Fleiri fréttir

Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara

Það er oft erfitt að kaupa veiðigjafir fyrir veiðimenn sem allt eiga og þess vegna verða vinir og vandamenn veiðimanna og veiðikvenna mjög þakklát þegar ábendingar um sniðugar jólagjafir fyrir þennan hóp koma fram.

Ings skaut Sout­hampton upp í fimmta sætið

Southampton vann Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 en Danny Ings skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 81. mínútu leiksins.

Guðni segir að Ís­land stefni á annað efstu sætanna

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir sambandið og íslenska landsliðið verða að stefna á annað efstu sætanna í undankeppni HM í knattspyrnu. Þetta kom fram í viðtali Guðna við íþróttavef mbl.is fyrr í kvöld.

Jón Dagur í byrjunar­liði er AGF lagði Brönd­by

AGF vann góðan 3-1 sigur á Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Alls komu tveir íslenskir landsliðsmenn við sögu. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF á meðan Hjörtur Hermannsson kom inn af varamannabekk Bröndby í hálfleik.

Salah búinn að ná Cristiano Ronaldo

Mohamed Salah skoraði fyrsta mark Liverpool í 4-0 sigrinum á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með búinn að skora 84 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Nýtt íþróttahlaðvarp hefur göngu sína

Nýtt hlaðvarp um íþróttir hefur göngu sína á Vísi í dag. Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Henry Birgir Gunnarsson og Ríkharð Óskar Guðnason stýra hlaðvarpinu sem verður á dagskrá nokkrum sinnum í viku.

Veiðivísir vill gefa þér veiðibók

Það er alltaf gaman þegar nýjar bækur tengdar stangveiði koma út og við hér á Veiðivísi fögnum því alltaf vel og oftar en ekki með því að gefa kannski einhverjum heppnum eintök af bókunum.

Klopp: Ég fékk gæsahúð

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fagnaði bæði frábærum sigri á Úlfunum og endurkomu áhorfenda á Anfield eftir sigurinn í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir