Fleiri fréttir Segir að Hilmar Árni hafi ekki æft aukaspyrnurnar síðan 2016 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að hann hafi ekki séð Hilmar Árna Halldórsson æfa aukaspyrnur í nokkur ár en þrátt fyrir það hefur hann raðað inn mörkum úr aukaspyrnum. 17.6.2020 13:00 Bikarmeistararnir halda áfram að styrkja sig Bikarmeistarar Skallagríms í körfubolta halda áfram að styrkja sig en í dag tilkynntu Borgnesingar að Sanja Orozovic, sem lék með KR á síðustu leiktíð, hafi skrifað undir samning við félagið. 17.6.2020 12:30 Ragnar missir af leik FCK í kvöld af fjölskylduástæðum Ragnar Sigurðsson hefur þurft að draga sig úr leikmannahópi FCK fyrir leikinn gegn AaB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld af fjölskylduástæðum. 17.6.2020 12:00 SVFR með kast og veiðikennslu við Elliðavatn í dag 17.6.2020 11:21 Kjarrá komin í 49 laxa Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum. 17.6.2020 11:09 Neitar að framlengja um einn mánuð til að hjálpa liðinu í fallbaráttu Ryan Fraser hefur neitað að framlengja samning sinn við Bournemoth um einn mánuð en núverandi samningur hans rennur út 30. júní. 17.6.2020 11:03 Segir að Gomes verði ekki í vandræðum með að spila gegn Liverpool: Byrjar hann á kostnað Gylfa? Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hefur greint frá því að Andre Gomes verð klár í slgainn á sunnudaginn er Everton mætir grönnum sínum í Liverpool er enski úrvalsdeildin fer aftur af stað. 17.6.2020 10:00 24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð. 17.6.2020 08:00 Keflavík þéttir raðirnar Keflavík hefur styrkt raðirnar fyrir komandi átök í Lengjudeildinni en Helgi Þór Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 17.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. 17.6.2020 06:00 Tvö ár síðan Hannes sá við Messi og Alfreð komst í sögubækurnar | Myndband Í dag eru tvö ár síðan Ísland mætti Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í fótbolta. 16.6.2020 23:00 699. mark Messi á ferlinum kom í sigri á Leganes Lionel Messi heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Barcelona en hann skoraði síðara mark liðsins í 2-0 sigrinum á Leganes er liðin mættust í 29. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. 16.6.2020 22:00 Eitt af fáum maraþonum sem fara fram í Evrópu: „Þykir líklegt að það verði uppselt í mörg hlaup“ Silja Úlfarsdóttir, ein af forráðamönnum Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka, segir að það hafi þurft að gera margar breytingar á maraþoninu í ár vegna kórónuveirufaraldursins og fjöldatakmarkanna. 16.6.2020 21:00 Matthías lagði upp sigurmark Matthías Vilhjálmsson byrjar tímabilið vel í Noregi. 16.6.2020 20:33 Lewandowski tryggði Bæjurum áttunda titilinn í röð Bayern Munchen er Þýskalandsmeistari áttunda árið í röð en þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur Bæjara á Werder Bremen í 32. umferðinni í kvöld. 16.6.2020 20:25 Sara og Björgvin Karl kepptu á heimavelli en þeirra fólk mátti samt ekki hvetja þau áfram Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir náðu frábærum árangri á sterku alþjóðlegu móti um helgina en þrátt fyrir að þau kepptu í sínum eigin æfingasal á Íslandi þá mátti enginn hvetja þau áfram. 16.6.2020 19:00 Álasund fékk skell en hinir nýliðarnir með öflugan sigur Íslendingaliðið Álasund fékk skell er liðið tapaði 4-1 fyrir Molde í 1. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 16.6.2020 17:58 Evrópumótaraðirnar í golfi snúa aftur | Haraldur og Guðmundur taka þátt Evrópumótaraðirnar tvær í golfi snúa aftur í næsta mánuði. 16.6.2020 17:00 Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. 16.6.2020 16:30 „Heldur þú að Óskar tæki einhvern úr Gróttu í æfingahóp sinn?“ Breiðablik vann afar sannfærandi 3-0 sigur á nýliðum Gróttu í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Getumunurinn á liðunum virtist mjög mikill. 16.6.2020 15:55 Ísland með Portúgal riðli í undankeppni EM 2022 Ísland er í riðli með spútnikliði síðasta EM í undankeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022. 16.6.2020 15:39 Haukur Páll fór upp í 33 skallaeinvígi í KR-leiknum Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsmanna, var heldur betur í eldlínunni í opnunarleik Vals og KR í Pepsi Max deild karla og það sýnir tölfræðin. 16.6.2020 15:00 Martin meiddist í leik með Alba Berlín | Vonar að meiðslin séu ekki of alvarleg Martin Hermannsson fór meiddur af velli í sigri Alba Berlín á Ludwigsburg í gærkvöld. 16.6.2020 14:45 Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16.6.2020 14:15 Tár á hvarmi eftir mark Kristins - Enginn hringdi eftir síðasta tímabil „Það mátti sjá tár á hvarmi. Það voru allir ofboðslega ánægðir fyrir hönd Kidda,“ sagði Gummi Ben í Pepsi Max stúkunni þegar rætt var um Kristin Steindórsson og langþráð mark hans gegn Gróttu á sunnudag. 16.6.2020 14:00 Mun Sergio Ramos færa sig um set í sumar? Mikil óvissa er um framtíð Sergio Ramos en óvíst er hvar fyrirliði Real Madrid mun spila á næstu leiktíð. 16.6.2020 13:30 Atli tók langflesta spretti: „Búinn að breyta sér úr lúxusleikmanni“ Atli Sigurjónsson hljóp 1,4 kílómetra á spretti, það er að segja á yfir 20 km/klst, þegar hann lék með KR gegn Val í 1. umferð Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 16.6.2020 13:00 Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. 16.6.2020 12:30 Bara ef Rúnar Páll fengi Fylki í hverri umferð: 33 stig af 33 mögulegum Rúnar Páll Sigmundsson er búinn að stýra Stjörnumönnum til sigurs í öllum ellefu deildarleikjum sínum á móti Fylki síðan að hann tók við í Garðabænum. 16.6.2020 12:00 Sextán stuðningsmenn frá hverju liði verða í beinni á öllum leikjum í enska Enska úrvalsdeildin ætlar að fara dönsku leiðina til að lífga upp á útsendingar frá tómum leikvöngum í ensku úrvalsdeildinni. 16.6.2020 11:30 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16.6.2020 11:00 Laxá í Kjós og Miðfjarðará opnuðu í gær Þrjár laxveiðiár opnuðu í gær en það voru Eystri Rangá, Laxá í Kjós og Miðfjarðará og fleiri ár eru að opna næstu daga. 16.6.2020 10:57 Urriðafoss fer að ná 200 löxum Veiðin í Urriðafossi í Þjórsá gengur ljómandi vel og sumar stangirnar hafa átt auðvelt með að ná kvótanum á stuttum tíma. 16.6.2020 10:57 Unga hetjan hjá Stjörnunni í gærkvöldi tók metið af þjálfara sínum Ísak Andri Sigurgeirsson varð í gær fyrsti Stjörnumaðurinn til að skora fyrir bílprófsaldurinn. 16.6.2020 10:30 Þurfa að skipta um stöð til að geta séð allan leikinn með Gylfa og félögum Breska ríkisútvarpið var í svolitlum vandræðum með að koma leik í ensku úrvalsdeildinni fyrir í dagskránni sinni. 16.6.2020 09:30 Víkingar sakna Guðmundar: „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ spurðu sérfræðingarnir sig í Pepsi Max stúkunni, þegar þeir ræddu um sóknarleik Víkings eftir að liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli við nýliða Fjölnis í gærkvöld. 16.6.2020 09:30 Nær öruggt að Meistaradeildin mun fara fram með breyttu sniði í Portúgal Þeir leikir sem eiga eftir að fara fram í Meistaradeildinni munu fara fram í Lissabon í Portúgal. 16.6.2020 09:05 Sjáðu þegar hola myndaðist í andliti Ragnars Braga - Frá keppni næstu vikurnar Ragnar Bragi Sveinsson verður ekki með Fylki næstu vikurnar eftir að hann skall illa með höfuðið saman við Daníel Laxdal í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. 16.6.2020 08:54 Sara mun sakna þess að fá ekki koss frá hundinum sínum í næsta móti Sara Sigmundsdóttir tók þátt í sterku alþjóðlegu móti um helgina án þess að þurfa að yfirgefa Simmagym í Keflavík. Frammistaðan var frábær því Suðurnesjamærin tók annað sætið á eftir heimsmeistaranum. 16.6.2020 08:30 Segir brot Ólafs Inga ótrúlega heimskulegt: „Þetta er bara árás“ „Þetta er bara árás. Alveg hrikalega gróft,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um tæklingu Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki sem fékk rautt spjald fyrir brot í leik liðanna í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í gær. 16.6.2020 08:00 Flott opnun í Eystri Rangá Eystri Rangá opnaði fyrir veiði í gær og miðað við hvernig áin fer af stað má reikna með góðu sumri þar á bæ. 16.6.2020 07:42 „Stökktu aftur í búrið og þá gef ég þér banana“ Dómari í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fær ekki að dæma á næstunni eftir að hafa orðið uppvís að því að segja þeldökkum markverði að fara í markið sitt „því þá fengi hann banana“. 16.6.2020 07:30 Fury hefur fengið boð um að berjast við Tyson Bardagakappinn, Tyson Fury, hefur fengið boð um að berjast við goðsögnina Mike Tyson en þetta staðfestir Frank Warren, sá sem heldur utan um flesta bardaga Tyson Fury. 16.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Barcelona og Guli kafbáturinn í beinni Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. 16.6.2020 06:00 Arteta vongóður að Aubameyang skrifi undir nýjan samning 15.6.2020 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segir að Hilmar Árni hafi ekki æft aukaspyrnurnar síðan 2016 Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að hann hafi ekki séð Hilmar Árna Halldórsson æfa aukaspyrnur í nokkur ár en þrátt fyrir það hefur hann raðað inn mörkum úr aukaspyrnum. 17.6.2020 13:00
Bikarmeistararnir halda áfram að styrkja sig Bikarmeistarar Skallagríms í körfubolta halda áfram að styrkja sig en í dag tilkynntu Borgnesingar að Sanja Orozovic, sem lék með KR á síðustu leiktíð, hafi skrifað undir samning við félagið. 17.6.2020 12:30
Ragnar missir af leik FCK í kvöld af fjölskylduástæðum Ragnar Sigurðsson hefur þurft að draga sig úr leikmannahópi FCK fyrir leikinn gegn AaB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld af fjölskylduástæðum. 17.6.2020 12:00
Kjarrá komin í 49 laxa Veiðin í Kjarrá hófst 7. júní og það er alveg óhætt að segja að veiðin frá opnun hafi staðið undir væntingum. 17.6.2020 11:09
Neitar að framlengja um einn mánuð til að hjálpa liðinu í fallbaráttu Ryan Fraser hefur neitað að framlengja samning sinn við Bournemoth um einn mánuð en núverandi samningur hans rennur út 30. júní. 17.6.2020 11:03
Segir að Gomes verði ekki í vandræðum með að spila gegn Liverpool: Byrjar hann á kostnað Gylfa? Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hefur greint frá því að Andre Gomes verð klár í slgainn á sunnudaginn er Everton mætir grönnum sínum í Liverpool er enski úrvalsdeildin fer aftur af stað. 17.6.2020 10:00
24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð. 17.6.2020 08:00
Keflavík þéttir raðirnar Keflavík hefur styrkt raðirnar fyrir komandi átök í Lengjudeildinni en Helgi Þór Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 17.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Spænskur fótbolti á þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í spænska boltanum eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 í dag en beinum útsendingum fer fjölgandi eftir að boltinn fór að rúlla víðs vegar um heiminn eftir kórónuveiruhléið. 17.6.2020 06:00
Tvö ár síðan Hannes sá við Messi og Alfreð komst í sögubækurnar | Myndband Í dag eru tvö ár síðan Ísland mætti Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í fótbolta. 16.6.2020 23:00
699. mark Messi á ferlinum kom í sigri á Leganes Lionel Messi heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Barcelona en hann skoraði síðara mark liðsins í 2-0 sigrinum á Leganes er liðin mættust í 29. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. 16.6.2020 22:00
Eitt af fáum maraþonum sem fara fram í Evrópu: „Þykir líklegt að það verði uppselt í mörg hlaup“ Silja Úlfarsdóttir, ein af forráðamönnum Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka, segir að það hafi þurft að gera margar breytingar á maraþoninu í ár vegna kórónuveirufaraldursins og fjöldatakmarkanna. 16.6.2020 21:00
Lewandowski tryggði Bæjurum áttunda titilinn í röð Bayern Munchen er Þýskalandsmeistari áttunda árið í röð en þetta varð ljóst eftir 1-0 sigur Bæjara á Werder Bremen í 32. umferðinni í kvöld. 16.6.2020 20:25
Sara og Björgvin Karl kepptu á heimavelli en þeirra fólk mátti samt ekki hvetja þau áfram Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir náðu frábærum árangri á sterku alþjóðlegu móti um helgina en þrátt fyrir að þau kepptu í sínum eigin æfingasal á Íslandi þá mátti enginn hvetja þau áfram. 16.6.2020 19:00
Álasund fékk skell en hinir nýliðarnir með öflugan sigur Íslendingaliðið Álasund fékk skell er liðið tapaði 4-1 fyrir Molde í 1. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 16.6.2020 17:58
Evrópumótaraðirnar í golfi snúa aftur | Haraldur og Guðmundur taka þátt Evrópumótaraðirnar tvær í golfi snúa aftur í næsta mánuði. 16.6.2020 17:00
Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. 16.6.2020 16:30
„Heldur þú að Óskar tæki einhvern úr Gróttu í æfingahóp sinn?“ Breiðablik vann afar sannfærandi 3-0 sigur á nýliðum Gróttu í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Getumunurinn á liðunum virtist mjög mikill. 16.6.2020 15:55
Ísland með Portúgal riðli í undankeppni EM 2022 Ísland er í riðli með spútnikliði síðasta EM í undankeppni Evrópumótsins í handbolta sem fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022. 16.6.2020 15:39
Haukur Páll fór upp í 33 skallaeinvígi í KR-leiknum Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsmanna, var heldur betur í eldlínunni í opnunarleik Vals og KR í Pepsi Max deild karla og það sýnir tölfræðin. 16.6.2020 15:00
Martin meiddist í leik með Alba Berlín | Vonar að meiðslin séu ekki of alvarleg Martin Hermannsson fór meiddur af velli í sigri Alba Berlín á Ludwigsburg í gærkvöld. 16.6.2020 14:45
Þrautseigja Rashford skilaði óvænt tilætluðum árangri Óvænt U-beygja hefur átt sér stað er varðar málefni barna í Bretlandi. Sóknarmaður Manchester United spilar þar stóra rullu. 16.6.2020 14:15
Tár á hvarmi eftir mark Kristins - Enginn hringdi eftir síðasta tímabil „Það mátti sjá tár á hvarmi. Það voru allir ofboðslega ánægðir fyrir hönd Kidda,“ sagði Gummi Ben í Pepsi Max stúkunni þegar rætt var um Kristin Steindórsson og langþráð mark hans gegn Gróttu á sunnudag. 16.6.2020 14:00
Mun Sergio Ramos færa sig um set í sumar? Mikil óvissa er um framtíð Sergio Ramos en óvíst er hvar fyrirliði Real Madrid mun spila á næstu leiktíð. 16.6.2020 13:30
Atli tók langflesta spretti: „Búinn að breyta sér úr lúxusleikmanni“ Atli Sigurjónsson hljóp 1,4 kílómetra á spretti, það er að segja á yfir 20 km/klst, þegar hann lék með KR gegn Val í 1. umferð Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 16.6.2020 13:00
Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. 16.6.2020 12:30
Bara ef Rúnar Páll fengi Fylki í hverri umferð: 33 stig af 33 mögulegum Rúnar Páll Sigmundsson er búinn að stýra Stjörnumönnum til sigurs í öllum ellefu deildarleikjum sínum á móti Fylki síðan að hann tók við í Garðabænum. 16.6.2020 12:00
Sextán stuðningsmenn frá hverju liði verða í beinni á öllum leikjum í enska Enska úrvalsdeildin ætlar að fara dönsku leiðina til að lífga upp á útsendingar frá tómum leikvöngum í ensku úrvalsdeildinni. 16.6.2020 11:30
Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16.6.2020 11:00
Laxá í Kjós og Miðfjarðará opnuðu í gær Þrjár laxveiðiár opnuðu í gær en það voru Eystri Rangá, Laxá í Kjós og Miðfjarðará og fleiri ár eru að opna næstu daga. 16.6.2020 10:57
Urriðafoss fer að ná 200 löxum Veiðin í Urriðafossi í Þjórsá gengur ljómandi vel og sumar stangirnar hafa átt auðvelt með að ná kvótanum á stuttum tíma. 16.6.2020 10:57
Unga hetjan hjá Stjörnunni í gærkvöldi tók metið af þjálfara sínum Ísak Andri Sigurgeirsson varð í gær fyrsti Stjörnumaðurinn til að skora fyrir bílprófsaldurinn. 16.6.2020 10:30
Þurfa að skipta um stöð til að geta séð allan leikinn með Gylfa og félögum Breska ríkisútvarpið var í svolitlum vandræðum með að koma leik í ensku úrvalsdeildinni fyrir í dagskránni sinni. 16.6.2020 09:30
Víkingar sakna Guðmundar: „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ spurðu sérfræðingarnir sig í Pepsi Max stúkunni, þegar þeir ræddu um sóknarleik Víkings eftir að liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli við nýliða Fjölnis í gærkvöld. 16.6.2020 09:30
Nær öruggt að Meistaradeildin mun fara fram með breyttu sniði í Portúgal Þeir leikir sem eiga eftir að fara fram í Meistaradeildinni munu fara fram í Lissabon í Portúgal. 16.6.2020 09:05
Sjáðu þegar hola myndaðist í andliti Ragnars Braga - Frá keppni næstu vikurnar Ragnar Bragi Sveinsson verður ekki með Fylki næstu vikurnar eftir að hann skall illa með höfuðið saman við Daníel Laxdal í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. 16.6.2020 08:54
Sara mun sakna þess að fá ekki koss frá hundinum sínum í næsta móti Sara Sigmundsdóttir tók þátt í sterku alþjóðlegu móti um helgina án þess að þurfa að yfirgefa Simmagym í Keflavík. Frammistaðan var frábær því Suðurnesjamærin tók annað sætið á eftir heimsmeistaranum. 16.6.2020 08:30
Segir brot Ólafs Inga ótrúlega heimskulegt: „Þetta er bara árás“ „Þetta er bara árás. Alveg hrikalega gróft,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um tæklingu Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki sem fékk rautt spjald fyrir brot í leik liðanna í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í gær. 16.6.2020 08:00
Flott opnun í Eystri Rangá Eystri Rangá opnaði fyrir veiði í gær og miðað við hvernig áin fer af stað má reikna með góðu sumri þar á bæ. 16.6.2020 07:42
„Stökktu aftur í búrið og þá gef ég þér banana“ Dómari í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fær ekki að dæma á næstunni eftir að hafa orðið uppvís að því að segja þeldökkum markverði að fara í markið sitt „því þá fengi hann banana“. 16.6.2020 07:30
Fury hefur fengið boð um að berjast við Tyson Bardagakappinn, Tyson Fury, hefur fengið boð um að berjast við goðsögnina Mike Tyson en þetta staðfestir Frank Warren, sá sem heldur utan um flesta bardaga Tyson Fury. 16.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Barcelona og Guli kafbáturinn í beinni Boltinn út um allan heim heldur áfram að rúlla í dag en á sportrásum Stöðvar 2 í dag má finna tvær beinar útsendingar af spænska boltanum. 16.6.2020 06:00