Fleiri fréttir

Jafntefli í fyrsta leik hjá Rúrik

Rúrik Gíslason og félagar í þýska félaginu Sandhausen byrjuðu þýsku B-deildina á jafntefli við Holstein Kiel í fyrstu umferðinni dag.

Glódís skoraði tvö í stórsigri

Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði tvö af mörkum Rosengård í stórsigri á Kungsbacka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Hnúðlax farin að veiðast víða

Sumarið 2017 bar nokkuð á hnúðlaxi í nokkrum ám á landinu og þetta sumar virðist hann vera að koma í enn meiri mæli.

Kemst Max Holloway aftur á skrið?

UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl.

Zlatan: Finnst verið að veiða mig

Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic segir að sér líði eins og það sé verið að veiða hann. Þrátt fyrir að hann hafi sloppið við spjald fyrir brot á dögunum líði honum eins og hann sé með skotmark á bakinu.

Við suðumark innan vallar sem utan

Tour de France hefur nú hafið klifur sitt upp Alpana. Til að gera hlutina enn verri er hitabylgja að ganga yfir landið svo hjólað var upp í móti í 30 stiga hita. Keppnin hefur ekki verið tíðindalaus og tveir hafa verið reknir heim fyrir slagsmál í brautinni.

Zinedine Zidane hefur áhyggjur

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli.

Sjá næstu 50 fréttir