Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Pílan heldur áfram og stórleikir á Ítalíu og Spáni Það er nóg um að vera í evrópska fótboltanum í dag sem og að heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram. Ekki má gleyma GTS Iceland: Tier 1. 16.12.2020 06:01 Enn og aftur kom Benzema Real til bjargar Real Madrid jafnaði Atletico Madrid og Real Sociedad að stigum er ríkjandi meistararnir unnu 3-1 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. 15.12.2020 23:00 Vill framlengja við Messi en segir að hann þurfi að lækka sig í launum Emili Rousaud, sem vill verða næsti forseti Barcelona, vill eðlilega framlengja samninginn sinn við Lionel Messi — en segir að hann þurfi að lækka sig í launum. 15.12.2020 22:31 City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. 15.12.2020 21:51 Dortmund vann fyrsta leikinn eftir þjálfaraskiptin Dortmund vann 2-1 sigur á Werder Bremen á útivelli í þýska boltanum í kvöld, í fyrsta leiknum eftir að liðið lét Lucian Favre fara. 15.12.2020 21:24 Vandræðalaust hjá Noregi og Danir í undanúrslit á heimavelli Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, eru enn taplausar á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á mótinu til þessa. 15.12.2020 20:58 Íslenskar getraunir gefa íþróttafélögum landsins sextíu milljónir Íslenskar getraunir ákváðu í dag að gefa rúmlega 60 milljónir íslenskra króna í sérstakan styrk til afreksdeilda í fót-, hand-, og körfubolta. 15.12.2020 20:46 Úlfarnir afgreiddu Chelsea í uppbótartíma Það var mikil dramatík er Úlfarnir unnu 2-1 sigur á Chelsea í fyrsta leik 13. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Molineux leikvanginum í kvöld. 15.12.2020 20:02 Sara og meistararnir áfram í Meistaradeildinni Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon eru komnar áfram í 16-liða úrslit Meistaradeild Evrópu. 15.12.2020 19:54 Stefna bæði hátt á Ólympíuleikunum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. 15.12.2020 19:16 Viggó með sjö, Bjarki sex og ekkert fær Barcelona stöðvað Íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í bæði spænska og þýska handboltanum í kvöld. Atkvæðamestir voru Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson, einu sinni sem oftar. 15.12.2020 19:07 Þrjú mörk Kristínar dugðu ekki til og Frakkland og Króatía í undanúrslitin Frakkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum EM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku. 15.12.2020 18:48 Ólafur Karl aftur í Stjörnuna Sóknarmaðurinn Ólafur Karl Finsen hefur skrifað undir samning við Stjörnuna og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. 15.12.2020 18:06 Liðsfélagi Ara rekinn eftir að hafa haldið partí í útgöngubanni Ari Freyr Skúlason leikur með Oostende í belgísku. Nú hefur liðið rekið markvörðinn Fabrice Ondoa eftir partíhöld um síðustu helgi. 15.12.2020 18:02 Jöfnuðu 98 ára gamalt NFL-met í 89 stiga leik í nótt Það vantaði ekki stigin og dramatíkina þegar Baltimore Ravens hélt tímabilinu á lífi með 47-42 sigri á Cleveland Browns í NFL-deildinni í nótt. 15.12.2020 17:00 Heimsmeistararnir geta enn spilað um fimmta sætið Hollensku heimsmeistararnir unnu öruggan sigur í síðasta leiknum sínum í milliriðli á EM í handbolta. 15.12.2020 16:36 Mourinho þuldi upp þá leikmenn Liverpool sem eru heilir heilsu | Myndband José Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur, segir að meiðsli sé eðlilegur hlutir af fótbolta og sagði að Liverpool væri í raun aðeins án eins lykilsmanns fyrir uppgjör toppliða ensku úrvalsdeildarinnar annað kvöld. 15.12.2020 16:15 Þetta er ótrúlega erfitt andlega Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna í handbolta, gæti ekki verið ánægðari með að vera byrjuð að æfa á nýjan leik. Hún viðurkenndi að heimaæfingar hafi verið orðnar þreyttar og stundum hafi hún varla nennt að æfa. 15.12.2020 16:00 Bergrún og Hilmar valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. 15.12.2020 15:50 Cech fékk á sig mark eftir tvær mínútur í endurkomunni Petr Cech tók fram markmannshanskana og lék í marki varaliðs Chelsea gegn Tottenham í gær. Hann fékk á sig mark eftir aðeins tveggja mínútna leik. 15.12.2020 15:30 Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15.12.2020 15:15 Dæmdur í leikbann fyrir guðlast inn á vellinum Leikmaður Roma má ekki taka þátt í leik ítalska liðsins á fimmtudagskvöldið kemur vegna viðbragða sín þegar hann skoraði sjálfsmark um síðustu helgi. 15.12.2020 15:01 Þriðji úrslitaleikur Real á skömmum tíma Þrátt fyrir brösugt gengi í upphafi tímabils virðist vera rofa til hjá Spánarmeisturum Real Madrid. Sigur gegn Athletic Bilbao í kvöld og lærisveinar Zinedine Zidane jafna topplið deildarinnar að stigum. 15.12.2020 14:30 Sportið í dag: Meistaradeildin, Lars og æfingahópurinn fyrir HM í handbolta Hlaðvarpsþátturinn Sportið í dag er kominn í loftið og er nú aðgengilegur hér inn á Vísi. 15.12.2020 14:15 Missir ökuréttindi í níu mánuði og sektaður um tæpar fjórtán milljónir Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, var í dag dæmdur fyrir tvö umferðalagabrot á árinu. Missir hann ökuréttindi í níu mánuði og þarf að greiða tæplega fjórtán milljónir íslenskra króna í sekt. 15.12.2020 14:02 Vinnur þrettán tíma vaktir hjá bresku póstþjónustunni en ætlar sér stóra hluti á HM í pílukasti Einn af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í dag er hin 61 árs Deta Hedman. Þessi mikli frumkvöðull í pílukasti hefur keppt í tæplega fjóra áratugi, unnið rúmlega tvö hundruð titla en fær loks tækifæri á HM komin á sjötugsaldri. 15.12.2020 13:31 Þórir henti lykilmanni út úr hópnum sínum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gerði óvænta breytingu á EM-hópi sínum í dag en það er þó góð skýring á því. 15.12.2020 13:00 KSÍ styrkir félögin í landinu um 70 milljónir: ÍBV og Þróttur R. fá mest samanlagt Knattspyrnusamband Íslands gaf það út í dag að sambandið myndi styrkja aðildarfélög landsins um 70 milljónir króna. Var þetta samþykkt á stjórnarfundi KSÍ þann 10. desember síðastliðinn. 15.12.2020 12:31 Sammála um að Borghildur beri ekki ábyrgð Stjórn Knattspyrnusambands Íslands er einhuga og sammála um að Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður KSÍ, og annað starfsfólk kvennalandsliðsins hafi sinnt sínu starfi í ferðinni örlagaríku til Ungverjalands af fagmennsku og þau beri ekki ábyrgð á framkomu Jóns Þórs Haukssonar, fráfarandi landsliðsþjálfara. 15.12.2020 11:54 Guðmundur hefur sérstakar áhyggjur af ferðalaginu aftur til baka til Íslands Íslenska handboltalandsliðið þarf að ferðast um Evrópu rétt fyrir HM í Egyptalandi og það hefur mikla smithættu í för með sér. 15.12.2020 11:45 Svona var æfingahópurinn fyrir HM tilkynntur Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í handbolta í næsta mánuði. 15.12.2020 11:38 Hvetur fólk til að fylgjast með Portúgala sem á í vandræðum með hugarreikninginn á HM í pílukasti Jólahátíðin hefst í dag hjá aðdáendum pílukasts um víða veröld en þá hefst heimsmeistaramótið í greininni í Alexandra Palace í London. Líkt og síðustu ár sýnir Stöð 2 Sport beint frá HM í pílukasti. 15.12.2020 11:32 Alexander óvænt með í HM-æfingahóp íslenska handboltalandsliðsins Guðmundur Guðmundsson valdi í dag landsliðshópinn sinn sem mun taka þátt í undirbúninginum fyrir HM í handbolta sem fram fer í næsta mánuði. 15.12.2020 11:13 Ísland vígir endurbættan þjóðarleikvang Færeyja Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun mæta Færeyjum ytra í æfingaleik næsta sumar. Verður leikurinn fyrsti opinberi leikur á endurbættum Þórsvelli, þjóðarleikvangi Færeyja. 15.12.2020 11:01 Ingibjörg hógvær þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt var að vinna Á sínu fyrstu tímabili í Noregi varð Ingibjörg Sigurðardóttir Noregs- og bikarmeistari ásamt því að vera kosin leikmaður ársins. Hún segist hafa vitað liðið væri gott en árangurinn hafi vissulega komið á óvart. 15.12.2020 10:30 Segir líklegt að Alexander fari með á HM Alexander Petersson gæti farið með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Henry Birgir Gunnarsson greindi frá þessu í Seinni bylgjunni í gær. 15.12.2020 09:58 Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15.12.2020 09:30 Herramaðurinn Houllier sem hífði Liverpool aftur á toppinn Sem kunnugt er féll Gérard Houllier frá í gær, 73 ára að aldri. Hann gerði Paris Saint-Germain og Lyon að Frakklandsmeisturum og þjálfaði franska landsliðið en flestir tengja hann eflaust við Liverpool sem hann stýrði um sjö ára skeið. 15.12.2020 09:00 Stutt gaman og áhorfendur aftur bannaðir í London Vegna aukins fjölda kórónuveirusmita verður áhorfendum aftur óheimilt að mæta á íþróttaviðburði í London. Þetta á meðal annars við um heimsmeistaramótið í pílukasti. 15.12.2020 08:31 Lars þegar búinn að hafna einu landsliðsþjálfarastarfi Lars Lagerbäck hafnaði tilboði um að taka við landsliði Sameinuðu arabísku furstadæmanna. 15.12.2020 08:00 Arteta fær stuðningsyfirlýsingu: „Er að gera frábæra hluti og ég sé bjarta og fallega framtíð“ Þrátt fyrir verstu byrjun Arsenal í 46 ár segir Edu, tæknilegur stjórnandi félagsins, að Mikel Arteta sé að gera frábæra hluti og eigi sér bjarta og fallega framtíð sem knattspyrnustjóri. 15.12.2020 07:30 HM var í hættu eftir að hann meiddist í sturtu með konunni Michael van Gerwen, pílukastarinn frægi, hefur greint frá því að hann þurfti læknisaðstoð í síðasta mánuði eftir að hann meiddist er hann fór í sturtu með konu sinni, Daphne Govers. 15.12.2020 07:01 Dagskráin í dag: Pílan, enskur fótbolti og Real Madrid Þrír beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports en þar má finna ítalskan fótbolta, enskan fótbolta, spænskan fótbolta og fyrsta daginn á HM í pílu. 15.12.2020 06:01 Khedira hefur verið í sambandi við stjóra Gylfa Sami Khedira, fyrrum heimsmeistari og nú leikmaður Juventus, segir að hann hafi átt samtöl við Carlo Ancelotti, stjóra Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga í Everton. 14.12.2020 23:01 Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. 14.12.2020 22:16 Sjá næstu 50 fréttir
Dagskráin í dag: Pílan heldur áfram og stórleikir á Ítalíu og Spáni Það er nóg um að vera í evrópska fótboltanum í dag sem og að heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram. Ekki má gleyma GTS Iceland: Tier 1. 16.12.2020 06:01
Enn og aftur kom Benzema Real til bjargar Real Madrid jafnaði Atletico Madrid og Real Sociedad að stigum er ríkjandi meistararnir unnu 3-1 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. 15.12.2020 23:00
Vill framlengja við Messi en segir að hann þurfi að lækka sig í launum Emili Rousaud, sem vill verða næsti forseti Barcelona, vill eðlilega framlengja samninginn sinn við Lionel Messi — en segir að hann þurfi að lækka sig í launum. 15.12.2020 22:31
City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. 15.12.2020 21:51
Dortmund vann fyrsta leikinn eftir þjálfaraskiptin Dortmund vann 2-1 sigur á Werder Bremen á útivelli í þýska boltanum í kvöld, í fyrsta leiknum eftir að liðið lét Lucian Favre fara. 15.12.2020 21:24
Vandræðalaust hjá Noregi og Danir í undanúrslit á heimavelli Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, eru enn taplausar á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á mótinu til þessa. 15.12.2020 20:58
Íslenskar getraunir gefa íþróttafélögum landsins sextíu milljónir Íslenskar getraunir ákváðu í dag að gefa rúmlega 60 milljónir íslenskra króna í sérstakan styrk til afreksdeilda í fót-, hand-, og körfubolta. 15.12.2020 20:46
Úlfarnir afgreiddu Chelsea í uppbótartíma Það var mikil dramatík er Úlfarnir unnu 2-1 sigur á Chelsea í fyrsta leik 13. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Molineux leikvanginum í kvöld. 15.12.2020 20:02
Sara og meistararnir áfram í Meistaradeildinni Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon eru komnar áfram í 16-liða úrslit Meistaradeild Evrópu. 15.12.2020 19:54
Stefna bæði hátt á Ólympíuleikunum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. 15.12.2020 19:16
Viggó með sjö, Bjarki sex og ekkert fær Barcelona stöðvað Íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í bæði spænska og þýska handboltanum í kvöld. Atkvæðamestir voru Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson, einu sinni sem oftar. 15.12.2020 19:07
Þrjú mörk Kristínar dugðu ekki til og Frakkland og Króatía í undanúrslitin Frakkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum EM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku. 15.12.2020 18:48
Ólafur Karl aftur í Stjörnuna Sóknarmaðurinn Ólafur Karl Finsen hefur skrifað undir samning við Stjörnuna og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. 15.12.2020 18:06
Liðsfélagi Ara rekinn eftir að hafa haldið partí í útgöngubanni Ari Freyr Skúlason leikur með Oostende í belgísku. Nú hefur liðið rekið markvörðinn Fabrice Ondoa eftir partíhöld um síðustu helgi. 15.12.2020 18:02
Jöfnuðu 98 ára gamalt NFL-met í 89 stiga leik í nótt Það vantaði ekki stigin og dramatíkina þegar Baltimore Ravens hélt tímabilinu á lífi með 47-42 sigri á Cleveland Browns í NFL-deildinni í nótt. 15.12.2020 17:00
Heimsmeistararnir geta enn spilað um fimmta sætið Hollensku heimsmeistararnir unnu öruggan sigur í síðasta leiknum sínum í milliriðli á EM í handbolta. 15.12.2020 16:36
Mourinho þuldi upp þá leikmenn Liverpool sem eru heilir heilsu | Myndband José Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur, segir að meiðsli sé eðlilegur hlutir af fótbolta og sagði að Liverpool væri í raun aðeins án eins lykilsmanns fyrir uppgjör toppliða ensku úrvalsdeildarinnar annað kvöld. 15.12.2020 16:15
Þetta er ótrúlega erfitt andlega Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna í handbolta, gæti ekki verið ánægðari með að vera byrjuð að æfa á nýjan leik. Hún viðurkenndi að heimaæfingar hafi verið orðnar þreyttar og stundum hafi hún varla nennt að æfa. 15.12.2020 16:00
Bergrún og Hilmar valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Frjálsíþróttakonan Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frá FH og Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá Víkingi eru íþróttafólk ÍF árið 2020 en þetta var tilkynnt í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaða í dag. 15.12.2020 15:50
Cech fékk á sig mark eftir tvær mínútur í endurkomunni Petr Cech tók fram markmannshanskana og lék í marki varaliðs Chelsea gegn Tottenham í gær. Hann fékk á sig mark eftir aðeins tveggja mínútna leik. 15.12.2020 15:30
Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. 15.12.2020 15:15
Dæmdur í leikbann fyrir guðlast inn á vellinum Leikmaður Roma má ekki taka þátt í leik ítalska liðsins á fimmtudagskvöldið kemur vegna viðbragða sín þegar hann skoraði sjálfsmark um síðustu helgi. 15.12.2020 15:01
Þriðji úrslitaleikur Real á skömmum tíma Þrátt fyrir brösugt gengi í upphafi tímabils virðist vera rofa til hjá Spánarmeisturum Real Madrid. Sigur gegn Athletic Bilbao í kvöld og lærisveinar Zinedine Zidane jafna topplið deildarinnar að stigum. 15.12.2020 14:30
Sportið í dag: Meistaradeildin, Lars og æfingahópurinn fyrir HM í handbolta Hlaðvarpsþátturinn Sportið í dag er kominn í loftið og er nú aðgengilegur hér inn á Vísi. 15.12.2020 14:15
Missir ökuréttindi í níu mánuði og sektaður um tæpar fjórtán milljónir Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, var í dag dæmdur fyrir tvö umferðalagabrot á árinu. Missir hann ökuréttindi í níu mánuði og þarf að greiða tæplega fjórtán milljónir íslenskra króna í sekt. 15.12.2020 14:02
Vinnur þrettán tíma vaktir hjá bresku póstþjónustunni en ætlar sér stóra hluti á HM í pílukasti Einn af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í dag er hin 61 árs Deta Hedman. Þessi mikli frumkvöðull í pílukasti hefur keppt í tæplega fjóra áratugi, unnið rúmlega tvö hundruð titla en fær loks tækifæri á HM komin á sjötugsaldri. 15.12.2020 13:31
Þórir henti lykilmanni út úr hópnum sínum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gerði óvænta breytingu á EM-hópi sínum í dag en það er þó góð skýring á því. 15.12.2020 13:00
KSÍ styrkir félögin í landinu um 70 milljónir: ÍBV og Þróttur R. fá mest samanlagt Knattspyrnusamband Íslands gaf það út í dag að sambandið myndi styrkja aðildarfélög landsins um 70 milljónir króna. Var þetta samþykkt á stjórnarfundi KSÍ þann 10. desember síðastliðinn. 15.12.2020 12:31
Sammála um að Borghildur beri ekki ábyrgð Stjórn Knattspyrnusambands Íslands er einhuga og sammála um að Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður KSÍ, og annað starfsfólk kvennalandsliðsins hafi sinnt sínu starfi í ferðinni örlagaríku til Ungverjalands af fagmennsku og þau beri ekki ábyrgð á framkomu Jóns Þórs Haukssonar, fráfarandi landsliðsþjálfara. 15.12.2020 11:54
Guðmundur hefur sérstakar áhyggjur af ferðalaginu aftur til baka til Íslands Íslenska handboltalandsliðið þarf að ferðast um Evrópu rétt fyrir HM í Egyptalandi og það hefur mikla smithættu í för með sér. 15.12.2020 11:45
Svona var æfingahópurinn fyrir HM tilkynntur Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í handbolta í næsta mánuði. 15.12.2020 11:38
Hvetur fólk til að fylgjast með Portúgala sem á í vandræðum með hugarreikninginn á HM í pílukasti Jólahátíðin hefst í dag hjá aðdáendum pílukasts um víða veröld en þá hefst heimsmeistaramótið í greininni í Alexandra Palace í London. Líkt og síðustu ár sýnir Stöð 2 Sport beint frá HM í pílukasti. 15.12.2020 11:32
Alexander óvænt með í HM-æfingahóp íslenska handboltalandsliðsins Guðmundur Guðmundsson valdi í dag landsliðshópinn sinn sem mun taka þátt í undirbúninginum fyrir HM í handbolta sem fram fer í næsta mánuði. 15.12.2020 11:13
Ísland vígir endurbættan þjóðarleikvang Færeyja Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun mæta Færeyjum ytra í æfingaleik næsta sumar. Verður leikurinn fyrsti opinberi leikur á endurbættum Þórsvelli, þjóðarleikvangi Færeyja. 15.12.2020 11:01
Ingibjörg hógvær þrátt fyrir að hafa unnið allt sem hægt var að vinna Á sínu fyrstu tímabili í Noregi varð Ingibjörg Sigurðardóttir Noregs- og bikarmeistari ásamt því að vera kosin leikmaður ársins. Hún segist hafa vitað liðið væri gott en árangurinn hafi vissulega komið á óvart. 15.12.2020 10:30
Segir líklegt að Alexander fari með á HM Alexander Petersson gæti farið með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Henry Birgir Gunnarsson greindi frá þessu í Seinni bylgjunni í gær. 15.12.2020 09:58
Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. 15.12.2020 09:30
Herramaðurinn Houllier sem hífði Liverpool aftur á toppinn Sem kunnugt er féll Gérard Houllier frá í gær, 73 ára að aldri. Hann gerði Paris Saint-Germain og Lyon að Frakklandsmeisturum og þjálfaði franska landsliðið en flestir tengja hann eflaust við Liverpool sem hann stýrði um sjö ára skeið. 15.12.2020 09:00
Stutt gaman og áhorfendur aftur bannaðir í London Vegna aukins fjölda kórónuveirusmita verður áhorfendum aftur óheimilt að mæta á íþróttaviðburði í London. Þetta á meðal annars við um heimsmeistaramótið í pílukasti. 15.12.2020 08:31
Lars þegar búinn að hafna einu landsliðsþjálfarastarfi Lars Lagerbäck hafnaði tilboði um að taka við landsliði Sameinuðu arabísku furstadæmanna. 15.12.2020 08:00
Arteta fær stuðningsyfirlýsingu: „Er að gera frábæra hluti og ég sé bjarta og fallega framtíð“ Þrátt fyrir verstu byrjun Arsenal í 46 ár segir Edu, tæknilegur stjórnandi félagsins, að Mikel Arteta sé að gera frábæra hluti og eigi sér bjarta og fallega framtíð sem knattspyrnustjóri. 15.12.2020 07:30
HM var í hættu eftir að hann meiddist í sturtu með konunni Michael van Gerwen, pílukastarinn frægi, hefur greint frá því að hann þurfti læknisaðstoð í síðasta mánuði eftir að hann meiddist er hann fór í sturtu með konu sinni, Daphne Govers. 15.12.2020 07:01
Dagskráin í dag: Pílan, enskur fótbolti og Real Madrid Þrír beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports en þar má finna ítalskan fótbolta, enskan fótbolta, spænskan fótbolta og fyrsta daginn á HM í pílu. 15.12.2020 06:01
Khedira hefur verið í sambandi við stjóra Gylfa Sami Khedira, fyrrum heimsmeistari og nú leikmaður Juventus, segir að hann hafi átt samtöl við Carlo Ancelotti, stjóra Gylfa Þórs Sigurðssonar og félaga í Everton. 14.12.2020 23:01
Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. 14.12.2020 22:16