Fleiri fréttir

Gérard Houllier látinn

Gérard Houllier, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er látinn, 73 ára að aldri.

Ronaldo hetja Juventus í Genoa

Juventus gerði vel í að innbyrða útisigur þegar liðið heimsótti Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Hörður spilaði í svekkjandi jafntefli

Hörður Björgvin Magnússon og félagar í CSKA Moskvu fóru illa að ráði sínu þegar liðið fékk Ural í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Ingi­björg leik­maður ársins í Noregi

Landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir hefur verið valin besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar. Þetta fékk hún að vita á síðustu æfingu Vålerenga fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Lilleström.

Ver­stappen vann síðustu keppni ársins

Hollenski ökuþórinn Max Verstappen vann síðustu Formúlu 1 keppni ársins. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton sneri aftur eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og endaði í 3. sæti.

Berg­lind Björg og Anna Björk með kórónu­veiruna

Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmenn franska úrvalsdeildarliðsins Le Havre, eru ekki með liðinu í dag sökum þess að þær greindust nýverið með kórónuveiruna.

Sociedad að fatast flugið

Gott gengi Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni virðist á enda en liðið gerði 1-1 jafntefli við Eibar í dag.

Þjálfari Dortmund rekinn

Borussia Dortmund hefur rekið Lucien Favre, þjálfara liðsins. Svo virðist sem 1-5 tap á heimavelli gegn Stuttgart í gær hafi verið kornið sem fyllti mælinn.

Valencia steig upp í síðasta leik­hluta og landaði sigri

Martin Hermannsson og félagar í Valencia virtust ætla að tapa enn einum leiknum í spænsku úrvalsdeildinni í dag en liðið steig heldur betur upp í síðasta leikhluta leiksins og vann á endanum fimm stiga sigur, 86-81.

Jos­hua rotaði Pulev og mætir Fury næst

Hnefaleikakappinn Anthony Joshua rotaði Kubrat Pulev í nótt er þeir börðust um heimsmeistaratitilinn í þungavigt. Það þýðir að bardagi milli Joshua og Tyson Fury er næstur á dagskrá en Fury segir að hann muni rota Joshua í tveimur lotum.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.