Fleiri fréttir

Enn kvarnast úr liði Fram

Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með deildar- og bikarmeisturum Fram á þessu tímabili.

Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar

Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð, þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda, hafi ekki verið skipulögð af félaginu.

Forseti GSÍ skilur reiði kylfinga

Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það hafi verið erfitt að hunsa tilmæli sóttvarnayfirvalda um að loka golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu.

HSÍ féllst á beiðni Ísraela

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember.

Gylfi ekki með gegn Belgum

Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með þegar Ísland tekur á móti Belgíu í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn.

Kim langbest á lokahringnum

KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina.

Gylfi: Danir voru miklu betri

Gylfi Þór Sigurðsson segir Dani hafa verið mun betri í kvöld og átt sigurinn fyllilega skilið.

Mjög mikið afrek að vinna svo stóran sigur hér

„Ég er mjög ánægður. Það er mjög erfitt að koma hingað og spila gegn þessu íslenska liði,“ sagði Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, eftir 3-0 sigurinn gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í fótbolta.

Hamrén skildi ekkert í fyrsta marki Dana

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, var vonsvikinn eftir 3-0 tapið gegn Dönum á Laugardalsvelli í kvöld. Hann var þó stoltur af frammistöðunni í fyrri hálfleik og segir að liðið hafi átt skilið meira en að vera 1-0 undir í hálfleik.

Hannes segir boltann ekki hafa verið inni

„Nei, ég upplifði ekki að hann væri inni. Ég var mjög ánægður með að ná honum. Hann er hálfur inni. Marklínutækni hefði aldrei dæmt þetta mark,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, eftir tapleikinn í kvöld gegn Dönum.

Ungverjar sóttu sögulegan sigur til Serbíu

Leikið var víðar en í Reykjavík í Þjóðadeild Evrópu í kvöld og meðal annars voru Ungverjar, verðandi andstæðingar Íslands í umspili fyrir EM, í eldlínunni.

Martin spilaði í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var í eldlínunni með liði sínu, Valencia, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir