Fleiri fréttir

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 31-29 | Haukar halda toppsætinu

Haukar tóku í kvöld enn eitt skrefið í átt að deildarmeistaratitlinum í handbolta karla. Haukarnir unnu ÍR 31-29 í Hafnarfirðinum. Haukar voru miklu betri í fyrri hálfleik en ÍR náðu aðeins að stríða þeim í seinni, sigurinn var þó aldrei almennilega í hættu fyrir Hafnfirðingana.

Átta íslensk mörk í sigri

Íslendingalið Westwien vann fimm marka sigur á Retcoff Graz í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Víkingur vann á Ásvöllum

Haukar og Víkingur mættust í síðasta leik riðils 4 í A deild Lengjubikars karla að Ásvöllum í dag.

Morgan: Gunnar mun klára Edwards

John Morgan hjá MMA Junkie er einn virtasti blaðamaðurinn í MMA-heiminum og er nánast á hverju einasta bardagakvöldi hjá UFC og er afar vel að sér.

Zidane byrjaði á sigri

Zinedine Zidane byrjaði aðra stjórnartíð sína hjá Real Madrid með sigri, liðið vann Celta Vigo í dag.

Jakob á meðal stigahæstu manna

Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna þegar Borås valtaði yfir Köping Stars í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Sigur hjá Alfreð og félögum

Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg báru sigur úr býtum gegn Hannover eftir endurkomu á lokamínútunum í leiknum.

Körfuboltakvöld: Atvik ársins

Lokaþáttur Körfuboltakvöld átti sér stað í gærkvöldi þar sem Kjartan Atli og sérfræðinga hans gerðu upp tímabilið fram að úrslitakeppninni upp.

Sigur hjá Arnóri og Herði

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir í eldlínunni fyrir CSKA Moscow þegar liðið fór með sigur af hólmi gegn Ural í dag.

Giannis stigahæstur í endurkomu sigri Bucks

NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með átta leikjum þar sem meðal annars Milwaukee Bucks héldu áfram góðu gengi sínu með sigri á Miami Heat.

Brandon og Baldur fengu stærstu verðlaunin

Deildarmeistarar Stjörnunnar áttu besta leikmanninn og Þórsarar besta þjálfarann þegar seinni umferð Domino´s deildar karla var gerð upp í kvöld. Deildarkeppninni lauk í gær og úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur.

Úlnliðurinn á Uwe er engum líkur

Þýski handboltamaðurinn Uwe Gensheimer hefur lengi verið í hópi með Guðjóni Val Sigurðssyni sem einn af bestu vinstri hornamönnum heims.

Helena skoraði í sigri

Helena Rut Örvarsdóttir og stöllur í franska liðinu Dijon unnu tveggja marka sigur á St Amand í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Till: Ætla að eyða sál Masvidal

Jorge Masvidal og Darren Till kunna að rífa kjaft. Masvidal segist vilja kýla Till í andlitið en Englendingurinn lætur ekkert minna duga en að eyða sál Masvidal.

Sjá næstu 50 fréttir