Fleiri fréttir Arteta á batavegi Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, greindist með Kórónuveiruna á fimmtudaginn. Hann greinir frá því á Twitter að hann sé strax á batavegi. 14.3.2020 10:00 Seinni bylgjan: Dómarnir gerðu bæði lið brjáluð Valur sá til þess að HK féll úr Olís deild karla á dögunum með öruggum sjö marka sigri. Dómararnir stálu þó sviðsljósinu í leiknum sjálfum. 14.3.2020 09:00 Moyes fór sjálfviljugur í sóttkví eftir að hafa knúsað Arteta um síðustu helgi David Moyes, stjóri West Ham, fór sjálfviljugur í tveggja vikna sóttkví eftir að hafa tekið í höndina og knúsað Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um síðustu helgi. Arteta var í gærkvöldi greindur með kórónuveiruna. 14.3.2020 08:00 Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar vill fara NFL-leiðina í úrslitakeppninni Lokaskotið var á sínum stað í Seinni bylgjunni sem fór fram á miðvikudagskvöldið. Þar fengu áhorfendur að senda inn sínar spurningar til þeirra spekinga sem voru í settinu. 14.3.2020 06:00 Sonur Brentons Birmingham skoraði sín fyrstu stig fyrir Njarðvík í gær Fimmtán ára sonur eins besta körfuboltamanns sem hefur leikið hér á landi skoraði sín fyrstu stig í efstu deild í gær. 13.3.2020 23:30 KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. 13.3.2020 23:24 Seinni bylgjan: Hitnaði í kolum þegar rætt var um rauða spjaldið sem Ragnar fékk Logi Geirsson vildi meina að rauða spjaldið sem Stjörnumaðurinn Ragnar Snær Njálsson fékk gegn Fram hafi verið réttur dómur. Jóhann Gunnar Einarsson og Ágúst Jóhannsson voru ekki sammála því. 13.3.2020 22:45 Friðrik Ingi: Glórulaust ef mótinu verður ekki frestað Þjálfari Þórs Þ. skilur ekki þá ákvörðun KKÍ að láta leiki kvöldsins í Domino's deild karla fara fram. 13.3.2020 22:28 ÍSÍ hvetur fólk til að hreyfa sig í sóttkví sem annars staðar Heilbrigt líferni snýst ekki síst um að hreyfa sig og nú þegar samkomubann er að fara að taka gildi eftir helgi þá vill íþróttaforystan á Íslandi hvetja Íslendinga til að gleyma ekki að hreyfa sig. 13.3.2020 22:00 Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. 13.3.2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 89-86 | Þórsarar héldu sér á lífi Þór Akureyri vann lífsnauðsynlegan sigur á Grindavík og er enn á lífi í botnbaráttunni. 13.3.2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 78-63 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflavík á enn möguleika á að verða deildarmeistari eftir sigur á Þór Þ., 78-63, í 21. og næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í kvöld. 13.3.2020 21:30 Lárus: Þetta bjargaði deginum Lárus Jónsson, þjálfari körfuboltaliðs Þórs, sá sína menn vinna ótrúlegan sigur á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. 13.3.2020 20:54 Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13.3.2020 20:10 Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 20:00 Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13.3.2020 19:38 Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13.3.2020 19:00 Kórónufaraldur í herbúðum Sampdoria Manolo Gabbiadini, leikmaður Sampdoria, greindist á fimmtudaginn með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta og sagði að búið væri að senda hann í tveggja vikna sóttkví. 13.3.2020 18:30 HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13.3.2020 17:35 Hætta upptöku á öllum daglegu íþróttaþáttum sínum Íþróttaáhugafólk í Bandaríkjunum missir ekki aðeins af leikjum í sjónvarpi á næstunni heldur einnig af öllum umræðuþáttunum um bandarískar íþróttir á Fox Sports. 13.3.2020 17:15 Sportpakkinn: Sprækir Haukar gerðu Stjörnumönnum erfitt fyrir Stjarnan færðist nær deildarmeistaratitlinum með sigri á Haukum í 21. umferð Domino's deild karla. Þrír aðrir leikir fóru fram í gær. 13.3.2020 16:25 Forseti bandaríska knattspyrnusambandsins sagði af sér Carlos Cordeiro er ekki lengur forseti bandaríska knattspyrnusambandsins en hann hefur sagt af sér. 13.3.2020 16:00 Þjóðverjar fresta einnig Keppni í fimm sterkustu deildum Evrópu hefur verið frestar vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 13.3.2020 15:41 Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13.3.2020 15:04 Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. 13.3.2020 15:00 Mastersmótinu í golfi frestað Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. 13.3.2020 14:27 KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13.3.2020 14:27 KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13.3.2020 14:12 Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13.3.2020 14:09 Óli Stef tekur skóna af hillunni og leikur með Val-U í kvöld Ólafur Stefánsson og Óskar Bjarni Óskarsson leika með sonum sínum í leik Vals U gegn Fjölni U í Grill 66 deildinni í kvöld. 13.3.2020 14:00 Valdís Þóra í toppbaráttu í Suður-Afríku Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin í toppbaráttu South Africa Women´s Open mótinu sem fram fer í Höfðaborg. 13.3.2020 13:45 Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13.3.2020 13:30 Eftir tveggja ára baráttu hafa allir ÓL möguleikarnir nú horfið vegna COVID-19 Ólympíudraumur íslenska badmintonspilarans Kára Gunnarssonar er svo gott sem dáinn svo framarlega sem að Ólympíuleikunum verði ekki frestað og enn á ný er hægt að kenna kórónuveirunni um. 13.3.2020 13:00 West Ham farið í sóttkví | Aston Villa gefur heimilislausum mat West Ham United er fjórða lið ensku úrvalsdeildarinnar sem fer í sóttkví. Þá gefur Aston Villa heimilislausum mat. 13.3.2020 12:55 Liverpool getur nú unnið titilinn í næsta leik eftir frestunina í dag Engir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni til 4. apríl en þá gæti enska úrvalsdeildin byrjað aftur á risaleik. 13.3.2020 12:05 Leikjum íslenska landsliðsins frestað Leikjum íslenska kvennalandsliðsins í handbolta gegn Tyrkjum í undankeppni EM hefur nú verið frestað en leikirnir áttu að fara fram 25. og 29. mars. 13.3.2020 12:05 Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13.3.2020 11:18 Víkingur Ólafsvík mætir ekki til Reykjavíkur Víkingur Ólafsvík hefur ákveðið að mæta ekki til leiks í leik sínum í Lengjubikarnum í kvöld en liðið átti að mæta Val að Hlíðarenda. 13.3.2020 11:15 Elvar Már og félagar krýndir sænskir meistarar eftir að tímabilinu var aflýst Sænska körfuboltasambandið og sænska handboltasambandið eru ekki alveg samstíga í aðgerðum sínum vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 11:00 Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13.3.2020 10:35 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 10:30 13 dagar í Rúmeníuleikinn: Óvenjuleg og viðburðarík vika á Laugardalsvelli Nú geta þeir sem eru áhugsamir um hvað var i gangi á Laugardalsvellinum síðustu vikuna séð það allt í réttri tímaröð. 13.3.2020 10:00 Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13.3.2020 09:46 Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Fáir hafa hagað sér jafn heimskulega og franska NBA stjarnan sem smitaðist fyrstur NBA leikmanna af kórónuveirunni. 13.3.2020 09:30 Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. 13.3.2020 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Arteta á batavegi Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, greindist með Kórónuveiruna á fimmtudaginn. Hann greinir frá því á Twitter að hann sé strax á batavegi. 14.3.2020 10:00
Seinni bylgjan: Dómarnir gerðu bæði lið brjáluð Valur sá til þess að HK féll úr Olís deild karla á dögunum með öruggum sjö marka sigri. Dómararnir stálu þó sviðsljósinu í leiknum sjálfum. 14.3.2020 09:00
Moyes fór sjálfviljugur í sóttkví eftir að hafa knúsað Arteta um síðustu helgi David Moyes, stjóri West Ham, fór sjálfviljugur í tveggja vikna sóttkví eftir að hafa tekið í höndina og knúsað Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um síðustu helgi. Arteta var í gærkvöldi greindur með kórónuveiruna. 14.3.2020 08:00
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar vill fara NFL-leiðina í úrslitakeppninni Lokaskotið var á sínum stað í Seinni bylgjunni sem fór fram á miðvikudagskvöldið. Þar fengu áhorfendur að senda inn sínar spurningar til þeirra spekinga sem voru í settinu. 14.3.2020 06:00
Sonur Brentons Birmingham skoraði sín fyrstu stig fyrir Njarðvík í gær Fimmtán ára sonur eins besta körfuboltamanns sem hefur leikið hér á landi skoraði sín fyrstu stig í efstu deild í gær. 13.3.2020 23:30
KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. 13.3.2020 23:24
Seinni bylgjan: Hitnaði í kolum þegar rætt var um rauða spjaldið sem Ragnar fékk Logi Geirsson vildi meina að rauða spjaldið sem Stjörnumaðurinn Ragnar Snær Njálsson fékk gegn Fram hafi verið réttur dómur. Jóhann Gunnar Einarsson og Ágúst Jóhannsson voru ekki sammála því. 13.3.2020 22:45
Friðrik Ingi: Glórulaust ef mótinu verður ekki frestað Þjálfari Þórs Þ. skilur ekki þá ákvörðun KKÍ að láta leiki kvöldsins í Domino's deild karla fara fram. 13.3.2020 22:28
ÍSÍ hvetur fólk til að hreyfa sig í sóttkví sem annars staðar Heilbrigt líferni snýst ekki síst um að hreyfa sig og nú þegar samkomubann er að fara að taka gildi eftir helgi þá vill íþróttaforystan á Íslandi hvetja Íslendinga til að gleyma ekki að hreyfa sig. 13.3.2020 22:00
Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. 13.3.2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 89-86 | Þórsarar héldu sér á lífi Þór Akureyri vann lífsnauðsynlegan sigur á Grindavík og er enn á lífi í botnbaráttunni. 13.3.2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 78-63 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflavík á enn möguleika á að verða deildarmeistari eftir sigur á Þór Þ., 78-63, í 21. og næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í kvöld. 13.3.2020 21:30
Lárus: Þetta bjargaði deginum Lárus Jónsson, þjálfari körfuboltaliðs Þórs, sá sína menn vinna ótrúlegan sigur á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. 13.3.2020 20:54
Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13.3.2020 20:10
Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 20:00
Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13.3.2020 19:38
Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13.3.2020 19:00
Kórónufaraldur í herbúðum Sampdoria Manolo Gabbiadini, leikmaður Sampdoria, greindist á fimmtudaginn með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta og sagði að búið væri að senda hann í tveggja vikna sóttkví. 13.3.2020 18:30
HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13.3.2020 17:35
Hætta upptöku á öllum daglegu íþróttaþáttum sínum Íþróttaáhugafólk í Bandaríkjunum missir ekki aðeins af leikjum í sjónvarpi á næstunni heldur einnig af öllum umræðuþáttunum um bandarískar íþróttir á Fox Sports. 13.3.2020 17:15
Sportpakkinn: Sprækir Haukar gerðu Stjörnumönnum erfitt fyrir Stjarnan færðist nær deildarmeistaratitlinum með sigri á Haukum í 21. umferð Domino's deild karla. Þrír aðrir leikir fóru fram í gær. 13.3.2020 16:25
Forseti bandaríska knattspyrnusambandsins sagði af sér Carlos Cordeiro er ekki lengur forseti bandaríska knattspyrnusambandsins en hann hefur sagt af sér. 13.3.2020 16:00
Þjóðverjar fresta einnig Keppni í fimm sterkustu deildum Evrópu hefur verið frestar vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 13.3.2020 15:41
Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13.3.2020 15:04
Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. 13.3.2020 15:00
Mastersmótinu í golfi frestað Fyrsta risamóti ársins í golfi hefur nú verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. 13.3.2020 14:27
KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13.3.2020 14:27
KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13.3.2020 14:12
Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13.3.2020 14:09
Óli Stef tekur skóna af hillunni og leikur með Val-U í kvöld Ólafur Stefánsson og Óskar Bjarni Óskarsson leika með sonum sínum í leik Vals U gegn Fjölni U í Grill 66 deildinni í kvöld. 13.3.2020 14:00
Valdís Þóra í toppbaráttu í Suður-Afríku Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er komin í toppbaráttu South Africa Women´s Open mótinu sem fram fer í Höfðaborg. 13.3.2020 13:45
Seinni bylgjan: Reiður áhorfandi óð inn á völlinn í Eyjum Eyjamenn voru ekki sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn ÍR-ingum. Einn áhorfandi átti eitthvað vantalað við Jónas Elíasson eftir leik. 13.3.2020 13:30
Eftir tveggja ára baráttu hafa allir ÓL möguleikarnir nú horfið vegna COVID-19 Ólympíudraumur íslenska badmintonspilarans Kára Gunnarssonar er svo gott sem dáinn svo framarlega sem að Ólympíuleikunum verði ekki frestað og enn á ný er hægt að kenna kórónuveirunni um. 13.3.2020 13:00
West Ham farið í sóttkví | Aston Villa gefur heimilislausum mat West Ham United er fjórða lið ensku úrvalsdeildarinnar sem fer í sóttkví. Þá gefur Aston Villa heimilislausum mat. 13.3.2020 12:55
Liverpool getur nú unnið titilinn í næsta leik eftir frestunina í dag Engir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni til 4. apríl en þá gæti enska úrvalsdeildin byrjað aftur á risaleik. 13.3.2020 12:05
Leikjum íslenska landsliðsins frestað Leikjum íslenska kvennalandsliðsins í handbolta gegn Tyrkjum í undankeppni EM hefur nú verið frestað en leikirnir áttu að fara fram 25. og 29. mars. 13.3.2020 12:05
Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13.3.2020 11:18
Víkingur Ólafsvík mætir ekki til Reykjavíkur Víkingur Ólafsvík hefur ákveðið að mæta ekki til leiks í leik sínum í Lengjubikarnum í kvöld en liðið átti að mæta Val að Hlíðarenda. 13.3.2020 11:15
Elvar Már og félagar krýndir sænskir meistarar eftir að tímabilinu var aflýst Sænska körfuboltasambandið og sænska handboltasambandið eru ekki alveg samstíga í aðgerðum sínum vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 11:00
Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13.3.2020 10:35
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 10:30
13 dagar í Rúmeníuleikinn: Óvenjuleg og viðburðarík vika á Laugardalsvelli Nú geta þeir sem eru áhugsamir um hvað var i gangi á Laugardalsvellinum síðustu vikuna séð það allt í réttri tímaröð. 13.3.2020 10:00
Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13.3.2020 09:46
Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Fáir hafa hagað sér jafn heimskulega og franska NBA stjarnan sem smitaðist fyrstur NBA leikmanna af kórónuveirunni. 13.3.2020 09:30
Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. 13.3.2020 09:00