Fleiri fréttir Birta hjá ÍBR: Vill fá ofbeldið upp á yfirborðið Birta Björnsdóttir, verkefnisstjóri siðamála hjá ÍBR, verður ásamt fleirum með erindi á ráðstefnunni „Íþróttir fyrir alla“ sem haldin verður í Háskólanum í Reykjavík á morgun fimmtudaginn 4. febrúar. 3.2.2021 11:31 Vildu ekki fá gervigras á völlinn sinn Það er ekki auðvelt að halda við grasvelli í Bergen og því langskynsamlegast að skipta yfir í gervigras. Yfirmönnum norska fótboltafélagsins Brann tókst þó ekki að sannfæra sitt fólk. 3.2.2021 11:00 Rúnar Alex var ekki fæddur þegar þetta gerðist síðast hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson fékk óvænt sitt fyrsta tækifæri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar Arsenal tapaði á móti Wolves á útivelli. 3.2.2021 10:31 Aron með í fyrsta leik eftir HM Aron Pálmarsson verður í leikmannahópi Barcelona þegar liðið mætir hans gamla liði, Veszprém, í stórleik í Ungverjalandi á morgun í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 3.2.2021 10:00 Klopp ræddi mögulegt kraftaverk, áföll og aðdáun sína á óvæntum tækifærum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðuna á hollenska miðverðinum Virgil van Dijk á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.2.2021 09:30 Dóttir Maradona ældi eftir að hafa heyrt upptöku frá dauðastund föður síns Dalma, dóttir Diego Maradona heitins, vill að réttlætinu verði fullnægt en hún pressar á það að tveir menn verði sóttir til saka vegna fráfalls föður síns. 3.2.2021 09:01 Burger King grínaðist með fjarveru Hazards Óhætt er að segja að Eden Hazard hafi gengið erfiðlega að sýna sömu stjörnutilburði hjá Real Madrid eins og hann gerði sem einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með Chelsea. Nú er hamborgarakeðjan Burger King farin að gera grín að honum. 3.2.2021 08:30 Sá besti í heimi er hættur í CrossFit Það er laust pláss á toppi CrossFit fjallsins í karlaflokki eftir að heimsmeistarinn Mathew Fraser tilkynnti að hann sé hættur í CrossFit. 3.2.2021 08:01 Ofurtríóið sýndi hvers það er megnugt eftir tapið óvænta Með Kyrie Irving, Kevin Durant og James Harden í liðinu eiga Brooklyn Nets að geta barist um NBA-meistaratitilinn. Það sýndu þeir í nótt með 124-120 sigri á LA Clippers sem fyrir leikinn var með besta árangurinn í deildinni á þessari leiktíð. 3.2.2021 07:30 „Alltaf erfiðara að verja titil en að vinna hann“ Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, segir það forréttindi að æfa við þær aðstæður sem Valur býður upp á. Kom þetta fram í viðtali Heimis við Stöð 2 Sport. 3.2.2021 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikir í Mosfellsbæ og að Hlíðarenda ásamt spænska körfuboltanum Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Tvær úr Olís-deild karla í handbolta og ein úr spænska körfuboltanum. Um er að ræða enga smá leiki í Olís-deildinni. 3.2.2021 06:00 Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 2.2.2021 23:00 Rakel Dögg: Við féllum í þeirra gildru „Fyrirfram hefði þetta ekkert verið slæmt, Fram er auðvitað stærra lið en eftir fækkun leikja í deildinni þá er hver leikur svo dýrmætur og mikilvægur" sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, eftir 7 marka tap liðsins á heimavelli í kvöld 2.2.2021 22:40 Ronaldo sá til þess að Juventus er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Juventus vann 2-1 útisigur á Inter Milan er liðin mættust í fyrri undanúrslitaleik Coppa Italia, ítalska bikarsins, í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Juventus. Sjá má mörkin þrjú hér að neðan. 2.2.2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-33 | Endurkomusigur meistaranna Fram vann sterkan endurkomusigur á Stjörnunni í Mýrinni í kvöld er liðin mættust í Olís-deild kvenna. Eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik unnu gestirnir sjö marka sigur, 26-33. 2.2.2021 21:45 Jón Degi og félögum tókst ekki að jafna toppliðin að stigum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF gerðu markalaust jafntefli á útivelli gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigri hefði AGF jafnað topplið Bröndby og Midtjylland að stigum. 2.2.2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27 - 30 | Gestirnir með mikilvægan sigur í Eyjum ÍBV hefði komist upp í þriðja sæti Olis-deildar kvenna með sigri í dag en Haukar sáu við heimastúlkum og unnu þriggja marka sigur, 30-27. Sigurinn lyftir Hafnfirðingum upp úr fallsæti deildarinnar. 2.2.2021 21:20 „Varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup” „Mér líður bara alveg dásamlega,” sagði Gunnar Gunnarsson,“ þjálfari Hauka, eftir þriggja marka sigur liðsins í Vestmannaeyjum í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur í leik ÍBV og Hauka 27-30 gestunum í vil. 2.2.2021 20:45 Rúnar Alex fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni Rúnar Alex Rúnarsson skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar í kvöld er hann varð fyrsti íslenski markvörðurinn til að standa í marki liðs í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er Arsenal tapaði 2-1 gegn Wolves í kvöld. 2.2.2021 20:20 Rúnar Alex kom inn af bekknum er Arsenal sá tvö rauð í tapi | Sharp gaf Sheffield líflínu Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Wolves vann 2-1 heimasigur á Arsenal þar sem gestirnir fengu tvívegis að líta rauða spjaldið. Þá vann Sheffield United 2-1 sigur í uppgjöri botnliða deildarinnar. 2.2.2021 20:00 Daníel Freyr frábær gegn Ólafi og Teiti Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson átti hörkuleik er Eskilstuna GUIF vann nauman eins marks sigur á Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 29-28. 2.2.2021 19:45 „Þetta er orðið atvinnugrein og við erum ekkert að laumupokast með það“ Formaður knattspyrnudeildar Vals fór yfir nýjar áherslur félagsins fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni í fótbolta í viðtali við Stöð 2 Sport. Liðið æfir tvisvar á dag tvo daga vikunnar og er í raun orðið atvinnumannalið. 2.2.2021 19:00 Frá Vesturbæ Reykjavíkur til Napolí Lára Kristín Pedersen gekk í dag til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli. Lára Kristín lék með KR í Pepsi Max deild kvenna síðasta sumar en liðið endaði á að falla er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt. 2.2.2021 18:31 Löwen missteig sig gegn lærisveinum Aðalsteins Rhein-Neckar Löwen og Kadetten gerðu jafntefli, 30-30, í Evrópubikarnum í handbolta í kvöld. Voru þetta fyrstu stigin sem Löwen tapar í keppninni en fyrir leik kvöldsins hafði liðið unnið þrjá leiki í röð. 2.2.2021 18:15 Þýskur landsliðsmaður veitir Gísla Þorgeiri enn meiri samkeppni Þýski landsliðsmaðurinn í handbolta, Philipp Weber, gengur í raðir Magdeburg frá Leipzig fyrir næsta tímabil. 2.2.2021 18:00 Dæmdi átta hundraðasta leikinn í gær Kristinn Óskarsson dæmdi sinn átta hundraðasta leik í efstu deild karla í gær þegar Grindavík tók á móti Stjörnunni. 2.2.2021 17:01 Segir umgjörðina hjá Val svipaða og hjá sterkum liðum á Norðurlöndunum Arnór Smárason segir að aðstaðan og umgjörðin hjá Val sé sambærileg því sem hann kynntist á ferli sínum sem atvinnumaður. 2.2.2021 16:30 Fékk sig fullsaddan og hætti hjá Marseille André Villas-Boas hefur fengið sig fullsaddan af starfsumhverfinu hjá Marseille og tilkynnti á blaðamannafundi í dag að hann væri hættur sem knattspyrnustjóri félagsins. 2.2.2021 16:01 „Einn skemmtilegasti og flottasti dúettinn í deildinni“ Domino´s Körfuboltakvöld tók fyrir AB tvíeykið fyrir norðan í síðasta þætti sínum en Þórsarar eru tvo af öflugustu leikmönnum deildarinnar í sínu liði. 2.2.2021 15:31 Neymar: Ég mun aldrei hætta að fara í partý Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar segist ekki vera eins óþroskaður og margir gagnrýnendur hans hafi ýjað að. 2.2.2021 15:00 NBA dagsins: Bestu tilþrifin skiluðu sigri og Finninn á flugi Þriggja stiga sigurkarfa Devins Booker er sú besta í topp 10 tilþrifunum í NBA dagsins hér á Vísi. Booker tryggði með henni Phoenix Suns 109-108 sigur gegn Luka Doncic og félögum í Dallas Mavericks. 2.2.2021 14:31 Meistaradeildarleikur Liverpool mögulega á flakk Það styttist í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en það er samt ekki alveg ljóst hvar allir leikirnir verða spilaðir. 2.2.2021 14:15 Fjöldi tillagna til að efla knattspyrnu kvenna Stofnun U21 eða U23 landsliðs kvenna, áskorun á knattspyrnufélög um kynjakvóta í stjórnum, og hvatning til styrktaraðila um aukinn hlut til knattspyrnu kvenna. Þetta eru þrjár af mörgum tillögum sem starfshópur á vegum KSÍ leggur til í skýrslu um heildarendurskoðun á knattspyrnu kvenna. 2.2.2021 14:00 Segja Hauka líta verst út Haukar eru með slakasta lið Domino's deildar karla um þessar mundir. Þetta segja strákarnir í Sportinu í dag. 2.2.2021 13:30 Martha ætlar að vera skynsamari en eftir sterasprautuna í desember Þjálfari KA/Þór var búinn að afskrifa fyrirliða sinn á þessu tímabili en Martha Hermannsdóttir vonast til að það séu bara fjórar vikur í sig. 2.2.2021 13:01 Skoðuðu meðferðina sem ungi strákurinn fékk frá Stólunum: „Þetta herðir hann bara“ Hinn ungi Styrmir Snær Þrastarson hefur slegið í gegn með Þórsliðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur en eins og strákarnir í Körfuboltakvöldi þá á strákurinn enn eftir að vinna sér inn virðingu frá dómurum deildarinnar. 2.2.2021 12:30 „Arnar var sá fyrsti sem ég hringdi í“ Körfuboltamaðurinn Tómas Þórður Hilmarsson er kominn heim eftir dvöl á Spáni. Líklegast er að hann gangi í raðir síns gamla liðs, Stjörnunnar. 2.2.2021 11:54 Hayes gæti orðið fyrsta konan sem tekur við ensku karlaliði Enska C-deildarliðið AFC Wimbledon íhugar að ráða Emmu Hayes, knattspyrnustjóra Englandsmeistara Chelsea, sem næsta stjóra liðsins. 2.2.2021 11:32 Skuggalegir menn komu heim til Ferdinands og sögðu honum að skrifa undir samning við United Rio Ferdinand segir að hópur stuðningsmanna Manchester United hafi komið heim til sín 2005 og hvatt sig til að skrifa undir nýjan samning við félagið. 2.2.2021 11:00 Báru saman tvær súpersóknir Liverpool á London leikvanginum Þeir sem sáu Mohamed Salah skora seinna markið sitt um helgina fannst örugglega að þeir hafi séð svona svipað mark áður. Það kom líka á daginn þegar fólkið á samfélagsmiðlum Liverpool fór að skoða málið betur. 2.2.2021 10:30 Martha hlær að umfjölluninni um elliheimilið og er ekkert að fara að hætta Handboltakonan Martha Hermannsdóttir er óleikfær eins og er en hún er hvergi nærri hætt í handbolta og finnst umræðan um aldur handboltakvenna vera á villigötum. 2.2.2021 10:01 Nýi Liverpool maðurinn í fjögurra leikja bann í vetur fyrir að hrækja á mótherja Miðverðir úr b-deildarliði og verstu vörn þýsku deildarinnar eiga að bjarga málunum fyrir Jürgen Klopp og Liverpool í miðvarðarhallæri félagsins. 2.2.2021 09:30 Fjallið mældi COVID-áhrifin á sig með því að gera armbeygjur Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson er kominn aftur af stað eftir kórónuveirusmit en hann er þó ekki hundrað prósent. 2.2.2021 09:00 Bauð skjólstæðingi hans þrettán milljónir fyrir fimm daga og talaði um að vera hennar „Sugar daddy“ Það fauk í umboðsmanninn Snorra Barón Jónsson þegar hann las tölvupóst frá ríkum manni í Bandaríkjunum sem vildi kynnast íslenskri íþróttakonu betur. 2.2.2021 08:31 Að láni frá Liverpool á síðustu stundu Southampton hefur fengið Japanann Takumi Minamino að láni frá Liverpool eftir að félaginu mistókst að fá Ainsley Maitland-Niles, sem fór frá Arsenal til West Bromwich Albion. 2.2.2021 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Birta hjá ÍBR: Vill fá ofbeldið upp á yfirborðið Birta Björnsdóttir, verkefnisstjóri siðamála hjá ÍBR, verður ásamt fleirum með erindi á ráðstefnunni „Íþróttir fyrir alla“ sem haldin verður í Háskólanum í Reykjavík á morgun fimmtudaginn 4. febrúar. 3.2.2021 11:31
Vildu ekki fá gervigras á völlinn sinn Það er ekki auðvelt að halda við grasvelli í Bergen og því langskynsamlegast að skipta yfir í gervigras. Yfirmönnum norska fótboltafélagsins Brann tókst þó ekki að sannfæra sitt fólk. 3.2.2021 11:00
Rúnar Alex var ekki fæddur þegar þetta gerðist síðast hjá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson fékk óvænt sitt fyrsta tækifæri í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar Arsenal tapaði á móti Wolves á útivelli. 3.2.2021 10:31
Aron með í fyrsta leik eftir HM Aron Pálmarsson verður í leikmannahópi Barcelona þegar liðið mætir hans gamla liði, Veszprém, í stórleik í Ungverjalandi á morgun í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 3.2.2021 10:00
Klopp ræddi mögulegt kraftaverk, áföll og aðdáun sína á óvæntum tækifærum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðuna á hollenska miðverðinum Virgil van Dijk á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.2.2021 09:30
Dóttir Maradona ældi eftir að hafa heyrt upptöku frá dauðastund föður síns Dalma, dóttir Diego Maradona heitins, vill að réttlætinu verði fullnægt en hún pressar á það að tveir menn verði sóttir til saka vegna fráfalls föður síns. 3.2.2021 09:01
Burger King grínaðist með fjarveru Hazards Óhætt er að segja að Eden Hazard hafi gengið erfiðlega að sýna sömu stjörnutilburði hjá Real Madrid eins og hann gerði sem einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar með Chelsea. Nú er hamborgarakeðjan Burger King farin að gera grín að honum. 3.2.2021 08:30
Sá besti í heimi er hættur í CrossFit Það er laust pláss á toppi CrossFit fjallsins í karlaflokki eftir að heimsmeistarinn Mathew Fraser tilkynnti að hann sé hættur í CrossFit. 3.2.2021 08:01
Ofurtríóið sýndi hvers það er megnugt eftir tapið óvænta Með Kyrie Irving, Kevin Durant og James Harden í liðinu eiga Brooklyn Nets að geta barist um NBA-meistaratitilinn. Það sýndu þeir í nótt með 124-120 sigri á LA Clippers sem fyrir leikinn var með besta árangurinn í deildinni á þessari leiktíð. 3.2.2021 07:30
„Alltaf erfiðara að verja titil en að vinna hann“ Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, segir það forréttindi að æfa við þær aðstæður sem Valur býður upp á. Kom þetta fram í viðtali Heimis við Stöð 2 Sport. 3.2.2021 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikir í Mosfellsbæ og að Hlíðarenda ásamt spænska körfuboltanum Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Tvær úr Olís-deild karla í handbolta og ein úr spænska körfuboltanum. Um er að ræða enga smá leiki í Olís-deildinni. 3.2.2021 06:00
Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 2.2.2021 23:00
Rakel Dögg: Við féllum í þeirra gildru „Fyrirfram hefði þetta ekkert verið slæmt, Fram er auðvitað stærra lið en eftir fækkun leikja í deildinni þá er hver leikur svo dýrmætur og mikilvægur" sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, eftir 7 marka tap liðsins á heimavelli í kvöld 2.2.2021 22:40
Ronaldo sá til þess að Juventus er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Juventus vann 2-1 útisigur á Inter Milan er liðin mættust í fyrri undanúrslitaleik Coppa Italia, ítalska bikarsins, í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Juventus. Sjá má mörkin þrjú hér að neðan. 2.2.2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-33 | Endurkomusigur meistaranna Fram vann sterkan endurkomusigur á Stjörnunni í Mýrinni í kvöld er liðin mættust í Olís-deild kvenna. Eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik unnu gestirnir sjö marka sigur, 26-33. 2.2.2021 21:45
Jón Degi og félögum tókst ekki að jafna toppliðin að stigum Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF gerðu markalaust jafntefli á útivelli gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigri hefði AGF jafnað topplið Bröndby og Midtjylland að stigum. 2.2.2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27 - 30 | Gestirnir með mikilvægan sigur í Eyjum ÍBV hefði komist upp í þriðja sæti Olis-deildar kvenna með sigri í dag en Haukar sáu við heimastúlkum og unnu þriggja marka sigur, 30-27. Sigurinn lyftir Hafnfirðingum upp úr fallsæti deildarinnar. 2.2.2021 21:20
„Varð smá smeykur þarna í seinni hálfleik að ÍBV kæmu með eitthvað áhlaup” „Mér líður bara alveg dásamlega,” sagði Gunnar Gunnarsson,“ þjálfari Hauka, eftir þriggja marka sigur liðsins í Vestmannaeyjum í Olís-deild kvenna í kvöld. Lokatölur í leik ÍBV og Hauka 27-30 gestunum í vil. 2.2.2021 20:45
Rúnar Alex fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni Rúnar Alex Rúnarsson skráði sig á spjöld knattspyrnusögunnar í kvöld er hann varð fyrsti íslenski markvörðurinn til að standa í marki liðs í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er Arsenal tapaði 2-1 gegn Wolves í kvöld. 2.2.2021 20:20
Rúnar Alex kom inn af bekknum er Arsenal sá tvö rauð í tapi | Sharp gaf Sheffield líflínu Tveimur af fjórum leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Wolves vann 2-1 heimasigur á Arsenal þar sem gestirnir fengu tvívegis að líta rauða spjaldið. Þá vann Sheffield United 2-1 sigur í uppgjöri botnliða deildarinnar. 2.2.2021 20:00
Daníel Freyr frábær gegn Ólafi og Teiti Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson átti hörkuleik er Eskilstuna GUIF vann nauman eins marks sigur á Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 29-28. 2.2.2021 19:45
„Þetta er orðið atvinnugrein og við erum ekkert að laumupokast með það“ Formaður knattspyrnudeildar Vals fór yfir nýjar áherslur félagsins fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni í fótbolta í viðtali við Stöð 2 Sport. Liðið æfir tvisvar á dag tvo daga vikunnar og er í raun orðið atvinnumannalið. 2.2.2021 19:00
Frá Vesturbæ Reykjavíkur til Napolí Lára Kristín Pedersen gekk í dag til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli. Lára Kristín lék með KR í Pepsi Max deild kvenna síðasta sumar en liðið endaði á að falla er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt. 2.2.2021 18:31
Löwen missteig sig gegn lærisveinum Aðalsteins Rhein-Neckar Löwen og Kadetten gerðu jafntefli, 30-30, í Evrópubikarnum í handbolta í kvöld. Voru þetta fyrstu stigin sem Löwen tapar í keppninni en fyrir leik kvöldsins hafði liðið unnið þrjá leiki í röð. 2.2.2021 18:15
Þýskur landsliðsmaður veitir Gísla Þorgeiri enn meiri samkeppni Þýski landsliðsmaðurinn í handbolta, Philipp Weber, gengur í raðir Magdeburg frá Leipzig fyrir næsta tímabil. 2.2.2021 18:00
Dæmdi átta hundraðasta leikinn í gær Kristinn Óskarsson dæmdi sinn átta hundraðasta leik í efstu deild karla í gær þegar Grindavík tók á móti Stjörnunni. 2.2.2021 17:01
Segir umgjörðina hjá Val svipaða og hjá sterkum liðum á Norðurlöndunum Arnór Smárason segir að aðstaðan og umgjörðin hjá Val sé sambærileg því sem hann kynntist á ferli sínum sem atvinnumaður. 2.2.2021 16:30
Fékk sig fullsaddan og hætti hjá Marseille André Villas-Boas hefur fengið sig fullsaddan af starfsumhverfinu hjá Marseille og tilkynnti á blaðamannafundi í dag að hann væri hættur sem knattspyrnustjóri félagsins. 2.2.2021 16:01
„Einn skemmtilegasti og flottasti dúettinn í deildinni“ Domino´s Körfuboltakvöld tók fyrir AB tvíeykið fyrir norðan í síðasta þætti sínum en Þórsarar eru tvo af öflugustu leikmönnum deildarinnar í sínu liði. 2.2.2021 15:31
Neymar: Ég mun aldrei hætta að fara í partý Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar segist ekki vera eins óþroskaður og margir gagnrýnendur hans hafi ýjað að. 2.2.2021 15:00
NBA dagsins: Bestu tilþrifin skiluðu sigri og Finninn á flugi Þriggja stiga sigurkarfa Devins Booker er sú besta í topp 10 tilþrifunum í NBA dagsins hér á Vísi. Booker tryggði með henni Phoenix Suns 109-108 sigur gegn Luka Doncic og félögum í Dallas Mavericks. 2.2.2021 14:31
Meistaradeildarleikur Liverpool mögulega á flakk Það styttist í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en það er samt ekki alveg ljóst hvar allir leikirnir verða spilaðir. 2.2.2021 14:15
Fjöldi tillagna til að efla knattspyrnu kvenna Stofnun U21 eða U23 landsliðs kvenna, áskorun á knattspyrnufélög um kynjakvóta í stjórnum, og hvatning til styrktaraðila um aukinn hlut til knattspyrnu kvenna. Þetta eru þrjár af mörgum tillögum sem starfshópur á vegum KSÍ leggur til í skýrslu um heildarendurskoðun á knattspyrnu kvenna. 2.2.2021 14:00
Segja Hauka líta verst út Haukar eru með slakasta lið Domino's deildar karla um þessar mundir. Þetta segja strákarnir í Sportinu í dag. 2.2.2021 13:30
Martha ætlar að vera skynsamari en eftir sterasprautuna í desember Þjálfari KA/Þór var búinn að afskrifa fyrirliða sinn á þessu tímabili en Martha Hermannsdóttir vonast til að það séu bara fjórar vikur í sig. 2.2.2021 13:01
Skoðuðu meðferðina sem ungi strákurinn fékk frá Stólunum: „Þetta herðir hann bara“ Hinn ungi Styrmir Snær Þrastarson hefur slegið í gegn með Þórsliðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur en eins og strákarnir í Körfuboltakvöldi þá á strákurinn enn eftir að vinna sér inn virðingu frá dómurum deildarinnar. 2.2.2021 12:30
„Arnar var sá fyrsti sem ég hringdi í“ Körfuboltamaðurinn Tómas Þórður Hilmarsson er kominn heim eftir dvöl á Spáni. Líklegast er að hann gangi í raðir síns gamla liðs, Stjörnunnar. 2.2.2021 11:54
Hayes gæti orðið fyrsta konan sem tekur við ensku karlaliði Enska C-deildarliðið AFC Wimbledon íhugar að ráða Emmu Hayes, knattspyrnustjóra Englandsmeistara Chelsea, sem næsta stjóra liðsins. 2.2.2021 11:32
Skuggalegir menn komu heim til Ferdinands og sögðu honum að skrifa undir samning við United Rio Ferdinand segir að hópur stuðningsmanna Manchester United hafi komið heim til sín 2005 og hvatt sig til að skrifa undir nýjan samning við félagið. 2.2.2021 11:00
Báru saman tvær súpersóknir Liverpool á London leikvanginum Þeir sem sáu Mohamed Salah skora seinna markið sitt um helgina fannst örugglega að þeir hafi séð svona svipað mark áður. Það kom líka á daginn þegar fólkið á samfélagsmiðlum Liverpool fór að skoða málið betur. 2.2.2021 10:30
Martha hlær að umfjölluninni um elliheimilið og er ekkert að fara að hætta Handboltakonan Martha Hermannsdóttir er óleikfær eins og er en hún er hvergi nærri hætt í handbolta og finnst umræðan um aldur handboltakvenna vera á villigötum. 2.2.2021 10:01
Nýi Liverpool maðurinn í fjögurra leikja bann í vetur fyrir að hrækja á mótherja Miðverðir úr b-deildarliði og verstu vörn þýsku deildarinnar eiga að bjarga málunum fyrir Jürgen Klopp og Liverpool í miðvarðarhallæri félagsins. 2.2.2021 09:30
Fjallið mældi COVID-áhrifin á sig með því að gera armbeygjur Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson er kominn aftur af stað eftir kórónuveirusmit en hann er þó ekki hundrað prósent. 2.2.2021 09:00
Bauð skjólstæðingi hans þrettán milljónir fyrir fimm daga og talaði um að vera hennar „Sugar daddy“ Það fauk í umboðsmanninn Snorra Barón Jónsson þegar hann las tölvupóst frá ríkum manni í Bandaríkjunum sem vildi kynnast íslenskri íþróttakonu betur. 2.2.2021 08:31
Að láni frá Liverpool á síðustu stundu Southampton hefur fengið Japanann Takumi Minamino að láni frá Liverpool eftir að félaginu mistókst að fá Ainsley Maitland-Niles, sem fór frá Arsenal til West Bromwich Albion. 2.2.2021 08:00