Vandræðalaust hjá Noregi og Danir í undanúrslit á heimavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 15. desember 2020 20:58 Sandra Toft átti frábæran leik í marki Dana í kvöld. Jan Christensen/Getty Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, eru enn taplausar á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á mótinu til þessa. Í kvöld voru það Ungverjar sem urðu fyrir norsku hraðlestinni. Þær norsku voru komnar í undanúrslit fyrir leikinn en gáfu ekkert eftir. Þær leiddu 17-9 í hálfleik og unnu að lokum með ellefu marka mun, 32-21. Nora Mörk heldur uppteknum hætti í norska liðinu en hún var markahæst með sjö mörk úr átta skotum. Næstar komu þær Stine Skogrand og Camille Herrem með fimm mörk. Danir tryggðu sér svo síðasta lausa sætið í undanúrslitunum er þær höfðu betur gegn Rússlandi, 30-23, í úrslitaleik um síðasta sætið í undanúrslitunum. Staðan var 13-9, Dönum í vil í hálfleik. Mie Højlund var markahæst í danska liðinu með sjö mörk en markvörðurinn Sandra Toft var maður leiksins. Hún varði tæplega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Algjörlega mögnuð. Ingen medaljer siden 2013. Ingen af guld siden 2004. Men efter 5 sejre i 6 kampe ved EM er de danske håndboldkvinder i sin første semifinale i fire år. Møder Norge, klodens allerbedste landshold, på fredag. Det havde da været fedt med 12.000 tilskuere i Herning.... #hndbld— Kenneth Thygesen (@KennethThygesen) December 15, 2020 Danir mæta Norðmönnum í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinni viðureigninni eigast við Frakkland og Króatía. EM 2020 í handbolta Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Sjá meira
Í kvöld voru það Ungverjar sem urðu fyrir norsku hraðlestinni. Þær norsku voru komnar í undanúrslit fyrir leikinn en gáfu ekkert eftir. Þær leiddu 17-9 í hálfleik og unnu að lokum með ellefu marka mun, 32-21. Nora Mörk heldur uppteknum hætti í norska liðinu en hún var markahæst með sjö mörk úr átta skotum. Næstar komu þær Stine Skogrand og Camille Herrem með fimm mörk. Danir tryggðu sér svo síðasta lausa sætið í undanúrslitunum er þær höfðu betur gegn Rússlandi, 30-23, í úrslitaleik um síðasta sætið í undanúrslitunum. Staðan var 13-9, Dönum í vil í hálfleik. Mie Højlund var markahæst í danska liðinu með sjö mörk en markvörðurinn Sandra Toft var maður leiksins. Hún varði tæplega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Algjörlega mögnuð. Ingen medaljer siden 2013. Ingen af guld siden 2004. Men efter 5 sejre i 6 kampe ved EM er de danske håndboldkvinder i sin første semifinale i fire år. Møder Norge, klodens allerbedste landshold, på fredag. Det havde da været fedt med 12.000 tilskuere i Herning.... #hndbld— Kenneth Thygesen (@KennethThygesen) December 15, 2020 Danir mæta Norðmönnum í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinni viðureigninni eigast við Frakkland og Króatía.
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Sjá meira