Fleiri fréttir

Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf

"Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær.

Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka

Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir.

Íþróttafólkið á ÓL í Tókýó mun sofa á papparúmum

Eitt af því sem verður að vera í lagi nóttina fyrir mikilvæga íþróttakeppni er gott rúm. Þess vegna vekur það talsverða athygli að rúm íþróttafólksins á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar verða gerð úr pappa.

Ein stærsta helgi NFL-tímabilsins framundan

Hitaðu upp fyrir eina stærsta íþróttahelgi í bandarískum íþróttum með því að rifja upp mögnuð tilþrif leikjanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar.

Bjarki Mark inn í stað Jóns Dags

Jón Dagur Þorsteinsson er meiddur og ferðast því ekki með A-landsliði karla til Bandaríkjanna fyrir komandi landsleiki.

Ágúst: Algjört hrun

Þjálfari Vals var afar ósáttur við frammistöðu sinna manna í 4. leikhluta gegn Þór Þ.

Sjá næstu 50 fréttir