxemborg, 86-84, er liðin mættust í FIFA búbblunni í Kósóvó. Íslenska liðið vann því fimm af sex leikjum sínum í riðlinum en þeir voru fyrir leik kvöldsins komnir áfram í næstu umferð.

Tíu leik­menn WBA héldu út

Burnley og West Bromwich Albion gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gestirnir léku manni færri í rúma klukkustund eftir að Semi Ajayi fékk beint rautt spjald eftir hálftíma leik. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla.

Ála­borg hafði betur gegn GOG í toppslagnum

Álaborg vann góðan útisigur á GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta er topplið deildarinnar mættust, lokatölur 32-35. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar eru á sigurbraut.

Sturla Snær eini sem komst á­fram

Í dag kláraðist undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina á Ítalíu. Fjórir íslenskir karlar voru meðal þeirra tólf keppenda sem hófu leik í undankeppninni. Aðeins Sturla Snær Snorrason komst áfram.

Sjá næstu 50 fréttir