Fleiri fréttir

Hlín í atvinnumennskuna

Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Piteå.

KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda á­fram

KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið.

Ekkert fær Noreg stöðvað

Noregur er með fullt hús stiga á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Þórir Hergeirsson er þjálfari norska landsliðsins.

Bjarki öflugastur af landsliðsmönnunum

Nokkrir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni í kvöld; bæði í þýska boltanum sem og þeim sænska. Bjarki Már Elísson var atkvæðamestur þeirra en hann telur uppteknum hætti með Lemgo.

Matthías að kveðja Vålerenga með stæl

Matthías Vilhjálmsson kveður Vålerenga eftir yfirstandandi leiktíð og gengur í raðir FH. Hann er að kveðja Noreg með stæl eftir að hafa lagt upp annað mark í síðustu þremur leikjum.

„Við erum framtíðin“

Ungt körfuboltafólk hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af því að bæði eldra og yngra fólk megi nú æfa íþróttir sínar en ekki þau.

Sjá næstu 50 fréttir